FréttasafnFréttasafn

Fyrirsagnalisti

15. mar. 2019 Almennar fréttir : Heimsókn í Matís

Fulltrúar SI heimsóttu Matís í dag.

15. mar. 2019 Almennar fréttir : Saga iðnaðar á Íslandi

Á Iðnþingi 2019 sem haldið var í Hörpu voru sýnd fjögur myndbönd þar sem stiklað var á stóru í sögu iðnaðar á Íslandi. 

15. mar. 2019 Almennar fréttir : Samkeppnishæfnin skiptir öllu máli

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, sagði í pallborðsumræðum á Iðnþingi 2019 að  samkeppnishæfni skipti öllu máli.

15. mar. 2019 Almennar fréttir : Íslenskt - gjörið svo vel fær tilnefningu FÍT

Íslenskt - gjörið svo vel hefur fengið tilnefningu FÍT í opnum stafrænum flokki. 

15. mar. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Yngri ráðgjafar boða til fundar um betri kostnaðaráætlanir

Yngri ráðgjafar innan Félags ráðgjafarverkfræðinga, FRV, standa fyrir fundi um gerð kostnaðaráætlana fimmtudaginn 21. mars kl. 16.00 í Húsi atvinnulífsins.  

14. mar. 2019 Almennar fréttir Nýsköpun : Nýsköpunarmót Álklasans á þriðjudaginn

Nýsköpunarmót Álklasans verður haldið á þriðjudaginn næstkomandi kl. 14-17 í hátíðarsal Háskóla Íslands. 

14. mar. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : 70 ára afmæli SART

Samtök rafverktaka, SART, fagnaði 70 ára afmæli í Háteigi á Grand Hótel Reykjavík.

14. mar. 2019 Almennar fréttir Menntun : Mín framtíð opnuð í Laugardalshöllinni

Mín framtíð var opnuð formlega í morgun í Laugardalshöllinni. 

14. mar. 2019 Almennar fréttir Menntun : Börn velji nám eftir áhuga

Jóhanna Vigdís Arnardóttir, verkefnastjóri í menntamálum hjá SI, er í viðtali í kynningarblaðinu Verkiðn sem fylgir Fréttablaðinu í dag.

14. mar. 2019 Almennar fréttir : Hagvaxtarskeið komið á endastöð

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í ViðskiptaMogganum í dag að langt hagvaxtarskeið sé nú komið á endastöð.

14. mar. 2019 Almennar fréttir : Stjórnvöld og vinnumarkaður stuðli saman að stöðugleika

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, ræddi um stöðugleikann í pallborðsumræðum á Iðnþingi 2019. 

14. mar. 2019 Almennar fréttir : Færri félagsmenn SI meta efnahagsaðstæður góðar

Í nýrri greiningu SI sem byggir á könnun meðal félagsmanna eru mun færri sem telja aðstæður í efnahagslífinu góðar til atvinnurekstrar. 

13. mar. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Aðalfundur Málms

Aðalfundur Málms verður haldinn fimmtudaginn 28. mars kl. 17-19 í Húsi atvinnulífsins.

13. mar. 2019 Almennar fréttir : Háir vextir veikja samkeppnishæfnina

Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, nefndi hátt vaxtastig hér á landi í pallborðsumræðum á Iðnþingi 2019. 

13. mar. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Bjarg fer ekki hefðbundnar leiðir við íbúðauppbyggingu

Fjölmennt var á fundi þar sem Bjarg íbúðarfélag kynnti áform um íbúðaruppbyggingu.

12. mar. 2019 Almennar fréttir : Opinbera kerfið getur aldrei leitt launaþróun

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, ræddi um stöðuna í kjaraviðræðunum í þættinum 21 á Hringbraut.

12. mar. 2019 Almennar fréttir Menntun : Mín framtíð í þrjá daga í Laugardalshöllinni

Mín framtíð verður í Laugardalshöll dagana 14.-16. mars næstkomandi. 

12. mar. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Bein útsending frá fundi um Bjarg íbúðafélag

Bein útsending er frá kynningarfundi um Bjarg íbúðafélag sem fram fer í Húsi atvinnulífsins.

11. mar. 2019 Almennar fréttir : Verkföll eru tjón

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, var meðal viðmælenda í Silfrinu á RÚV um helgina þar sem meðal annars var rætt um verkfallsaðgerðir. 

11. mar. 2019 Almennar fréttir : SA gerir athugasemdir við tilhögun verkfalla Eflingar

SA gera athugasemdir við tilhögun fyrirhugaðra verkfalla Eflingar og munu bera lögmæti þeirra undir Félagsdóm.

Síða 2 af 137