Umsagnir
Á hverju ári berast Samtökum iðnaðarins fjöldi mála til umsagnar. Þær umsagnir sem Samtök iðnaðarins og aðildarfélög eiga aðild að eru birtar hér á síðunni.
Umsagnir
Umsagnir | Umsagnaraðili | Dagsetning |
---|---|---|
Umsögn SI um reglugerð um umhverfisupplýsingar | SI | Umsögn dags. 23. ágúst 2024 |
Umsögn SI um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun | SI | Umsögn dags. 15. ágúst 2024 |
Umsögn SI um áform um frumvarp til laga um kílómetragjald vegna notkunar ökutækja, mál nr. S-147/2024. | SI | Umsögn dags. 12. ágúst 2024 |
Umsögn SI og SUT um drög að frumvarpi til laga um skipan upplýsingatækni í rekstri ríkisins, mál nr. S-142/2024 | SI, SUT | Umsögn dags. 7. ágúst 2024 |
Umsögn SI og SAFL um drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um vörslu og tollmeðferð vöru, mál nr. S-122/2024. | SI, SAFL | Umsögn dags. 17. júlí 2024 |
Umsögn SI og Samtaka menntatæknifyrirtækja um áform um breytingu á lögum um grunnskóla, nr. 91/2008, mál nr. S-140/2024 (námsmat) | SI, IEI | Umsögn dags. 12. júlí 2024 |
Umsögn SI um áform um breytingu á ýmsum lögum vegna einföldunar leyfisferla, samræming málsmeðferðar o.fl. í umhverfis- og orkumálum vegna vinnu að skilvirkari leyfisveitingum á sviði orku- og umhverfismála, mál nr. 137/2024 | SI | Umsögn dags. 5. júlí 2024 |
Umsögn SI um breytingu á reglugerð nr. 707/2023 um lista yfir störf sem falla undir 3. mgr. 8. gr. laga um atvinnuréttindi útlendinga, nr. 97/2002, mál nr. S-117/2024 | SI | Umsögn dags. 28. júní 2024 |
Umsögn SI um drög að flokkun fimm virkjunarkosta | SI | Umsögn dags. 13. júní 2024 |
Umsögn SI um drög að reglugerð um öryggi fjarskiptaneta og fjarskiptaþjónustu | SI | Umsögn dags. 7. júní |
Umsögn SI um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi | SI | Umsögn dags. 31. maí 2024 |
Umsögn SI um reglur um eftirlit með gæðum kennslu og rannsókna í háskólum | SI | Umsögn dags. 29. maí 2024 |
Umsögn SI og SÍK um frumvarp til breytinga á lögum um listamannalaun, nr. 57/2009 | SÍK, SI | Umsögn dags. 27. maí 2024 |
Umsögn SI og SA um frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003 (erlendar fjárfestingar), 921. mál | SI, SA | Umsögn dags. 24. maí 2024 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun, nr. 48/2011 (virkjunarkostir í vindorku) | SI | Umsögn dags. 17. maí 2024 |
Umsögn SA og SI um drög að tillögu til þingsályktunar um stefnu í neytendamálum til 2030 | SA, SI | Umsögn dags. 14. maí 2024 |
Umsögn SI um frumvarp um breytingar á lögum um opinber innkaup, 919. mál | SI | Umsögn dags. 13. maí 2024 |
Umsögn SI um tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir árin 2025-2029, 1035. mál | SI | Umsögn dags. 6. maí 2024 |
Umsögn SA og SI um frumvarp til laga um Nýsköpunarsjóðinn Kríu | SA, SI | Umsögn dags. 30. apríl 2024 |
Umsögn SI f.h. Tannsmíðafélags Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum um sjúkratryggingar nr. 112/2008, 908. mál | SI, Tannsmíðafélag Íslands | Umsögn dags. 29. apríl 2024 |
Umsögn SI um áform um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun, nr. 48/2011, mál nr. 79/2024 | SI | Umsögn dags. 23. apríl 2024 |
Umsögn SI um tilskipun ESB 2023/2413 um breytingu á tilskipun ESB 2018/2001 um aukna hlutdeild endurnýjanlegrar orku | SI | Umsögn dags. 23. apríl 2024 |
Umsögn SI um endurskoðun greinasviða aðalnámskrá grunnskóla, nr. S-89/2024 | SI | Umsögn dags. 19. apríl 2024 |
Umsögn um frumvarp til laga um rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu, 726. mál, 154. löggjafarþing | SA, SI, Samorka, SAF, SFS, SVÞ, VÍ | Umsögn dags. 8. apríl 2024 |
Umsögn SI um drög að breytingu á reglugerð um viðurkenningu faglegrar menntunar til starfa hér á landi, nr. 477/2020, mál S-87/2024 | SI | Umsögn dags. 2. apríl 2024 |
Umsögn SI um aðgerðaáætlun matvælastefnu, mál nr. S-64/2024 | SI | Umsögn dags. 2. apríl 2024 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingar á stjórnsýslulögum, nr. 37/1993 (ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins), mál nr. 787 á 154. löggjafarþingi | SI | Umsögn dags. 27. mars 2024 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á lögum um ársreikninga nr. 73/2016, 536. mál | SI | Umsögn dags. 25. mars 2024 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um námsgögn, mál nr. S-74/2024 | SI | Umsögn dags. 25. mars 2024 |
Umsögn SI og SÍK um drög að frumvarpi til breytinga á lögum um listamannalaun, nr. 57/2009 (fjölgun sjóða og aukning framlaga), mál nr. s-86/2024 | SI, SÍK | Umsögn dags. 21. mars 2024 |
Umsögn SI og IEI um drög að bókmenntastefnu, mál nr. S-62/2024 | SI, IEI | Umsögn dags. 18. mars 2024 |
Umsögn SA, SVÞ og SI um drög að frumvarpi um breytingar á lögum um opinber innkaup, mál nr. S-81/2024 | SA, SVÞ, SI | Umsögn dags. 18. mars 2024 |
Umsögn SA, SI og Samorku um endurmat á virkjunarkostum úr 3. áfanga rammaáætlunar – tillögur verkefnastjórnar | SA, SI, Samorka | Umsögn dags. 15. mars 2024 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003 (erlendar fjárfestingar í nýsköpun), mál nr. S-75/2024 | SI | Umsögn dags. 13. mars 2024 |
Umsögn SI um breytingu á lögum um virðisaukaskatt og lögum um kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða (sala á skattskyldri þjónustu til erlendra aðila, kílómetragjald o.fl.) | SI | Umsögn dags. 12. mars |
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjarskipti, lögum um íslensk landshöfuðlén og lögum um Fjarskiptastofu, fjarskipti o.fl. (fjarskipti, skráning o.fl.), 205. mál | SI | Umsögn dags. 11. mars 2024 |
Umsögn SI um drög að frumvarpi til breytinga á raforkulögum (raforkuviðskipti) | SI | Umsögn dags. 8. mars 2024 |
Umsögn SA og SI um áform um breytingar á lögum um opinber innkaup, mál nr. S-50/2024 | SA, SI | Umsögn dags. 6. mars 2024 |
Umsögn SA, SAF, SI, SVÞ og VÍ um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum nr. 96/2023 um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir (ETS2-kerfið) |
SA, SAF, SI, SVÞ, VÍ | Umsögn dags. 4. mars 2024 |
Umsögn SI um drög að breytingu á byggingarreglugerð um innleiðingu ákvæða um lífsferilsgreiningu mannvirkja, mál. nr. S-33/2024 | SI | Umsögn dags. 28. febrúar 2024 |
Umsögn SI um áform um frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt | SI | Umsögn dags. 28. febrúar 2024 |
Ábendingar SI um gullhúðun EES-reglna | SI | Umsögn dags. 26. febrúar 2024 |
Umsögn SI um heildarendurskoðun á reglugerð um þátttöku sjúkratrygginga í kostnaði sjúkratryggðra við tannlækningar | SI | Umsögn dags. 26. febrúar 2024 |
Umsögn SI og TÍ um frumvarp til laga um breytingar á lögum um sjúkratryggingar | SI | Umsögn dags. 23. febrúar 2024 |
Umsögn SI og SUT um frumvarp um breytingu á lögum um endurnot opinberra upplýsinga (mjög verðmæt gagnasett, EES-reglur o.fl.), 35. mál | SI, SUT | Umsögn dags. 13. febrúar 2024 |
Umsögn SI um áform um frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003 (erlendar fjárfestingar í nýsköpun), mál nr. S-26/2024 | SI | Umsögn dags. 13. febrúar 2024 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um Nýsköpunarsjóðinn Kríu, mál nr. S-17/2024 | SI | Umsögn dags. 12. febrúar 2024 |
Umsögn SA og SI um frumvarp til laga um Umhverfis- og orkustofnun | SA, SI | Umsögn dags. 12. febrúar 2024 |
Umsögn SI um áform um breytingar á lögum um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi (meðalhófsprófun við lögverndun nýrra starfa) | SI | Umsögn dags. 12. febrúar 2024 |
