Mannvirkjasvið SI

SI-Icon-mannvirkiUndir mannvirkjasvið SI heyra fyrirtæki sem starfa innan bygginga- og mannvirkjaiðnaðar. 

Mannvirkjaráð SI

Mannvirkjaráð SI starfar innan sviðsins og eru í ráðinu fulltrúar allra starfandi fagfélaga á sviðinu auk stjórnarmanna SI sem starfa í mannvirkja- og byggingariðnaði. 

Meistaradeild SI

Tilgangurinn með Meistaradeild SI er að skapa öflugan þverfaglegan umræðuvettvang og auka samstarf félagsmanna í byggingargreinum innan Samtak iðnaðarins. 

Ábyrgðarsjóður Meistaradeildar SI - Að baki Ábyrgðarsjóði Meistaradeildar SI standa Samtök iðnaðarins og meistarafélög. Hér er hægt að nálgast upplýsingar um sjóðinn.  

Verksamningar Hér er hægt að nálgast upplýsingar um gerð verksamninga milli kaupenda og verktaka.

Íbúðartalning SI - Mannvirkjasvið SI stendur fyrir árlegri talningu á íbúðum í byggingu til að fylgjast með umfangi framleiðslu íbúðarhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu. Hér er hægt að nálgast niðurstöður talninga.

Meistarinn.is - Á vefsíðunni meistarinn.is er hægt er að leita að fyrirtækjum með starfandi iðnmeisturum sem eru félagsmenn meistarafélaga innan Samtaka iðnaðarins. 

Sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI er Björg Ásta Þórðardóttir, s. 8246125, bjorg@si.is.

Meistaradeild1

Í Meistaradeild SI eru: 




Meistaradeild SI

Tengdar fréttir

2.10.2023 : Opið fyrir umsóknir um styrki úr Aski

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Aski - mannvirkjarannsóknarsjóði. 

Lesa meira

29.9.2023 : Formaður og framkvæmdastjóri SI á ársfundi Dansk Industri

Árni Sigurjónsson formaður SI og Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri SI sátu ársfund DI í Herning í Danmörku.

Lesa meira

25.9.2023 : Vaxandi skuldir gætu verið hættumerki

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um vaxandi skuldir byggingarfyrirtækja.

Lesa meira

25.9.2023 : Norrænir fulltrúar ræða um menntun í mannvirkjagerð

Fulltrúar systursamtaka SI á Norðurlöndunum komu til Íslands til að ræða um menntun í mannvirkjagerð.

Lesa meira

Fréttasafn