Fréttasafn: 2023
Fyrirsagnalisti
Kosningar og Iðnþing 2023
Tilnefningar þurfa að berast eigi síðar en 9. febrúar.
Ný stjórn Rafverktakafélags Suðurnesja
Ný stjórn Rafverktakafélags Suðurnesja var kosin á aðalfundi sem haldinn var á Hótel Keflavík.
Viðmælandi í útvarpsþætti BBC
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, verður í útvarpsþætti BBC sem tekinn verður upp í Tjarnarbíói 7. febrúar.
Flestar einkaleyfisumsóknir á sviði lífvísinda frá Össuri
63% allra einkaleyfisumsóknar íslenskra lífvísindafyrirtækja undanfarin 11 ár eru frá Össuri.
Málþing á Degi götulýsingar hjá Rafmennt
Dagur götulýsingar fer fram í Rafmennt 2. febrúar kl. 13.00-15.00.
Fréttapíp Félags pípulagningameistara komið út
Fréttapíp Félags pípulagningameistara er komið út og hefur verið dreift til félagsmanna.
Vinnustofa um innleiðingu hringrásar í byggingariðnaði
Vinnustofan Hringborð Hringrásar fór fram í Grósku 19. janúar þar sem hagaðilar áttu samtal.
Njótum góðs af að vera utan orkumarkaða Evrópu
Rætt er við framkvæmdastjóra Samáls og sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI í frétt Arbeidsliv i Norden.
Færniþörf til umfjöllunar á Menntadegi atvinnulífsins
Menntadagur atvinnulífsins fer fram 14.febrúra kl. 9-10.30 í Norðurljósum í Hörpu.
Fjölmennur fundur um ráðningar erlendra sérfræðinga
Fjölmennt var á fundi SUT og SI um hvað þarf að hafa í huga við ráðningu og móttöku erlendra sérfræðinga.
Fulltrúar SI taka þátt í ráðstefnu um innviðafjárfestingar
Ráðstefna um innviðafjárfestingar fer fram 2. febrúar á Grand Hótel Reykjavík kl. 8-16.
Fjölmennur fundur byggingarmanna á Suðurnesjum
Meistarafélag byggingarmanna á Suðurnesjum stóð fyrir fjölmennum fundi
Tólf mikilvæg atriði við framkvæmd útboða
Björg Ásta Þórðardóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, greindi frá 12 atriðum sem verkkaupar eru hvattir til að líta til í útboðum.
Gefa barnabækur til leik- og grunnskóla
Sex barnabækur úr bókaflokknum Litla fólkið og stórir draumar fer til allra leik- og grunnskóla landsins.
Ný sjálfbærnistefna húsgagna- og innréttingaframleiðenda
Ný sjálfbærnistefna Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda var kynnt í Björtuloftum í Hörpu.
Mikil þörf á skráningu málm- og véltæknifyrirtækja í birtingaskrá
Góð mæting var á rafrænan fræðslufund Málms um notkun rafrænnar ferilbókar og skráningu fyrirtækja í birtingaskrá.
Stefnir í fjölda stórra útboða á árinu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um fyrirhuguð útboð opinberra aðila á árinu.
Fjárfesting í húsnæði og innviðum rennir stoðum undir hagvöxt
Árni Sigurjónsson, formaður SI, setti Útboðsþing SI.
Fjölmennt á Útboðsþingi SI
Hátt í 150 manns mættu á Útboðsþing SI þar sem fulltrúar 9 opinberra aðila kynntu fyrirhuguð útboð ársins.
65 milljarða aukning í fyrirhuguðum útboðum
65 milljarða aukning er á milli ára í fyrirhuguðum útboðum opinberra aðila.
- Fyrri síða
- Næsta síða