Fréttasafn: júlí 2024
Fyrirsagnalisti
Sumarlokun á skrifstofu SI
Skrifstofa SI er lokuð 22. júlí til 5. ágúst.
95% félagsmanna SIV telja að fyrirsjáanleika skorti
Rætt er við Vilhjálm Þór Matthíasson, formann Samtaka innviðaverktaka og framkvæmdastjóra Malbikstöðvarinnar, í Viðskiptablaðinu.
Skiptir miklu máli fyrir hagkerfið hvernig iðnaður þróast
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um útlit fyrir samdrátt.
Skerðing á raforku kemur sér illa fyrir hagkerfið allt
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í hádegisfréttum RÚV um útflutningstekjur iðnaðar á Íslandi.
Samdráttur í iðnaði sem er stærsta útflutningsgrein hagkerfisins
Í Viðskiptablaðinu er fjallað um nýja greiningu SI um útflutningstekjur iðnaðar.
Iðnaður er stærsta útflutningsgreinin
Í nýrri greiningu SI kemur fram að iðnaður sé stærsta útflutningsgreinin.
Opið fyrir ábendingar til Hönnunarverðlauna Íslands
Opið er til miðnættis 4. september fyrir ábendingar til Hönnunarverðlauna Íslands 2024.
Borgaryfirvöld hlusti á sjónarmið SI til nýbygginga
Í leiðara Morgunblaðsins er fjallað um lóðaskort.
Þurfum að gæta hagsmuna á vettvangi bæði EES og EFTA
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, um Evrópumál í Sprengisandi á Bylgjunni.
Prótein- og trefjarík súkkulaðikaka sigrar í nýsköpunarkeppni
Rætt er við Sigurð Helga Birgisson, viðskiptastjóra hjá SI, um Ecotrophelia Europe á mbl.is.
Ráðgjafanefnd EES fagnar afmæli EES-samningsins
Ráðgjafanefnd EES fundaði á Íslandi þar sem samþykkt var skýrsla unnin í tilefni 30 ára afmælis EES-samningsins.
Netkosning um Kerecis í Evrópsku nýsköpunarverðlaununum
Netkosning fer fram um stofnanda og uppfinningu Kerecis í Evrópsku nýsköpunarverðlaununum.
Stóra málið er skortur á framboði lóða
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um nýja greiningu SI um íbúðamarkaðinn.
Verktakar vænta aukningar í fjölda íbúða í byggingu
Í nýrri greiningu SI kemur fram að nær 13% aukning verður í fjölda íbúða í byggingu á næstu 12 mánuðum.
Breytingar fram undan í tölvuleikjaiðnaði á Íslandi
Rætt er við Halldór Snæ Kristjánsson, formann IGI og framkvæmdastjóra Myrkur Games, í ViðskiptaMogganum.
Við eigum að leggja metnað í EES og EFTA samstarfið
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, skrifar í Viðskiptablaðið um EES og EFTA.
Fulltrúar atvinnulífsins á fundi Business Europe
Fundur Business Europe fór fram í Búdapest í Ungverjalandi 27. og 28. júní.