Umsagnir
Á hverju ári berast Samtökum iðnaðarins fjöldi mála til umsagnar. Þær umsagnir sem Samtök iðnaðarins og aðildarfélög eiga aðild að eru birtar hér á síðunni.
Umsagnir
Umsagnir | Umsagnaraðili | Dagsetning |
---|---|---|
Umsögn SI um Saman gegn sóun – Stöðumat og valkostir í úrgangsforvörnum | SI | Umsögn dags. 13. janúar 2025 |
Umsögn SI um skýrslu um kolefnismarkaði - Áskoranir og tækifæri í íslensku samhengi | SI | Umsögn dags. 3. janúar 2025 |
Umsögn SI um drög að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála | SI | Umsögn dags. 20. desember |
Umsögn SI um drög að reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 605/2010 um aksturs- og hvíldartíma ökumanna, notkun ökurita og eftirlit | SI | Umsögn dags. 20. desember |
Umsögn SI um drög að aðgerðaáætlun um gervigreind 2024-2026, mál S-223/2024 | SI | Umsögn dags. 21. nóvember |
Umsögn SI um drög að frumvarpi til laga um opinberan stuðning við vísindi og nýsköpun, mál nr. S-2019/2024 | SI | Umsögn dags. 12. nóvember |
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á lögum um skatta og gjöld o.fl. (nýsköpun, virðisaukaskattur o.fl.), 300. mál | SI | Umsögn dags. 1. nóvember |
Umsögn SI um drög að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld o.fl. (nýsköpun, virðisaukaskattur o.fl.), mál nr. S-213/2024 | SI | Umsögn dags. 20. október 2024 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um kílómetragjald á ökutæki, 301. mál | SI | Umsögn dags. 31. október 2024 |
Umsögn SI um drög að frumvarpi til laga um geislavarnir (heildarendurskoðun), mál nr. S-196/2024 | SI | Umsögn dags. 29. október 2024 |
Umsögn SA og SI um tillögu til þingsályktunar um stefnu í neytendamálum til ársins 2030 | SA, SI | Umsögn dags. 8. október 2024 |
Umsögn SI og IEI um frumvarp til laga um námsgögn, 222. mál | SI, IEI | Umsögn dags. 8. október 2024 |
Umsögn SI um áform um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld o.fl. (nýsköpun, virðisaukaskattur o.fl..) mál nr. S-192/2024 | SI | Umsögn dags. 4. október 2024 |
Umsögn um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2025, 1. mál | SI | Umsögn dags. 3. október 2024 |
Umsögn Samtaka iðnaðarins um drög að reglugerð um viðmið um æðri menntun og prófgráður, mál nr. S-180/2024. | SI | Umsögn dags. 30. september |
Umsögn SI um tillögu að flokkun fimm virkjunarkosta | SI | Umsögn dags. 27. sept. 2024 |
Umsögn SI um uppfærða aðgerðaáætlun í loftslagsmálum | SI | Umsögn dags. 23. sept. 2024 |
Umsögn SI um breytingar á reglugerðum á sviði brunavarna | SI | Umsögn dags. 13. september |
Umsögn SI um reglugerð um umhverfisupplýsingar | SI | Umsögn dags. 23. ágúst 2024 |
Umsögn SI um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun | SI | Umsögn dags. 15. ágúst 2024 |
Umsögn SI um áform um frumvarp til laga um kílómetragjald vegna notkunar ökutækja, mál nr. S-147/2024. | SI | Umsögn dags. 12. ágúst 2024 |
Umsögn SI og SUT um drög að frumvarpi til laga um skipan upplýsingatækni í rekstri ríkisins, mál nr. S-142/2024 | SI, SUT | Umsögn dags. 7. ágúst 2024 |
Umsögn SI og SAFL um drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um vörslu og tollmeðferð vöru, mál nr. S-122/2024. | SI, SAFL | Umsögn dags. 17. júlí 2024 |
Umsögn SI og Samtaka menntatæknifyrirtækja um áform um breytingu á lögum um grunnskóla, nr. 91/2008, mál nr. S-140/2024 (námsmat) | SI, IEI | Umsögn dags. 12. júlí 2024 |
