FréttasafnFréttasafn: september 2021

Fyrirsagnalisti

8. sep. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki Menntun Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Kosningafundur SI

Kosningafundur SI sem fram fór í Norðurljósum í Hörpu var í beinni útsendingu.

24. sep. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : Nýnemar á rafvirkjabraut fá afhentar spjaldtölvur

27 nýnemar á rafvirkjabraut fengu spjaldtölvur frá Rafiðnaðarsambandi Íslands og Samtökum rafverktaka. 

24. sep. 2021 Almennar fréttir Menntun : Rætt um hæfni í atvinnulífinu á menntamorgni

Sigríður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins, ræðir um hæfni í atvinnulífinu á Menntamorgni atvinnulífsins.

24. sep. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök leikjaframleiðenda Starfsumhverfi : Starfsfólki í tölvuleikjaiðnaði fjölgar um þriðjung

Rætt er við Þorgeir F. Óðinsson, formann Samtaka leikjaframleiðanda, í Viðskiptablaðinu. 

23. sep. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Með nýsköpunaraðgerðum er fjárfest í framtíðartekjum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Markaðnum í Fréttablaðinu um áherslur í nýsköpunarmálum.

23. sep. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Hugverkaiðnað þarf að setja í forgang á næsta kjörtímabili

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, skrifar um hugverkaiðnað í Morgunblaðinu.

22. sep. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Orka og umhverfi Samtök álframleiðenda á Íslandi : Nú er tækifærið að sækja fram í loftslagsmálum

Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar um kolefnisgjöld og orkusækinn iðnað í ViðskiptaMoggann.

22. sep. 2021 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki : Gagnrýni á innhýsingu opinberra aðila áfram áherslumál FRV

Félagsfundur Félags ráðgjafarverkfræðinga ákvað áherslumál félagsins á starfsárinu.

21. sep. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Græn framtíð í nýrri margmiðlunarsýningu

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti ávarp við opnun fyrsta áfanga margmiðlunarsýningarinnar Græn framtíð ásamt forsætisráðherra.

21. sep. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Norræn vefráðstefna um vistvæna mannvirkjagerð

Norræn vefráðstefna um vistvæna mannvirkjagerð fer fram mánudaginn 27. september kl. 8-13.

21. sep. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Hugverkaiðnaður getur orðið ein stærsta útflutningsgreinin

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Fréttablaðinu um vöxt í hugverkaiðnaði.

21. sep. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök leikjaframleiðenda : Skapa og standa vörð um góða menningu í tölvuleikjaiðnaði

Þorgeir F. Óðinsson, formaður Samtaka leikjaframleiðenda, flutti ávarp við undirritun sáttmála um örugga vinnustaði. 

20. sep. 2021 : Skýr skilaboð um stöðugleika til næstu ríkisstjórnar

Formaður og framkvæmdastjóri SI skrifa um stöðugleika í grein sinni í Morgunblaðinu. 

20. sep. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Engar einbýlishúsalóðir í boði hjá Reykjavíkurborg

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um lóðaskort. 

20. sep. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Borgin fer með freklegum hætti inn á samkeppnismarkað

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, á Vísi.

17. sep. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Umhverfisdagur atvinnulífsins

Umhverfisdagur atvinnulífsins verður í Hörpu 6. október kl. 8.30-10.30.

17. sep. 2021 Almennar fréttir Innviðir : Viðreisn einn flokka vill ekki áframhald á „Allir vinna“

Viðreisn einn flokka af þeim átta sem svöruðu könnun er ekki með áform að framlengja átakið. 

16. sep. 2021 Almennar fréttir Menntun : Hvatningarsjóður Kviku úthlutar styrkjum

Hvatningarsjóður Kviku úthlutaði styrkjum til sex iðnnema og átta kennaranema.

16. sep. 2021 : Tölvuleikjaiðnaður á Íslandi undirritar sáttmála

Fulltrúar IGI, RÍSÍ og GMI undirrituðu sáttmála um öruggt starfsumhverfi.

15. sep. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök álframleiðenda á Íslandi Starfsumhverfi : Hækkun álverðs styrkir stoðir íslensks áliðnaðar

Rætt er við Pétur Blöndal, framkvæmdastjóra Samáls, á mbl.is um hækkun álverðs. 

Síða 1 af 3