Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
SI fagna áformum um sameiningu Skipulagsstofnunar og HMS
Samtök iðnaðarins segja í umsögn að sameiningin sé mikilvægt skref í átt að einföldun stjórnsýslu.
Fyrirsjáanleiki gæti sparað tugi milljarða króna
Í forsíðufrétt Morgunblaðsins er vitnað til orða framkvæmdastjóra SI á Innviðaþingi.
Áhyggjuefni að ekki verði hægt að vinna á uppsafnaðri viðhaldsskuld
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Kastljósi um innviðauppbyggingu.
Uppbygging og öryggi innviða til umræðu á Innviðaþingi
Innviðaþing fer fram 28. ágúst á Reykjavík Hótel Nordica kl. 9-16.
Viðhaldsskortur ógnar öryggi og framtíð vegakerfisins
Sigþór Sigurðsson, framkvæmdastjóri Colas, skrifar um skort á viðhaldi vegakerfis landsins.
Þarf meira fjármagn í uppbyggingu og viðhald vega
Fulltrúar SI tóku þátt í fundi um fjármögnun og uppbyggingu innviða sem Landsbankinn hélt í samstarfi við SI.
Ónóg nýfjárfesting og viðhald grefur undan getu vegakerfisins
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um ástand vegakerfisins.
Fundur um fjármögnun og uppbyggingu innviða
Landsbankinn í samvinnu við SI stendur fyrir fundi 13. mars kl. 8.30 í Norðurljósasal Hörpu.
Fögnum því að innviðaráðherra hyggist sækja aukið fjármagn
Sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI og aðalhagfræðingur SI skrifa í grein á Vísi um innviðaskuld vegakerfisins.
Fundur um fjármögnun og uppbyggingu innviða
Landsbankinn í samvinnu við SI stendur fyrir morgunfundi 13. mars kl. 8.30 í Hörpu.
Innviðaskuldin hækkar og er orðin 15% af landsframleiðslu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmastjóra SI, í Dagmálum um innviðaskuld, orkumál og fasteignamarkað.
Slæm staða innviða sem reiðum okkur á fyrir útflutning
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Sprengisandi á Bylgjunni um nýja innviðaskýrslu.
Ástand innviða á Íslandi hefur versnað
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Bítinu á Bylgjunni um ástand og horfur innviða á Íslandi.
Mikil innviðaskuld dregur úr lífskjörum landsmanna
SI og FRV hafa gefið út nýja skýrslu um ástand og framtíðarhorfur innviða á Íslandi.
Komið í óefni í uppbyggingu íbúða á höfuðborgarsvæðinu
Rætt er við Svan Karl Grjetarsson, forstjóra MótX, í Morgunblaðinu um lóðaskort og þéttingu byggðar.
Fyrirhuguð útgáfa á nýrri skýrslu um innviði á Íslandi
SI og FRV kynna nýja skýrslu um ástand og framtíðarhorfur innviða á Íslandi 12. febrúar.
Aðgerðarleysi í virkjanamálum er samfélaginu dýrkeypt
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, var með framsögu á Útboðsþingi SI.
Mikilvægt að hlúa vel að íslenskum mannvirkjaiðnaði
Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti setningarávarp á Útboðsþingi SI.
Fjölmennt Útboðsþing SI
Fulltrúar opinberra verkkaupa kynntu fyrirhuguð útboð verklegra framkvæmda á Útboðsþingi SI.
Opinber útboð áætluð 264 milljarðar króna í ár
Í nýrri greiningu SI kemur fram að áætluð opinber útboð á árinu eru 264 milljarðar króna.
- Fyrri síða
- Næsta síða