Umsagnir

Á hverju ári berast Samtökum iðnaðarins fjöldi mála til umsagnar. Þær umsagnir sem Samtök iðnaðarins og aðildarfélög eiga aðild að eru birtar hér á síðunni. 

Umsagnir 

UmsagnirUmsagnaraðiliDagsetning
Umsögn SA og SI um stefnu Fjarskiptastofu SA, SI  Umsögn dags. 13. okt. 2021
Umsögn SI um drög að reglugerð um niðurdælingu koldíoxíðs SI  Umsögn dags. 13. sept. 2021
Umsögn SI um drög að reglugerð um (11.) breytingu á byggingarreglugerð nr. 112/2012 SI Umsögn dags. 10. sept. 2021
Umsögn SI um drög að stefnu um notkun skýjalausna SI  Umsögn dags. 9. sept. 2021
Umsögn SA, SAF, SFS, SI og SVÞ um hvítbók um aðlögun að loftslagsbreytingum – Drög að stefnu, mál nr. 129/2021SA, SAF, SFS, SI, SVÞ Umsögn dags. 8. júlí 2021
Umsögn SI um drög að leiðbeiningu HMS um rafrænar undirskriftir.  SI Umsögn dags. 28. júní 2021
Umsögn SI og SMK um Ræktum Ísland! Umræðuskjal um landbúnaðarstefnu fyrir Ísland.SI, SMK  Umsögn dags. 26. maí 2021
Umsögn SI um almenna eigandastefnu ríkisins fyrir öll félög í eigu ríkisins, mál nr. 103/2021.  SI Umsögn dags. 14. maí 2021
Umsögn SI og SA um hvítbók um byggðamál.SI, SA  Umsögn dags. 31. maí 2021
Umsögn SA, SI, SVÞ um frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjöleignarhús, nr. 26/1994 (rafrænir húsfundir og fjölbreytt húsnæði).SA, SI, SVÞ  Umsögn dags. 11. maí 2021
Umsögn SI og SA um drög að reglugerð um birtingu upplýsinga úr gagnagrunni almennra fjarskiptaneta.SI, SA  Umsögn dags. 10. maí 2021
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 65/1974 um ávana- og fíkniefni (iðnaðarhampur), 644. mál. SI Umsögn dags. 29. apríl 2021
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingar á lögum nr. 70/2012 um loftslagsmál, 711. mál.SI   Umsögn dags. 27. apríl 2021  
Umsögn SI um frumvarp til laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana, 712. mál.SI  Umsögn dags. 27. apríl 2021
Umsögn SI um tillögu til þingsályktunar um endurskoðaða landsskipulagsstefnu 2015–2026, 705. mál.SI  Umsögn dags. 27. apríl 2021
Umsögn SI og SA um frumvarp til laga um um breytingu á lögum um verndar- og
orkunýtingaráætlun, nr. 48/2011, og tillögu til þingsályktunar um
staðsetningu vindorkuvera í landslagi og náttúru Íslands.
SI, SA  Umsögn dags. 27. apríl 2021
Umsögn SI um drög reglugerðum um viðskiptakerfi Evrópusambandsins með losunarheimildir.SI  Umsögn dags. 16. apríl 2021
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingar á lögum um einkaleyfi, nr. 17/1991 (undanþága frá viðbótarvernd), 616. mál. SI Umsögn dags. 12. apríl 2021
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum, lögum um stofnun Landsnets hf. o.fl., 628. mál.SI  Umsögn dags. 12. apríl 2021
Umsögn SI um tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir árin 2022-2026, 627. mál.SI  Umsögn dags. 12. apríl 2021  
Umsögn SI, SA og VÍ um frumvarp um eignarráð og nýting fasteigna (landamerki, óskipt sameign, forkaupsréttur, aðilar utan EES), mál nr. 91/2021.SI, SA, VÍ  Umsögn dags. 11. apríl 2021
Umsögn SA og SI um frumvarp til laga um brottfall laga um vísitölu byggingarkostnaðar nr. 42/1987. 605. mál.SA, SI  Umsögn dags. 8. apríl 2021
Umsögn SI um frumvarp til laga um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki (varanleg hækkun), 544. mál.SI  Umsögn dags. 8. apríl 2021
