Iðnþing 2023

Iðnþing 2023 fór fram í Silfurbergi í Hörpu 9. mars kl. 14-16.

Iðnþing 2023 fór fram í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 9. mars kl. 14-16 fyrir fullum sal af fólki en um 400 manns mættu á þingið sem var einnig í beinni útsendingu. Yfirskrift þingsins að þessu sinni var Tækifæri til vaxtar í öflugum iðnaði

Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti opnunarávarp þingsins. Aðrir þátttakendur í dagskrá voru Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, Róbert Wessman, forstjóri og stjórnarformaður Alvotech, Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, Valgerður Hrund Skúladóttir, framkvæmdastjóri Sensa, Halldór Halldórsson, forstjóri Íslenska kalkþörungafélagsins, Guðbjörg Rist Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Atmonia, Guðmundur Árnason, fjármálastjóri Controlant, Halldóra Vífilsdóttir, framkvæmdastjóri Nordic, Tryggvi Þór Herbertsson, stjórnarformaður Qair, Sigurður R. Ragnarsson, stjórnarformaður ÍAV, Björg Ásta Þórðardóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, og Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI. 

Að dagskrá lokinni var boðið upp á léttar veitingar.

Ályktun Iðnþings 2023

Hér er hægt að nálgast ályktun Iðnþings 2023 sem gefin var út í kjölfar aðalfundar samtakanna.

Upptaka

Hér er hægt að nálgast upptöku af þinginu:

https://vimeo.com/event/3086082/66e04635ef

Myndbönd

Hér fyrir neðan er hægt að nálgast einstaka hluta dagskrár Iðnþings:

Ávarp formanns SI

https://vimeo.com/806721191

Ávarp háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

https://vimeo.com/806723551

Stjórnarformaður og forstjóri Alvotech

https://vimeo.com/806726679

Aðalhagfræðingur SI

https://vimeo.com/806728792

Forstjóri Marel

https://vimeo.com/806736603

Bankastjóri Arion banka

https://vimeo.com/806732014

Umræður um mannauð

https://vimeo.com/806730026

Umræður um innviði

https://vimeo.com/806733722

Umræður um orku

https://vimeo.com/806738671

Framkvæmdastjóri SI - lokaorð

https://vimeo.com/806740691

Forstjóri Íslenska kalkþörungafélagsins

https://vimeo.com/806746500

Marel í 40 ár

https://vimeo.com/806746112

Samantekt

Hér er hægt að nálgast samantektarmyndband frá Iðnþingi sem sýnt var á samfélagsmiðlum.

https://vimeo.com/808267371

Ávarp formanns SI

Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti opnunarávarp þingsins. Hér er hægt að nálgast það.

Iðnþingsmyndband

Hér er hægt að nálgast myndband sem sýnt var á Iðnþingi frá Samtökum iðnaðarins.

https://vimeo.com/806745841

Ávarp framkvæmdastjóra SI

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, sagði meðal annars í upphafi þingsins að stærsta efnahagsmálið um þessar mundir væri að sækja tækifæri í iðnaði. Hér eru nánari upplýsingar.

Si_idnthing_2023_a-11

Myndir

Á Facebook SI er hægt að nálgast fleiri myndir frá þinginu.

Myndir: BIG.

Si_idnthing_2023_a-3Árni Sigurjónsson, formaður SI.

Si_idnthing_2023_a-6Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.

Si_idnthing_2023_a-8Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI.

Si_idnthing_2023_a-7

Si_idnthing_2023_a-12Róbert Wessman, forstjóri og stjórnarformaður Alvotech.

Si_idnthing_2023_a-14Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI.

Si_idnthing_2023_a-17Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka.

Si_idnthing_2023_a-18Björg Ásta Þórðardóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, Halldóra Vífilsdóttir, framkvæmdastjóri Nordic, og Sigurður R. Ragnarsson, stjórnarformaður ÍAV.

Si_idnthing_2023_a-21Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel.

Si_idnthing_2023_a-23Guðbjörg Rist Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Atmonia, Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, og Tryggvi Þór Herbertsson, stjórnarformaður Qair.

Si_idnthing_2023_a-9Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, Guðmundur Árnason, fjármálastjóri Controlant, og Valgerður Hrund Skúladóttir, framkvæmdastjóri Sensa.

Si_idnthing_2023_a-25Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI.

Si_idnthing_2023_a-13

Si_idnthing_2023_a-2

Iðnþingsblað með Viðskiptablaðinu

Sérblað um Iðnþing fylgdi Viðskiptablaðinu 9. mars.

