Fréttasafn



Fréttasafn (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

10. okt. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : Samtök rafverktaka gefa mæla til Tækniskólans

Í tilefni 75 ára afmælis Sart hafa samtökin gefið tíu Fluke mæla sem notaðir verða í kennslu.

9. okt. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Vinnustaðanámssjóður hefur opnað fyrir umsóknir

Hægt er að sækja um stuðning frá Vinnustaðanámssjóði til að taka við nemum fram til 15. nóvember. 

9. okt. 2024 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Forseti Íslands verður verndari Grænvangs

Tilkynnt hefur verið um að forseti Íslands verði verndari Grænvangs.

8. okt. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Skortur á íbúðum veldur ójafnvægi á markaði

HMS, SI og Tryggð byggð stóðu fyrir fundi um íbúðauppbyggingu á Austurlandi.

8. okt. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Umhverfisdagur atvinnulífsins 2024

Umhverfisdagur atvinnulífsins fer fram 22. október kl. 13-15.50 á Hilton Nordica.

7. okt. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Skipulagning hagsmunagæslu íslensks atvinnulífs í Evrópu

Framkvæmdastjóri SI var meðal þátttakenda í vinnuferð til Brussel til að skipuleggja hagsmunagæslu íslensks atvinnulífs í Evrópu. 

7. okt. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : 13 tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna

Íslensku menntaverðlaunin verða afhent 5. nóvember þar sem 13 skólar og kennarar eru tilnefnd. 

4. okt. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja : Fundur SSP með Frumtaki Ventures og Íslandsstofu

Samtök sprotafyrirtækja standa fyrir fundi 17. október kl. 16.30-17.30 í Húsi atvinnulífsins.

4. okt. 2024 Almennar fréttir Menntun Samtök menntatæknifyrirtækja : Vaxandi hlutverk menntatækni í íslenskum skólum

Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir, verkefnastjóri í mennta- og mannauðsmálum hjá SI, var þátttakandi í Menntakviku Háskóla Íslands. 

3. okt. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Vilja minnka kolefnisspor með notkun vistvænni steypu

Þorgils Helgason, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, flutti erindi á Degi grænnar byggðar. 

3. okt. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Fundur norrænna lögfræðinga systursamtaka SI

Lilja Björk Guðmundsdóttir, yfirlögfræðingur SI, sat norrænan fund systursamtaka SI í Kaupmannahöfn.

3. okt. 2024 Almennar fréttir Menntun : Atvinnulífið tilbúið að vinna að lausnum í menntamálum

Fulltrúi SI var meðal frummælenda á menntaþingi sem fór fram á Hilton Nordica. 

3. okt. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Mikilvægt að auka eftirlit með réttindalausri starfsemi

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, var meðal þátttakenda í ráðstefnu ASÍ og SA um vinnumansal.

2. okt. 2024 : Fundur um stöðu íbúðauppbyggingar á Egilsstöðum

Fundurinn verður 7. október kl. 12 á Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum.

2. okt. 2024 Almennar fréttir Menntun Samtök menntatæknifyrirtækja : Þrjú íslensk menntatæknifyrirtæki í hópi efnilegustu sprotanna

Atlas Primer, Evolytes og LearnCove eru í hópi efnilegustu sprotafyrirtækja á Norðurlöndum og Eystrasaltslöndum. 

2. okt. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Níu nemar fá styrk úr Hvatningarsjóði Kviku

Níu nemar hlutu styrk úr Hvatningarsjóði Kviku. 

2. okt. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Ísland í kjörstöðu til að nýta eingöngu græna orku

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um orku- og umhverfismál í Viðskiptablaðinu.

2. okt. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Samtök iðnaðarins fagna lækkun vaxta

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tók ákvörðun um að lækka vexti um 0,25 prósentustig.

2. okt. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Öryggi á verkstað mannvirkja er númer eitt, tvö og þrjú

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Kastljósi RÚV um öryggi á verkstað.

1. okt. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Finnskir fulltrúar kynna sér mannvirkjagerð á Íslandi

Fulltrúar systursamtaka SI heimsóttu Ísland fyrir skömmu til að kynna sér mannvirkjagerð á Íslandi.

Síða 2 af 270