FréttasafnFréttasafn (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

14. feb. 2024 Almennar fréttir Menntun : Skortur á starfsfólki dragbítur á vöxt hagkerfisins

Niðurstöður könnunar um færniþörf á vinnumarkaði voru kynntar á Menntadegi atvinnulífsins.

14. feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Starfsskilyrði í byggingariðnaði breyst til hins verra

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í frétt Vísis að starfsskilyrði í byggingariðnaði hafa versnað.

14. feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Nýsköpun : Askur styrkir 34 verkefni í mannvirkjarannsóknum

Askur - mannvirkjarannsóknarstjóður styrkir 34 verkefni fyrir 101,5 milljónir króna.

13. feb. 2024 Almennar fréttir : Framboð til stjórnar SI

Einn býður sig fram til formanns SI og níu bjóða sig fram í stjórn SI.

12. feb. 2024 Almennar fréttir Menntun : Menntadagur atvinnulífsins

Menntadagur atvinnulífsins fer fram 14. febrúar kl. 9-10.30 í Norðurljósum í Hörpu.

12. feb. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Nýsköpun : Vöxtur tækni- og hugverkaiðnaðar krefst sérhæfðs mannauðs

Fulltrúar SI skrifa um vöxt í tækni- og hugverkaiðnaði á Vísi. 

9. feb. 2024 Almennar fréttir Félag pípulagningameistara Mannvirki Samtök rafverktaka : FP og SART hafa tekið saman leiðbeiningar vegna hitaveitu

Af gefnu tilefni hafa Félag pípulagningameistara og Samtök rafverktaka tekið saman leiðbeiningar  til íbúa vegna skerðingar á hitaveitu á Reykjanesi.

8. feb. 2024 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Óskað eftir tilnefningum fyrir Kuðunginn

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur óskað eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnun fyrir Kuðunginn.

8. feb. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Kynning á Tækniþróunarsjóði og skattahvötum

Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð, skattahvata og Enterprise Europe Network fór fram í Húsi atvinnulífsins.

7. feb. 2024 Almennar fréttir : SAFL ganga til liðs við SI

Samtök fyrirtækja í landbúnaði, SAFL, hafa gengið til liðs við Samtök iðnaðarins, SI.

5. feb. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun : Kynntu mannauðs- og færniþörf í hugverkaiðnaði á UT messunni

Fulltrúar SI fluttu erindi um mannauðs- og færniþörf í hugverkaiðnaði á UT-messunni sem fór fram í Hörpu. 

2. feb. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Heimsókn í Borgarholtsskóla

Stjórn Málms ásamt fulltrúum SI heimsóttu Borgarholtsskóla.

2. feb. 2024 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Innviðir Mannvirki : Steypustöðin bauð Yngri ráðgjöfum í heimsókn

Yngri ráðgjafar heimsóttu Steypustöðina og fengu m.a. kynningu á áhrifum rafvæðingar bílaflota.

2. feb. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Menntun Starfsumhverfi : Vænta 77% fjölgunar starfsfólks í tækni- og hugverkaiðnaði

Í nýrri greiningu SI kemur fram að stjórnendur fyrirtækja í tækni- og hugverkaiðnaði vænta 77% fjölgunar starfsfólks á næstu 5 árum.

1. feb. 2024 Almennar fréttir Menntun : Mannauðs- og færniþörf hugverkaiðnaðar á UT messunni

Tveir fulltrúar SI taka þátt í UT messunni sem fer fram í Hörpu á morgun.

31. jan. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Mikil þörf á fjárfestingum í raforku, húsnæði og samgöngum

Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp um leið og hann setti Útboðsþing SI 2024. 

31. jan. 2024 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Ætlar að nýta árið til að hafa áhrif í þágu hagsmuna Íslands

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI og formaður ráðgjafanefndar EFTA, um íþyngjandi regluverk í Viðskiptablaðinu. 

30. jan. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : 204 milljarða króna útboð kynnt á fjölmennu Útboðsþingi SI

Á Útboðsþingi SI voru kynntar verklegar framkvæmdir opinberra aðila sem nema 204 milljörðum króna.

30. jan. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Opinberir verkkaupar boða ríflega tvöföldun í útboðum

Í nýrri greiningu SI kemur fram að áætluð heildarupphæð tíu opinberra aðila á þessu ári er 204 milljarðar króna. 

30. jan. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Góðar útboðsvenjur geta dregið úr útgjöldum hins opinbera

Sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI og viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI skrifa um góðar útboðsvenjur sem geta lækkað kostnað í grein á Vísi. 

Síða 2 af 258