FréttasafnFréttasafn: mars 2015

Fyrirsagnalisti

31. mar. 2015 Menntun : Öflugur liðsauki til Samtaka iðnaðarins

Þrjár öflugar konur hafa ráðist til starfa hjá Samtökum iðnaðarins. Elínrós Líndal Ragnarsdóttir, Björg Ásta Þórðardóttir og Jóhanna Klara Stefánsdóttir.

27. mar. 2015 Menntun : Metfjöldi stúlkna í rennismíði

Fimm ungar konur stunda í vetur nám í rennismíði í Borgarholtsskóla og ein nám í stál- og blikksmíði. Að sögn Aðalsteins Ómarssonar kennslustjóra í málm- og véltæknideild hafa aldrei fleiri stúlkur stundað þetta nám í einu.

25. mar. 2015 Orka og umhverfi : Clean Tech Iceland á Grænum dögum í HÍ

CleanTech Icleand tekur þátt í Grænum dögum í Háskóla Íslands og kynnir starfsemi félagsins og fyrirtækjanna í hópnum. GAIA, fé­lag meist­ara­nema í um­hverf­is- og auðlinda­fræðum við Há­skóla Íslands, stend­ur fyr­ir Græn­um dög­um í skól­an­um dag­ana 25. til 27. mars.

24. mar. 2015 Menntun : Sjónvarpsþáttur um BOXIÐ - framkvæmdakeppni framhaldsskólanna

Sjónvarpsþáttur um Boxið - framkvæmdakeppni framhaldsskólanna verður sýndur á RÚV á morgun kl. 20.30. Keppnin var haldin í nóvember og kepptu 8 framhaldsskólar til úrslita.

24. mar. 2015 Gæðastjórnun : Hagmálun hlýtur D-vottun

Hagmálun slf. Hefur hlotið D-vottun Samtaka iðnaðarins. D-vottun er fyrsti hluti gæðavottunarkerfis SI sem tekið er upp í fjórum áföngum. Með gæðavottunarkerfinu er stefnt að því að gera rekstur fyrirtækja skilvirkari.

18. mar. 2015 Iðnaður og hugverk : Hilmar Veigar Pétursson kjörinn stjórnarformaður IGI

Á aðalfundi IGI, sem er starfsgreinahópur innan Samtaka iðnaðarins, var kosin ný og öflug stjórn sem mun fara með málefni leikjaframleiðenda á þessu ári. Nýja stjórn skipa: Hilmar Veigar Pétursson forstjóri CCP, Ólafur Andri Ragnarsson stjórnarmaður Betware, Burkni Óskarsson framkvæmdastjóri Lumenox, Eldar Ástþórsson fjölmiðlafulltrúi CCP, Stefán Álfsson forstjóri Jivaro, Stefán Gunnarsson forstjóri Soldid Clouds og Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir forstjóri Locatify.

18. mar. 2015 Starfsumhverfi : Framhald aðildarviðræðna verði lagt í dóm þjóðarinnar

Stjórn Samtaka iðnaðarins telur mikilvægt að nýta þau fjölmörgu tækifæri sem eru til staðar á Íslandi fyrir fyrirtæki og fjárfesta. Auka þarf samkeppnishæfni og skapa nauðsynleg skilyrði til aukinnar framleiðni. Það er grunnur að meiri verðmætasköpun og velmegun.

11. mar. 2015 Orka og umhverfi : Loftslagsmál: Atvinnulífið er hluti af lausninni

Á fundi Landsvirkjunar um ábyrgð fyrirtækja í loftslagsmálum í síðustu viku fjallaði Bryndís Skúladóttir um tækifæri og framtíðarsýn íslenskra fyrirtækja í loftslagsmálum. Bryndís segir atvinnulífið stóran hluti vandans í loftlagsmálum því þar sé stór uppspretta gróðurhúsalofttegunda. En atvinnulífið sé líka hreyfiafl því þar sem eru breytingar þar eru tækifæri.

10. mar. 2015 Lögfræðileg málefni : Eftirlit með flutningum - Óþarfa frumvarp

Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp um eftirlit með farmflutningum. Telja samtökin engan ávinning af frumvarpinu og til þess eins fallið að auka umstang og auka kostnað. Skora samtökin á Alþingi að afgreiða ekki frumvarpið.

