Fréttasafn: september 2021
Fyrirsagnalisti
Stýrivextir hækka vegna skipulagsmála í Reykjavík
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um íbúðamarkaðinn í Bítinu á Bylgjunni.
Eina lausnin á vandanum er að auka framboð á lóðum
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um íbúðaskort í Morgunblaðinu.
Fimm flokkar af átta áforma að lækka tryggingagjald
Fimm flokkar af átta sem hlutu kosningu til Alþingis áforma að létta álögum af fyrirtækjum eins og kostur er á nýju kjörtímabili.
Áfram of lítið byggt af íbúðum miðað við þörf
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um nýja íbúðatalningu SI í ViðskiptaMogganum.
Áframhaldandi samdráttur íbúða í byggingu
Ný greining SI um íbúðatalningu sýnir að samdráttur mælist enn í fjölda íbúða í byggingu á höfuðborgarsvæðinu.
Rafrænn fræðslufundur SI um útboðsmál
Samtök iðnaðarins efna til rafræns fræðslufundar fyrir félagsmenn um útboðsmál.
Krónprins Danmerkur til Íslands
SI taka þátt í umræðum um sjálfbær orkuskipti danskrar viðskiptasendinefndar þar sem krónprinsinn er í fararbroddi.
Allir flokkar á þingi vilja auka innviðafjárfestingar
Allir flokkar á Alþingi eru með áform um að auka fjárfestingar í efnislegum innviðum landsins á næsta kjörtímabili.
Nemar í meistaranámi rafvirkja fá spjaldtölvur frá SART og RSÍ
Samtök rafverktaka og Rafiðnaðarsamband Íslands afhentu nemum í meistaranámi rafvirkja spjaldtölvur.
Breytingar á vísitölu byggingarkostnaðar
Hagstofa Íslands undirbýr tvíþætta breytingu á útreikningsaðferð vísitölu byggingarkostnaðar.
Fyrirtæki missa starfsfólk til borgarinnar
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Morgunblaðinu um umdeilt upplýsingatækniverkefni Reykjavíkurborgar.
Nýnemar á rafvirkjabraut fá afhentar spjaldtölvur
27 nýnemar á rafvirkjabraut fengu spjaldtölvur frá Rafiðnaðarsambandi Íslands og Samtökum rafverktaka.
Rætt um hæfni í atvinnulífinu á menntamorgni
Sigríður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins, ræðir um hæfni í atvinnulífinu á Menntamorgni atvinnulífsins.
Starfsfólki í tölvuleikjaiðnaði fjölgar um þriðjung
Rætt er við Þorgeir F. Óðinsson, formann Samtaka leikjaframleiðanda, í Viðskiptablaðinu.
Með nýsköpunaraðgerðum er fjárfest í framtíðartekjum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Markaðnum í Fréttablaðinu um áherslur í nýsköpunarmálum.
Hugverkaiðnað þarf að setja í forgang á næsta kjörtímabili
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, skrifar um hugverkaiðnað í Morgunblaðinu.
Nú er tækifærið að sækja fram í loftslagsmálum
Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar um kolefnisgjöld og orkusækinn iðnað í ViðskiptaMoggann.
Gagnrýni á innhýsingu opinberra aðila áfram áherslumál FRV
Félagsfundur Félags ráðgjafarverkfræðinga ákvað áherslumál félagsins á starfsárinu.
Græn framtíð í nýrri margmiðlunarsýningu
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti ávarp við opnun fyrsta áfanga margmiðlunarsýningarinnar Græn framtíð ásamt forsætisráðherra.
Norræn vefráðstefna um vistvæna mannvirkjagerð
Norræn vefráðstefna um vistvæna mannvirkjagerð fer fram mánudaginn 27. september kl. 8-13.
- Fyrri síða
- Næsta síða