Umsögn SI og SÍK um frumvarp um tímabundnar endurgreiðslur til kvikmyndagerðar á Íslandi, 604. mál.SI, SÍK  Umsögn dags. 31. mars 2021
 Umsögn SI um frumvarp um breytingu á ýmsum lögum vegna stuðnings við smærri innlenda áfengisframleiðendur (áfengisgjald, sala áfengis á framleiðslustað.), 495. mál.SI  Umsögn dags. 30. mars 2021
Umsögn SI um drög að reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 1294/2014, um miðlun upplýsinga um matvæli til neytenda.SI Umsögn dags. 24. mars 2021
Umsögn SI og SA um drög að frumvarpi til laga um Vísinda- og nýsköpunarráð, mál nr. 73/2021. SA, SI  Umsögn dags. 22. mars 2021
Umsögn SI um frumvarp til laga um fiskeldi, matvæli og landbúnað (einföldun regluverks), 549. mál. SI  Umsögn dags. 12. mars 2021
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á lögum um matvæli (sýklalyfjanotkun) SI  Umsögn dags. 9. mars 2021
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á lögum um háskóla, nr. 63/2006 og lögum um opinbera háskóla, nr. 85/2008 (aðgangsskilyrði), 536. mál.
SI  Umsögn dags. 8. mars 2021
Umsögn SA og SI um frumvarp til laga um fjarskiptastofu, 506. Mál og frumvarp til laga um breytingar á lögum um póstþjónustu og lögum um Byggðastofnun, 534. mál SA, SI  Umsögn dags. 8. mars 2021
Umsögn SI um drög að frumvarpi til breytinga á einkaleyfalögum, nr. 17/1991 (Undanþága frá viðbótarvernd)SI  Umsögn dags. 5. mars 2021
 Umsögn SI um frumvarp til laga um áfengislög (sala á framleiðslustað), 504. mál.SI  Umsögn dags. 4. mars 2021
Umsögn SI um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum nr. 65/1974 um ávana- og fíkniefni (iðnaðarhampur).SI  Umsögn dags. 4. mars 2021
Umsögn SI og SA um frumvarp til laga um brottfall laga um vísitölu byggingarkostnaðar, nr. 42/1987, ,mál nr. 46/2021 SI, SA  Umsögn dags. 4. mars 2021
Umsögn SI og SVÞ um frumvarp til laga um breytingu um breytingu á lögum um
ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir
drykkjarvörur 
SI, SVÞ Umsögn dags. 3. mars 2021
Umsögn  um drög að stefnu um meðhöndlun úrgangs 2021–2032SA, SAF, SFS, SI, SVÞ  Umsögn dags. 23. feb. 2021
Umsögn SI um drög að frumvarpi til laga um breytingar á lögum nr. 70/2012 um loftslagsmál SI  Umsögn dags. 23. feb. 2021
Umsögn SI um drög að frumvarpi til laga um mat á umhverfisáhrifum framkvæmda og áætlana SI Umsögn dags. 23. feb. 2021
Umsögn SI um drög að frumvarpi til laga um breytingu á raforkulögum, lögum um stofnun Landsnets hf. o.fl.SI  Umsögn dags. 17. feb. 2021
UmsögnSA og SI um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um fjöleignarhús, nr. 26/1994. Mál nr. 13/2021. SA, SI  Umsögn dags. 15. feb. 2021
Umsögn um drög að breytingu á lögum nr. 48/2011, um verndar- og orkunýtingaráætlun, mál nr. 19/2021SI, SA  Umsögn dags. 10. feb. 2021
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, 370. mál. SI, SA  Umsögn dags. 9. feb. 2021
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003 (hvatar til fjárfestinga), 399. mál SI, SFS, SAF, SVÞ, SA  Umsögn dags. 8. febrúar 2021
Umsögn SA, SI, SFS, SAF, SFS um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum vegna innleiðingar
hringrásarhagkerfis, mál nr. 11/2021 

