Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
Iðnþing 2023
Iðnþing 2023 fór fram í Silfurbergi í Hörpu fyrir fullum sal af fólki og í beinni útsendingu.
Hvatningarviðurkenningar til fjögurra verkefna
Hvatningarviðurkenningar voru veittar á vel sóttu Nýsköpunarmóti Álklasans sem haldið var í vikunni í HR.
Mannvirkjaráð SI vinnur að nýrri stefnu til 2024
Mannvirkjaráð SI efndi til vinnustofu í Húsi atvinnulífsins í gær þar sem unnið var að endurskoðun á stefnu ráðsins.
Iðnaðarsýningin 2023 í Laugardalshöll
Iðnaðarsýningin 2023 verður haldin í Laugardalshöll 31. ágúst til 2. september.
Fulltrúi Íslands í umræðum um norræn gagnaver
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, er fulltrúi Íslands í umræðum um norræn gagnaver.
Félag vinnuvélaeigenda á Skrúfudegi Tækniskólans
Félag vinnuvélaeigenda tók þátt í Skrúfudegi Tækniskólans sem fór fram síðastliðinn laugardag.
Dagur stafrænnar mannvirkjagerðar
BIM Ísland efnir til ráðstefnu um stafræna mannvirkjagerð í Silfurbergi í Hörpu 11. maí kl. 9.00.
Akraneskaupstaður auglýsir útboð á gatna- og stígalýsingu
Akraneskaupstaður hefur auglýst útboð á gatna- og stígalýsingu fyrir Akranes og nærsveitir.
Nýsköpunarmót Álklasans
Nýsköpunarmót Álklasans fer fram í HR í dag kl. 14-16.
Ný stjórn Ljósmyndarafélags Íslands
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Ljósmyndarafélags Íslands.
Fundur og sýning í Hofi um öryggismál í mannvirkjagerð
Fundur og sýning í Hofi um öryggismál í mannvirkjagerð fer fram fimmtudaginn 30. mars kl. 14.30-17.30.
Þriðjungur fyrirtækja finnur fyrir skorti á starfsfólki
Í greiningu á eftirspurn eftir vinnuafli kemur fram að þriðjungur fyrirtækja finnur fyrir skorti á starfsfólki.
Mikil þörf fyrir verknám
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, tók þátt í pallborðsumræðum á málþingi VMA í Hofi á Akureyri.
Framleiða íbúðir til að eiga þegar landið fer að rísa
Rætt er við Vigni Steinþór Halldórsson hjá Öxa um áhrif vaxtahækkana á íbúðamarkaðinn.
Færumst fjær markmiðum um loftslagsmál
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um orkuskiptin framundan.
Vaxtahækkun stuðlar að ójafnvægi á íbúðamarkaði
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um vaxtahækkun Seðlabankans.
Samstarf stjórnvalda og atvinnulífs forsenda árangurs
Sigurður Hannesson, formaður Grænvangs og framkvæmdastjóri SI, flutti ávarp á ársfundi Grænvangs.
Fundur um öryggismál í mannvirkjagerð
Fjórði fundur í gæðastjórnun í byggingariðnaði fer fram 29. mars kl. 8.30 í Vatnagörðum 20 og á Teams.
Öfug orkuskipti þvert á markmið stjórnvalda
Rætt er við formann og framkvæmdastjóra SI í Dagmálum á mbl.is.
Mikilvægt að fjölga iðn- og tæknimenntuðum
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasvið SI, á Fréttavaktinni á Hringbraut.
- Fyrri síða
- Næsta síða