Mannvirkjasvið SI

SI-Icon-mannvirkiUndir mannvirkjasvið SI heyra fyrirtæki sem starfa innan bygginga- og mannvirkjaiðnaðar. 

Mannvirkjaráð SI

Mannvirkjaráð SI starfar innan sviðsins og eru í ráðinu fulltrúar allra starfandi fagfélaga á sviðinu auk stjórnarmanna SI sem starfa í mannvirkja- og byggingariðnaði. 

Meistaradeild SI

Tilgangurinn með Meistaradeild SI er að skapa öflugan þverfaglegan umræðuvettvang og auka samstarf félagsmanna í byggingargreinum innan Samtak iðnaðarins. 

Verksamningar Hér er hægt að nálgast upplýsingar um gerð verksamninga milli kaupenda og verktaka.

Íbúðartalning SI - Mannvirkjasvið SI stendur fyrir árlegri talningu á íbúðum í byggingu til að fylgjast með umfangi framleiðslu íbúðarhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu. Hér er hægt að nálgast niðurstöður talninga.

Meistarinn.is - Á vefsíðunni meistarinn.is er hægt er að leita að fyrirtækjum með starfandi iðnmeisturum sem eru félagsmenn meistarafélaga innan Samtaka iðnaðarins. 

Mat opinberra verkkaupa á hæfi bjóðendaHér er hægt að nálgast yfirlýsingu.

Sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI er Jóhanna Klara Stefánsdóttir, johanna@si.is.


Meistaradeild SI

Tengdar fréttir

1.7.2025 : Heimsókn til félagsmanna í Vestmannaeyjum

Fulltrúar SI heimsóttu nokkra félagsmenn samtakanna í Vestmannaeyjum. 

Lesa meira

27.6.2025 : Opinber umræða um fagurfræði bygginga á villigötum

Eyrún Arnarsdóttir, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, skrifar um arkitektúr í grein á Vísi.

Lesa meira

26.6.2025 : Viðhaldsskortur ógnar öryggi og framtíð vegakerfisins

Sigþór Sigurðsson, framkvæmdastjóri Colas, skrifar um skort á viðhaldi vegakerfis landsins.

Lesa meira

25.6.2025 : Íslenskur iðnaður vel í stakk búinn að svara kallinu

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um iðnað og hergagnaframleiðslu.

Lesa meira

Fréttasafn