SA, SI, SFS, SAF, SFS

Umsögn dags. 4. febrúar 2021
Umsögn SA og SI um áform um lagasetningu, mál nr. 17/2021 - Brottfall laga um vísitölu byggingarkostnaðar SA, SI  Umsögn dags. 4. febrúar 2021  
Umsögn SI um áform um frumvarp til laga um breytingar á lögum nr. 70/2012 um loftslagsmálSI Umsögn dags. 1. febrúar 2021
Umsögn um áform um breytingu á lögum um tryggingagjald, nr. 113/1990, mál nr. 22 SA, SI Umsögn dags. 28. jan. 2021
Umsögn SI um drög að reglum vegna styrkveitinga til eflingar hringrásarhagkerfisins með grænni nýsköpun, mál nr. 276/2020 SI  Umsögn dags. 12. jan. 2021
Umsögn SI og SÍK um drög að frumvarpi til breytinga á lögum nr. 43/1999 um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi (tilgreining kostnaðarliða, eftirlit o.fl.), mál nr. 269/2020SI, SÍK  Umsögn dags. 8. janúar 2021
Umsögn SI um viðauka við Landslagsskipulagsstefnu 2015-2026SI  Umsögn dags. 8. janúar 2021  
Umsögn SI um breytingar á einkaleyfalögum, nr. 17/1991 (undanþága frá viðbótarvernd einkaleyfa vegna framleiðslu og útflutnings samheitalyfja), mál nr. 268/2020SI  Umsögn dags. 5. janúar 2021
Umsögn um drög að reglugerð um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi, mál nr. 85/2020.SI  Umsögn dags. 15. des. 2020
 Umsögn SSP um drög að reglugerð um Kríu- sprota- og nýsköpunarsjóðSSP  Umsögn dags. 15. des. 2020
Umsögn um drög að breytingu á reglugerð um stjórnvaldssektir vegna
brota á efnalögum, mál nr. 259/2020
 SA, SFS, SI, SVÞ Umsögn dags. 15. des. 2020
Umsögn SA og SI um frumvarp til laga um opinberan stuðning við nýsköpun og frumvarp til laga um Tækniþróunarsjóð, mál 322 og 321/2020 SA, SI  Umsögn dags. 11. des. 2020
Umsögn SA og SI um drög að frumvarpi til laga um fjarskiptastofu SA, SI  Umsögn dags. 11. des. 2020
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á lögum um jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku, 336. mál SI Umsögn dags. 11. des. 2020
Umsögn SI og SA um frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt og lögum um fjársýsluskatt, 372. mál SI, SA  Umsögn dags. 10. des. 2020
Umsögn Félags vinnuvélaeigenda um frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt og lögum um fjársýsluskatt, 372. mál FVE  Umsögn dags. 10. des. 2020
Umsögn SI um drög að reglugerð um vinnustaðanám, mál nr. 261/2020SI Umsögn dags. 9. des. 2020  
Umsögn SI um tillögu til þingsályktunar um ástandsskýrslur fasteigna, 98. málSI  Umsögn dags. 8. des. 2020
Umsögn SI og SA um drög að reglugerð um Kríu- sprota- og nýsköpunarsjóðSI, SA  Umsögn dags. 7. des. 2020
Umsögn SI um frumvarp til breytinga á skipulagslögum, 275. mál SI  Umsögn dags. 2. des. 2020
Umsögn SI og SSI um frumvarp til laga um skipagjald, 313. mál SI, SSI  Umsögn dags. 2. des. 2020
Umsögn SI um  tillögu til þingsályktunar um menntastefnu fyrir árin 2020-2030, 278. málSI Umsögn dags. 1. des. 2020
Umsögn SI um áform um ný lög  um mat á umhverfisáhrifum framkvæmda og áætlana, mál nr. 243/2020SI  Umsögn dags. 25. nóv. 2020
Umsögn SI um breytingartillögur á aðalskipulagi Reykjavíkurborgar SI  Umsögn dags. 20. nóv. 2020
Umsögn stjórnar Félags vinnuvélaeigenda um drög að frumvarpi til breytinga á lögum um virðisaukaskatt og lögum um fjársýsluskatt  FVE Umsögn dags. 9. nóv. 2020
Umsögn SSP um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2021, 1. mál.SSP  Umsögn dags. 9. nóv. 2020
Umsögn SI og SA um drög að frumvarpi til breytinga á lögum um virðisaukaskatt og lögum um fjársýsluskatt (fjármálaþjónusta o.fl.), mál nr. 227/2020. SA, SI  Umsögn dags. 9. nóv. 2020
Umsögn SI og SA um frumvarp til laga um fjarskipti, 209. mál.SI, SA  Umsögn dags. 5. nóv. 2020
Umsögn SSI og SI um frumvarp til skipalaga, 208. mál.SSI, SI  Umsögn dags. 5. nóv. 2020
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á lögum um mannvirki, nr. 160/2010 (flokkun og
