Mannvirkjasvið SI
Undir mannvirkjasvið SI heyra fyrirtæki sem starfa innan bygginga- og mannvirkjaiðnaðar.
Mannvirkjaráð SI
Mannvirkjaráð SI starfar innan sviðsins og eru í ráðinu fulltrúar allra starfandi fagfélaga á sviðinu auk stjórnarmanna SI sem starfa í mannvirkja- og byggingariðnaði.
Meistaradeild SI
Tilgangurinn með Meistaradeild SI er að skapa öflugan þverfaglegan umræðuvettvang og auka samstarf félagsmanna í byggingargreinum innan Samtak iðnaðarins.
Verksamningar - Hér er hægt að nálgast upplýsingar um gerð verksamninga milli kaupenda og verktaka.
Íbúðartalning SI - Mannvirkjasvið SI stendur fyrir árlegri talningu á íbúðum í byggingu til að fylgjast með umfangi framleiðslu íbúðarhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu. Hér er hægt að nálgast niðurstöður talninga.
Meistarinn.is - Á vefsíðunni meistarinn.is er hægt er að leita að fyrirtækjum með starfandi iðnmeisturum sem eru félagsmenn meistarafélaga innan Samtaka iðnaðarins.
Mat opinberra verkkaupa á hæfi bjóðenda - Hér er hægt að nálgast yfirlýsingu.
Sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI er Jóhanna Klara Stefánsdóttir, johanna@si.is.