Fréttasafn



Fréttasafn: janúar 2005

Fyrirsagnalisti

17. jan. 2005 : Verður upplýsingatækni þriðja stoðin í verðmætasköpun og gjaldeyristekjum Íslands árið 2010?

Samtök upplýsingatæknifyrirtækja, í samvinnu við Samtök iðnaðarins og iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið, efna til ráðstefnu á Nordica hotel 25. janúar frá klukkan 9.00 til 12.30. Á ráðstefnunni verður dregin upp mynd af stöðu, tækifærum og framtíðarsýn upplýsingatækniiðnaðarins.