eftirlit með mannvirkjum), 17. mál.
SI  Umsögn dags. 2. nóv. 2020
Umsögn SI um drög að skilmálum í starfsleyfum til fjárhagsupplýsingastofa.SI  Umsögn dags. 2. nóv. 2020
 Umsögn SI um frumvarp til laga um viðskiptaleyndarmál, 13. málSI  Umsögn dags. 30. okt. 2020
Umsögn SA og SI  um drög að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna samsköttunar félaga, takmörkunar á frádrætti vaxtagjalda og skattlagningar útsendra starfsmanna, 4. mál. SA, SI Umsögn dags. 30. okt. 2020
Umsögn SI og SVÞ  um frumvarp til laga um breytingu á lögum um merkingar og
upplýsingaskyldu varðandi vörur sem tengjast orkunotkun nr. 72/1994, 12. mál.
SI, SVÞ Umsögn dags. 29. okt. 2020
Umsögn SA og SI um frumvarp til laga um íslensk landshöfuðlén, 9. mál. SA, SI Umsögn dags. 29. okt. 2020
Umsögn SA, SI og SVÞ um frumvarp til laga um tekjufallsstyrki. SA, SI, SVÞ  Umsögn dags. 23. okt. 2020
Umsögn SI um drög að reglugerð um hlutdeildarlán, mál. 210/2020.SI  Umsögn dags. 20. okt. 2020
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á lögum um opinber fjármál, nr. 123/2015, 6. mál. SI  Umsögn dags. 19. okt. 2020
Umsögn SI um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2021, 1. mál, og tillaga til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir árin 2021-2025, 2. mál. SI Umsögn dags. 15. okt. 2020
Umsögn SI um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir (menntun og þjálfun sundkennara og -þjálfara, eftirlit með starfsemi og athöfnum o.fl.). SI Umsögn dags. 13. okt. 2020
Umsögn SI um drög að frumvarpi til laga um breytingu á áfengislögum, sala á framleiðslustað, mál nr. 200/2020.SI  Umsögn dags. 12. okt. 2020
Umsögn SA og SI um drög að frumvarpi til laga um opinberan stuðning við nýsköpun og drög að frumvarpi til laga um Tækniþróunarsjóð, mál 201 og 202/2020  SI, SA Umsögn dags. 9. okt. 2020
Umsögn um reglugerð um öryggi net- og upplýsingakerfa veitenda stafrænnar þjónustu.SA, SI  Umsögn dags. 6. okt. 2020
Umsögn SI um drög að frumvarpi til laga um breytingu á skipulagslögum SI  Umsögn dags 1. okt. 2020
Umsögn SI um drög að frumvapri til laga um breytingu á lögum nr. 52/1989 um ráðstafanir gegn umhverfismengun af vöndum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur SI  Umsögn dags. 3. okt. 2020
Umsögn SI um drög að aðgerðaráætlun í loftslagsmálumSI Umsögn dags. 30. sept. 2020
Umsögn SI og SA um áform til frumvarps til breytinga á lögum um virðisaukaskatt og lögum um fjársýsluskattSI, SA  Umsögn dags. 28. sept. 2020
Umsögn Félags vinnuvélaeigenda um áform til frumvarps til breytinga á lögum um virðisaukaskatt og fjársýsluskatt Félag vinnuvélaeigenda  Umsögn dags. 28. sept. 2020
Umsögn um drög að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna samsköttunar
félaga, takmörkunar á frádrætti vaxtagjalda og skattlagningar útsendra starfsmanna (samsköttun,
útsendir starfsmenn o.fl.)
 SA, SI Umsögn dags. 23. sept. 2020
Umsögn SI um áform um frumvarp til breytinga á skipulagslögum nr. 123/2010 SI Umsögn dags. 10. sept. 2020
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um fjármálastefnu fyrir árið 2018-2022, 968. mál SI Umsögn dags. 31. ágúst 2020
Umsögn um drög að breytingartillögum meirihluta velferðarnefndar við frumvarp til laga um breytingu á lögum um húsnæðismál, nr. 44/1998 (hlutdeildarlán), þingskjal 1662 - 926. mál. SI Umsögn dags. 24. ágúst 2020  
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á lögum um húsnæðismál, nr. 44/1998 (hlutdeildarlán), 926. mál.SI Umsögn dags. 21. júní 2020
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á lögum um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins, 843. mál.SI  Umsögn dags. 8. júní 2020
Umsögn SI um drög að reglugerð um tímabundna endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu manna, mál nr. 105/2020.SI Umsögn dags. 5. júní 2020  
