FréttasafnFréttasafn: desember 2018

Fyrirsagnalisti

11. des. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Ný stjórn Mannvirkis

Ný stjórn Mannvirkis var kosin á aðalfundi sem haldinn var fyrir nokkru.

10. des. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Borgarbúar fastir í umferð

Umferðartafir á höfuðborgarsvæðinu voru til umfjöllunar í leiðara Morgunblaðins um helgina þar sem vitnað er til greiningar SI.

7. des. 2018 Almennar fréttir Menntun : Samstarf SI og Team Spark

Undirritun nýs samstarfssamnings SI og Team Spark fór fram í dag.

7. des. 2018 Almennar fréttir Menntun Nýsköpun : SI aðili að stofnun Auðnu-Tæknitorgs

Tækniveita var opnað með formlegum hætti í Sjávarklasanum Grandagarði í gær.

7. des. 2018 Almennar fréttir Framleiðsla : 80% bókatitla prentaðir erlendis

614 bókatitlar í ár og þar af eru 490 prentaðir erlendis. 10 færri titlar en í fyrra.

6. des. 2018 Almennar fréttir : Eru tafirnar komnar til að vera?

Í Morgunblaðinu í dag veltir Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, því fyrir sér hvort umferðartafirnar á höfuðborgarsvæðinu séu komnar til að vera.

6. des. 2018 Almennar fréttir Menntun : Óskað eftir tilnefningum fyrir menntaverðlaun

Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir Menntaverðlaun atvinnulífsins fyrir 18. desember næstkomandi.

6. des. 2018 Almennar fréttir : Umferðartafir kosta milljarða

Í nýrri greiningu SI kemur fram að umferðartafir á höfuðborgarsvæðinu kosti yfir 15 milljarða króna.

5. des. 2018 Almennar fréttir Framleiðsla : Óhóf býður upp á smakk og matarsóunarhugvekju

Samstarfshópur um minni matarsóun býður í dag til svonefnds Óhófs þar sem boðið er upp á veitingar úr hráefnum sem ekki nýtast sem skyldi. 

5. des. 2018 Almennar fréttir Framleiðsla : Framleiðsluráð SI skipað á ársfundi

Nýtt Framleiðsluráð SI er skipað átta aðilum frá aðildarfyrirtækjum Samtaka iðnaðarins.

4. des. 2018 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Óstöðugleiki hefur neikvæð áhrif á framleiðnivöxt

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir frá helstu kostum og göllum rekstrarumhverfisins í ViðskiptaMogganum. 

4. des. 2018 Almennar fréttir Framleiðsla Menntun : Fundur um menntamál í iðnaði

Framleiðsluráð SI stendur fyrir fundi fyrir félagsmenn um menntamál í iðnaði í Húsi atvinnulífsins í næstu viku.

3. des. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Öryggislásar sem draga úr hættu á slysum vegna rafmagns

Hátt í 1.500 öryggislásar hafa verið afhentir til að draga úr hættu á slysum og óhöppum af völdum óæskilegrar eða óvæntrar spennusetningar rafbúnaðar.

3. des. 2018 Almennar fréttir Framleiðsla Mannvirki : Vantraust verkalýðshreyfinga á innlenda framleiðendur

Stjórnarmaður í Félagi húsgagna- og innréttingaframleiðenda segir skrýtin skilaboð frá ASÍ.

3. des. 2018 Almennar fréttir : Setti sig vel inn í starfið áður en hann byrjaði

Í Viðskiptablaðinu var rætt við nýjan viðskiptastjóri á framleiðslusviði Samtaka iðnaðarins, Gunnar Sigurðarson.

3. des. 2018 Almennar fréttir Framleiðsla Mannvirki : Gagnlegar umræður um íslensk húsgögn og innréttingar

Gagnlegar umræður á fundi um íslenska framleiðslu og hönnun á húsgögnum og innréttingum.