Umsögn SI um áform um breytingu á ýmsum lögum vegna einföldunar leyfisferla, samræming málsmeðferðar o.fl. í umhverfis- og orkumálum vegna vinnu að skilvirkari leyfisveitingum á sviði orku- og umhverfismála, mál nr. 137/2024 | SI | Umsögn dags. 5. júlí 2024 |
Umsögn SI um breytingu á reglugerð nr. 707/2023 um lista yfir störf sem falla undir 3. mgr. 8. gr. laga um atvinnuréttindi útlendinga, nr. 97/2002, mál nr. S-117/2024 | SI | Umsögn dags. 28. júní 2024 |
Umsögn SI um drög að flokkun fimm virkjunarkosta | SI | Umsögn dags. 13. júní 2024 |
Umsögn SI um drög að reglugerð um öryggi fjarskiptaneta og fjarskiptaþjónustu | SI | Umsögn dags. 7. júní |
Umsögn SI um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi | SI | Umsögn dags. 31. maí 2024 |
Umsögn SI um reglur um eftirlit með gæðum kennslu og rannsókna í háskólum | SI | Umsögn dags. 29. maí 2024 |
Umsögn SI og SÍK um frumvarp til breytinga á lögum um listamannalaun, nr. 57/2009 | SÍK, SI | Umsögn dags. 27. maí 2024 |
Umsögn SI og SA um frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003 (erlendar fjárfestingar), 921. mál | SI, SA | Umsögn dags. 24. maí 2024 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun, nr. 48/2011 (virkjunarkostir í vindorku) | SI | Umsögn dags. 17. maí 2024 |
Umsögn SA og SI um drög að tillögu til þingsályktunar um stefnu í neytendamálum til 2030 | SA, SI | Umsögn dags. 14. maí 2024 |
Umsögn SI um frumvarp um breytingar á lögum um opinber innkaup, 919. mál | SI | Umsögn dags. 13. maí 2024 |
Umsögn SI um tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir árin 2025-2029, 1035. mál | SI | Umsögn dags. 6. maí 2024 |
Umsögn SA og SI um frumvarp til laga um Nýsköpunarsjóðinn Kríu | SA, SI | Umsögn dags. 30. apríl 2024 |
Umsögn SI f.h. Tannsmíðafélags Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum um sjúkratryggingar nr. 112/2008, 908. mál | SI, Tannsmíðafélag Íslands | Umsögn dags. 29. apríl 2024 |
Umsögn SI um áform um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun, nr. 48/2011, mál nr. 79/2024 | SI | Umsögn dags. 23. apríl 2024 |
Umsögn SI um tilskipun ESB 2023/2413 um breytingu á tilskipun ESB 2018/2001 um aukna hlutdeild endurnýjanlegrar orku | SI | Umsögn dags. 23. apríl 2024 |
Umsögn SI um endurskoðun greinasviða aðalnámskrá grunnskóla, nr. S-89/2024 | SI | Umsögn dags. 19. apríl 2024 |
Umsögn um frumvarp til laga um rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu, 726. mál, 154. löggjafarþing | SA, SI, Samorka, SAF, SFS, SVÞ, VÍ | Umsögn dags. 8. apríl 2024 |
Umsögn SI um drög að breytingu á reglugerð um viðurkenningu faglegrar menntunar til starfa hér á landi, nr. 477/2020, mál S-87/2024 | SI | Umsögn dags. 2. apríl 2024 |
Umsögn SI um aðgerðaáætlun matvælastefnu, mál nr. S-64/2024 | SI | Umsögn dags. 2. apríl 2024 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingar á stjórnsýslulögum, nr. 37/1993 (ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins), mál nr. 787 á 154. löggjafarþingi | SI | Umsögn dags. 27. mars 2024 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á lögum um ársreikninga nr. 73/2016, 536. mál | SI | Umsögn dags. 25. mars 2024 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um námsgögn, mál nr. S-74/2024 | SI | Umsögn dags. 25. mars 2024 |
