Greinasafn

Fyrirsagnalisti

15. okt. 2020 : Fjárfesting sem skilar arði – endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar

Í umræðum og skrifum um ríkisútgjöld virðast margir falla í þá gildru að skilja ekki á milli hefðbundinna útgjaldaliða ríkisins annars vegar og fjárfestinga hins vegar.

6. okt. 2020 : Spennandi tímamót og 8000 strætóar

Í hringrásarhagkerfi (e. circular economy) er leitast við að hanna burt úrgang, mengun og útblástur gróðurhúsalofttegunda, halda vörum og efnum lengur í notkun og endurnýja náttúruleg kerfi.

23. sep. 2020 : Uppskeran verður ríkuleg

Skapa þarf 60 þúsund ný störf hér á landi á næstu 30 árum. 

23. sep. 2020 : Af samkeppnishæfni álframleiðslu í Evrópu

Óhætt er að segja að tækninni fleygi fram í rafhlöðum í heiminum, en samkvæmt spám World Bank á eftirspurn eftir að fimmfaldast á næstu árum. 

31. ágú. 2020 : Léttum kolefnissporið, prentum innanlands

Íslensk prentfyrirtæki eru brautryðjendur í umhverfismálum en þrátt fyrir það færist prentun í stórauknum mæli út fyrir landsteinana.

28. ágú. 2020 : Ekki er kyn þó keraldið leki

Eins og alþjóð veit er regluverk Evrópusambandsins svo flókið að langan tíma getur tekið að fá botn í það.

30. júl. 2020 : Leggjumst öll á eitt – áratugur nýsköpunar

Fram undan er tímabil lítils vaxtar verði ekkert að gert. 

1. júl. 2020 : Byggjum nýjan Tækniskóla

Samtök iðnaðarins hafa ávallt lagt þunga áherslu á menntamál í starfsemi sinni. 

22. jún. 2020 : Áratugur nýsköpunar

Fram undan er tímabil lítils hagvaxtar verði ekkert að gert. 

11. jún. 2020 : Verðmætin í verndun hugverka

Hugverk eru í dag ein helstu verðmæti fyrirtækja. 

3. jún. 2020 : Efniviður í tunglferðir

Fyrir fáeinum dögum þyrptist fólk á Canaveral-höfða í Flórída til að fylgjast með fyrsta mannaða geimskotinu í níu ár. 

22. maí 2020 : Flýta úthlutun til að auka húsnæðisöryggi

Nú er rétti tíminn til að byggja þar sem byggingariðnaðurinn er meðal þeirra greina sem vænst er mikils samdráttar í ár. 

Síða 1 af 23