Fréttasafn: júlí 2022
Fyrirsagnalisti
Sumarlokun á skrifstofu SI
Sumarlokun á skrifstofu SI verður 18.-29. júlí.
Opin vinnustofa um lífsferilgreiningar bygginga
Vinnustofa um samræmingu lífsferilgreiningar bygginga hér á landi verður haldin 11. ágúst á Grand Hótel Reykjavík kl. 9-11.30.
Vegvísir að vistvænni mannvirkjagerð í Samráðsgátt
Hægt er að skila inn umsögn fram til 31. ágúst um Vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð.
Nýr formaður Samtaka gagnavera
Björn Brynjúlfsson, forstjóri Borealis Data Center, er nýr formaður Samtaka gagnavera, DCI.
Bætir heilsu jarðar að framleiða aukna orku sjálf
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um orku- og umhverfismál í Fréttablaðinu.
Bakarar vilja sjálfir flytja inn hveiti
Rætt er við Sigurð Má Guðjónsson, formann LABAK, í Morgunblaðinu.
Útspil iðnaðarráðherra mikil vonbrigði
Formenn 30 meistarafélaga lýsa yfir vonbrigðum með iðnaðarráðherra í grein sem birt er á Vísi.
Ríkið sogar til sín sérfræðinga frá verkfræðistofunum
Rætt er við Reyni Sævarsson, formann Félags ráðgjafarverkfræðinga, í Fréttablaðinu um innhýsingu hins opinbera.
Guðmundur Fertram endurkjörinn formaður SLH
Guðmundur Fertram Sigurjónsson, framkvæmdastjóri Kerecis, var endurkjörinn formaður Samtaka fyrirtækja í líf- og heilbrigðistækni.
Innhýsing hjá hinu opinbera heftir vöxt verkfræðistofa
Í nýrri greiningu SI kemur fram að innhýsing verkefna hjá hinu opinbera hefur dregið úr vexti verkfræðistofa.