Iðnþing 2007

Farsæld til framtíðar

Á Iðnþingi Samtaka iðnaðarins, Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 16. mars 2007, var efnt til umræðu um hvernig velsæld verður áfram tryggð á Íslandi.

Efni Iðnþings 2007 má finna hér að neðan.

Farsæld til framtíðar

Horft til framtíðar

Íslenskt atvinnu- og þjóðlíf hefur tekið stakkaskiptum á ótrúlega stuttum tíma. Hvert stefnir og má vænta áframhaldandi góðs árangurs?

M01helgimagg Helgi Magnússon

formaður Samtaka iðnaðarins

M02jonsig Jón Sigurðsson

Iðnaðar- og viðskiptaráðherraMyndband með ræðum Helga og Jóns (206MB)

Erindi Helga

Erindi Jóns

Atvinnulífið 2020

Hver verður þróun í íslensku atvinnulífi næstu árin? Hvar eru tækifæri til vaxtar? Hvaða þættir hafa þar mest áhrif? Hverjar eru helstu hætturnar og hvar liggur styrkur okkar?

Álitsgjafar:

M03vilhjalmur M04Hilmar M05ragnhildur M06svafagronf

Ræðumaður:

M08sigurdurLandsbanka

Vilhjálmur Þ.

Vilhjálmsson

Hilmar V.

Pétursson

Ragnhildur

Geirsdóttir

Svafa

Grönfeldt

Finnbogi

Jónsson

 

Sigurjón Þ. Árnason,

bankastjóri

Landsbankans 

Auðlindanýting - byggðaþróun

Hvernig verður nýtingu og verndun náttúruauðlinda þjóðarinnar best fyrir komið samhliða eflingu byggðar utan suðvesturhornsins?

 Álitsgjafar:

M09steingrimur M10fridriksoph M11smari M12traustivals

 

 Ræðumaður:

M13viglundur

Steingrímur
J. Sigfússon

Friðrik
Sophusson

Smári
Geirsson

Trausti
Valsson

 

 

Víglundur Þorsteinsson,
stjórnarformaður
BM Vallár

Stöðugleikinn - gengið - krónan

Stöðugleiki er atvinnulífinu nauðsynlegur. Hvernig tryggjum við hann? Verður unnt að draga úr gengissveiflum og ná vöxtum niður í núverandi kerfi? Er ákvörðun um upptöku evru og aðild að ESB í sjónmáli?

 Álitsgjafar:

M14illugijokuls M15ingibjorg M16katrin M17illugigunnars M18hordur

 

 Ræðumaður:

M19thorsteinnPals

Illugi
Jökulsson

Ingibjörg
Sólrún
Gísladóttir

Katrín
Pétursdóttir

Illugi
Gunnarsson

Hörður
Arnarson

 

 

Þorsteinn Pálsson,
ritstjóri
Fréttablaðsins

Fundarstjóri:

M00thorolfur

Þórólfur
Árnason
forstjóri
Skýrr hf.

 

Annað efni Iðnþings 2007: