Fréttasafn



Fréttasafn: 2023

Fyrirsagnalisti

6. jún. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : SI sjá ekki hvernig lækkun VSK bæti afkomu ríkissjóðs

SI hafa sent minnisblað til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vegna samantektar fjármála- og efnahagsráðuneytisins.

5. jún. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Ójafnvægi á íbúðamarkaði með framboð langt undir þörf

Í nýrri greiningu SI kemur fram að það stefni í mikla fækkun fullbúinna íbúða inn á markaðinn á sama tíma og fólksfjölgun er mikil.

5. jún. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Tannsmiðafélag Íslands : Elsti starfandi tannsmiður landsins

Rætt er við Sigurð Einarsson elsta starfandi tannsmið landsins á Vísi.

2. jún. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun : Ráðstefna um menntatækni í skólastarfi

Nýsköpunarstofa menntunar í samstarfi við Samtök menntatæknifyrirtækja stóð fyrir ráðstefnu í Nýsköpunarvikunni.

2. jún. 2023 Almennar fréttir : Fulltrúar SI og SA á fundum Business Europe í Madrid

Fulltrúar SI og SA sátu fundi Business Europe sem fóru fram í Madrid á Spáni. 

2. jún. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök leikjaframleiðenda : Ræddu framtíð leikjaiðnaðar í Nýsköpunarvikunni

Samtök leikjaframleiðenda stóð fyrir fundi um framtíð leikjaiðnaðar í Nýsköpunarvikunni.

2. jún. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Kynningarátak fyrir málmiðngreinar

Allir iðn- og verkmenntaskólar sem eru með nám í málmiðngreinum standa fyrir átakinu Vertu stálslegin.

1. jún. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Dregur hratt úr uppbyggingu á húsnæðismarkaði

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um húsnæðismarkaðinn.

1. jún. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Málarameistarafélagið : Danskir málarameistarar í heimsókn á Íslandi

Danskir málarameistarar funduðu með Málarameistarafélaginu fyrir skömmu.

1. jún. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi : Stjórnvöld hraði stefnu um nýtingu vindorku á Íslandi

Reynir Sævarsson, formaður Félags ráðgjafarverkfræðinga, skrifar um vindorku í grein á Vísi.

31. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Nýsköpun : Nú er þörf fyrir öðruvísi sérfræðinga en áður

Nanna Elísa Jakobsdóttir, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, skrifar um háskólanám í grein á Vísi.

31. maí 2023 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : HR með nám í upplýsingatækni í mannvirkjagerð

Háskólinn í Reykjavík býður upp á nám í BIM sem nefnt er Upplýsingatækni í mannvirkjagerð. 

31. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Ræddu mistök sem geta orðið í nýsköpunarferlinu

Rætt var um mistök sem geta orðið í nýsköpunarferlinu á fundi Hugverkastofunnar, Controlant og SI í Nýsköpunarvikunni.

31. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Ræddu um framtíðarmatvæli á Íslandi

SI og Íslandsstofa stóðu fyrir málstofu um framtíðarmatvæli á Íslandi í Nýsköpunarvikunni.

30. maí 2023 Almennar fréttir Menntun : Átak til að hvetja stráka til að sækja um háskólanám

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið stendur fyrir átaki  til að hvetja stráka til að sækja um háskólanám. 

30. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda : Ársfundur Samtaka alþjóðlegra kvikmyndaframleiðenda

Fulltrúi SI sótti ársfund Samtaka alþjóðlegra kvkmyndaframleiðenda í Cannes. 

26. maí 2023 Almennar fréttir Félag húsgagnabólstrara Iðnaður og hugverk : Ný stjórn Félags húsgagnabólstrara

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags húsgagnabólstrara sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.

26. maí 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Carlsberg-ákvæðið hamlar íbúðauppbyggingu

Sviðsstjóri mannvirkjasviðs SA og lögmaður á efnahags- og samkeppnishæfnissviði SA skrifa um Carlsberg-ákvæðið í Viðskiptablaðinu.

Síða 1 af 11