Umsögn SI um drög að frumvarpi til laga um vindorku | SI | Umsögn dags. 23. janúar 2024 |
Umsögn SI um hagsmunagæslu Íslands gagnvart ESB – uppfærður forgangslisti til ársins 2024 | SI | Umsögn dags. 11. janúar 2024 |
Umsögn SI um drög að reglugerð um merki fasteigna, mál nr. S-258/2023. |
SI | Umsögn dags. 27. desember 2023 |
Umsögn SI og SA um tillögu að þingsályktun um húsnæðisstefnu fyrir árin 2024-2038 ásamt fimm ára aðgerðaráætlun fyrir árin 2024-2028, 509. mál. | SI, SA | Umsögn dags. 11. desember 2023 |
Umsögn SI og Samtaka menntatæknifyrirtækja vegna
grænbókar í málefnum innflytjenda, mál nr. 232/2023. |
SI, IEI | Umsögn dags. 8. desember 2023 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir | SI | Umsögn dags. 7. desember 2023 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum, forgangsorka | SI | Umsögn dags. 6. desember 2023 |
Umsögn SI og SA um frumvarp til laga um Náttúrufræðistofnun, 479. mál | SI, SA | Umsögn dags. 30. nóvember 2023 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á umferðarlögum, nr. 77/2019 (EES-reglur), 400. mál. | SI | Umsögn dags. 24. nóvember 2023 |
Umsögn SI um breytingu á reglugerð nr. 585/2011 viðurkenning á menntun og starfsreynslu til starfa í löggiltri iðn hér á landi. | SI | Umsögn dags. 22. nóvember 2023 |
Viðbótarumsögn SI og Samtaka menntatæknifyrirtækja vegna frumvarps til laga um Miðstöð menntunar- og skólaþjónustu, 238. mál | SI, IEI | Umsögn dags. 21. nóvember 2023 |
Umsögn SI og FÍSF um drög að reglugerð um takmarkanir á meðferðum til útlitsbreytinga án læknisfræðilegs tilgangs | SI, FÍSF | Umsögn dags. 21. nóvember 2023 |
Umsögn SI og TÍ um drög að reglugerð um takmarkanir á meðferðum til útlitsbreytinga án læknisfræðilegs tilgangs | SI, TÍ | Umsögn dags. 21. nóvember 2023 |
Umsögn SI vegna áforma um lagasetningu vegna sameiningar Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og Kríu, sprota- og nýsköpunarsjóðs, mál nr. 220/2023 | SI | Umsögn dags. 20. nóvember 2023 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum (raforkuöryggi o.fl.) | SI | Umsögn dags. 15. nóvember 2023 |
Umsögn SI um drög að frumvarpi til laga um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir | SI | Umsögn dags. 14. nóvember |
Umsögn SI um breytingu á reglugerð um loftgæði, nr. 787/1999 | SI | Umsögn dags. 13. nóvember 2023 |
Umsögn SI um breytingu á lögum um háskóla, nr. 63/2006 | SI | Umsögn dags. 8. nóvember 2023 |
Umsögn SI og IEI um frumvarp til laga um Miðstöð menntunar og skólaþjónustu, 238. mál | SI, IEI | Umsögn dags. 30. október 2023 |
Umsögn SI og SA um frumvarp til laga um breytingu á lögum um lögheimili og aðsetur, lögum um mannvirki og lögum um brunavarnir, mál nr. 201/2023 | SI, SA | Umsögn dags. 30. október 2023 |
Umsögn SI um reglur um fjárframlög til háskóla, mál nr.192/2023 | SI | Umsögn dags. 30. október 2023 |
Umsögn SI um drög að breytingu á reglugerð nr. 580/2012 um framleiðslu og markaðssetningu aðila undir smáræðismörkum á matvælum og afhendingu frumframleiðenda á litlu magni matvæla beint til neytenda | SI | Umsögn dags. 26. október 2023 |
Umsögn SI og SA um tillögu til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2024-2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024 – 2028, 315. mál. | SI | Umsögn dags. 26. október 2023 |
Umsögn SI um tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025, 234. mál | SI | Umsögn dags. 24. október 2023 |
Umsögn SI áform áform um lagasetningu um þjónustugjöld Orkustofnunar. | SI | Umsögn dags. 18. október 2023 |
Umsögn SI um áform um breytingu á raforkulögum í tengslum við viðskiptavettvang raforku | SI | Umsögn dags. 17. október 2023 |
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum nr. 123/2010 (hagkvæmar íbúðir), 183. mál | SI, SA | Umsögn dags. 16. október 2023 |
Umsögn SI og SLH um frumvarp til laga, lyfjalög og lækningatæki (upplýsingar um birgðastöðu), 224. mál | SI, SLH | Umsögn dags. 12. október 2023 |
Umsögn SI, SA, SAF, SFS, SVÞ og VÍ um áform um frumvarp til laga um breytingu á lögum um loftslagsmál nr. 70/2012 (EES-innleiðing, viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir) | SI, SA, SAF, SFS, SVÞ, VÍ | Umsögn dags. 9. október 2023 |
Umsögn SI um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2024, 1. mál | SI | Umsögn dags. 6. október 2023 |
Umsögn SI um breytingar á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun | SI | Umsögn dags. 3. október 2023 |
Umsögn SA og SI um frumvarp til laga um breytingu á lögum um Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur | SA, SI | Umsögn dags. 28. september 2023 |
Umsögn SA og SI um frumvörp til laga um Loftslagsstofnun og Náttúruverndar- og minjastofnun | SA, SI | Umsögn dags. 28. september 2023 |
Umsögn SI um áform um frumvarp til breytinga á lögum um háskóla, nr. 63/2006, mál nr. 153/2023 | SI | Umsögn dags. 15. september 2023 |
Umsögn SI og SA um hvítbók um húsnæðismál, mál nr. 139/2023 | SI, SA | Umsögn dags. 11. september 2023 |
Umsögn SI um áform um breytingu á lögum um framhaldsskóla (vinnustaðanám, innritun o.fl.), mál nr. 157/2023 | SI | Umsögn dags. 11. september 2023 |
Umsögn SI og SUT um áform um frumvarp til laga um högun í upplýsingatækni í rekstri ríkisins, mál nr. 148/2023 | SI | Umsögn dags. 30. ágúst 2023 |
Umsögn SI og SA um grænbók um skipulagsmál, mál nr. 145/2023 | SI, SA | Umsögn dags. 29. ágúst 2023 |
Umsögn SI og SA um áform um lagasetningu til breytinga á skipulagslögum (tímabundnar uppbyggingarheimildir), mál nr. 129/2023 | SI, SA | Umsögn dags. 22. ágúst 2023 |
Umsögn SI um tillögu um formgerð samstarfs stjórnvalda og atvinnulífs á sviði netöryggis, mál nr. 123/2023 | SI | Umsögn dags. 18. ágúst |
Umsögn SI um drög að samgönguáætlun fyrir árin 2024-2038, mál nr. 112/2023 |
SI | Umsögn dags. 18. júlí 2023 |
Umsögn SI og IEI um drög að aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu 2023–2026, mál nr. 107/2023 | SI, IEI | Umsögn dags. 10. júlí 2023 |
Umsögn SÍK um drög að aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu 2023–2026, mál nr. 107/2023 | SÍK | Umsögn dags. 10. júlí 2023 |
Umsögn SAF, SI og SA um drög að reglugerð um meðferð og nýtingu þjóðlendna, mál nr. 106/2023 | SAF, SI, SA | Umsögn dags. 19. júní 2023 |
Umsögn SA og SI um áform um sameiningu stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins | SA, SI | Umsögn dags. 13. júní 2023 |
Umsögn SA og SI um frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum nr. 123/2010 (hagkvæmar íbúðir), 1052. mál | SA, SI | Umsögn dags. 23. maí 2023 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum (raforkuöryggi o.fl.) | SI | Umsögn dags. 17. maí 2023 |
Umsögn SI um frumvarp að breytingu á lögum um Orkustofnun og raforkulögum | SI | Umsögn dags. 17. maí 2023 |
Umsögn SI um tillögu til þingsályktunar um stofnun ríkisfélags um rafeldsneytisframleiðslu á Íslandi | SI | Umsögn dags. 17. maí 2023 |
Umsögn SI um drög að reglugerð um lista yfir störf sem falla undir 3. mgr. 8. gr. laga um atvinnuréttindi útlendinga, nr. 97/2002 | SI | Umsögn dags. 16. maí 2023 |
Umsögn SI um þingsályktunartillögu um aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélags á Íslandi til ársins 2025, 982. mál |
SI | Umsögn dags. 12. maí 2023 |
Umsögn SI um frumvarp til breytinga á lögum um handiðnað (útgáfa sveinsbréfa), 948. mál | SI | Umsögn dags. 11. maí 2023 |
Umsögn SA og SI um frumvarp til laga, útlendingalög (dvalarleyfi), 944. mál | SA, SI | Umsögn dags. 11. maí 2023 |
