Mannvirkjasvið SI

SI-Icon-mannvirkiUndir mannvirkjasvið SI heyra fyrirtæki sem starfa innan bygginga- og mannvirkjaiðnaðar. 

Mannvirkjaráð SI

Mannvirkjaráð SI starfar innan sviðsins og eru í ráðinu fulltrúar allra starfandi fagfélaga á sviðinu auk stjórnarmanna SI sem starfa í mannvirkja- og byggingariðnaði. 

Meistaradeild SI

Tilgangurinn með Meistaradeild SI er að skapa öflugan þverfaglegan umræðuvettvang og auka samstarf félagsmanna í byggingargreinum innan Samtak iðnaðarins. 

Ábyrgðarsjóður Meistaradeildar SI - Að baki Ábyrgðarsjóði Meistaradeildar SI standa Samtök iðnaðarins og meistarafélög. Hér er hægt að nálgast upplýsingar um sjóðinn.  

Verksamningar Hér er hægt að nálgast upplýsingar um gerð verksamninga milli kaupenda og verktaka.

Íbúðartalning SI - Mannvirkjasvið SI stendur fyrir árlegri talningu á íbúðum í byggingu til að fylgjast með umfangi framleiðslu íbúðarhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu. Hér er hægt að nálgast niðurstöður talninga.

Meistarinn.is - Á vefsíðunni meistarinn.is er hægt er að leita að fyrirtækjum með starfandi iðnmeisturum sem eru félagsmenn meistarafélaga innan Samtaka iðnaðarins. 

Sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI er Björg Ásta Þórðardóttir, s. 8246125, bjorg@si.is.

Meistaradeild1

Í Meistaradeild SI eru: 




Meistaradeild SI

Tengdar fréttir

10.3.2023 : Iðnþing 2023

Iðnþing 2023 fór fram í Silfurbergi í Hörpu fyrir fullum sal af fólki og í beinni útsendingu.

Lesa meira

29.3.2023 : Mannvirkjaráð SI vinnur að nýrri stefnu til 2024

Mannvirkjaráð SI efndi til vinnustofu í Húsi atvinnulífsins í gær þar sem unnið var að endurskoðun á stefnu ráðsins. 

Lesa meira

29.3.2023 : Iðnaðarsýningin 2023 í Laugardalshöll

Iðnaðarsýningin 2023 verður haldin í Laugardalshöll 31. ágúst til 2. september. 

Lesa meira

29.3.2023 : Félag vinnuvélaeigenda á Skrúfudegi Tækniskólans

Félag vinnuvélaeigenda tók þátt í Skrúfudegi Tækniskólans sem fór fram síðastliðinn laugardag.

Lesa meira

Fréttasafn