Fréttasafn: 2022
Fyrirsagnalisti
Framfarasjóður SI úthlutar styrkjum til þriggja verkefna
Framfarasjóður SI hefur veitt þremur verkefnum styrki samtals að upphæð 14,4 milljónir króna.
SI auglýsa eftir viðskiptastjóra og verkefnastjóra
SI leita að starfsmönnum í tvær stöður sem eru auglýstar á vef Intellecta.
Opið fyrir tilnefningar til menntaverðlauna
Opnað hefur verið fyrir tilnefningar til Menntaverðlauna atvinnulífsins.
Spálíkan Orkustofnunar þvert á markmið stjórnvalda
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Fréttablaðinu um nýtt spálíkan Orkustofnunar.
Kjarasamningar undirritaðir milli FRV og VFÍ, SFB og ST
Kjarasamningar milli Félags ráðgjafarverkfræðinga og Verkfræðingafélags Íslands og tengdra félaga hafa verið undirritaðir.
Hátíðarkveðja frá SI
Samtök iðnaðarins senda bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári.
Opið fyrir umsóknir í Vinnustaðanámssjóð
Opið er fyrir umsóknir í Vinnustaðanámssjóð fram til 20. janúar.
Breytingar á löggildingu 16 iðngreina
Löggilding 16 iðngreina hefur ýmist verið felld niður eða greinar sameinaðar.
Heimsókn stjórnar SI í Hampiðjuna
Stjórn SI heimsótti Hampiðjuna í Skarfagarði fyrir skömmu.
Góð mæting á jólafund Meistaradeildar SI
Góð mæting var á jólafund Meistaradeildar SI sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins.
Námskeið í trefjaplastsmíði í Fjölbrautaskóla Norðurlands
Fjölbrautaskóli Norðurlands býður námskeið í trefjaplastsmíði á vorönn 2023.
Pípulagningadeild Tækniskólans fær góðar gjafir
Fulltrúar Byko færðu pípulagningadeild Tækniskólans gjafir sem notaðar verða í kennslu.
Nauðsynlegt að byggja íbúðir í takti við þörf á hverjum tíma
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, flutti erindi á fundi HMS og SI um stöðuna á íbúðamarkaðnum.
Nýr formaður Félags rafeindatæknifyrirtækja
Aðalfundur Félags rafeindatæknifyrirtækja var haldinn fyrir skömmu.
Skammtímakjarasamningar undirritaðir
Skammtímakjarasamningar hafa verið undirritaðir í þessari og síðustu viku.
Ánægður með nýtt mælaborð HMS sem beðið hefur verið eftir
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um nýtt mælaborð HMS sem sýnir íbúðauppbyggingu í rauntíma.
Íbúðamarkaður að færast nær jafnvægi en blikur á lofti
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um stöðuna á íbúðamarkaðnum.
Stöðugur íbúðamarkaður öllum til hagsbóta
Í nýrri greiningu SI segir að stöðugur íbúðamarkaður sé öllum til hagsbóta.
Opinn fundur HMS og SI um íbúðamarkaðinn
Opinn hádegisfundur HMS og SI 13. desember kl. 12-12.45 í Borgartúni 21.
Aðalfundur rafverktaka á Norðurlandi og Austurlandi
Félög rafverktaka á Norðurlandi og Austurlandi héldu sameiginlegan aðalfund á Mývatni.
- Fyrri síða
- Næsta síða