Umsögn SI um tillögu til þingsályktunar um aðgerðaráætlun í málefnum hönnunar og arkitektúrs fyrir árin 2023-2026, 978. mál | SI | Umsögn dags. 11. maí 2023 |
Umsögn SÍK um frumvarp til laga um fjölmiðla, nr. 38/2011 (EES-reglur, hljóð og myndmiðlun o.fl.), 979. mál | SÍK | Umsögn dags. 11. maí 2023 |
Umsögn SI og IEI um frumvarp til laga um mennta- og skólaþjónustustofu, 956. mál | SI, IEI | Umsögn dags. 20. maí 2023 |
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt, lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða og lögum um tekjuskatt (eftirlitsheimildir, endurgreiðsla og séreignarsparnaður), 952. mál | SI | Umsögn dags. 5. maí 2023 |
Umsögn SI og SLH um frumvarp til laga – lyfjalög og lækningatæki (upplýsingar um birgðastöðu), 938. mál, 153. löggjafarþing 2022 - 2023 | SI, SLH | Umsögn dags. 5. maí 2023 |
Umsögn um drög að innkaupareglum Reykjavíkurborgar | SI | Umsögn dags. 24. apríl 2023 |
Umsögn SI um hvítbók um samgöngumál og umhverfismatsskýrslu |
SI | Umsögn dags. 21. apríl 2023 |
Umsögn SI um um tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir árin 2024-2028, mál nr. 894/2023 | SI | Umsögn dags. 21. apríl 2023 |
Umsögn SÍK og SI um frumvarp til laga um breytingu á kvikmyndalögum, nr. 137/2001 (framleiðslustyrkur til lokafjármögnunar)153. löggjafarþing 2022-2023, 899. mál | SÍK, SI | Umsögn dags. 13. apríl 2023 |
Umsögn SI um áform um gerð Vegvísis að vistvænum samgöngum til ársins 2030, mál nr. 74/2023 | SI | Umsögn dags. 11. apríl 2023 |
Umsögn SI um tillögu til þingsályktunar um samræmda vefgátt leyfisveitinga og einföldun á ferli við undirbúning framkvæmda, 209. mál | SI | Umsögn dags. 5. apríl 2023 |
Umsögn SI um tillögu til þingsályktunar um endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir | SI | Umsögn dags. 31. mars 2023 |
Umsögn SI um tillögu til þingsályktunar um skráningu menningarminja, 218. mál | SI | Umsögn dags. 28. mars 2023 |
Umsögn SI um drög að frumvarpi til breytinga á lögum um handiðnað (útgáfa sveinsbréfa), mál nr. 53/2023 | SI | Umsögn dags. 20. mars 2023 |
Umsögn SI um áform um frumvarp til laga um breytingu á lögum um atvinnuréttindi útlendinga og lögum um útlendinga, mál nr. 59/2023 | SI | Umsögn dags. 15. mars 2023 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um stefnur og aðgerðaráætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála, samgangna og byggðamála, 735. mál | SI | Umsögn dags. 15. mars 2023 |
Umsögn SI um drög að fumvarpi til laga um breytingar á raforkulögum (raforkuöryggi), mál nr. 48/2023 | SI | Umsögn dags. 14. mars 2023 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum (eftirlitsheimildir Skattsins og ráðstöfun séreignasparnaðar), mál nr. 55/2023 | SI | Umsögn dags. 14. mars 2023 |
Umsögn SI um drög að frumvarpi að breytingu á raforkulögum, mál 46/2023 | SI | Umsögn dags. 13. mars 2023 |
Umsögn SI um tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélags á Íslandi til ársins 2025 | SI | Umsögn dags. 8. mars 2023 |
Umsögn SI um grænbók um húsnæðis- og mannvirkjamál, mál nr. 33/2023 | SI | Umsögn dags. 2. mars 2023 |
Umsögn SLH og SI um drög að frumvarpi til laga - Upplýsingar um birgðastöðu lyfja og lækningatækja, nr. 28/2023 | SLH, SI | Umsögn dags. 1. mars 2023 |
Umsögn SI um drög að breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir | SI | Umsögn dags. 28. febrúar |
Umsögn SI um frumvarp að breytingu á raforkulögum | SI | Umsögn dags. 28. febrúar |
Umsögn SI um áform um breytingar á raforkulögum og lögum um Orkustofnun (raforkuöryggi), mál nr. 34/2023 | SI | Umsögn dags. 24. febrúar 2023 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á lögum um atvinnuréttindi útlendinga (sérhæfð þekking), nr. 97/2002, 645. mál | SI | Umsögn dags. 27. febrúar 2023 |
Umsögn SI um drög að þingsályktunartillögu um matvælastefnu | SI | Umsögn dags. 24. febrúar 2023 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á umferðarlögum, nr. 77/2019 (EES-reglur, ökutæki o.fl.), 589. mál | SI | Umsögn dags. 23. febrúar |
Umsögn SI um drög að frumvarpi að breytingu á raforkulögum. | SI | Umsögn dags. 6. febrúar 2023 |
Umsögn SSI og SI um frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða, nr. 11/2006 (orkuskipti) | SSI, SI | Umsögn dags. 22. desember 2022 |
Umsögn SA. SI, SAF, SFS, SVÞ, SFF, VÍ og Samorku um frumvarp til laga um breytingu á lögumum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018, og lögum um vinnslu persónuupplýsinga í löggæslutilgangi, nr. 75/2019 (málsmeðferð o.fl.), 476. mál | SA, SI, VÍ, SFS, SAF, SVÞ, Samorka, SFF | Umsögn dags. 8. desember 2022 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (kaupréttir, mútubrot o.fl.), 432. mál, 153. löggjafarþing 2022-2023 | SI | Umsögn dags. 6. desember 2022 |
Umsögn um áform um breytingar á lögum um Orkuveitu Reykjavíkur | SI | Umsögn dags. 6. desember 2022 |
Umsögn SA og SI um drög að frumvarpi til laga um breytingu á skipulagslögum nr. 123/2010 (Carlsberg-ákvæði) | SA, SI | Umsögn dags. 15. nóvember 2022 |
Umsögn SI um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um atvinnuréttindi útlendinga, nr. 97/2002, (sérhæfð þekking), 205/2022 | SI | Umsögn dags. 10. nóvember 2022 |
Umsögn SSI og SI um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða, nr. 11/2006 (orkuskipti) | SSI, SI | Umsögn dags. 4. nóvember 2022 |
Umsögn SI, Samorku, SAF, SFS og SA um frumvarp til laga um rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu | SI, Samorka, SAF, SFS, SA | Umsögn dags. 1. nóvember 2022 |
Umsögn SI um áform um frumvörp til nýrra heildarlaga um skólaþjónustu og nýja þjónustustofnun. | SI | Umsögn dags. 31. október |
Umsögn SI um frumvarp til laga um Vísinda- og nýsköpunarráð, 188. mál | SI | Umsögn dags. 25. október 2022 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (kaupréttir, mútubrot o.fl.), mál nr. 167/2022 | SI | Umsögn dags. 25. október 2022 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á lögum um gjaldþrotaskipti o.fl., nr. 21/1991 (aðgerðir gegn kennitöluflakki), 277. mál |
SI | Umsögn dags. 25. október 2022 |
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögumum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018, og lögum um vinnslu persónuupplýsinga í löggæslutilgangi, nr. 75/2019 | SA, SI, Samorka, SFF, SVÞ, SAF, SFS, VÍ | Umsögn dags. 24. október 2022 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga fyrir árið 2023, 2. mál | SI | Umsögn dags. 17. október 2022 |
Umsögn SI og Félags vinnuvélaeigenda um drög að umferðaröryggisáætlun 2023-2037 | SI, Félag vinnuvélaeigenda | Umsögn dags. 17. október 2022 |
Umsögn Mannvirkis og Félgags vinnuvélaeigenda um frumvarp til fjárlaga árið 2023, 1. mál | Mannvirki, Félag vinnuvélaeigenda | Umsögn dags. 10. október 2022 |
Umsögn SI um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2023, 1. mál | SI | Umsögn dags. 10. október 2022 |
Umsögn SI um frumvarp um breytingu á skipulagslögum, nr. 123/2010 (uppbygging innviða), 144. mál | SI | Umsögn dags. 6. október |
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á umferðarlögum nr. 77/2019, mál nr. 172/2022 | SI | Umsögn dags. 6. október |
Umsögn SSI og SI um drög að reglugerð um hönnun, smíði og búnað báta með mestu lengd allt að 15 metrum | SSI, SI | Umsögn dags. 30. september |
Umsögn SI um drög að frumvarpi að breytingu á raforkulögum | SI | Umsögn dags. 27. september |
Umsögn SI um áform um breytingar á lögum um Orkuveitu Reykjavíkur | SI | Umsögn dags. 27. september |