 Umsögn SI og SA um frumvarp til laga um fjarskipti, 775. mál.SI, SA Umsögn dags. 5. júní 2020
 Umsögn um frumvarp til laga um tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar atvinnufyrirtækja, 814. mál. SAF, SI, SA Umsögn dags. 26. maí 2020
 Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á lögum um gjaldþrotaskipti o.fl., nr. 21/1991 (aðgerðir gegn kennitöluflakki), 815. mál.SI  Umsögn dags. 26. maí 2020
Umsögn SA, SI, SAF og SVÞ um frumvarp til laga um stuðning úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti (811. mál).SA, SI, SAF, SVÞ  Umsögn dags. 25. maí 2020
Umsögn SI og SA um frumvarp til laga um opinberan stuðning til fjárfestinga í sprota- og
nýsköpunarfyrirtækjum, mál nr. 711.
SI, SA  Umsögn dags. 20. maí 2020
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti
og mengunarvarnir, nr. 7/1998, með síðari breytingum (EES-reglur,
plastvörur).
SI  Umsögn dags. 20. maí 2020
Umsögn SIum frumvarp til laga um samvinnuverkefni um vegaframkvæmdir, mál nr. 662.SI  Umsögn dags. 22. maí 2020
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á lögum um mannvirki, nr. 160/2010, með síðari breytingum (flokkun mannvirkja og eftirlit með mannvirkjagerð), mál nr. 90/2020.SI Umsögn dags. 14. maí 2020
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á upplýsingalögum, nr. 140/2012.SI Umsögn dags. 5. maí 2020
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á samkeppnislögum nr. 44/2005, með síðari breytingum. SI  Umsögn dags. 4. maí 2020
Umsögn SI um efnahagsaðgerðir vegna heimsfaraldurs.SI  Umsögn dags. 27. apríl 2020
Umsögn SI um frumvarp til laga um Orkusjóð, 639. mál. SI  Umsögn dags. 20. apríl 2020
Umsögn SI um frumvarp til laga um viðskiptaleyndarmál, mál nr. 75/2020.SI  Umsögn dags. 15. apríl 2020
Umsögn SI um tillögur nr. 19, 20, 25 og 27 frá átakshópi í húsnæðismálum SI  Umsögn dags. 14. apríl 2020
Umsögn SI um frumvarp til laga um lækningatæki. SI Umsögn dags. 8. apríl 2020
Umsögn Samtaka arkitektastofa um mál 456, breyting á höfundalögum, nr. 73/1972.SAMARK Umsögn dags. 1. apríl 2020
Umsögn SA og SI um drög að frumvarpi til laga um opinberan stuðning til fjárfestinga í sprota- og nýsköpunarfyrirtækjum, mál nr. 79/2020.SA, SI  Umsögn dag. 26. mars 2020
Umsögn SI um um frumvarp um aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru, 683. mál og fjáraukalög 2020, 695. mál. SI  Umsögn dags. 23. mars 2020
Umsögn SI um tillögu til þingsályktunar um könnun á hagkvæmni strandflutninga, 367. mál.SI  Umsögn dags. 19. mars 2020  
Umsögn SSI og SI um drög að frumvarpi til laga um skip.SSI, SI  Umsögn dags. 9. mars 2020
Umsögn um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um ársreikninga og lögum um endurskoðendur og endurskoðun (gagnsæi í rekstri stærri óskráðra félaga o.fl.), mál nr. 47/2020.SA, SI, SAF, Samorka, SFF, SVÞ, SFS  Umsögn dags. 9. mars 2020
 Umsögn SI um opinber innkaup – stöðumat og valkostir, mál nr. 14/2020SI  Umsögn dags. 21. feb. 2020
 Umsögn SART um frumvarp til breytinga á lögum um fjöleignarhús (hleðslubúnaður fyrir rafbíla), 468. mál.SART  Umsögn dags. 17. feb. 2020
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á lögum um ársreikninga, 447. mál.SI  Umsögn dags. 13. feb. 2020
Umsögn SI um drög að frumvarpi til breytinga á lögum um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi.SI  Umsögn dags. 4. feb. 2020
 Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á lögum um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi, 389. mál. SI Umsögn dags. 22. jan. 2020
Umsögn SI og SA um drög að frumvarpi til laga um hálendisþjóðgarð, 317/2019.SI, SA  Umsögn dags. 20. jan. 2020
Umsögn SI og SA um tillögur að þingsálkyjtunum um samgönguáætlun fyrir árin 2020-2034 og samgönguáætlun 2020-2024, þingskjöl 598 og 599. SI, SA  Umsögn dags. 13. jan. 2020
