Fréttasafn



Fréttasafn: febrúar 2023

Fyrirsagnalisti

28. feb. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök leikjaframleiðenda : Formaður IGI framkvæmdastjóri Porcelain Fortress

Formaður IGI, Þorgeir Frímann Óðinsson, fer frá Directive Games North yfir til Porcelain Fortress.

28. feb. 2023 Almennar fréttir Mannvirki : Útboð þar sem lækka á kolefnisfótspor um 30%

Nýtt þróunarverkefni á Háteigsvegi 59 hefur verið sett í útboð af Félagsbústöðum.

27. feb. 2023 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki : Yngri ráðgjafar skoða Hús íslenskunnar

Yngri ráðgjafar skoðuðu Hús íslenskunnar sem er á lokametrum framkvæmda. 

27. feb. 2023 Almennar fréttir : Langtímahagsmunir að innrás í Úkraínu verði hrundið

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, var í Vikulokunum á RÚV á laugardaginn.  

27. feb. 2023 Almennar fréttir Menntun : Fundur um stórtæka uppbyggingu starfsnáms

Mennta- og barnamálaráðherra stendur fyrir fundi 2. mars kl. 8.30-10 í Nauthól um uppbyggingu starfsnáms í framhaldsskólum.

22. feb. 2023 Almennar fréttir : Aðalfundur SI verður í Norðurljósum í Hörpu

Aðalfundur Samtaka iðnaðarins fer fram í Norðurljósum í Hörpu 9. mars kl. 10-12.

22. feb. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Samtök menntatæknifyrirtækja : Menntatækniiðnaður í Mannlega þættinum

Rætt er við Nönnu Elísu Jakobsdóttur, viðskiptastjóra á iðnaðar- og hugverkasviði, og Írisi E. Gísladóttur, formann Samtaka menntatæknifyrirtækja á Rás 1. 

22. feb. 2023 Almennar fréttir Mannvirki : Fræðslufundur um vinnustöðvanir á verkframkvæmdir

Efnt var til fræðslufundar um áhrif vinnustöðvana á verkframkvæmdir

22. feb. 2023 Almennar fréttir : Erindi um öryggi í alþjóðlegum vöruflutningum

Lars Karlsson frá Maersk skipafélaginu flytur erindi 2. mars kl. 9-10 í Húsi atvinnulífsins.

21. feb. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Hækkun rannsókna- og þróunarútgjalda eru mikil tíðindi

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Innherja um útgjöld til rannsókna- og þróunarstarfs.

20. feb. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Vetnis- og rafeldsneytissamtökin : Skortur á raforku og grænum hvötum

Auður Nanna Baldvinsdóttir og Ómar Freyr Sigurbjörnsson skrifa um orkuskipti og rafeldsneyti á Vísi.

20. feb. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Skólamatur framleiðir 15 þúsund máltíðir í 60 eldhúsum

Fulltrúar SI heimsóttu Skólamat sem framleiðir 15 þúsund máltíðir á dag í 60 eldhúsum.

17. feb. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki Menntun Orka og umhverfi : Iðnþing 2023

Iðnþing 2023 fer fram í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 9. mars kl. 14-16.

15. feb. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : 130 nemar þreyta sveinspróf í rafiðngreinum

130 nemar þreyta sveinspróf í rafiðngreinum í Reykjavík og á Akureyri.

15. feb. 2023 Almennar fréttir Menntun : Bláa lónið er Menntafyrirtæki ársins

Bláa lónið var valið Menntafyrirtæki ársins og Orkuveita Reykjavíkur Menntasproti ársins. 

14. feb. 2023 Almennar fréttir Menntun : Færniþörf til umfjöllunar á Menntadegi atvinnulífsins

Menntadagur atvinnulífsins fer fram 14.febrúra kl. 9-10.30 í Norðurljósum í Hörpu.

13. feb. 2023 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Óskað eftir tilnefningum fyrir umhverfisviðurkenningu

Umsóknarfrestur fyrir umhverfisviðurkenninguna Kuðungurinn er til 10. mars.

10. feb. 2023 Almennar fréttir : Framboð til stjórnar SI

Framboðsfrestur til stjórnar Samtaka iðnaðarins er liðinn og bárust sjö framboð.

10. feb. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi : Efla hæfni norrænna nemenda í endurnýtingu byggingarefnis

Efla á hæfni nemenda í verknámi á Norðurlöndunum í endurnýtingu byggingarefnis.

10. feb. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi : Umhverfismál og vistvæn mannvirki á gæðastjórnunarfundi

Fjallað verður um umhverfismál og vistvæn mannvirki á þriðja fundinum í fundaröð Iðunnar og SI um gæðastjórnun í byggingariðnaði.

Síða 1 af 2