Umsögn Hugverkaráðs SI um mál 167/2022 – Áform um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (kaupréttir, mútubrot o.fl.) | SI | Umsögn dags. 23. september |
Umsögn SI um áform um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (kaupréttir, mútubrot o.fl.), mál nr. 167/2022 | SI | Umsögn dags. 23. september |
Umsögn SI um drrög að reglugerð um upplýsingakröfur vegna samninga um fjarskiptaþjónustu,mál nr. 157/2022 | SI | Umsögn dags. 16. september |
Umsögn SÍK um drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um Kvikmyndasjóð | SÍK | Umsögn dags. 9. september |
Umsögn SÍK um frumvarp til laga um breytingu á kvikmyndalögum, nr. 137/2001 (framleiðslustyrkur til lokafjármögnunar) | SÍK | Umsögn dags. 9. september |
Umsögn SI og SA um frumvarp til laga um Vísinda- og nýsköpunarráð | SI, SA | Umsögn dags. 6. september 2022 |
Umsögn SI um vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð 2030, mál nr. 112/2022 | SI | Umsögn dags. 31. ágúst 2022 |
Umsögn Meistarafélags húsasmiða um breytingu á reglugerð um löggiltar iðngreinar nr. 940/1999, með áorðnum breytingum, mál nr. 107/2022 | Meistarafélag húsasmiða | Umsögn dags. 29. ágúst 2022 |
Umsögn Ljósmyndarafélags Íslands um drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um löggiltar iðngreinar, mál nr. 107/2022 | Ljósmyndarafélag Íslands | Umsögn dags. 29. ágúst 2022 |
Umsögn Klæðskera- og kjólameistarafélagsins um drög að breytingu á reglugerð um löggiltar iðngreinar nr. 940/1999 | Klæðskera- og kjólameistarafélagið | Umsögn dags. 29. ágúst 2022 |
Umsögn Málms um breytingu á reglugerð um löggiltar iðngreinar nr. 940/1999, með áorðnum breytingum, mál nr. 107/2022 | Málmur | Umsögn dags. 29. ágúst 2022 |
Umsögn SI um drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um löggiltar iðngreinar, mál nr. 107/2022 | SI | Umsögn dags. 29. ágúst 2022 |
Umsögn SI og SAMARK um drög að stefnu í málefnum hönnunar og arkitektúrs, mál nr. 132/2022 | SI, SAMARK | Umsögn dags. 23. ágúst 2022 |
Umsögn SI um öryggisflokkun gagna íslenska ríkisins, mál nr. 103/2022 | SI | Umsögn dags. 19. ágúst 2022 |
Umsögn SI um áform um frumvarp til laga um heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu og rekstur samgönguinnviða, mál nr. 130/2022 | SI | Umsögn dags. 11. ágúst 2022 |
Umsögn SI um áform um frumvarp til laga um stefnumarkandi áætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála, samgangna og byggðamála, mál nr. 131/2022 | SI | Umsögn dags. 11. ágúst 2022 |
Umsögn Samorku, SAF, SFS, SI, SA um áform um lagasetningu um rýni á erlendum fjárfestingum vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu | Samorka, SAF, SFS, SI, SA | Umsögn dags. 10. júlí 2022 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um áfengislög (sala á framleiðslustað), 596. mál. | SI | Umsögn dags. 10. júní 2022 |
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022-2036, 563. mál | SA, SI | Umsögn dags. 2. júní 2022 |
Umsögn SI um frumvarp til breytinga á skipulagslögum (uppbygging innviða), 573. mál | SI | Umsögn dags. 2. júní 2022 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna flutnings fasteignaskrár frá Þjóðskrá Íslands til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (fasteignaskrá), 684. mál | SI | Umsögn dags. 2. júní 2022 |
Umsögn Hugverkaráðs SI um mál 569 - frumvarp til laga um um breytingu á lögum um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki | Hugverkaráð SI | Umsögn dags. 31. maí 2022 |
Umsögn SA og SI um frumvarp til laga, þingskjal 808 – 569 mál, um breytingu á lögum um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki | SA, SI | Umsögn dags. 31. maí 2022 |
Umsögn SSP um frumvarp til laga, þingskjal 808 - 569 mál, um breytingu á lögum um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki | SSP | Umsögn dags. 31. maí 2022 |
Umsögn IGI um frumvarp til laga, þingskjal 808 – 569 mál, um breytingu á lögum um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki. | IGI | Umsögn dags. 31. maí 2022 |
Umsögn SLH um frumvarp til framlengingar á bráðabirgðaákvæðum í lögum um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki, 569. mál | SLH | Umsögn dags. 31. maí 2022 |
Umsögn SI um drög að breytingu á steypukafla byggingarreglugerðar, mál nr. 84/2022 | SI | Umsögn dags. 18. maí 2022 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun, 583. mál |
SI | Umsögn dags. 18. maí 2022 |
Umsögn SI og SÍK um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 43/1999, um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi | SI, SÍK | Umsögn dags. 12. maí 2022 |
Umsögn SI um tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir árin 2023-2027, 513. mál | SI | Umsögn dags. 9. maí 2022 |
Umsögn um drög að reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 866/2011 um öryggisstjórnun vegamannvirkja, mál nr. 82/2022 | SI | Umsögn dags. 6. maí 2022 |
Umsögn SA og SI um frumvarp til laga um fjarskipti, 461. mál | SA, SI | Umsögn dags. 25. apríl 2022 |
Umsögn um drög að stefnu og aðgerðaráætlun um orkuskipti í flugi | SI | Umsögn dags. 22. apríl 2022 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á áfengislögum, nr. 75/1998 (vefverslun með áfengi) | SI | Umsögn dags. 24. mars 2022 |
Umsögn SA, VÍ, og SI um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna (óskipt sameign, landamerki o.fl.), 416. mál | SA, VÍ, SI | Umsögn dags. 24. mars 2022 |
Umsögn um drög að greinargerð um áherslur og verklag við stefnumótun á sviði matvæla, mál nr. 49/2022 | SI | Umsögn dags. 21. mars 2022 |
Umsögn SI um tillögu til þingsályktunar um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, 332. mál | SI | Umsögn dags. 11. mars 2022 |
Umsögn um drög að breytingu á gjaldskrá Matvælastofnunar, mál nr. 28/2022 | SI | Umsögn dags. 4. mars 2022 |
Umsögn um drög að nýrri atvinnu- og nýsköpunarstefnu Reykjavíkurborgar | SI | Umsögn dags. 4. mars 2022 |
Umsögn um drög að reglugerð um heimild til fyrningarálags á skilgreindar grænar eignir og aðrar eignir sem sambærilegar geta talist | SI | Umsögn dags. 2. mars |
Umsögn um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum nr. 93/1995, um matvæli og lögum nr. 22/1994, um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru (lífræn framleiðsla), mál nr. 18/2022 | SI | Umsögn dags. 8. febrúar 2022 |
Umsögn SI um tillögu til þingsályktunar um tímasetta aðgerðaráætlun um einföldun regluverks, 143. mál. | SI | Umsögn dags. 3. febrúar |
Umsögn SA, SI, SAF og SVÞ hollustuháttareglugerð, mál nr. 2/2022 | SA, SI, SAF, SVÞ | Umsögn dags. 21. janúar 2022 |
Umsögn SA, SI og VÍ um frumvarp til laga um um breytingu á lögum um fjarskipti, lögum um Fjarskiptastofu og lögum um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri (áfallaþol fjarskiptaþjónustu og fjarskiptaneta), 169. mál | SI, SA, VÍ | Umsögn dags. 18. janúar 2022 |
Umsögn SI og SA áform um frumvarp til sóttvarnarlaga, mál nr. 226/2021. | SI, SA | Umsögn dags. 29. des. 2021 |
Umsögn SA, SI og VÍ um frumvarp til laga um breytingu á lögum fjarskipti, 169. mál | SA, SI, VÍ | Umsögn dags. 20. des. 2021 |
Umsögn SI um tilskipun ESB um aukna hlutdeild endurnýjanlegrar orku | SI | Umsögn dags. 15. des. 2021 |
Umsögn SI um drög að reglugerð um Kvikmyndasjóð | SI | Umsögn dags. 13. des. 2021 |
Umsögn SI um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2022 | SI | Umsögn dags. 10. des. 2021 |
Umsögn SI um raforkugerðir í hreinorkulöggjöf ESB | SI | Umsögn dags. 30. nóv. 2021 |
