Verkefni
Skólarnir í fókus
Samtök iðnaðarins vilja auka skilning, áhuga og virðingu nemenda og foreldra þeirra á öllu starfsnámi. Sérstök áherslu á er á iðn-, verk- og tæknimenntun og leggja þau sitt að mörkum til að gera umhverfi bæði fyrirtækja og skóla skilvirkara og meira aðlaðandi fyrir nemendur. Þarna reiðum við okkur oftar en ekki á þátttöku öflugra fyrirtækja við framkvæmd verkefnanna.
Lesa meiraFyrirtækin okkar í fókus
Samtök iðnaðarins leggja ríka áherslu á að kynna sér bestu aðferðir, heyra í aðildarfélögum og miðla upplýsingum sem snúa að bættri stjórnun mannauðs og menntamála innan fyrirtækja.
Lesa meira