Umsögn SI og SLH um drög að frumvarpi til laga um lækningatæki.SI, SLH Umsögn dags. 10. jan. 2020
Umsögn SA, SI, SAF og SVÞ um frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarir nr. 7/1998, mál nr. 436.SA, SI, SAF, SVÞ  Umsögn dags. 10. jan. 2020
Umsögn SA og SI um drög að frumvarpi til nýrra laga um fjarskipti, mál nr. 304/2019. SA, SI  Umsögn dags. 10. jan. 2020  
Umsögn SART um lagafrumvarp um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun.SART  Umsögn dags. 5. des. 2019
Umsögn SI um Stafrænt Ísland - Tæknistefna island.is.SI  Umsögn dags. 4. des. 2019
Umsögn SA og SI um breytingu á ýmsum lögum vegna skattlagningar tekna erlendra lögaðila ofl., mál 269.SA, SI  Umsögn dags. 15. nóv. 2019
Umsögn SI um frumvarp til laga um samvinnuverkefni um vegaframkvæmdir, mál nr. 283/2019.SI  Umsögn dags. 2. des. 2019
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum til einföldunar regluverks, 332. mál.SI Umsögn dags. 25. nóv. 2019  
Umsögn um drög að frumvarpi til nýrra heildarlaga um innheimtu opinberra skatta og gjalda, 314. mál.SA, SI, SVÞ, SAF, SFF  Umsögn dags. 25. nóv. 2019
Umsögn SI um breytingu á ýmsum lögum á sviði matvæla (einföldun regluverks, Matvælasjóður og EES-reglur), 318. mál.SI  Umsögn dags. 19. nóv. 2019
 Umsögn SI um drög að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum um skatta (ívilnanir vegna vistvænna ökutækja o.fl.) – Mál nr. 272/2019. SI Umsögn dags. 12. nóv. 2019
Umsögn SA og SI um drög að fimmtán ára samgönguáætlun 2020-2034 og fimm ára aðgerðaráætlun 2020-2024, S-257/2019.SA, SI  Umsögn dags. 31. okt. 2019
Umsögn SA, SI og SVÞ um drög að frumvarpi um breytingu á lögum nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir (viðaukar), mál nr. 243/2019.SA, SI, SVÞ  Umsögn dags. 25. okt. 2019
Umsögn SI um frumvarp til breytinga á ýmsum lögum til einföldunar regluverks mál nr. 255/2019.SI  Umsögn dags. 23. okt. 2019
Umsögn um XVIII. kafla frumvarps til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga fyrir árið 2020 og um 1. gr. laga um umhverfis- og auðlindaskatt nr. 129/2009 ásamt mótsvarandi ákvæðum í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2020, 2. og 1. mál.SI, SVÞ, SFS, SAF, SA  Umsögn dags. 9. okt. 2019
Umsögn SI og SÍK um lið í fjárlagafrumvarpi 2020- 04-521 Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi.SI, SÍK  Umsögn dags. 4. okt. 2019
 Umsögn SI um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2020, 1. mál.SI  Umsögn dags. 4. okt. 2019
Umsögn SA og SI um áform að breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir (viðaukar), S - 179/2019.SA, SI  Umsögn dags. 23. ágúst 2019
Umsögn um drög að stefnu um meðhöndlun úrgangs.SI, SFS, SAF, SVÞ, SA, Samorka  Umsögn dags. 23. ágúst 2019
Umsögn SI og SÍK um áform um frumvarp til breytinga á lögum nr. 43/1999 um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi.SI, SÍK  Umsögn dags. 14. ágúst 2019
Umsögn SI um frumvarp til laga um húsnæðis- og mannvirkjastofnun.SI Umsögn dags. 13. ágúst 2019
Umsögn SI um tillögu um breytingu á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu fyrir 2018-2022, 953. mál.SI  Umsögn dags. 7. júní 2019
Umsögn SA, SI, SVÞ og Samorku um frumvarp til laga um breytingu á lögum um mat á umhverfisáhrifum, 775. mál.SA, SI, SVÞ, Samorka Umsögn dags. 30. apríl 2019
Umsögn SA, SI og SVÞ um frumvarp til laga um breytingu á lögum um loftslagsmál, 758. mál.SA, SI, SVÞ  Umsögn dags. 23. apríl 2019
Umsögn SA, SI og SVÞ um frumvarp til laga um breytingu á efnalögum, 759. mál.SA, SI, SVÞ  Umsögn dags. 23. apríl 2019
Umsögn SI um þingmál vegna þriðja orkupakka ESB. SI  Umsögn dags. 6. maí 2019
Umsögn SA, SI og SAF um frumvarp til laga um breytingu á húsaleigulögum, 795. mál.SA, SI, SAF  Umsögn dags. 2. maí 2019