Umsögn SI, SA og IGI um drög að stefnu um rafleiki/rafíþróttir, mál nr. 213/2021 | SI, SA, IGI | Umsögn dags. 29. nóv. 2021 |
Umsögn SA og SI um stefnu Fjarskiptastofu | SA, SI | Umsögn dags. 13. okt. 2021 |
Umsögn SI um drög að reglugerð um niðurdælingu koldíoxíðs | SI | Umsögn dags. 13. sept. 2021 |
Umsögn SI um drög að reglugerð um (11.) breytingu á byggingarreglugerð nr. 112/2012 | SI | Umsögn dags. 10. sept. 2021 |
Umsögn SI um drög að stefnu um notkun skýjalausna | SI | Umsögn dags. 9. sept. 2021 |
Umsögn SA, SAF, SFS, SI og SVÞ um hvítbók um aðlögun að loftslagsbreytingum – Drög að stefnu, mál nr. 129/2021 | SA, SAF, SFS, SI, SVÞ | Umsögn dags. 8. júlí 2021 |
Umsögn SI um drög að leiðbeiningu HMS um rafrænar undirskriftir. | SI | Umsögn dags. 28. júní 2021 |
Umsögn SI og SMK um Ræktum Ísland! Umræðuskjal um landbúnaðarstefnu fyrir Ísland. | SI, SMK | Umsögn dags. 26. maí 2021 |
Umsögn SI um almenna eigandastefnu ríkisins fyrir öll félög í eigu ríkisins, mál nr. 103/2021. | SI | Umsögn dags. 14. maí 2021 |
Umsögn SI og SA um hvítbók um byggðamál. | SI, SA | Umsögn dags. 31. maí 2021 |
Umsögn SA, SI, SVÞ um frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjöleignarhús, nr. 26/1994 (rafrænir húsfundir og fjölbreytt húsnæði). | SA, SI, SVÞ | Umsögn dags. 11. maí 2021 |
Umsögn SI og SA um drög að reglugerð um birtingu upplýsinga úr gagnagrunni almennra fjarskiptaneta. | SI, SA | Umsögn dags. 10. maí 2021 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 65/1974 um ávana- og fíkniefni (iðnaðarhampur), 644. mál. | SI | Umsögn dags. 29. apríl 2021 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingar á lögum nr. 70/2012 um loftslagsmál, 711. mál. | SI | Umsögn dags. 27. apríl 2021 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana, 712. mál. | SI | Umsögn dags. 27. apríl 2021 |
Umsögn SI um tillögu til þingsályktunar um endurskoðaða landsskipulagsstefnu 2015–2026, 705. mál. | SI | Umsögn dags. 27. apríl 2021 |
Umsögn SI og SA um frumvarp til laga um um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun, nr. 48/2011, og tillögu til þingsályktunar um staðsetningu vindorkuvera í landslagi og náttúru Íslands. |
SI, SA | Umsögn dags. 27. apríl 2021 |
Umsögn SI um drög reglugerðum um viðskiptakerfi Evrópusambandsins með losunarheimildir. | SI | Umsögn dags. 16. apríl 2021 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingar á lögum um einkaleyfi, nr. 17/1991 (undanþága frá viðbótarvernd), 616. mál. | SI | Umsögn dags. 12. apríl 2021 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum, lögum um stofnun Landsnets hf. o.fl., 628. mál. | SI | Umsögn dags. 12. apríl 2021 |
Umsögn SI um tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir árin 2022-2026, 627. mál. | SI | Umsögn dags. 12. apríl 2021 |
Umsögn SI, SA og VÍ um frumvarp um eignarráð og nýting fasteigna (landamerki, óskipt sameign, forkaupsréttur, aðilar utan EES), mál nr. 91/2021. | SI, SA, VÍ | Umsögn dags. 11. apríl 2021 |
Umsögn SA og SI um frumvarp til laga um brottfall laga um vísitölu byggingarkostnaðar nr. 42/1987. 605. mál. | SA, SI | Umsögn dags. 8. apríl 2021 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki (varanleg hækkun), 544. mál. | SI | Umsögn dags. 8. apríl 2021 |
Umsögn SI og SÍK um frumvarp um tímabundnar endurgreiðslur til kvikmyndagerðar á Íslandi, 604. mál. | SI, SÍK | Umsögn dags. 31. mars 2021 |
Umsögn SI um frumvarp um breytingu á ýmsum lögum vegna stuðnings við smærri innlenda áfengisframleiðendur (áfengisgjald, sala áfengis á framleiðslustað.), 495. mál. | SI | Umsögn dags. 30. mars 2021 |
Umsögn SI um drög að reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 1294/2014, um miðlun upplýsinga um matvæli til neytenda. | SI | Umsögn dags. 24. mars 2021 |
Umsögn SI og SA um drög að frumvarpi til laga um Vísinda- og nýsköpunarráð, mál nr. 73/2021. | SA, SI | Umsögn dags. 22. mars 2021 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um fiskeldi, matvæli og landbúnað (einföldun regluverks), 549. mál. | SI | Umsögn dags. 12. mars 2021 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á lögum um matvæli (sýklalyfjanotkun) | SI | Umsögn dags. 9. mars 2021 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á lögum um háskóla, nr. 63/2006 og lögum um opinbera háskóla, nr. 85/2008 (aðgangsskilyrði), 536. mál. | SI | Umsögn dags. 8. mars 2021 |
Umsögn SA og SI um frumvarp til laga um fjarskiptastofu, 506. Mál og frumvarp til laga um breytingar á lögum um póstþjónustu og lögum um Byggðastofnun, 534. mál | SA, SI | Umsögn dags. 8. mars 2021 |
Umsögn SI um drög að frumvarpi til breytinga á einkaleyfalögum, nr. 17/1991 (Undanþága frá viðbótarvernd) | SI | Umsögn dags. 5. mars 2021 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um áfengislög (sala á framleiðslustað), 504. mál. | SI | Umsögn dags. 4. mars 2021 |
Umsögn SI um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum nr. 65/1974 um ávana- og fíkniefni (iðnaðarhampur). | SI | Umsögn dags. 4. mars 2021 |
Umsögn SI og SA um frumvarp til laga um brottfall laga um vísitölu byggingarkostnaðar, nr. 42/1987, ,mál nr. 46/2021 | SI, SA | Umsögn dags. 4. mars 2021 |
Umsögn SI og SVÞ um frumvarp til laga um breytingu um breytingu á lögum um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur |
SI, SVÞ | Umsögn dags. 3. mars 2021 |
Umsögn um drög að stefnu um meðhöndlun úrgangs 2021–2032 | SA, SAF, SFS, SI, SVÞ | Umsögn dags. 23. feb. 2021 |
Umsögn SI um drög að frumvarpi til laga um breytingar á lögum nr. 70/2012 um loftslagsmál | SI | Umsögn dags. 23. feb. 2021 |
Umsögn SI um drög að frumvarpi til laga um mat á umhverfisáhrifum framkvæmda og áætlana | SI | Umsögn dags. 23. feb. 2021 |
Umsögn SI um drög að frumvarpi til laga um breytingu á raforkulögum, lögum um stofnun Landsnets hf. o.fl. | SI | Umsögn dags. 17. feb. 2021 |
UmsögnSA og SI um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um fjöleignarhús, nr. 26/1994. Mál nr. 13/2021. | SA, SI | Umsögn dags. 15. feb. 2021 |
Umsögn um drög að breytingu á lögum nr. 48/2011, um verndar- og orkunýtingaráætlun, mál nr. 19/2021 | SI, SA | Umsögn dags. 10. feb. 2021 |
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, 370. mál. | SI, SA | Umsögn dags. 9. feb. 2021 |
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003 (hvatar til fjárfestinga), 399. mál | SI, SFS, SAF, SVÞ, SA | Umsögn dags. 8. febrúar 2021 |
Umsögn SA, SI, SFS, SAF, SFS um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum vegna innleiðingar hringrásarhagkerfis, mál nr. 11/2021 |
SA, SI, SFS, SAF, SFS |
Umsögn dags. 4. febrúar 2021 |
Umsögn SA og SI um áform um lagasetningu, mál nr. 17/2021 - Brottfall laga um vísitölu byggingarkostnaðar | SA, SI | Umsögn dags. 4. febrúar 2021 |
Umsögn SI um áform um frumvarp til laga um breytingar á lögum nr. 70/2012 um loftslagsmál | SI | Umsögn dags. 1. febrúar 2021 |
Umsögn um áform um breytingu á lögum um tryggingagjald, nr. 113/1990, mál nr. 22 | SA, SI | Umsögn dags. 28. jan. 2021 |
Umsögn SI um drög að reglum vegna styrkveitinga til eflingar hringrásarhagkerfisins með grænni nýsköpun, mál nr. 276/2020 | SI | Umsögn dags. 12. jan. 2021 |
Umsögn SI og SÍK um drög að frumvarpi til breytinga á lögum nr. 43/1999 um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi (tilgreining kostnaðarliða, eftirlit o.fl.), mál nr. 269/2020 | SI, SÍK | Umsögn dags. 8. janúar 2021 |
