FréttasafnFréttasafn (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

9. okt. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Stefna Reykjavíkurborg vegna innviðagjalda

Verktakafyrirtæki, í samstarfi við SI hafa stefnt Reykjavíkurborg vegna meintra ólögmætra innviðagjalda sem borgin hefur innheimt á undanförnum árum.

8. okt. 2019 Almennar fréttir Hugverk : Vilja leiðréttingu á endurgreiðslu til kvikmyndaiðnaðar

SI og SÍK hafa sent inn umsögn vegna niðurskurðar á endurgreiðslum vegna kvikmyndagerðar á Íslandi.

8. okt. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Umhverfis og orkumál : Fundur SI um íslenska raforkumarkaðinn

Samtök iðnaðarins efna til opins fundar um íslenska raforkumarkaðinn miðvikudaginn 16. október í Hörpu kl. 8.30–10.00. 

7. okt. 2019 Almennar fréttir Umhverfis og orkumál : Umhverfisdagur atvinnulífsins á miðvikudaginn

Umhverfisdagur atvinnulífsins verður haldinn næstkomandi miðvikudag 9. október í Norðurljósum í Hörpu. 

7. okt. 2019 Almennar fréttir Hugverk : Nýsköpun er ekki lúxus heldur nauðsyn

Ráðherra hefur kynnt nýsköpunarstefnu fyrir Ísland. 

4. okt. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Mannvirki : Einkaaðilar komi að innviðauppbyggingu í meira mæli

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, var meðal frummælenda á fundi Arion banka um samvinnuleiðina.

4. okt. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Beita á ríkisfjármálum til að vega á móti niðursveiflunni

Samtök iðnaðarins hafa sent umsögn um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2020 til fjárlaganefndar.

3. okt. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Mannvirki : Samdráttur kemur fram í fækkun fullbúinna íbúða 2020-2021

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, ræddi um íbúðamarkaðinn á fundi FVH.

3. okt. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Hagstjórnaraðilar gangi í takt af áræðni og hraða

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar grein í ViðskiptaMogga um stöðuna í hagkerfinu og mikilvægi þess að gera réttu hlutina rétt. 

3. okt. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Stjórn Málms á ferð um Vesturland

Stjórn Málms var á ferð um Vesturland og heimsótti þar skóla og fyrirtæki. 

2. okt. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Mikilvægt að hægt sé að treysta gögnum Hagstofunnar

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í Markaðnum í dag mikilvægt að hægt sé að treysta gögnum Hagstofunnar en villur hafa verið óvenjumargar.

2. okt. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Bleika slaufan 2019

Bleika slaufan er hönnuð af skartgripahönnuðu AURUM sem er aðili að Félagi íslenskra gullsmiða. 

2. okt. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Samvinnuleið góður kostur í innviðauppbyggingu

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um samvinnuleiðina í fjármögnun innviðauppbyggingar í Markaðnum í dag.

1. okt. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Vegagerðin kynnir brúarverkefni á leið í útboð

Vegagerðin stendur fyrir kynningarfundi um brúarverkefni á leið í útboð þriðjudaginn 8. október.

1. okt. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Skráning á Verk og vit stendur yfir

Stórsýningin Verk og vit verður haldin í fimmta sinn dagana 12.-15. mars á næsta ári í Laugardalshöllinni. 

30. sep. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Veggjöld ráðist af hvort samgöngur verði greiðari

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræðir um nýjan samgöngusáttmála í Morgunblaðinu í dag.

30. sep. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Fundur um stöðuna á íbúðamarkaði

Fundur um stöðuna á íbúðamarkaði verður haldinn næstkomandi miðvikudag. 

27. sep. 2019 Almennar fréttir Umhverfis og orkumál : Ísland í forystu í loftslagsmálum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um loftslagsmál í Mannlífi.

27. sep. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Tilefni til að lækka stýrivexti frekar

Samtök iðnaðarins telja fulla ástæðu til að stíga annað skref í lækkun stýrivaxta.

27. sep. 2019 Almennar fréttir Menntun : Úthlutun úr Hvatningarsjóði Kviku

Úthlutað var úr Hvatningarsjóði Kviku til sex kennaranema og átta iðnnema.

Síða 2 af 151