10. mar. 2015 Almennar fréttir : Ríkið þrengi hlutverk sitt í flugvallarrekstri

Áhugi er á því að skoða hvort ástæða sé til að gera breytingar á fyrirkomulagi Keflavíkurflugvallar til framtíðar. Þetta sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra á Iðnþingi Samtaka iðnaðarins í síðustu viku, aðspurður um mögulega sölu flugvallarins að evrópskri fyrirmynd.

10. mar. 2015 Almennar fréttir : Verðlaunasjóður iðnaðarins ítrekar beiðni um ábendingar um verðlaunahafa árið 2015

Stjórn Verðlaunasjóðs iðnaðarins auglýsir eftir ábendingum um verðuga verðlaunaþega sjóðsins árið 2015. Verðlaunin verða afhent í maí. Verðlaunasjóður iðnaðarins var stofnaður af Kristjáni Friðrikssyni í Últíma, eiginkonu hans frú Oddnýju Ólafsdóttur og fjölskyldu árið 1976.

10. mar. 2015 Almennar fréttir : Ríkið þrengi hlutverk sitt í flugvallarrekstri

Áhugi er á því að skoða hvort ástæða sé til að gera breytingar á fyrirkomulagi Keflavíkurflugvallar til framtíðar. Þetta sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra á Iðnþingi Samtaka iðnaðarins í síðustu viku, aðspurður um mögulega sölu flugvallarins að evrópskri fyrirmynd.

9. mar. 2015 Gæðastjórnun : Uppskipun og Kappar hljóta D-vottun

Uppskipun ehf. og Kappar ehf. hafa staðist úttekt á fyrsta þrepi áfangaskiptrar gæðavottunar Samtaka iðnaðarins og hlotið D-vottun. Með gæðavottunarkerfinu er stefnt að því að gera rekstur fyrirtækja skilvirkari.

6. mar. 2015 Almennar fréttir : Guðrún Hafsteinsdóttir endurkjörin formaður

Á aðalfundi samtaka iðnaðarins í gær var Guðrún Hafsteinsdóttir, Kjörís endurkjörin formaður. Guðrún verður því formaður samtakanna fram að Iðþingi 2016.

6. mar. 2015 Almennar fréttir : Frábærlega vel heppnað Iðnþing - myndbönd

Fullt var út að dyrum á árlegu Iðnþingi sem haldið var í gær á Hilton Reykjavík Nordica. Líflegar umræður fóru fram í samtölum um menntun, nýsköpun og framleiðni og ekki annað að heyra en að íslenskt atvinnulíf sé reiðubúið að takast á við næstu iðnbyltingu. 

6. mar. 2015 Almennar fréttir : Ályktun Iðnþings 2015

Ályktun Iðnþings var samþykkt á aðalfundi samtakanna í gær. Hún fjallar um íslenskan iðnað í fararbroddi drifinn áfram af stöðugri aukningu í menntun, nýsköpun og framleiðni.

6. mar. 2015 : Guðrún Hafsteinsdóttir endurkjörin formaður

Á aðalfundi samtaka iðnaðarins í gær var Guðrún Hafsteinsdóttir, Kjörís endurkjörin formaður. Guðrún verður því formaður samtakanna fram að Iðþingi 2016.

6. mar. 2015 : Frábærlega vel heppnað Iðnþing - myndbönd

Fullt var út að dyrum á árlegu Iðnþingi sem haldið var í gær á Hilton Reykjavík Nordica. Líflegar umræður fóru fram í samtölum um menntun, nýsköpun og framleiðni og ekki annað að heyra en að íslenskt atvinnulíf sé reiðubúið að takast á við næstu iðnbyltingu. 

5. mar. 2015 : Erum við tilbúin fyrir næstu Iðnbyltingu?

Í dag, 5. mars, fer fram árlegt Iðnþing Samtaka iðnaðarins á Hilton Reykjavík Nordica. Á þinginu munu leiðtogar fyrirtækja, sérfræðingar og ráðherrar ræða saman um samkeppnishæfan iðnað á grunni menntunar, nýsköpunar og framleiðni.

4. mar. 2015 Gæðastjórnun : Leiðbeiningar um upprunamerkingar matvæla

Samtök atvinnulífsins ásamt aðildarfélögum, Bændasamtök Íslands og Neytendasamtökin hafa gefið út leiðbeiningar til neytenda, matvælaframleiðanda, verslana og veitingastaða um upprunamerkingar matvæla.

Síða 1 af 2