Samtök fyrirtækja í landbúnaði

Samtök fyrirtækja í landbúnaði voru stofnuð í mars 2022.

1379373_Samtok-landbunadar-SAFL-logo_v1_053022-168x168x0x58x168x53x1653989470Samtök fyrirtækja í landbúnaði, SAFL, voru stofnuð í mars 2022. Samtökin gengu til liðs við Samtök iðnaðarins í febrúar 2024. 

Tilgangur SAFL er:

  • Að efla ímynd og styrkja samkeppnisstöðu íslensks landbúnaðar.
  • Að stuðla að hagkvæmni íslensks landbúnaðar og íslenskra landbúnaðarfyrirtækja.
  • Að vera í forsvari gagnvart stjórnvöldum í málum er snerta hagsmuni og réttindi félagsmanna.
  • Að efla skilning og ímynd og stuðla að upplýstri umræðu um íslenskan landbúnað.
  • Að taka þátt í alþjóðasamstarfi og gæta hagsmuna íslensks landbúnaðar á erlendum vettvangi.
  • Að gera kjarasamninga fyrir hönd félagsmanna.
  • Að styðja við nýsköpun og menntun tengda landbúnaði.
  • Að vinna að eflingu rannsókna og sjálfbærni íslensks landbúnaðar.

Vefsíða:  https://safl.is/

Framkvæmdastjóri SAFL er Margrét Gísladóttir, margret@safl.is

Tengiliður hjá SI: Sigurður Helgi Birgisson, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, sigurdurhelgi@si.is

Stjórn


  • Sigurjón Rúnar Rafnsson, Kaupfélag Skagfirðinga, formaður
  • Ágúst Torfi Hauksson, Kjarnafæði Norðlenska
  • Eggert Árni Gíslason, Matfugl
  • Eyjólfur Sigurðsson, Fóðurblandan
  • Gunnlaugur Karlsson, Sölufélag garðyrkjumanna
  • Pálmi Vilhjálmsson, Mjólkursamsalan
  • Steinþór Skúlason, Sláturfélag Suðurlands