Hér er hægt að nálgast blaðið.

Idnthingsblad_forsida-1-


Iðnþingsblað með Morgunblaðinu

Sérblað um Iðnþing 2023 fylgdi Morgunblaðinu fimmtudaginn 16. mars.

Hér er hægt að nálgast blaðið.

Idnthingsblad-16-03-2023-2

Ársskýrsla SI 

Ársskýrslu SI var dreift til gesta á Iðnþingi 2023.

Hér er hægt að nálgast skýrsluna.

Kapa-Arskyrsla-SI-2022

Greining

Samtök iðnaðarins gáfu út greiningu í tengslum við Iðnþing um vaxtartækifæri í iðnaði. 

Hér er hægt að nálgast greininguna.

Dagmál 

Í Dagmálum á mbl.is ræddi Stefán Einar Stefánsson við Árna Sigurjónsson, formann SI, og Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI. Þátturinn var birtur 15. mars.

Hér er hægt að nálgast þáttinn. 


Sjónvarpsþáttur á Hringbraut

Sigmundur Ernir Rúnarssonar þáttastjórnandi fjallaði um Iðnþing 2023. Sjónvarpsþátturinn var sýndur á Hringbraut fimmtudaginn 16. mars. 

https://www.youtube.com/watch?v=ZRapB8n3dP0

Auglýsingar

Auglysing_01-03-2023

Idnthing4

Hér er hægt að nálgast auglýsingar sem sýndar voru í sjónvarpi og á samfélagsmiðlum:

https://vimeo.com/805046321

https://vimeo.com/805046893

1200x1200


Umfjöllun

  • Beint: Iðnþing í Hörpu - mbl.is, 9. mars 2023.
  • Beint: Iðnþing 2023 - Viðskiptablaðið, 9. mars 2023.
  • Bein útsending frá Iðnþingi - Fréttablaðið, 9. mars 2023.
  • Bein útsending: Iðnþing 2023 - Vísir, 9. mars 2023.
  • Sérblað um Iðnþing - Viðskiptablaðið, 9. mars 2023.
  • Rætt við formann SI í Reykjavík síðdegis - Bylgjan, 9. mars 2023.
  • Staða háskólanna óásættanleg, kvöldfréttir - RÚV, 9. mars 2023.
  • Íslenskum iðnaði vex fiskur um hrygg - Fréttavaktin, Hringbraut, 9. mars 2023.
  • Forsíðumynd - Fréttablaðið, 10. mars 2023.
  • Þörf á orku og fjölbreyttari menntun - Morgunblaðið, 10. mars 2023.
  • Hærri endurgreiðslur komu í veg fyrir að Controlant dró saman seglin - Innherji, 10. mars 2023.
  • Bankastjóri Arion: Ættum að njóta sömu lánskjara og önnur norræn ríki - Innherji, 10. mars 2023.
  • Ósætti á stjórnarheimilinu tefur umbætur á lögum um vindorkuver, Innherji , 10. mars 2023.
  • Nýtt met að falla í olíuinnflutningi - Fréttablaðið, 11. mars 2023.
  • Tekjur af hugverkaiðnaði þrefaldast á næstu árum - Fréttablaðið, 11. mars 2023.
  • Rætt við framkvæmdastjóra SI í Sprengisandi, Bylgjan 12. mars 2023.
  • Olíuinnflutningur aldrei meiri - RÚV, 12. mars 2023.
  • Veltan í iðnaði hefur tvöfaldast - mbl.is, 13. mars 2023.
  • Hugverkaiðnaðurinn er í flugtaki - Dagmál, 15. mars 2023.
  • Nýsköpun var mikilvægasta covid-aðgerðin - ViðskiptaMogginn, 15. mars 2023.
  • Sérblað um Iðnþing - Morgunblaðið, 16. mars 2023.
  • 180 milljarðar í lyfjaþórun - mbl.is, 16. mars 2023.
  • Sjónvarpsþáttur um Iðnþing - Hringbraut, 16. mars 2023.
  • Seðlabankastjóri: Lánshæfismat Íslands „lægra en við eigum skilið“ - Innherji, 17. mars 2023.
  • Skortur á iðn- og tæknimenntuðum - Fréttavaktin á Hringbraut, 20. mars 2023.
  •  „Öfug“ orkuskipti eiga sér stað á Íslandi - mbl.is, 21. mars 2023.