Umsögn SI um þingsályktun um fjármálaáætlun 2020-2024 750. mál.SI  Umsögn dags. 8. apríl 2019
Umsögn SI um orkustefnu 1. áfanga.SI  Umsögn dags. 18. febrúar 2019
Umsögn SA, SI, SVÞ um drög að frv um breytingu á efnalögum. SA, SI, SVÞ Umsögn dags. 22. febrúar 2019
Umsögn SI um drög að frv um breytingu á loftslagslögum.   SI Umsögn dags. 14. febrúar 2019
Umsögn SA, SI og SVÞ um frumvarp til breytinga á lögum um opinber innkaup, mál nr. 442. SA, SI, SVÞ Umsögn dags. 21. febrúar 2019
Umsögn SI um áform um lagasetningu um vandaða starfshætti í vísindum. SI  Umsögn dags. 5. febrúar 2019
Umsögn SA, SI, SAF, SFF um frumvarp til laga um úrskurðarnefndir á sviði neytendamála.SA, SI, SAF, SFF Umsögn dags. 4. febrúar 2019
Umsögn SA, SFF og SI um frumvarp til laga um skráningu einstaklinga. SA, SFF, SI Umsögn dags. 31. janúar 2019
Umsögn SA og SI um fjarskiptaáætlun og fjarskiptastefnu. SA, SI Umsögn dags. 14. janúar 2019
Umsögn SA og SI um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða 416. mál. SA, SI Umsögn dags. 14. janúar 2019
Umsögn SI um tillögu til þingsályktunar um breytta skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands, 155. mál. SI Umsögn dags. 1.nóvember 2018
Umsögn SI, SVÞ, SAF, SFS, SA um samgönguáætlun 2019-2033 og fimm ára samgönguáætlun 2019-2023. SI, SVÞ, SAF, SFS, SA Umsögn dags. 26. október 2018
 Umsögn SÍK um drög að reglugerð vegna sýningarstyrkja.  SÍK Umsögn dags. 5. október 2018
Umsögn SA og SI um fyrirhugaða heildarendurskoðun laga um mat á umhverfisáhrifum.  SA, SI Umsögn dags. 2. október 2018
Umsögn SI um áform um lagasetningu um Þjóðarsjóð.  SI Umsögn dags. 25. september 2018
Umsögn SI um frumvarp til fjárlaga 2019.  SI Umsögn dags. 8. október 2018
Umsögn SA og SI um drög að aðgerðaráætlun um Árósasamninginn.  SA, SI Umsögn dags. 27. ágúst 2018
Umsögn SA og SI um frumvarp til laga um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða.  SA, SI Umsögn dags. 20. júlí 2018
Umsögn hagsmunasamtaka atvinnulífsins um nýja persónuverndarlöggjöf.  SA, SI, SAF, SVÞ, SFS, SFF, Viðskiptaráð, Samorka Umsögn dags. 5. júní 2018
Umsögn SI um tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir árin 2019-2023, 494. mál.  SI Umsögn dags. 3. maí 2018
 Umsögn SA ogSI til efnahags- og viðskiptanefndar 432. mál.  SA, SI Umsögn dags. 25. apríl 2018
 Umsögn SA SI SFF og VÍ um frumvarp um rafræna auðkenningu og traustþjónustu (eIDAS.)  SA, SI, SFF, VÍ Umsögn dags. 17. apríl 2018
 Umsögn SI um frumvarp til breytinga á lögum um fjarskipti nr. 81/2003, 390. mál.  SI Umsögn dags. 9. apríl 2018
 Umsögn SI við frumarpi til laga um persónuvernd.  SI Umsögn dags. 23. mars 2018
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um mat á umhverfisáhrifum og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (sérstök kæruheimild vegna athafna og athafnaleysis), 248. mál.  SI Umsögn dags. 23. mars 2018
 Umsögn SI um tillögu til þingsályktunar um byggðaáætlun 2018-2024.  SI Umsögn dags. 22. mars 2018
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á lögum um mannvirki nr. 160/2010, 185. mál.  SI Umsögn dags. 16. mars 2018
Umsögn SI um tillögu til þingsályktunar um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku, 179. mál.  SI Umsögn dags. 13. mars 2018
Umsögn SI um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum (innleiðing tilskipuunar 2014/52/ESB), mál S-19/2018.  SI Umsögn dags. 9. mars 2018
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum og lögum um stofnun Landsnets hf. (ýmsar breytingar), 115. mál.  SI Umsögn dags. 28. feb. 2018
 Umsögn SI um tillögu til þingsályktunar um fjármálastefnu fyrir árin 2018-2022, 2. mál.  SI Umsögn dags. 12. feb. 2018
 Umsögn SI um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2018.  SI Umsögn dags.19. des. 2017
Umsögn SI um drög að 7. breytingu á byggingarreglugerð nr. 112/2012.

