Fréttasafn: mars 2012
Fyrirsagnalisti
Þróun gengis og verðlags áhyggjuefni
Sparað til tjóns
Stjórnvöld eru að valda stórkostlegu tjóni á vegakerfi landsins með fáheyrðum niðurskurði sem á sér ekki sinn líka síðan farið var að leggja vegi hér á landi. Sigþór Sigurðsson, formaður Mannvirkis skrifaði grein í Fréttablaðið í gær þar sem hann segir framlög til viðhalds komin niður fyrir helming af því sem eðlilegt var talið um áratuga skeið.
Tækniþróunarsjóður skipt sköpum fyrir mörg fyrirtæki
Evrópumál rædd á félagsfundi SI
ORF Líftækni eykur hlutafé um 300 milljónir
Staða og horfur í umsóknarferli að ESB
The Future is Bright
BIM – Frá hönnun til framkvæmdar
Upplýsingalíkön mannvirkja er íslenska heitið á hugtakinu Building Information Modeling eða BIM.
Tíu viðskiptahugmyndir keppa til úrslita um Gulleggið
Framkvæmdir við álverið í Straumsvík að fara á fullt – Skortur á málmiðnaðarmönnum
Seðlabankinn hækkar vexti
Hönnunarmars 2012
HönnunarMars fer fram í fjórða skiptið, dagana 22. - 25. mars 2012. Frá upphafi hafa það verið íslenskir hönnuðir sem bera hitann og þungann af dagskrá hátíðarinnar sem spannar langa helgi og býður til ótal viðburða, innsetninga og sýninga.
The Future is Bright
CCP frumsýnir nýjan tölvuleik á EVE Fanfest
Bandarísk verslunarkeðja velur íslenskan hugbúnað í allar verslanir sínar
Um 300 manns á velheppnuðu Iðnþingi
Um 300 manns sóttu Iðnþing Samtaka iðnaðarins sem haldið var í Íþrótta- og sýningarhöllinni í gær. Erindi fluttu Helgi Magnússon, fráfarandi formaður SI, iðnðarráðherra Oddný G. Harðardóttir, Jón Daníelsson, prófessor við London School of Economics, Rannveig Rist, forstjóri Alcan á Íslandi og Sigsteinn P. Grétarsson, aðstoðarforstjóri Marel.
Verðmætasköpun í hátækniiðnaði
Erum við að leysa rétta vandann?
Hægt að afnema gjaldeyrirshöftin á skömmum tíma
Ekkert í vegi fyrir því að skuldastaða hins opinbera verði komin undir Maastricht skilyrðin á næsta kjörtímabili
- Fyrri síða
- Næsta síða