Umsögn SI um viðauka við Landslagsskipulagsstefnu 2015-2026 | SI | Umsögn dags. 8. janúar 2021 |
Umsögn SI um breytingar á einkaleyfalögum, nr. 17/1991 (undanþága frá viðbótarvernd einkaleyfa vegna framleiðslu og útflutnings samheitalyfja), mál nr. 268/2020 | SI | Umsögn dags. 5. janúar 2021 |
Umsögn um drög að reglugerð um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi, mál nr. 85/2020. | SI | Umsögn dags. 15. des. 2020 |
Umsögn SSP um drög að reglugerð um Kríu- sprota- og nýsköpunarsjóð | SSP | Umsögn dags. 15. des. 2020 |
Umsögn um drög að breytingu á reglugerð um stjórnvaldssektir vegna brota á efnalögum, mál nr. 259/2020 |
SA, SFS, SI, SVÞ | Umsögn dags. 15. des. 2020 |
Umsögn SA og SI um frumvarp til laga um opinberan stuðning við nýsköpun og frumvarp til laga um Tækniþróunarsjóð, mál 322 og 321/2020 | SA, SI | Umsögn dags. 11. des. 2020 |
Umsögn SA og SI um drög að frumvarpi til laga um fjarskiptastofu | SA, SI | Umsögn dags. 11. des. 2020 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á lögum um jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku, 336. mál | SI | Umsögn dags. 11. des. 2020 |
Umsögn SI og SA um frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt og lögum um fjársýsluskatt, 372. mál | SI, SA | Umsögn dags. 10. des. 2020 |
Umsögn Félags vinnuvélaeigenda um frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt og lögum um fjársýsluskatt, 372. mál | FVE | Umsögn dags. 10. des. 2020 |
Umsögn SI um drög að reglugerð um vinnustaðanám, mál nr. 261/2020 | SI | Umsögn dags. 9. des. 2020 |
Umsögn SI um tillögu til þingsályktunar um ástandsskýrslur fasteigna, 98. mál | SI | Umsögn dags. 8. des. 2020 |
Umsögn SI og SA um drög að reglugerð um Kríu- sprota- og nýsköpunarsjóð | SI, SA | Umsögn dags. 7. des. 2020 |
Umsögn SI um frumvarp til breytinga á skipulagslögum, 275. mál | SI | Umsögn dags. 2. des. 2020 |
Umsögn SI og SSI um frumvarp til laga um skipagjald, 313. mál | SI, SSI | Umsögn dags. 2. des. 2020 |
Umsögn SI um tillögu til þingsályktunar um menntastefnu fyrir árin 2020-2030, 278. mál | SI | Umsögn dags. 1. des. 2020 |
Umsögn SI um áform um ný lög um mat á umhverfisáhrifum framkvæmda og áætlana, mál nr. 243/2020 | SI | Umsögn dags. 25. nóv. 2020 |
Umsögn SI um breytingartillögur á aðalskipulagi Reykjavíkurborgar | SI | Umsögn dags. 20. nóv. 2020 |
Umsögn stjórnar Félags vinnuvélaeigenda um drög að frumvarpi til breytinga á lögum um virðisaukaskatt og lögum um fjársýsluskatt | FVE | Umsögn dags. 9. nóv. 2020 |
Umsögn SSP um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2021, 1. mál. | SSP | Umsögn dags. 9. nóv. 2020 |
Umsögn SI og SA um drög að frumvarpi til breytinga á lögum um virðisaukaskatt og lögum um fjársýsluskatt (fjármálaþjónusta o.fl.), mál nr. 227/2020. | SA, SI | Umsögn dags. 9. nóv. 2020 |
Umsögn SI og SA um frumvarp til laga um fjarskipti, 209. mál. | SI, SA | Umsögn dags. 5. nóv. 2020 |
Umsögn SSI og SI um frumvarp til skipalaga, 208. mál. | SSI, SI | Umsögn dags. 5. nóv. 2020 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á lögum um mannvirki, nr. 160/2010 (flokkun og eftirlit með mannvirkjum), 17. mál. |
SI | Umsögn dags. 2. nóv. 2020 |
Umsögn SI um drög að skilmálum í starfsleyfum til fjárhagsupplýsingastofa. | SI | Umsögn dags. 2. nóv. 2020 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um viðskiptaleyndarmál, 13. mál | SI | Umsögn dags. 30. okt. 2020 |
Umsögn SA og SI um drög að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna samsköttunar félaga, takmörkunar á frádrætti vaxtagjalda og skattlagningar útsendra starfsmanna, 4. mál. | SA, SI | Umsögn dags. 30. okt. 2020 |
Umsögn SI og SVÞ um frumvarp til laga um breytingu á lögum um merkingar og upplýsingaskyldu varðandi vörur sem tengjast orkunotkun nr. 72/1994, 12. mál. |
SI, SVÞ | Umsögn dags. 29. okt. 2020 |
Umsögn SA og SI um frumvarp til laga um íslensk landshöfuðlén, 9. mál. | SA, SI | Umsögn dags. 29. okt. 2020 |
Umsögn SA, SI og SVÞ um frumvarp til laga um tekjufallsstyrki. | SA, SI, SVÞ | Umsögn dags. 23. okt. 2020 |
Umsögn SI um drög að reglugerð um hlutdeildarlán, mál. 210/2020. | SI | Umsögn dags. 20. okt. 2020 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á lögum um opinber fjármál, nr. 123/2015, 6. mál. | SI | Umsögn dags. 19. okt. 2020 |
Umsögn SI um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2021, 1. mál, og tillaga til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir árin 2021-2025, 2. mál. | SI | Umsögn dags. 15. okt. 2020 |
Umsögn SI um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir (menntun og þjálfun sundkennara og -þjálfara, eftirlit með starfsemi og athöfnum o.fl.). | SI | Umsögn dags. 13. okt. 2020 |
Umsögn SI um drög að frumvarpi til laga um breytingu á áfengislögum, sala á framleiðslustað, mál nr. 200/2020. | SI | Umsögn dags. 12. okt. 2020 |
Umsögn SA og SI um drög að frumvarpi til laga um opinberan stuðning við nýsköpun og drög að frumvarpi til laga um Tækniþróunarsjóð, mál 201 og 202/2020 | SI, SA | Umsögn dags. 9. okt. 2020 |
Umsögn um reglugerð um öryggi net- og upplýsingakerfa veitenda stafrænnar þjónustu. | SA, SI | Umsögn dags. 6. okt. 2020 |
Umsögn SI um drög að frumvarpi til laga um breytingu á skipulagslögum | SI | Umsögn dags 1. okt. 2020 |
Umsögn SI um drög að frumvapri til laga um breytingu á lögum nr. 52/1989 um ráðstafanir gegn umhverfismengun af vöndum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur | SI | Umsögn dags. 3. okt. 2020 |
Umsögn SI um drög að aðgerðaráætlun í loftslagsmálum | SI | Umsögn dags. 30. sept. 2020 |
Umsögn SI og SA um áform til frumvarps til breytinga á lögum um virðisaukaskatt og lögum um fjársýsluskatt | SI, SA | Umsögn dags. 28. sept. 2020 |
Umsögn Félags vinnuvélaeigenda um áform til frumvarps til breytinga á lögum um virðisaukaskatt og fjársýsluskatt | Félag vinnuvélaeigenda | Umsögn dags. 28. sept. 2020 |
Umsögn um drög að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna samsköttunar félaga, takmörkunar á frádrætti vaxtagjalda og skattlagningar útsendra starfsmanna (samsköttun, útsendir starfsmenn o.fl.) |
SA, SI | Umsögn dags. 23. sept. 2020 |
Umsögn SI um áform um frumvarp til breytinga á skipulagslögum nr. 123/2010 | SI | Umsögn dags. 10. sept. 2020 |
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um fjármálastefnu fyrir árið 2018-2022, 968. mál | SI | Umsögn dags. 31. ágúst 2020 |
Umsögn um drög að breytingartillögum meirihluta velferðarnefndar við frumvarp til laga um breytingu á lögum um húsnæðismál, nr. 44/1998 (hlutdeildarlán), þingskjal 1662 - 926. mál. | SI | Umsögn dags. 24. ágúst 2020 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á lögum um húsnæðismál, nr. 44/1998 (hlutdeildarlán), 926. mál. | SI | Umsögn dags. 21. júní 2020 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á lögum um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins, 843. mál. | SI | Umsögn dags. 8. júní 2020 |
Umsögn SI um drög að reglugerð um tímabundna endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu manna, mál nr. 105/2020. | SI | Umsögn dags. 5. júní 2020 |
Umsögn SI og SA um frumvarp til laga um fjarskipti, 775. mál. | SI, SA | Umsögn dags. 5. júní 2020 |
Umsögn um frumvarp til laga um tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar atvinnufyrirtækja, 814. mál. | SAF, SI, SA | Umsögn dags. 26. maí 2020 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á lögum um gjaldþrotaskipti o.fl., nr. 21/1991 (aðgerðir gegn kennitöluflakki), 815. mál. | SI | Umsögn dags. 26. maí 2020 |
