Þarfir og þjónusta

Uppbyggingarferill nýsköpunarfyrirtækja

Hér má sjá hverjir helstu þjónustuaðilar nýsköpunarfyrirtækja eru og jafnframt þær þjónustur sem eru í boði. Samantektin er stigskipt og á því að gefa skýra mynd af því hvernig megi mæta þörfum nýsköpunarfyrirtækja, sama hvar þau eru stödd í uppbyggingarferlinu.  Upplýsingarnar hér að neðan byggja á samantekt sem sett var fram á Nýsköpunartorgi 2014, Þjónustuaðilar nýsköpunarfyrirtækja: Þarfir, þjónustuaðilar og þjónustur.

3. deild (velta 0-10 Mkr.) 

Fjármögnun á frumstigum (Fjármögnun og hluthafar)

Þarfir

 • Hlutafjármögnun, rekstrarfé
 • Fjármögnun þróunarstarfs
 • Fjármögnun markaðsstarfs
 • Fjármögnun samninga
 • Bankatryggingar
 • Samfelld fjármálaþjónusta
 • Samskipta- og upplýsingakerfi fyrir hluthafa 

Þjónustuaðilar

Þjónusta - lausnir

 • Þróunarstyrkir TÞS, AVS ofl.
 • Hlutafjármögnun
 • Seed Forum
 • Átak til atvinnusköpunar
 • Hópfjármögnun
 • Styrkir frá bönkum
 • Vaxtarsamningar atvinnuþróunarfélaga
 • Startup Reykjavik
 • Startup Energy Reykjavik
 • Styrkir og gerð umsókna

Fyrsta salan (Markaður og tengsl)

Þarfir

 • Skilgreining vöru/þjónustu - framsetning
 • Fyrsta salan - fyrsti viðskiptavinurinn
 • Markaðssetning - dreifileiðir – þjónusta
 • Samningagerð
 • Greiðslufyrirkomulag 

Þjónustuaðilar

Þjónusta - lausnir

 • Aðstaða og þjónusta sendiráða
 • Seed Forum
 • Startup Reykjavik
 • Startup Energy Reykjavik
 • Markaðsupplýsingar
 • Vinnustofur
 • Útflutningsráðgjöf

Fyrsta þróunarverkefnið (Nýsköpun og þróun)

Þarfir

 • Samstarfsaðilar - tengslanet
 • Þróunarverkefnið - áfangar/vörður
 • Fjármögnun þróunarverkefnis
 • Verkefnisstjórnun – fjármálastjórn
 • Hugverkavernd 

Þjónustuaðilar

Þjónusta - lausnir

 • Starfsgreinahópar SI
 • Tækniþróunarsjóður – frumherjastyrkir
 • Staðlar og CE-merking
 • Aðstoð við öflun einkaleyfa
 • Ný sköpun / Ný tengsl - Klak Innovit og Viðskiptaráð Íslands
 • Startup Reykjavik
 • Startup Energy Reykjavik
 • Námskeið (NMI)
 • Virðisaukning íslenskrar matvælaframleiðslu
 • Handleiðsla og heimasíða NMI
 • Starfsorka (NMI)
 • Fab-Lab (NMI) 

Í startholunum (Stjórnun og innviðir)

Þarfir

 • Framtíðarsýn og forsendur
 • Þekking á þörfum á markaði
 • Viðskiptaáætlun - fjármögnun
 • Stofnun fyrirtækis – stofnaáætlun – skráning – starfsleyfi (ef við á)
 • Samkeppnisforskot – á hvaða grunni?
 • Þekking – teymi – samstarf
 • Aðstaða – tengslanet
 • Stjórnun, skipulag og verklag
 • Hugverkavernd 

Þjónustuaðilar

Þjónusta - lausnir

 • Brautargengi
 • Nýnæmisrannsóknir
 • Átak til atvinnusköpunar
 • Upp úr skúffunum
 • Gulleggið
 • Start up Iceland
 • Faghópar Stjórnvísi / Dokkunnar
 • Sprotahús – frumkvöðlasetur
 • Starfsleyfi
 • Startup Weekend Reykjavik
 • Global Entrepreneurship Week
 • Nýsköpunarhádegi Klak Innovit
 • Startup Stories
 • Energy Stories

2. deild (10-100 Mkr.)

Framhaldsfjármögnun (Fjármögnun og hluthafar)

Þarfir

 • Fjármögnun samninga
 • Greiðslutryggingar
 • Fjármögnun vöruaðlögunar og umbóta
 • Vöruþróun 2
 • Fjármögnun uppbyggingar innviða
 • Fjármögnun markaðsáætlunar 2
 • Samskipta- og upplýsingakerfi fyrir hluthafa

Þjónustuaðilar

Þjónusta - lausnir

 • Endurgreiðsla R&Þ
 • Verkefnastyrkir TÞS og AVS
 • Fjárfesting
 • Horizon 2020
 • Eureka
 • First North

Markaðsuppbygging (Markaður og tengsl)

Þarfir

 • Markaðsáætlun 2
 • Nýir markaðir – viðskiptavinir – nýjar þarfir
 • Uppbygging tengslanets
 • Skipulag söluferla
 • Vottun / CE-merkingar / aðlögun

Þjónustuaðilar

Þjónusta - lausnir

 • Starfsgreinahópar SI
 • Tölfræði og hagtölur SI
 • Útflutningsverkefnið ÚH
 • Handleiðsluverkefnið Útstím (1 fasi)
 • Enterprice Europe Network
 • Aðstaða erlendis og upplýsingar
 • Samstarfsvettvangar SI
 • Startup Reykjavik
 • Startup Energy Reykjavik
 • Seed Forum
 • Stefnumótun og framtíðarsýn 

