FréttasafnFréttasafn

Fyrirsagnalisti

12. maí 2021 Almennar fréttir Mannvirki Nýsköpun : Opin málstofa um nýsköpun í mannvirkjagerð

Opin málstofa verður um nýsköpun í mannvirkjagerð föstudaginn 18. maí kl. 9.00-11.30.

12. maí 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Algalíf fær alþjóðleg líftækniverðlaun

Algalíf hefur hlotið Alþjóðlegu líftækniverðlaunin 2021.

11. maí 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Húsnæði mæti kröfum markaðarins hverju sinni

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í pallborðsumræðum á fundinum Híbýlaauður.

11. maí 2021 Almennar fréttir Menntun : SI fagna því að starfsmenntaðir fái aðgang að háskólum

Samtök iðnaðarins fagna nýsamþykktu frumvarpi um breytingu á lögum um háskóla.

10. maí 2021 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki : Rafrænn fundur um framtíðarráðgjafann

Yngri ráðgjafar standa fyrir rafrænum fundi um framtíðarráðgjafann.

10. maí 2021 Almennar fréttir Mannvirki Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði : Stjórn MIH endurkjörin

Stjórn Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði var endurkjörin á aðalfundi félagsins.

10. maí 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Ótal tækifæri í grænum orkusæknum iðnaði

Fulltrúa Samtaka iðnaðarins og Landsvirkjunar skrifa um tækifæri í grænum orkusæknum iðnaði í Morgunblaðinu.

10. maí 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Slæmt að fá verðhækkanir í núverandi ástandi

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um verðhækkanir á sjóflutningi og hrávörum í Fréttablaðinu.

10. maí 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Híbýlaauður til umræðu í beinu streymi frá Norræna húsinu

Samtal um húsnæðismál fer fram í Norræna húsinu þriðjudaginn 11. maí kl. 13-15 sem verður streymt beint.

8. maí 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Áhrif hækkana á sjófrakt og hrávörum gætu orðið meiri hér

Ný greining SI fjallar um áhrif mikilla verðhækkana á sjófrakt og hrávörum.

7. maí 2021 Almennar fréttir Innviðir Menntun Nýsköpun Starfsumhverfi : Samtök iðnaðarins fagna mótun sjálfbærrar iðnaðarstefnu

Samtök iðnaðarins fagna samþykki Alþingis á þingsályktunartillögu um mótun sjálfbærrar iðnaðarstefnu.

7. maí 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Sækja fleiri græn tækifæri í gagnaversiðnaði

Fulltrúar Samtaka iðnaðarins og Landsvirkjunar skrifa um græn tækifæri í gagnaversiðnaði í Morgunblaðinu. 

7. maí 2021 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Meistarinn.is - nýtt myndband

Nýtt myndband fyrir vefinn meistarinn.is hefur verið gefið út.

7. maí 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök álframleiðenda á Íslandi : Ársfundur Samáls

Ársfundur Samáls verður haldinn þriðjudaginn 11. maí kl. 14.00.

7. maí 2021 Almennar fréttir Mannvirki Mannvirki – félag verktaka Starfsumhverfi : Dómstólar skeri úr um breytingar á byggingarvísitölu

Mannvirki - félag verktaka og SI héldu fund vegna fyrirhugaðs dómsmáls vegna lækkunar byggingarvísitölunnar sem er rakin til átaksins Allir vinna.

6. maí 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Stærsta efnahagsmálið er frekari vöxtur hugverkaiðnaðar

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI og formaður NSA, flutti ávarp á ársfundi NSA.

6. maí 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Ótal tækifæri til grænnar atvinnuppbyggingar

Framkvæmdastjóri SI og forstjóri Landsvirkjunar skrifa um græna framtíð orkuvinnslu og iðnaðar í Morgunblaðinu. 

6. maí 2021 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki : Ný stjórn Félags ráðgjafarverkfræðinga

Ný stjórn Félags ráðgjafarverkfræðinga var kosin á rafrænum aðalfundi.

5. maí 2021 Almennar fréttir : Tillögur fyrir umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs

Frestur til að senda inn tillögur fyrir umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs rennur út 12. maí.

Síða 1 af 196