Fréttasafn (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Stóra stærðfræðikeppnin á vegum Evolytes og Andvara
149 grunnskólar og 9.278 nemendur hafa skráð sig í Stóru stærðfræðikeppnina 2025.
Breyta þarf viðhorfi til erlendra fjárfestinga
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um erlenda fjárfestingu.
Ýmislegt jákvætt í húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um húsnæðispakka sem kynntur var í gær.
Þingmaður dregur ekki upp rétta mynd af nýsköpun hér á landi
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, gerir athugasemdir við orð þingmanns á Vísi um nýsköpun.
Móttökur erlendra fjárfestinga ekki staðið undir væntingum
Rætt er við Sigurð Hannesson og Þorstein Víglundsson í Dagmálum á mbl.is um erlenda fjárfestingu.
SI kalla eftir skilvirkara eftirliti í stefnu í neytendamálum
Samtök iðnaðarins hafa skilað inn umsögn um stefnu í neytendamálum til ársins 2030.
Mikilvægi erlendra fjárfestinga til umræðu á fundi SI
Samtök iðnaðarins efndu til fundar um samkeppnina um erlenda fjárfestingu.
SI vara við breytingum á búvörulögum og kalla eftir stöðugleika
Samtök iðnaðarins hafa skilað umsögn um drög að frumvarpi til laga um breytingu á búvörulögum.
Hörð lending ef löggjafinn og Seðlabanki bregðast ekki við
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um húsnæðismarkaðinn á Vísi.
SI gagnrýna áform um löggjöf vegna vindorku
Samtök iðnaðarins hafa skilað umsögn um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun.
Vinnustofa um tækifæri íslenskra tæknifyrirtækja á Indlandi
Íslensk-indverska viðskiptaráðið og Íslandsstofa í samstarfi við tæknihraðalinn Bharatia og sendiráð Indlands á Íslandi efna til vinnustofu 29. október.
SI hvetja stjórnvöld til að virkja kraft einkaaðila í stafrænni umbreytingu
Samtök iðnaðarins hafa skilað inn umsögn um aðgengi að vefsetrum og smáforritum opinberra aðila.
Menntatæknilausnin Bara tala á norskan markað
Opnunarviðburður fór fram í sendiherrabústað Íslands í Osló í tengslum við nýsköpunarviku þar.
Útflutningsverðmæti sem tapast allt að 6 milljarðar á mánuði
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í kvöldfréttum Sýnar um stöðu Norðuráls.
Mikill áhugi á rafrænum vinnustaðaskírteinum
Meistaradeild SI hélt morgunfund þar sem rafræn vinnustaðaskírteini voru kynnt.
Hlé á íbúðalánveitingu óviðunandi staða
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, á mbl.is um hlé á lánveitingu bankanna.
Óhjákvæmilega mikil neikvæð áhrif á þjóðarbúið
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um rekstrarstöðvun Norðuráls.
Samkeppnin um erlenda fjárfestingu til umræðu á opnum fundi SI
Samtök iðnaðarins efna til opins fundar um samkeppnina um erlenda fjárfestingu 28. október kl. 10-11.30.
SI styðja lög um rýni á fjárfestingum erlendra aðila
Umsögn um frumvarp til laga um rýni á fjárfestingum erlendra aðila hefur verið skilað.
Nauðsynlegt að Seðlabankinn lækki stýrivexti
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um rekstrarstöðvun Norðuráls.