Vöruaðlögun (Nýsköpun og þróun)

Þarfir

 • Nýjar þarfir / nýtt samstarf
 • Fjármögnun 2 – þróunarstyrkir
 • Gæði / CE-merkingar/staðlar
 • Skipulag framleiðslu/þjónustu

Þjónustuaðilar

Þjónusta - lausnir

 • Samstarfsvettvangar SI
 • Stefnumótunarferli SI
 • Gæðakerfi SI - ABCD – þrepavottun
 • Enterprice Europe Network
 • Nýnæmisrannsóknir NPI
 • Styrkir og gerð umsókna
 • Verkefnaþróun og verkefnastjórnun
 • Mat og eftirlit
 • Handleiðsla og eftirlit

Þróun ferla og skipulags (Stjórnun og innviðir)

Þarfir

 • Framtíðarsýn og stefnumótun 2
 • Viðskiptaáætlun 2
 • Stjórn- og gæðakerfi
 • Ferli / umbætur / aðferðir /tækni
 • Skipulag r&þ /straumlínustjórnun 1
 • Þjálfun og þróun mannauðs – mönnun
 • Mat nýnæmi, hæfni einkaleyfisumsókna, samkeppnishæfni 

Þjónustuaðilar

Þjónusta - lausnir

 • Málefnahópar SI/starfsgreinahópar – fagþjónusta og ráðgjöf
 • Námskeið og ráðgjöf
 • Þarfa- og stöðugreining (SI)
 • ABCD – þrepavottun SI
 • Vottunarþjónusta Vottunar /BSI
 • CE merking
 • Sala staðla
 • Faghópar Stjórnvísi
 • Upplýsingar um staðla
 • Staðlavaktin
 • Starfsorka
 • Nýnæmisrannsóknir NPI
 • Stefnumótun og framtíðarsýn
 • Þátttaka i staðlastarfi (Staðlaráð )
 • Stefnumótun og framtiðarsýn (Evris)
 • Átak til atvinnusköpunar (NMI)

1. deild (100-1000Mkr.)

Vaxtarfjármögnun (Fjármögnun og hluthafar)

Þarfir

 • Vaxtarfjármögnun
 • Hlutafjármögnun
 • Fjármögnun vaxtar og skráning í kauphöll/markað
 • Samskipta- og upplýsingakerfi fyrir hluthafa
 • Samfelld keðja fjármögnunar – inn/út (exit)
 • Skilningur fjármálafyrirtækja á þörfum nýsköpunarfyrirtækja

Þjónustuaðilar

Þjónusta - lausnir

 • First North / Aðallisti kauphallar
 • Hlutafjárútboð og viðskipti
 • Hlutafjármögnun framtakssjóða
 • Rekstrarfjármögnun banka
 • Fjármögnun alþjóðlegra þróunarverkefna
 • ESB Frame Work Program
 • Verkefnafjármögnun

Alþjóðavæðing (Markaður og tengsl)

Þarfir

 • Þróun markaðsstarfs og tengslanets
 • Nýjar þarfir og markaðsaðlögun
 • Viðskipta- og markaðsáætlun 3
 • Alþjóðlegt tengslanet og samstarf
 • Umboðsmanna-, sölu- og þjónustukerfi

Þjónustuaðilar

Þjónusta - lausnir

 • Málefnahópar SI – fagþjónusta og ráðgjöf
 • Starfsgreinahópar SI
 • Handleiðsluverkefnið Útstím (2 fasi)
 • Fræðsluferðir
 • Sýningar
 • Viðskiptasendinefndir
 • Tengslanetið(viðskiptafulltrúar, sendiráð og EEN)
 • Startup Energy Reykjavik
 • Startup Reykjavik
 • Seed Forum
 • Global Entrepreneurship Week
 • Startup Weekend Reykjavik
 • Stefnumótun og framtíðarsýn
 • Styrkir og gerð umsókna
 • Verkefnaþróun og verkefnastjórnun
 • Mat og eftirlit
 • Hugverkavernd 

Uppskölun - heildarlausnir (Nýsköpun og þróun)

Þarfir

 • Stöðlun vöru- og þjónustuframboðs
 • Heildarlausnir
 • Þróun og rannsóknir – skipulag
 • Hugverkavernd

Þjónustuaðilar

Þjónusta - lausnir

 • European Enterprice Network
 • Hugverkavernd
 • Handleiðsla og heimasíða
 • Þátttaka í staðlastarfi 

Straumlínustjórnun (Stjórnun og innviðir)

Þarfir

 • Framtíðarsýn og stefna 3
 • Mannauðsstjórnun – þekkingarþróun
 • Þróun innviða/kerfa/ferla/þjónusta
 • Innleiðing og uppbygging straumlínustjórnunar
 • Handbækur og notendaleiðbeiningar
 • Stjórnskipulag og stýring vaxtar
 • Mannauðsstjórnun í alþjóðlegu umhverfi

Þjónustuaðilar

Þjónusta - lausnir

 • Málefnahópar SI – fagþjónusta og ráðgjöf
 • ABCD – þrepavottun SI
 • Stefnumótunarferli SI
 • Faghópar Stjórnvísi (Leanhópur)
 • Lean Ísland ráðstefna og námskeið
 • Vottunarþjónusta Vottunar
 • Samstarfsnet og klasar (NMI)