Iðnþing 2001

Iðnþing 2001

Iðnþing Samtaka iðnaðarins var haldið í dag, föstudaginn 16. mars, undir yfirskriftinni: Umhverfi iðnaðar á nýrri öld. Í Lesa meira

Ályktun Iðnþings 2001

Iðnþróun byggist á markvissu langtíma vöruþróunar- og markaðsstarfi. Stöðugleiki og friður í íslensku efnahagslífi undanfarin ár hefur skilað raunvexti í almennum iðnaði og byggingariðnaði á árunum 1995-1999 sem er meiri en 6% á ári að meðaltali og enn meiri í upplýsingatækni. Þetta er árangur sem ekki má fórna.

Lesa meira

Kosningar og Iðnþing

Undirbúningur fyrir Iðnþing er hafinn af fullum krafti og eins og venjulega sjá félagsmenn fyrstu merki þess þegar formaður kjörstjórnar sendir þeim öllum bréf þar sem minnt er á Iðnþingið og óskað eftir því að Samtökunum berist tilnefningar um þá sem vilja taka að sér að gegna margvíslegum trúnaðarstörfum fyrir Samtök iðnaðarins.

Lesa meira

Í framboði til stjórnar Samtaka iðnaðarins

Eftirtaldir hafa gefið kost á sér í komandi kosningum Lesa meira

Viðurkenning Verðlaunasjóðs iðnaðarins

Á Iðnþingi Samtaka iðnaðarins 16. mars 2001 veitti Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- viðskiptaráðherra Jóni Þór Ólafssyni viðurkenningu úr Verðlaunasjóði iðnaðarins fyrir frumkvöðulsstarf á sviði iðnaðar. Lesa meira

Verðlaunahafi Verðlaunasjóðs iðnaðarins 2001

Á Iðnþingi í dag, 16. mars 2001, var Jóni Þór Ólafssyni, verkfræðingi hjá Marel, veitt viðurkenning úr Verðlaunasjóði iðnaðarins fyrir framúrskarandi verkfræði- og tæknistörf á sviði iðnaðar. Lesa meira

Niðurstaða úr kjöri til stjórnar og ráðgjafaráðs Samtaka iðnaðarins

Vilmundur Jósefsson fékk 91,3% greiddra atkvæða. Aðrir fengu ekki atkvæði. Vilmundur Jósefsson verður því formaður Samtaka iðnaðarins fram að Iðnþingi 2002. Kjör stjórnar og ráðgjafaráðs: Alls gáfu 10 menn kost á sér. Lesa meira

Heimur örra breytinga

Vilmundur Jósefsson, formaður SI gerði heim örra breytinga hvert sem litið er að umtalsefni í ræðu sinni á Iðnþingi. Hann sagði meðal annars að alþjóðleg samkeppni væri orðin að íslenskum veruleika og frelsi í viðskiptum og alþjóðlegar leikreglur hefðu tekið við af heimatilbúnum reglum og pólitískum afskiptum.

Lesa meira

Breytingar á ytra umhverfi atvinnulífsins

Í ræðu sinni á Iðnþingi gerði Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, m.a. breytingar á ytra umhverfi atvinnulífsins að umtalsefni. Þær ættu rætur að rekja til örra framfara í vísindum og tækni sem Íslendingum hefði tekist að tileinka sér með undragóðum árangri, atvinnulífið hefði verið í fararbroddi þessara breytinga og yrði áfram.

Lesa meira

Einkavæðing

Í ræðu sinni á Iðnþingi sagði Geir H. Haarde m.a. að hugmyndin um einkavæðingu ríkisfyrirtækja hér á landi eigi rætur að rekja langt aftur í tímann en hún varði kjarnann í hugmyndafræðilegum ágreiningi um hlutverk ríkisins í atvinnurekstri, þjóðnýtingu og eignaraðild ríkisins að framleiðslutækjum.

Lesa meira
Síða 1 af 2