Fréttasafn: apríl 2013
Fyrirsagnalisti
FANFEST HÁTÍÐ CCP VEKUR ATHYGLI
Tíu ára afmæli EVE heimsins fagnað í Reykjavík. Rúmlega half milljón manna spilar tölvuleikinn EVE Online. Gríðargóð umfjöllun fjölmiðla frá viðburðinum. 83 erlendir blaðamenn sóttu hátíðina. Áform CCP sem kynnt voru á Fanfest vekja athygli.
Bjarni Þór Gústafsson kjörinn formaður Málarameistarafélagsins
Sæbjúgusúpa valin best
Efla kennslu í tölvuleikjagerð
Valka hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands 2013
Tilnefningar til Náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs
Gámaþjónustan fær ISO 14001 vottun á umhverfisstjórnunarkerfi
SS Byggir hlýtur D-vottun
Nýr sviðsstjóri á prenttæknisvið IÐUNNAR
Ingi Rafn Ólafsson hefur verið ráðinn sviðsstjóri á prenttæknisviði IÐUNNAR. Björn M. Sigurjónsson sviðsstjóri sem starfað hefur undanfarin sjö ár hjá IÐUNNI sem sviðsstjóri prenttæknisviðs og þar á undan hjá Prenttæknistofnun sagði starfi sínu lausu í febrúar.