Fréttasafn: desember 2015
Fyrirsagnalisti
Jólakveðja
Skrifstofa SI verður lokuð á þorláksmessu og aðfangadag. Opið verður milli jóla og nýjárs.
Mikilvægt að færa iðnaðarlög til nútímans
gær, 17. desember, birtist grein í Morgunblaðinu sem ber heitið „Sérhagsmunasamtök sýna klærnar“ þar sem fjallað var um mögulega endurskoðun á iðnaðarlögunum
Mikilvægt að treysta starfsskilyrði stóriðju
Það er mikilvægt hagsmunamál að stóriðjufyrirtækin á Íslandi geti áfram dafnað á Íslandi“, segir Almar Guðmundsson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins en mikil umræða hefur verið um starfsskilyrði þessara fyrirtækja að undanförnu.
Úthlutun Tækniþróunarsjóðs desember 2015
Tækniþróunarsjóður úthlutaði í gær styrkjum til verkefna tæplega 50 aðila. Um er að ræða frumherjastyrki, verkefnastyrki og markaðsstyrki.
Þar sem eru breytingar þar eru tækifæri
Miklar væntingar eru gerðar til loftslagsráðstefnunnar COP21 í París. Þar verður þess freistað að ná samkomulagi um að minnka losun gróðurhúsalofttegunda segir Almar Guðmundsson framkvæmdarstjóri Samtaka iðnaðarins.
Kortlagning byggingarferlis varpar ljósi á sóun tíma og fjármuna
Flókið regluverk eykur bæði tíma og kostnað sem fer í byggingu húsnæðis hér á landi. Þetta er niðurstaða kortlagningar byggingarferlisins sem unnin var af Samtökum iðnaðarins og Viðskiptaráði Íslands. Flækjustigið leiðir á endanum til hærra húsnæðisverð
Pólitísk samstaða um að gera Ísland aðlaðandi fyrir fólk og fyrirtæki í nýsköpun
Á Tækni- og hugverkaþingi í Gamla bíó sl. föstudag komu ólíkir aðilar að borðum og ákváðu sameiginlega þá framtíðarsýn að gera Ísland aðlandi fyrir fólk og fyrirtæki í nýsköpun.
300 stjórnendur skora á Alþingi að lækka tryggingagjaldið
Rúmlega 300 stjórnendur úr atvinnulífinu skora í dag á Alþingi að lækka tryggingagjaldið. Í áskoruninni kemur fram að það gangi vel í atvinnulífinu á mörgum sviðum og atvinnuleysi hafi minnkað hratt.