FréttasafnFréttasafn: Innviðir

Fyrirsagnalisti

19. sep. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : 35 þúsund nýjar íbúðir á næstu 10 árum raunhæft markmið

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um uppbyggingu 35 þúsund nýrra íbúða.

13. júl. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Orka og umhverfi : Opin vinnustofa um lífsferilgreiningar bygginga

Vinnustofa um samræmingu lífsferilgreiningar bygginga hér á landi verður haldin 11. ágúst á Grand Hótel Reykjavík kl. 9-11.30.

13. júl. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Orka og umhverfi : Vegvísir að vistvænni mannvirkjagerð í Samráðsgátt

Hægt er að skila inn umsögn fram til 31. ágúst um Vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð.

1. júl. 2022 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Ríkið sogar til sín sérfræðinga frá verkfræðistofunum

Rætt er við Reyni Sævarsson, formann Félags ráðgjafarverkfræðinga, í Fréttablaðinu um innhýsingu hins opinbera.

1. júl. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Innhýsing hjá hinu opinbera heftir vöxt verkfræðistofa

Í nýrri greiningu SI kemur fram að innhýsing verkefna hjá hinu opinbera hefur dregið úr vexti verkfræðistofa.

24. jún. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Stöðnun framundan ef ekki er gripið til réttra aðgerða

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um niðurstöður könnunar meðal stjórnenda fyrirtækja í bygginga- og mannvirkjagerð.

23. jún. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Sveitarfélögin úthluti lóðum í meira mæli

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Kastljósi um stöðuna á húsnæðismarkaðnum.

23. jún. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Formenn nýrra starfsgreinahópa innan SI boðnir velkomnir

Meistaradeild SI stóð fyrir fundi þar sem formenn nýrra starfsgreinahópa innan SI voru boðnir velkomnir. 

23. jún. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Verðhækkanir, tafir og skortur á lóðum og vinnuafli hefta vöxt

Ný greining SI sýnir að verðhækkanir, tafir, lóðaskortur og skortur á vinnuafli hefta vöxt litið til næstu 12 mánaða.

13. jún. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Félag pípulagningameistara til liðs við Samtök iðnaðarins

FP gengur til liðs við SI frá og með deginum í dag þegar samkomulag þess efnis var undirritað.

9. jún. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Innviðir Mannvirki Orka og umhverfi : Dregið verður úr árlegri kolefnislosun bygginga á Íslandi

Byggingariðnaðurinn í samvinnu við stjórnvöld hefur sett sér þau markmið að draga úr árlegri kolefnislosun bygginga á Íslandi.

9. jún. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Innviðir Mannvirki Orka og umhverfi : Vegvísir að vistvænni mannvirkjagerð kominn út

Vegvísir að vistvænni mannvirkjagerð hefur verið gefinn út á vef Byggjum grænni framtíð.

9. jún. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Menntun : Gengur illa að fá rafvirkja til starfa þegar verkefnum fjölgar

Rætt er við Pétur H. Halldórsson, formann Félags löggiltra rafverktaka, á RÚV um skort á iðnaðarmönnum.

7. jún. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Innviðir Mannvirki : Kynningarfundur um vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð

Byggjum grænni framtíð stendur fyrir kynningarfundi um vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð 9. júní kl. 14-16 á Hilton Reykjavík Nordica.

7. jún. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Óvissa um heimildir sveitarfélaga til að innheimta

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, um sýknudóm Hæstaréttar um innviðagjald Reykjavíkurborgar.

3. jún. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Ráðstefna um nýjar leiðir í opinberum innkaupum

Ráðstefna um nýjar leiðir í innkaupum hjá Framkvæmdasýslunni-Ríkiseignum verður 9. júní kl. 9 á Grand Hótel Reykjavík.

3. jún. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Menntun : 700 vísað frá iðnnámi þegar vantar iðnmenntað starfsfólk

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um skort á fagmenntuðum iðnaðarmönnum í byggingariðnaði.

1. jún. 2022 Almennar fréttir Félag blikksmiðjueigenda Innviðir Mannvirki : Stjórn Félags blikksmiðjueigenda endurkjörin

Stjórn Félags blikksmiðjueigenda var endurkjörin á aðalfundi sem fram fór í Húsi atvinnulífsins.

1. jún. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Samtök arkitektastofa : Ný stjórn SAMARK kosin á aðalfundi

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Samtaka arkitektastofa sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins.

30. maí 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Starfsumhverfi : Nýr fjarskiptasæstrengur opnar á fjölmörg tækifæri

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, og Haraldur Hallgrímsson, forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Landsvirkjun, skrifa um nýjan fjarskiptasæstreng á Vísi.

Síða 1 af 9