FréttasafnFréttasafn

Fyrirsagnalisti

3. apr. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Leiðbeiningar til þeirra sem sinna viðgerðum

Embætti landlæknis hefur gefið út leiðbeiningar til þeirra sem sinna þjónustu, eftirliti og viðgerðum á heimilum eða í fyrirtækjum.

3. apr. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Iðan með fjarnám í endurmenntun atvinnubílstjóra

Iðan fræðslusetur býður fjarnám í endurmenntun atvinnubílstjóra. 

3. apr. 2020 Almennar fréttir Menntun : Sveinspróf verða haldin

Sveinspróf verða haldin 3-5 vikum eftir annarlok og ekki síðar en 15. september.

3. apr. 2020 Almennar fréttir : Rafrænt erindi á tímum COVID-19

SART býður félagsmönnum sínum að hlusta á erindi Þorsteins Guðmundssonar, leikara og verðandi sálfræðings, á tímum COVID-19.

2. apr. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla : Gæti dregið enn frekar úr álframleiðslu á Íslandi

Rætt er við Pétur Blöndal, framkvæmdastjóra Samáls, í Morgunblaðinu í dag um erfið skilyrði á álmörkuðum.

2. apr. 2020 Almennar fréttir : Þurfum nú sem aldrei fyrr að styðja við innlend fyrirtæki

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, ræddi við Jón G. Hauksson á Hringbraut.

1. apr. 2020 Almennar fréttir : ASÍ hafnar málaleitan SA um lækkun mótframlags í lífeyrissjóði

ASÍ hefur hafnað málaleitan Samtaka atvinnulífsins um að leita leiða til að draga tímabundið úr launakostnaði fyrirtækja. 

1. apr. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Fyrirtæki sem fá undanþágu frá samkomubanni

Heilbrigðisráðherra hefur veitt nokkrum fyrirtækjum undanþágu frá samkomubanni svo unnt sé að halda starfsemi þeirra órofinni.

1. apr. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : „Allir vinna“ fer í 100% endurgreiðslu virðisaukaskatts

Breytingar hafa verið gerðar á lögum um virðisaukaskatt sem felur í sér hækkun endurgreiðslu vegna vinnu á verkstað, hönnunar og eftirlits. 

31. mar. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Framleiðsla Hugverk Mannvirki Nýsköpun Starfsumhverfi : Samtök iðnaðarins fagna fjárfestingarátaki ríkisstjórnarinnar

Alþingi samþykkti í gær tillögu til þingsályktunar um sérstakt tímabundið fjárfestingarátak.

31. mar. 2020 Almennar fréttir : SA hvetja fólk og fyrirtæki til að virða lög og stöðva bótasvik

Samtök atvinnulífsins hvetja fólk og fyrirtæki til að fara í einu og öllu að nýsamþykktum lagaákvæðum um hlutaatvinnuleysisbætur. 

30. mar. 2020 Almennar fréttir Menntun : Iðan breytir námskeiðum í fjarnám

Í ljósi breyttra aðstæðna býður Iðan nú fjarnámskeið í ýmsum greinum. 

30. mar. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Fyrirsjáanlegur skortur á íbúðum eftir 3-5 ár

Í Bítinu á Stöð 2 í morgun var rætt um byggingamarkaðinn hér á landi. 

30. mar. 2020 Almennar fréttir : SVÞ, SAF og SI hafa tekið höndum saman um verkefnið Höldum áfram!

Höldum áfram! er ætlað að vera liður í því að vernda störf og halda hjólum atvinnulífsins gangandi. 

30. mar. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Iðnaðurinn vel í stakk búinn fyrir auknar framkvæmdir

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um fjárfestingarátak stjórnvalda.

27. mar. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Rafrænn fundur um aðgerðir fjármálafyrirtækja

Rafrænn upplýsingafundur verður haldinn næstkomandi mánudag kl. 13.00 um aðgerðir fjármálafyrirtækja fyrir fyrirtæki.

27. mar. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : 42% færri íbúðir á fyrstu byggingarstigum

Í Morgunblaðinu í dag er rætt við framkvæmdastjóra SI um nýja talningu SI á íbúðum í byggingu.

27. mar. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Hugverk Mannvirki Nýsköpun Starfsumhverfi : Reykjavíkurborg sýnir gott fordæmi fyrir önnur sveitarfélög að fylgja

Samtök iðnaðarins telja Reykjavíkurborg með aðgerðum sínum sýna gott fordæmi fyrir önnur sveitarfélög að fylgja.

27. mar. 2020 Almennar fréttir Hugverk Nýsköpun : Krafa um aðkomu erlendra aðila að Kríu gæti reynst íþyngjandi

SA og SI hafa sent umsögn um frumvarp um nýjan fjárfestingarsjóð, Kríu, sem tekur þátt í fjármögnun sjóða sem fjárfesta í sprota- og nýsköpunarfyrirtækjum.

27. mar. 2020 Almennar fréttir : Verndum störf og fyrirtæki með því að kaupa íslenskt

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, hvetur til kaupa á íslenskum vörum í grein sinni í Fréttablaðinu í dag. 

Síða 1 af 165