Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
Iðnþing 2025
Fjölmennt var á Iðnþingi 2025 sem fór fram í Silfubergi í Hörpu 6. mars.
Skortur á fjármagni og nýsköpun hamlar þróun námsgagna
SI og IEI vekja athygli á alvarlegum áskorunum í námsefnisgerð í umsögn sinni.
Grunnstoðir iðnnáms á Íslandi eru ekki nægilega tryggðar
SI lýsa áhyggjum af því að grunnstoðir iðnnáms á Íslandi séu ekki tryggðar nægilega í umsögn.
Fyrirtæki farin að finna fyrir afleiðingum tollastríðs
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Stöðvar 2 um áhrif tollastríðsins.
Eiginfjárkröfur lánastofnana geta hamlað húsnæðisuppbyggingu
SI og SA vara við áhrifum frumvarps á húsnæðismarkað og uppbyggingu íbúða í umsögn.
Mikilvægt að sporna gegn göllum í nýbyggingum
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu um byggingargalla.
Byggingarmarkaðurinn hefur breyst mikið segir formaður MFH
Rætt er við Jón Sigurðsson, formann Meistarafélags húsasmiða, í Morgunblaðinu um byggingargalla.
Mikil aðsókn að iðnnámi en vísa þarf frá hátt í 1.000
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um iðnnám á Bylgjunni.
Skortur á hæfu vinnuafli helsta hindrunin í íslensku starfsumhverfi
Í nýrri skýrslu Alþjóðabankans er farið yfir niðurstöður könnunar sem nær til fyrirtækjastjórnenda í 160 löndum.
SI meðal bakhjarla Feneyjartvíæringsins í arkitektúr
Samtök iðnaðarins eru meðal bakhjarla Feneyjartvíæringsins í arkitektúr sem stendur frá 10. maí til 23. nóvember.
Rætt um persónuvernd og nýsköpun í skólastarfi
IEI og KÍ stóðu fyrir fundi um sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins
Iðnaðarlögin til umræðu á fundi Málarameistarafélagsins
Á félagsfundi Málarameistarafélagsins var rætt um iðnaðarlögin.
Stórsýningin Verk og vit haldin í sjöunda skiptið
Verk og vit fer fram 19.-22. mars á næsta ári í Laugardalshöll.
Ný stjórn Tannsmiðafélags Íslands
Ný stjórn Tannsmiðafélags Íslands var kjörin á aðalfundi félagsins sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Húsasmíðameistarar heimsækja Nýja Landspítalann
Fulltrúar Meistarafélags húsasmiða heimsóttu NLSH.
Kalla eftir aðgerðum til að tryggja framboð sérfræðinga
Erla Tinna Stefánsdóttir og Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir skrifa um vöxt hugverkaiðnaðar.
Verðum að forðast að verða kynslóðin sem klúðraði
Reynir Sævarsson, formaður Félags ráðgjafarverkfræðinga, flutti erindi á Degi verkfræðinnar.
Vel sóttur fjarfundur um öryggi á vinnustað
Þriðji fundurinn í fjarfundaröð Mannvirkis - félags verktaka fór fram í vikunni.
Yngri ráðgjafar skoða Nýja Landspítalann
Um 40 yngri ráðgjafar fengu skoðunar- og kynningarferð um Nýja Landspítalann.
Er Ísland að ganga lengra en þörf er á í persónuvernd í skólum?
IEI í samstarfi við KÍ standa fyrir fundi 15. apríl kl. 16-17.30 í Húsi atvinnulífsins.
- Fyrri síða
- Næsta síða