FréttasafnFréttasafn

Fyrirsagnalisti

11. mar. 2019 Almennar fréttir : Myndir og upptökur frá Iðnþingi 2019

Hátt í 400 gestir sátu Iðnþing 2019 sem fram fór í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 7. mars.

21. maí 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Ný stjórn Samtaka arkitektastofa

Ný stjórn SAMARK var kosin á aðalfundi samtakanna í dag.

21. maí 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Gullsmiðir og snyrtifræðingar á fjölmennri sýningu

Félag íslenskra gullsmiða og Félag íslenskra snyrtifræðinga voru þátttakendur á sýningunni Lifandi heimili 2019. 

21. maí 2019 Almennar fréttir : Ragnheiði þökkuð störf í þágu íslensks iðnaðar

Ragnheiður Héðinsdóttir, viðskiptastjóri matvælaiðnaðar á framleiðslusviði SI, lætur af störfum í dag eftir 26 ár.  

20. maí 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Betra að innistæða sé fyrir ímynd athafnaborgar

Í leiðara Morgunblaðsins er vikið að skrifum framkvæmdastjóra SI um að athafnaborgin Reykjavík standi undir nafni. 

20. maí 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Upptökur frá ráðstefnu Matvælalandsins Íslands

Nú er hægt að nálgast upptökur frá ráðstefnu Matvælalandsins Íslands sem haldin var fyrir skömmu. 

20. maí 2019 Almennar fréttir Umhverfis og orkumál : Kynningarfundur um kerfisáætlun Landsnets

Landsnet kynnir kerfisáætlun sína fyrir aðildarfyrirtækjum SI mánudaginn 27. maí.

20. maí 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Ráðstefna fyrir félagsmenn SI um umbyltingu í iðnaði

Ráðstefna með erlendum og innlendum fyrirlesurum um umbyltingu í iðnaði verður í Hörpu á morgun.

17. maí 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Athafnaborgin standi undir nafni

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um athafnaborgina Reykjavík í Morgunblaðinu í dag.

17. maí 2019 Almennar fréttir Menntun Nýsköpun : Styttist í úrslit nýsköpunarkeppni Verksmiðjunnar

Nýsköpunarverðlaun Verksmiðjunnar verða afhent á miðvikudaginn 22. maí í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu.

16. maí 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Sterk rök fyrir lækkun stýrivaxta

Fréttablaðið segir frá því í dag að sterk rök séu fyrir að stýrivextir verði lækkaðir samkvæmt nýrri greiningu SI.

16. maí 2019 Almennar fréttir : Um 80 sýnendur verða á Lifandi heimili í Laugardalshöllinni

Sýningin Lifandi heimili 2019 hefst í Laugardalshöllinni næstkomandi föstudag og stendur fram á sunnudag.

15. maí 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Innistæða fyrir vaxtalækkun

Talsvert svigrúm er til lækkunar stýrivaxta Seðlabankans samkvæmt nýrri greiningu SI.

15. maí 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Ný stjórn Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda

Ný stjórn Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda, FHI, var kosin á aðalfundi í gær.

14. maí 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Ný stjórn Félags ráðgjafarverkfræðinga

Ný stjórn FRV var kosin á aðalfundi félagsins í dag.

14. maí 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Aðalfundur Meistarafélags bólstrara

Aðalfundur Meistarafélags bólstrara verður haldinn í Húsi atvinnulífsins 28. maí næstkomandi.

14. maí 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Framleiðsla : Áliðnaður sterk stoð í íslensku efnahagslífi

Í nýrri greiningu SI er farið yfir áhrif álframleiðslu á efnahagslífið hér á landi síðustu 50 árin. 

13. maí 2019 Almennar fréttir Lögfræðileg málefni : Persónuverndarfulltrúi ráðinn til SI

Linda B. Stefánsdóttir hefur verið ráðin persónuverndarfulltrúi Samtaka iðnaðarins. 

13. maí 2019 Almennar fréttir Menntun : Atvinnulífið vill róttækari endurskoðun námskrár

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, flutti erindi á málþingi SASS og Háskólafélags Suðurlands. 

13. maí 2019 Almennar fréttir Framleiðsla Nýsköpun : Ný viðskiptalíkön hringrásarhagkerfisins

Aukin skilvirkni með hringrásarhagkerfinu er yfirskrift fundar sem verður á morgun í Húsi atvinnulífsins. 

Síða 1 af 142