Umsögn SA, SI, SAF og SVÞ um frumvarp til laga um stuðning úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti (811. mál). | SA, SI, SAF, SVÞ | Umsögn dags. 25. maí 2020 |
Umsögn SI og SA um frumvarp til laga um opinberan stuðning til fjárfestinga í sprota- og nýsköpunarfyrirtækjum, mál nr. 711. |
SI, SA | Umsögn dags. 20. maí 2020 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998, með síðari breytingum (EES-reglur, plastvörur). |
SI | Umsögn dags. 20. maí 2020 |
Umsögn SIum frumvarp til laga um samvinnuverkefni um vegaframkvæmdir, mál nr. 662. | SI | Umsögn dags. 22. maí 2020 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á lögum um mannvirki, nr. 160/2010, með síðari breytingum (flokkun mannvirkja og eftirlit með mannvirkjagerð), mál nr. 90/2020. | SI | Umsögn dags. 14. maí 2020 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á upplýsingalögum, nr. 140/2012. | SI | Umsögn dags. 5. maí 2020 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á samkeppnislögum nr. 44/2005, með síðari breytingum. | SI | Umsögn dags. 4. maí 2020 |
Umsögn SI um efnahagsaðgerðir vegna heimsfaraldurs. | SI | Umsögn dags. 27. apríl 2020 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um Orkusjóð, 639. mál. | SI | Umsögn dags. 20. apríl 2020 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um viðskiptaleyndarmál, mál nr. 75/2020. | SI | Umsögn dags. 15. apríl 2020 |
Umsögn SI um tillögur nr. 19, 20, 25 og 27 frá átakshópi í húsnæðismálum | SI | Umsögn dags. 14. apríl 2020 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um lækningatæki. | SI | Umsögn dags. 8. apríl 2020 |
Umsögn Samtaka arkitektastofa um mál 456, breyting á höfundalögum, nr. 73/1972. | SAMARK | Umsögn dags. 1. apríl 2020 |
Umsögn SA og SI um drög að frumvarpi til laga um opinberan stuðning til fjárfestinga í sprota- og nýsköpunarfyrirtækjum, mál nr. 79/2020. | SA, SI | Umsögn dag. 26. mars 2020 |
Umsögn SI um um frumvarp um aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru, 683. mál og fjáraukalög 2020, 695. mál. | SI | Umsögn dags. 23. mars 2020 |
Umsögn SI um tillögu til þingsályktunar um könnun á hagkvæmni strandflutninga, 367. mál. | SI | Umsögn dags. 19. mars 2020 |
Umsögn SSI og SI um drög að frumvarpi til laga um skip. | SSI, SI | Umsögn dags. 9. mars 2020 |
Umsögn um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um ársreikninga og lögum um endurskoðendur og endurskoðun (gagnsæi í rekstri stærri óskráðra félaga o.fl.), mál nr. 47/2020. | SA, SI, SAF, Samorka, SFF, SVÞ, SFS | Umsögn dags. 9. mars 2020 |
Umsögn SI um opinber innkaup – stöðumat og valkostir, mál nr. 14/2020 | SI | Umsögn dags. 21. feb. 2020 |
Umsögn SART um frumvarp til breytinga á lögum um fjöleignarhús (hleðslubúnaður fyrir rafbíla), 468. mál. | SART | Umsögn dags. 17. feb. 2020 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á lögum um ársreikninga, 447. mál. | SI | Umsögn dags. 13. feb. 2020 |
Umsögn SI um drög að frumvarpi til breytinga á lögum um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi. | SI | Umsögn dags. 4. feb. 2020 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á lögum um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi, 389. mál. | SI | Umsögn dags. 22. jan. 2020 |
Umsögn SI og SA um drög að frumvarpi til laga um hálendisþjóðgarð, 317/2019. | SI, SA | Umsögn dags. 20. jan. 2020 |
Umsögn SI og SA um tillögur að þingsálkyjtunum um samgönguáætlun fyrir árin 2020-2034 og samgönguáætlun 2020-2024, þingskjöl 598 og 599. | SI, SA | Umsögn dags. 13. jan. 2020 |
Umsögn SI og SLH um drög að frumvarpi til laga um lækningatæki. | SI, SLH | Umsögn dags. 10. jan. 2020 |
Umsögn SA, SI, SAF og SVÞ um frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarir nr. 7/1998, mál nr. 436. | SA, SI, SAF, SVÞ | Umsögn dags. 10. jan. 2020 |
Umsögn SA og SI um drög að frumvarpi til nýrra laga um fjarskipti, mál nr. 304/2019. | SA, SI | Umsögn dags. 10. jan. 2020 |
Umsögn SART um lagafrumvarp um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. | SART | Umsögn dags. 5. des. 2019 |
Umsögn SI um Stafrænt Ísland - Tæknistefna island.is. | SI | Umsögn dags. 4. des. 2019 |
Umsögn SA og SI um breytingu á ýmsum lögum vegna skattlagningar tekna erlendra lögaðila ofl., mál 269. | SA, SI | Umsögn dags. 15. nóv. 2019 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um samvinnuverkefni um vegaframkvæmdir, mál nr. 283/2019. | SI | Umsögn dags. 2. des. 2019 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum til einföldunar regluverks, 332. mál. | SI | Umsögn dags. 25. nóv. 2019 |
Umsögn um drög að frumvarpi til nýrra heildarlaga um innheimtu opinberra skatta og gjalda, 314. mál. | SA, SI, SVÞ, SAF, SFF | Umsögn dags. 25. nóv. 2019 |
Umsögn SI um breytingu á ýmsum lögum á sviði matvæla (einföldun regluverks, Matvælasjóður og EES-reglur), 318. mál. | SI | Umsögn dags. 19. nóv. 2019 |
Umsögn SI um drög að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum um skatta (ívilnanir vegna vistvænna ökutækja o.fl.) – Mál nr. 272/2019. | SI | Umsögn dags. 12. nóv. 2019 |
Umsögn SA og SI um drög að fimmtán ára samgönguáætlun 2020-2034 og fimm ára aðgerðaráætlun 2020-2024, S-257/2019. | SA, SI | Umsögn dags. 31. okt. 2019 |
Umsögn SA, SI og SVÞ um drög að frumvarpi um breytingu á lögum nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir (viðaukar), mál nr. 243/2019. | SA, SI, SVÞ | Umsögn dags. 25. okt. 2019 |
Umsögn SI um frumvarp til breytinga á ýmsum lögum til einföldunar regluverks mál nr. 255/2019. | SI | Umsögn dags. 23. okt. 2019 |
Umsögn um XVIII. kafla frumvarps til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga fyrir árið 2020 og um 1. gr. laga um umhverfis- og auðlindaskatt nr. 129/2009 ásamt mótsvarandi ákvæðum í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2020, 2. og 1. mál. | SI, SVÞ, SFS, SAF, SA | Umsögn dags. 9. okt. 2019 |
Umsögn SI og SÍK um lið í fjárlagafrumvarpi 2020- 04-521 Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi. | SI, SÍK | Umsögn dags. 4. okt. 2019 |
Umsögn SI um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2020, 1. mál. | SI | Umsögn dags. 4. okt. 2019 |
Umsögn SA og SI um áform að breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir (viðaukar), S - 179/2019. | SA, SI | Umsögn dags. 23. ágúst 2019 |
Umsögn um drög að stefnu um meðhöndlun úrgangs. | SI, SFS, SAF, SVÞ, SA, Samorka | Umsögn dags. 23. ágúst 2019 |
Umsögn SI og SÍK um áform um frumvarp til breytinga á lögum nr. 43/1999 um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi. | SI, SÍK | Umsögn dags. 14. ágúst 2019 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um húsnæðis- og mannvirkjastofnun. | SI | Umsögn dags. 13. ágúst 2019 |
Umsögn SI um tillögu um breytingu á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu fyrir 2018-2022, 953. mál. | SI | Umsögn dags. 7. júní 2019 |
Umsögn SA, SI, SVÞ og Samorku um frumvarp til laga um breytingu á lögum um mat á umhverfisáhrifum, 775. mál. | SA, SI, SVÞ, Samorka | Umsögn dags. 30. apríl 2019 |
Umsögn SA, SI og SVÞ um frumvarp til laga um breytingu á lögum um loftslagsmál, 758. mál. | SA, SI, SVÞ | Umsögn dags. 23. apríl 2019 |
Umsögn SA, SI og SVÞ um frumvarp til laga um breytingu á efnalögum, 759. mál. | SA, SI, SVÞ | Umsögn dags. 23. apríl 2019 |
Umsögn SI um þingmál vegna þriðja orkupakka ESB. | SI | Umsögn dags. 6. maí 2019 |