 SI

Umsögn dags. 17. ágúst 2017
Umsögn SI um frumvarp til laga um breytingu á lögum um umgengni um nytjastofna sjávar, lögum um stjórn fiskveiða og lögum um veiðigjald (öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni), 272. mál.  SI Umsögn dags. 24 apríl 2017  
Umsögn SI að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna heitis Einkaleyfastofunnar, 371. mál. SI Umsögn dags. 24 apríl 2017
Umsögn SI um þingsályktunartillögu um fjármálaáætlun fyrir árin 2018-2022, mál nr. 402.  SI Umsögn dags. 26 apríl 2017  
Umsögn SI og SA um þingsályktunartillögu um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, mál nr. 207.   SI,SA Umsögn dags. 5 apríl 2017  

Umsögn SI um drög að reglugerð um innkaup aðila sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og póstþjónustu.

 SI Umsögn dags. 10 mars 2017
Umsögn SI um drög að frumvarpi til breytinga á lögum um fjarskipti nr. 81/2003.  SI Umsögn dags. 15 febrúar 2017
Umsögn SI um drög að 6. breytingu á byggingarreglugerð nr. 112/2012.  SI Umsögn dags. 22 mars 2017
 

Umsögn SI og SÍK um drög að reglugerð um starfrækslu fjarstýrðra loftfara.

SI, SÍK  Umsögn dags. 6. mars 2017
Umsögn SI og SA um drög að breytingum á byggingarreglugerð.  SI, SA Umsögn dags. 12.03.2016
Umsögn um frumvörp til breytinga á stjórnarskrá. Tillögur stjórnarskrárnefndar, nokkur álitaefni. SI, SA, SFS, SAF Umsögn dags. 09.03.2016

Umsögn SI um frumvarp til nýrra útlendingalaga.

SI Umsögn dags. 07.09.2015
Umsögn SI vegna vinnu verkefnahópa vegna Hvítbókar. SI Umsögn dags. 18.02.2015
Umsögn SI og SA um drög að frumvarpi til laga um farmflutninga á landi. SI, SA Umsögn dags. 17.9.2014
Umsögn SI, SA og LÍÚ um drög að frumvarpi um náttúruvernd. SI, SA, LÍÚ Umsögn dags. 25.9.2012
Umsögn SI við reglugerð um gjaldskrá fyrir eftirlit og aðra gjaldskylda starfsemi Matvælastofnunar. SI, SA, SVÞ, LÍÚ, LF, SF, FÍF, LS Umsögn dags.26.6.2012 
Umsögn SI um íhlutun í samkeppnishindranir þegar ekki er um brot á samkeppnislögum að ræða. SI, SA Umsögn dags. 22.03.2012
 Umsögn SI um drög að úrgangsfrumvarpi. SI, SA Umsögn dags. 19.3.2012
Umsögn SI við drög að nýrri reglugerð um ákvörðun tekjumarka í raforkudreifingu.

SI

Umsögn dags. 11.11.2011
Umhverfisráðuneytið óskar eftir umsögn SI um drög að skipulagsreglugerð.

SI

 
Umsögn SI um drög að byggingarreglugerð. SI, SART, MH Umsögn dags. 24.8.2011
 Iðnaðarráðuneytið óskaði eftir umsögn SI um orkustefnu fyrir Ísland. SI, SA Umsögn dags. 25.2.2011
Umsögn SI um breytingu á reglugerð nr. 484/1998 um gæðamat, flokkun og merkingu sláturafurða. SI Umsögn dags. 12.10.2010
Umsögn SI, SA og SVÞ um drög að reglugerð um merkingu og rekjanleika erfðabreyttra matvæla og erfðabreytts fóður. SI, SA, SVÞ Umsögn dags. 8.10.2010
umsögn SI um drög að frumvarpi til breytinga á lögum um opinber innkaup nr. 84/2007. Stefnt er að því að frumvarpið verði lagt fram á Alþingi haustið 2010. SI Umsögn dags. 3.9.2010
Umsögn SI um drög að reglugerð um leit og nýtingu auðlinda hafsbotnsins. SI Umsögn dags. 18.11.2008.
Umsögn SI og SA um drög að frumvarpi um visthæfa þróun vöru sem notar orku. Frumvarpið byggir á tilskipun Evrópusambandsins um visthæfa vöruþróun.

SI, SA

Umsögn dags. 18.11.2008.