Fréttasafn



Fréttasafn: Samtök leikjaframleiðenda

Fyrirsagnalisti

3. júl. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök leikjaframleiðenda : Breytingar fram undan í tölvuleikjaiðnaði á Íslandi

Rætt er við Halldór Snæ Kristjánsson, formann IGI og framkvæmdastjóra Myrkur Games, í ViðskiptaMogganum.

22. jan. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök leikjaframleiðenda : Halldór Snær nýr formaður Samtaka leikjaframleiðenda

Halldór Snær Kristjánsson, framkvæmdastjóri og meðstofnandi Myrkur Games, var kjörinn nýr formaður Samtaka leikjaframleiðenda, IGI.

4. okt. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök leikjaframleiðenda : Nýr formaður Samtaka leikjaframleiðenda

Halldór Snær Kristjánsson, framkvæmdastjóri Myrkur Games, er nýr formaður Samtaka leikjaframleiðenda, IGI.

13. jún. 2023 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Menntun Samtök leikjaframleiðenda : IGI og MÁ efla kennslu í tölvuleikjaiðnaði

Samtök leikjaframleiðenda, IGI, og Menntaskólans á Ásbrú, MÁ, ætla að efla kennslu í tölvuleikjaiðnaði.

2. jún. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök leikjaframleiðenda : Ræddu framtíð leikjaiðnaðar í Nýsköpunarvikunni

Samtök leikjaframleiðenda stóð fyrir fundi um framtíð leikjaiðnaðar í Nýsköpunarvikunni.

8. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök leikjaframleiðenda : CCP fagnar 20 ára afmæli EVE Online

CCP fagnaði 20 ára afmæli tölvuleiksins EVE Online um helgina.

28. feb. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök leikjaframleiðenda : Formaður IGI framkvæmdastjóri Porcelain Fortress

Formaður IGI, Þorgeir Frímann Óðinsson, fer frá Directive Games North yfir til Porcelain Fortress.

23. jan. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök leikjaframleiðenda : Mikil ánægja með starfsárið á aðalfundi IGI

Samtök leikjaframleiðenda, IGI, héldu aðalfund í Húsi atvinnulífsins í síðustu viku.

24. nóv. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Samtök leikjaframleiðenda : Heimsóttu tölvuleikjabraut Menntaskólans á Ásbrú

Fulltrúar IGI og SI heimsóttu tölvuleikjabraut Menntaskólans á Ásbrú hjá Keili.

18. nóv. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök leikjaframleiðenda : Fögnuðu norrænu samstarfi í leikjaiðnaði

Í tilefni komu stjórnar Nordic Game Institute til Íslands fyrir skömmu var efnt til viðburðar  til að fagna norrænu samstarfi.

16. nóv. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök leikjaframleiðenda : Stjórn Nordic Game Institute fundar á Íslandi

Í stjórn Nordic Game Institute er einn fulltrúi frá hverju Norðurlandanna.

3. nóv. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök leikjaframleiðenda : Erindi um örugga vinnustaði á Nordic Game

Þorgeir Frímann Óðinsson, framkvæmdastjóri Directive Games og formaður IGI, flutti erindi á Nordic Game um örugga vinnustaði.

26. sep. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök leikjaframleiðenda : Mikill áhugi í Bretlandi á íslenskum leikjaiðnaði

Íslenskur leikjaiðnaður var fyrir skömmu kynntur fyrir breskum fjárfestum. 

4. mar. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök leikjaframleiðenda : Leikjaframleiðendur fögnuðu góðu ári á aðalfundi IGI

Aðalfundur Samtaka leikjaframleiðenda, IGI, sem haldinn var í vikunni var vel sóttur.

24. sep. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök leikjaframleiðenda Starfsumhverfi : Starfsfólki í tölvuleikjaiðnaði fjölgar um þriðjung

Rætt er við Þorgeir F. Óðinsson, formann Samtaka leikjaframleiðanda, í Viðskiptablaðinu. 

21. sep. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök leikjaframleiðenda : Skapa og standa vörð um góða menningu í tölvuleikjaiðnaði

Þorgeir F. Óðinsson, formaður Samtaka leikjaframleiðenda, flutti ávarp við undirritun sáttmála um örugga vinnustaði. 

25. ágú. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök leikjaframleiðenda Starfsumhverfi : Fullnýta þarf tækifærin í vexti tölvuleikjaiðnaðar

Rætt er við Halldór S. Kristjánsson, framkvæmdastjóra Myrkur Games og stjórnarmann í IGI, í ViðskiptaMogganum.

11. jún. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök leikjaframleiðenda : Solid Clouds á markað

Solid Clouds stefnir á skráningu á First North markaðnum á Íslandi.

8. mar. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök leikjaframleiðenda : Samtök leikjaframleiðenda leggja línurnar fyrir árið

Samtök leikjaframleiðenda, IGI, efndu til stefnumótunarfundar.

29. jan. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök leikjaframleiðenda : Nýr formaður IGI

Þorgeir F. Óðinsson hjá Directive Games er nýr formaður Samtaka leikjaframleiðenda.

Síða 1 af 2