Umsagnir

Á hverju ári berast Samtökum iðnaðarins fjöldi mála til umsagnar. Þær umsagnir sem Samtök iðnaðarins og aðildarfélög eiga aðild að eru birtar hér á síðunni. 

Umsagnir 

Umsagnir Umsagnaraðili Dagsetning
Umsögn SI um Saman gegn sóun – Stöðumat og valkostir í úrgangsforvörnum  SI  Umsögn dags. 13. janúar 2025  
Umsögn SI um skýrslu um kolefnismarkaði - Áskoranir og tækifæri í íslensku samhengi  SI  Umsögn dags. 3. janúar 2025
Umsögn SI um drög að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála SI  Umsögn dags. 20. desember
Umsögn SI um drög að reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 605/2010 um aksturs- og hvíldartíma ökumanna, notkun ökurita og eftirlit SI  Umsögn dags. 20. desember
Umsögn SI um drög að aðgerðaáætlun um gervigreind 2024-2026, mál S-223/2024  SI  Umsögn dags. 21. nóvember
Umsögn SI um drög að frumvarpi til laga um opinberan stuðning við vísindi og nýsköpun, mál nr. S-2019/2024 SI  Umsögn dags. 12. nóvember
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á lögum um skatta og gjöld o.fl. (nýsköpun, virðisaukaskattur o.fl.), 300. mál SI Umsögn dags. 1. nóvember
Umsögn SI um drög að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld o.fl. (nýsköpun, virðisaukaskattur o.fl.), mál nr. S-213/2024  SI  Umsögn dags. 20. október 2024 
Umsögn SI um frumvarp til laga um kílómetragjald á ökutæki, 301. mál SI  Umsögn dags. 31. október 2024 
Umsögn SI um drög að frumvarpi til laga um geislavarnir (heildarendurskoðun), mál nr. S-196/2024  SI  Umsögn dags. 29. október 2024
Umsögn SA og SI um tillögu til þingsályktunar um stefnu í neytendamálum til ársins 2030  SA, SI  Umsögn dags. 8. október 2024 
Umsögn SI og IEI um frumvarp til laga um námsgögn, 222. mál SI, IEI Umsögn dags. 8. október 2024
Umsögn SI um áform um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld o.fl. (nýsköpun, virðisaukaskattur o.fl..) mál nr. S-192/2024  SI  Umsögn dags. 4. október 2024
 Umsögn um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2025, 1. mál SI  Umsögn dags. 3. október 2024
Umsögn Samtaka iðnaðarins um drög að reglugerð um viðmið um æðri menntun og prófgráður, mál nr. S-180/2024.  SI  Umsögn dags. 30. september 
Umsögn SI um tillögu að flokkun fimm virkjunarkosta  SI  Umsögn dags. 27. sept. 2024
Umsögn SI um uppfærða aðgerðaáætlun í loftslagsmálum  SI  Umsögn dags. 23. sept. 2024
Umsögn SI um breytingar á reglugerðum á sviði brunavarna  SI  Umsögn dags. 13. september
Umsögn SI um reglugerð um umhverfisupplýsingar  SI  Umsögn dags. 23. ágúst 2024
 Umsögn SI um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun  SI  Umsögn dags. 15. ágúst 2024
Umsögn SI um áform um frumvarp til laga um kílómetragjald vegna notkunar ökutækja, mál nr. S-147/2024. SI Umsögn dags. 12. ágúst 2024
Umsögn SI og SUT um drög að frumvarpi til laga um skipan upplýsingatækni í rekstri ríkisins, mál nr. S-142/2024  SI, SUT  Umsögn dags. 7. ágúst 2024
Umsögn SI og SAFL um drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um vörslu og tollmeðferð vöru, mál nr. S-122/2024.  SI, SAFL  Umsögn dags. 17. júlí 2024
Umsögn SI og Samtaka menntatæknifyrirtækja um áform um breytingu á lögum um grunnskóla, nr. 91/2008, mál nr. S-140/2024 (námsmat)  SI, IEI Umsögn dags. 12. júlí 2024