Umsögn SA, SI og SAF um frumvarp til laga um breytingu á húsaleigulögum, 795. mál. | SA, SI, SAF | Umsögn dags. 2. maí 2019 |
Umsögn SI um þingsályktun um fjármálaáætlun 2020-2024 750. mál. | SI | Umsögn dags. 8. apríl 2019 |
Umsögn SI um orkustefnu 1. áfanga. | SI | Umsögn dags. 18. febrúar 2019 |
Umsögn SA, SI, SVÞ um drög að frv um breytingu á efnalögum. | SA, SI, SVÞ | Umsögn dags. 22. febrúar 2019 |
Umsögn SI um drög að frv um breytingu á loftslagslögum. | SI | Umsögn dags. 14. febrúar 2019 |
Umsögn SA, SI og SVÞ um frumvarp til breytinga á lögum um opinber innkaup, mál nr. 442. | SA, SI, SVÞ | Umsögn dags. 21. febrúar 2019 |
Umsögn SI um áform um lagasetningu um vandaða starfshætti í vísindum. | SI | Umsögn dags. 5. febrúar 2019 |
Umsögn SA, SI, SAF, SFF um frumvarp til laga um úrskurðarnefndir á sviði neytendamála. | SA, SI, SAF, SFF | Umsögn dags. 4. febrúar 2019 |
Umsögn SA, SFF og SI um frumvarp til laga um skráningu einstaklinga. | SA, SFF, SI | Umsögn dags. 31. janúar 2019 |
Umsögn SA og SI um fjarskiptaáætlun og fjarskiptastefnu. | SA, SI | Umsögn dags. 14. janúar 2019 |
Umsögn SA og SI um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða 416. mál. | SA, SI | Umsögn dags. 14. janúar 2019 |
Umsögn SI um tillögu til þingsályktunar um breytta skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands, 155. mál. | SI | Umsögn dags. 1.nóvember 2018 |
Umsögn SI, SVÞ, SAF, SFS, SA um samgönguáætlun 2019-2033 og fimm ára samgönguáætlun 2019-2023. | SI, SVÞ, SAF, SFS, SA | Umsögn dags. 26. október 2018 |
Umsögn SÍK um drög að reglugerð vegna sýningarstyrkja. | SÍK | Umsögn dags. 5. október 2018 |
Umsögn SA og SI um fyrirhugaða heildarendurskoðun laga um mat á umhverfisáhrifum. | SA, SI | Umsögn dags. 2. október 2018 |
Umsögn SI um áform um lagasetningu um Þjóðarsjóð. | SI | Umsögn dags. 25. september 2018 |
Umsögn SI um frumvarp til fjárlaga 2019. | SI | Umsögn dags. 8. október 2018 |
Umsögn SA og SI um drög að aðgerðaráætlun um Árósasamninginn. | SA, SI | Umsögn dags. 27. ágúst 2018 |
Umsögn SA og SI um frumvarp til laga um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða. | SA, SI | Umsögn dags. 20. júlí 2018 |
Umsögn hagsmunasamtaka atvinnulífsins um nýja persónuverndarlöggjöf. | SA, SI, SAF, SVÞ, SFS, SFF, Viðskiptaráð, Samorka | Umsögn dags. 5. júní 2018 |
Umsögn SI um tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir árin 2019-2023, 494. mál. | SI | Umsögn dags. 3. maí 2018 |
Umsögn SA ogSI til efnahags- og viðskiptanefndar 432. mál. | SA, SI | Umsögn dags. 25. apríl 2018 |
Umsögn SA SI SFF og VÍ um frumvarp um rafræna auðkenningu og traustþjónustu (eIDAS.) | SA, SI, SFF, VÍ | Umsögn dags. 17. apríl 2018 |
Umsögn SI um frumvarp til breytinga á lögum um fjarskipti nr. 81/2003, 390. mál. | SI | Umsögn dags. 9. apríl 2018 |
Umsögn SI við frumarpi til laga um persónuvernd. | SI | Umsögn dags. 23. mars 2018 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um mat á umhverfisáhrifum og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (sérstök kæruheimild vegna athafna og athafnaleysis), 248. mál. | SI | Umsögn dags. 23. mars 2018 |
Umsögn SI um tillögu til þingsályktunar um byggðaáætlun 2018-2024. | SI | Umsögn dags. 22. mars 2018 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á lögum um mannvirki nr. 160/2010, 185. mál. | SI | Umsögn dags. 16. mars 2018 |
Umsögn SI um tillögu til þingsályktunar um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku, 179. mál. | SI | Umsögn dags. 13. mars 2018 |
Umsögn SI um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum (innleiðing tilskipuunar 2014/52/ESB), mál S-19/2018. | SI | Umsögn dags. 9. mars 2018 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum og lögum um stofnun Landsnets hf. (ýmsar breytingar), 115. mál. | SI | Umsögn dags. 28. feb. 2018 |
Umsögn SI um tillögu til þingsályktunar um fjármálastefnu fyrir árin 2018-2022, 2. mál. | SI | Umsögn dags. 12. feb. 2018 |
Umsögn SI um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2018. | SI | Umsögn dags.19. des. 2017 |
Umsögn SI um drög að 7. breytingu á byggingarreglugerð nr. 112/2012. |
SI |
Umsögn dags. 17. ágúst 2017 |
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á lögum um umgengni um nytjastofna sjávar, lögum um stjórn fiskveiða og lögum um veiðigjald (öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni), 272. mál. | SI | Umsögn dags. 24 apríl 2017 |
Umsögn SI að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna heitis Einkaleyfastofunnar, 371. mál. | SI | Umsögn dags. 24 apríl 2017 |
Umsögn SI um þingsályktunartillögu um fjármálaáætlun fyrir árin 2018-2022, mál nr. 402. | SI | Umsögn dags. 26 apríl 2017 |
Umsögn SI og SA um þingsályktunartillögu um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, mál nr. 207. | SI,SA | Umsögn dags. 5 apríl 2017 |
Umsögn SI um drög að reglugerð um innkaup aðila sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og póstþjónustu. |
SI | Umsögn dags. 10 mars 2017 |
Umsögn SI um drög að frumvarpi til breytinga á lögum um fjarskipti nr. 81/2003. | SI | Umsögn dags. 15 febrúar 2017 |
Umsögn SI um drög að 6. breytingu á byggingarreglugerð nr. 112/2012. | SI | Umsögn dags. 22 mars 2017 |
Umsögn SI og SÍK um drög að reglugerð um starfrækslu fjarstýrðra loftfara. |
SI, SÍK | Umsögn dags. 6. mars 2017 |
Umsögn SI og SA um drög að breytingum á byggingarreglugerð. | SI, SA | Umsögn dags. 12.03.2016 |
Umsögn um frumvörp til breytinga á stjórnarskrá. Tillögur stjórnarskrárnefndar, nokkur álitaefni. | SI, SA, SFS, SAF | Umsögn dags. 09.03.2016 |
Umsögn SI um frumvarp til nýrra útlendingalaga. |
SI | Umsögn dags. 07.09.2015 |
Umsögn SI vegna vinnu verkefnahópa vegna Hvítbókar. | SI | Umsögn dags. 18.02.2015 |
Umsögn SI og SA um drög að frumvarpi til laga um farmflutninga á landi. | SI, SA | Umsögn dags. 17.9.2014 |
Umsögn SI, SA og LÍÚ um drög að frumvarpi um náttúruvernd. | SI, SA, LÍÚ | Umsögn dags. 25.9.2012 |
Umsögn SI við reglugerð um gjaldskrá fyrir eftirlit og aðra gjaldskylda starfsemi Matvælastofnunar. | SI, SA, SVÞ, LÍÚ, LF, SF, FÍF, LS | Umsögn dags.26.6.2012 |
Umsögn SI um íhlutun í samkeppnishindranir þegar ekki er um brot á samkeppnislögum að ræða. | SI, SA | Umsögn dags. 22.03.2012 |
Umsögn SI um drög að úrgangsfrumvarpi. | SI, SA | Umsögn dags. 19.3.2012 |
Umsögn SI við drög að nýrri reglugerð um ákvörðun tekjumarka í raforkudreifingu. |
SI |
Umsögn dags. 11.11.2011 |
Umhverfisráðuneytið óskar eftir umsögn SI um drög að skipulagsreglugerð. |
SI |
|
Umsögn SI um drög að byggingarreglugerð. | SI, SART, MH | Umsögn dags. 24.8.2011 |
Iðnaðarráðuneytið óskaði eftir umsögn SI um orkustefnu fyrir Ísland. | SI, SA | Umsögn dags. 25.2.2011 |
Umsögn SI um breytingu á reglugerð nr. 484/1998 um gæðamat, flokkun og merkingu sláturafurða. | SI | Umsögn dags. 12.10.2010 |
Umsögn SI, SA og SVÞ um drög að reglugerð um merkingu og rekjanleika erfðabreyttra matvæla og erfðabreytts fóður. | SI, SA, SVÞ | Umsögn dags. 8.10.2010 |
umsögn SI um drög að frumvarpi til breytinga á lögum um opinber innkaup nr. 84/2007. Stefnt er að því að frumvarpið verði lagt fram á Alþingi haustið 2010. | SI | Umsögn dags. 3.9.2010 |
Umsögn SI um drög að reglugerð um leit og nýtingu auðlinda hafsbotnsins. | SI | Umsögn dags. 18.11.2008. |
Umsögn SI og SA um drög að frumvarpi um visthæfa þróun vöru sem notar orku. Frumvarpið byggir á tilskipun Evrópusambandsins um visthæfa vöruþróun. |
SI, SA |
Umsögn dags. 18.11.2008. |