Fréttasafn



15. feb. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka

130 nemar þreyta sveinspróf í rafiðngreinum

Þessa dagana standa yfir sveinspróf í rafiðngreinum og að þessu sinni þreyta um það bil 130 nemar prófið.

Í Reykjavík eru prófin tekin í húsnæði Rafmenntar á Stórhöfða 27 en á Akureyri eru prófin tekin í húsnæði VMA.

Önnur lota sveinsprófa í rafiðngreinum verður í júní og þá er reiknað með að sambærilegur fjöldi muni skrá sig í sveinspróf. 

Sveinsprof1

Sveinsprof3