Umsögn SI um áform um breytingu á ýmsum lögum vegna einföldunar leyfisferla, samræming málsmeðferðar o.fl. í umhverfis- og orkumálum vegna vinnu að skilvirkari leyfisveitingum á sviði orku- og umhverfismála, mál nr. 137/2024 SI  Umsögn dags. 5. júlí 2024
Umsögn SI um breytingu á reglugerð nr. 707/2023 um lista yfir störf sem falla undir 3. mgr. 8. gr. laga um atvinnuréttindi útlendinga, nr. 97/2002, mál nr. S-117/2024  SI  Umsögn dags. 28. júní 2024
Umsögn SI um drög að flokkun fimm virkjunarkosta SI  Umsögn dags. 13. júní 2024
Umsögn SI um drög að reglugerð um öryggi fjarskiptaneta og fjarskiptaþjónustu  SI  Umsögn dags. 7. júní
Umsögn SI um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi  SI  Umsögn dags. 31. maí 2024
Umsögn SI um reglur um eftirlit með gæðum kennslu og rannsókna í háskólum SI  Umsögn dags. 29. maí 2024
Umsögn SI og SÍK um frumvarp til breytinga á lögum um listamannalaun, nr. 57/2009  SÍK, SI  Umsögn dags. 27. maí 2024
Umsögn SI og SA um frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003 (erlendar fjárfestingar), 921. mál SI, SA  Umsögn dags. 24. maí 2024
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun, nr. 48/2011 (virkjunarkostir í vindorku) SI  Umsögn dags. 17. maí 2024
Umsögn SA og SI um drög að tillögu til þingsályktunar um stefnu í neytendamálum til 2030  SA, SI  Umsögn dags. 14. maí 2024
Umsögn SI um frumvarp um breytingar á lögum um opinber innkaup, 919. mál SI  Umsögn dags. 13. maí 2024
Umsögn SI um tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir árin 2025-2029, 1035. mál  SI  Umsögn dags. 6. maí 2024
Umsögn SA og SI um frumvarp til laga um Nýsköpunarsjóðinn Kríu  SA, SI Umsögn dags. 30. apríl 2024
Umsögn SI f.h. Tannsmíðafélags Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum um sjúkratryggingar nr. 112/2008, 908. mál SI, Tannsmíðafélag Íslands  Umsögn dags. 29. apríl 2024
Umsögn SI um áform um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun, nr. 48/2011, mál nr. 79/2024  SI  Umsögn dags. 23. apríl 2024
Umsögn SI um tilskipun ESB 2023/2413 um breytingu á tilskipun ESB 2018/2001 um aukna hlutdeild endurnýjanlegrar orku  SI  Umsögn dags. 23. apríl 2024
Umsögn SI um endurskoðun greinasviða aðalnámskrá grunnskóla, nr. S-89/2024   SI Umsögn dags. 19. apríl 2024
Umsögn um frumvarp til laga um rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu, 726. mál, 154. löggjafarþing  SA, SI, Samorka, SAF, SFS, SVÞ, VÍ  Umsögn dags. 8. apríl 2024
Umsögn SI um drög að breytingu á reglugerð um viðurkenningu faglegrar menntunar til starfa hér á landi, nr. 477/2020, mál S-87/2024  SI Umsögn dags. 2. apríl 2024
Umsögn SI um aðgerðaáætlun matvælastefnu, mál nr. S-64/2024 SI Umsögn dags. 2. apríl 2024
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingar á stjórnsýslulögum, nr. 37/1993 (ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins), mál nr. 787 á 154. löggjafarþingi  SI  Umsögn dags. 27. mars 2024
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á lögum um ársreikninga nr. 73/2016, 536. mál  SI  Umsögn dags. 25. mars 2024
Umsögn SI um frumvarp til laga um námsgögn, mál nr. S-74/2024  SI  Umsögn dags. 25. mars 2024