Umsögn SI og SÍK um drög að frumvarpi til breytinga á lögum um listamannalaun, nr. 57/2009 (fjölgun sjóða og aukning framlaga), mál nr. s-86/2024 | SI, SÍK | Umsögn dags. 21. mars 2024 |
Umsögn SI og IEI um drög að bókmenntastefnu, mál nr. S-62/2024 | SI, IEI | Umsögn dags. 18. mars 2024 |
Umsögn SA, SVÞ og SI um drög að frumvarpi um breytingar á lögum um opinber innkaup, mál nr. S-81/2024 | SA, SVÞ, SI | Umsögn dags. 18. mars 2024 |
Umsögn SA, SI og Samorku um endurmat á virkjunarkostum úr 3. áfanga rammaáætlunar – tillögur verkefnastjórnar | SA, SI, Samorka | Umsögn dags. 15. mars 2024 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003 (erlendar fjárfestingar í nýsköpun), mál nr. S-75/2024 | SI | Umsögn dags. 13. mars 2024 |
Umsögn SI um breytingu á lögum um virðisaukaskatt og lögum um kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða (sala á skattskyldri þjónustu til erlendra aðila, kílómetragjald o.fl.) | SI | Umsögn dags. 12. mars |
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjarskipti, lögum um íslensk landshöfuðlén og lögum um Fjarskiptastofu, fjarskipti o.fl. (fjarskipti, skráning o.fl.), 205. mál | SI | Umsögn dags. 11. mars 2024 |
Umsögn SI um drög að frumvarpi til breytinga á raforkulögum (raforkuviðskipti) | SI | Umsögn dags. 8. mars 2024 |
Umsögn SA og SI um áform um breytingar á lögum um opinber innkaup, mál nr. S-50/2024 | SA, SI | Umsögn dags. 6. mars 2024 |
Umsögn SA, SAF, SI, SVÞ og VÍ um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum nr. 96/2023 um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir (ETS2-kerfið) | SA, SAF, SI, SVÞ, VÍ | Umsögn dags. 4. mars 2024 |
Umsögn SI um drög að breytingu á byggingarreglugerð um innleiðingu ákvæða um lífsferilsgreiningu mannvirkja, mál. nr. S-33/2024 | SI | Umsögn dags. 28. febrúar 2024 |
Umsögn SI um áform um frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt | SI | Umsögn dags. 28. febrúar 2024 |
Ábendingar SI um gullhúðun EES-reglna | SI | Umsögn dags. 26. febrúar 2024 |
Umsögn SI um heildarendurskoðun á reglugerð um þátttöku sjúkratrygginga í kostnaði sjúkratryggðra við tannlækningar | SI | Umsögn dags. 26. febrúar 2024 |
Umsögn SI og TÍ um frumvarp til laga um breytingar á lögum um sjúkratryggingar | SI | Umsögn dags. 23. febrúar 2024 |
Umsögn SI og SUT um frumvarp um breytingu á lögum um endurnot opinberra upplýsinga (mjög verðmæt gagnasett, EES-reglur o.fl.), 35. mál | SI, SUT | Umsögn dags. 13. febrúar 2024 |
Umsögn SI um áform um frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003 (erlendar fjárfestingar í nýsköpun), mál nr. S-26/2024 | SI | Umsögn dags. 13. febrúar 2024 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um Nýsköpunarsjóðinn Kríu, mál nr. S-17/2024 | SI | Umsögn dags. 12. febrúar 2024 |
Umsögn SA og SI um frumvarp til laga um Umhverfis- og orkustofnun | SA, SI | Umsögn dags. 12. febrúar 2024 |
Umsögn SI um áform um breytingar á lögum um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi (meðalhófsprófun við lögverndun nýrra starfa) | SI | Umsögn dags. 12. febrúar 2024 |
Umsögn SI um drög að frumvarpi til laga um vindorku | SI | Umsögn dags. 23. janúar 2024 |
Umsögn SI um hagsmunagæslu Íslands gagnvart ESB – uppfærður forgangslisti til ársins 2024 | SI | Umsögn dags. 11. janúar 2024 |