Fréttasafn  • Iðnþing2012-pallborð

16. mar. 2012

Um 300 manns á velheppnuðu Iðnþingi

Um 300 manns sóttu Iðnþing Samtaka iðnaðarins sem haldið var í Íþrótta- og sýningarhöllinni í gær. Erindi fluttu Helgi Magnússon, fráfarandi formaður SI, iðnaðarráðherra Oddný G. Harðardóttir, Jón Daníelsson, prófessor við London School of Economics, Rannveig Rist, forstjóri Alcan á Íslandi og Sigsteinn P. Grétarsson, aðstoðarforstjóri Marel. Orri Hauksson, framkvæmdastjóri SI stýrði pallborðsumræðum með þátttöku frummælenda og Svönu Helen Björnsdóttur, nýkjörins formanns SI.
 
Sjá má fréttir af þinginu hér.
 
 
 
 

Glærur Rannveigar Rist 

Glærur Sigsteins P. Grétarssonar