Umsögn SI og SÍK um drög að frumvarpi til breytinga á lögum um listamannalaun, nr. 57/2009 (fjölgun sjóða og aukning framlaga), mál nr. s-86/2024  SI, SÍK  Umsögn dags. 21. mars 2024 
Umsögn SI og IEI um drög að bókmenntastefnu, mál nr. S-62/2024  SI, IEI Umsögn dags. 18. mars 2024
Umsögn SA, SVÞ og SI um drög að frumvarpi um breytingar á lögum um opinber innkaup, mál nr. S-81/2024  SA, SVÞ, SI  Umsögn dags. 18. mars 2024
Umsögn SA, SI og Samorku um endurmat á virkjunarkostum úr 3. áfanga rammaáætlunar – tillögur verkefnastjórnar  SA, SI, Samorka  Umsögn dags. 15. mars 2024
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003 (erlendar fjárfestingar í nýsköpun), mál nr. S-75/2024 SI  Umsögn dags. 13. mars 2024
Umsögn SI um breytingu á lögum um virðisaukaskatt og lögum um kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða (sala á skattskyldri þjónustu til erlendra aðila, kílómetragjald o.fl.)  SI  Umsögn dags. 12. mars
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjarskipti, lögum um íslensk landshöfuðlén og lögum um Fjarskiptastofu, fjarskipti o.fl. (fjarskipti, skráning o.fl.), 205. mál  SI Umsögn dags. 11. mars 2024
Umsögn SI um drög að frumvarpi til breytinga á raforkulögum (raforkuviðskipti)  SI  Umsögn dags. 8. mars 2024
Umsögn SA og SI um áform um breytingar á lögum um opinber innkaup, mál nr. S-50/2024  SA, SI  Umsögn dags. 6. mars 2024
Umsögn SA, SAF, SI, SVÞ og VÍ um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum nr. 96/2023 um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir (ETS2-kerfið)   SA, SAF, SI, SVÞ, VÍ Umsögn dags. 4. mars 2024
Umsögn SI um drög að breytingu á byggingarreglugerð um innleiðingu ákvæða um lífsferilsgreiningu mannvirkja, mál. nr. S-33/2024  SI  Umsögn dags. 28. febrúar 2024
Umsögn SI um áform um frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt  SI  Umsögn dags. 28. febrúar 2024
Ábendingar SI um gullhúðun EES-reglna  SI  Umsögn dags. 26. febrúar 2024
Umsögn SI um heildarendurskoðun á reglugerð um þátttöku sjúkratrygginga í kostnaði sjúkratryggðra við tannlækningar  SI  Umsögn dags. 26. febrúar 2024
Umsögn SI og TÍ um frumvarp til laga um breytingar á lögum um sjúkratryggingar  SI  Umsögn dags. 23. febrúar 2024
Umsögn SI og SUT um frumvarp um breytingu á lögum um endurnot opinberra upplýsinga (mjög verðmæt gagnasett, EES-reglur o.fl.), 35. mál  SI, SUT  Umsögn dags. 13. febrúar 2024
Umsögn SI um áform um frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003 (erlendar fjárfestingar í nýsköpun), mál nr. S-26/2024  SI  Umsögn dags. 13. febrúar 2024
Umsögn SI um frumvarp til laga um Nýsköpunarsjóðinn Kríu, mál nr. S-17/2024 SI  Umsögn dags. 12. febrúar 2024
Umsögn SA og SI um frumvarp til laga um Umhverfis- og orkustofnun  SA, SI  Umsögn dags. 12. febrúar 2024
Umsögn SI um áform um breytingar á lögum um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi (meðalhófsprófun við lögverndun nýrra starfa) SI  Umsögn dags. 12. febrúar 2024
Umsögn SI um drög að frumvarpi til laga um vindorku  SI  Umsögn dags. 23. janúar 2024
Umsögn SI um hagsmunagæslu Íslands gagnvart ESB – uppfærður forgangslisti til ársins 2024  SI  Umsögn dags. 11. janúar 2024

 

Sjá eldri umsagnir