Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
Opið fyrir umsóknir hjá Aski - mannvirkjarannsóknarsjóði
Hægt er að sækja um styrki úr Aski til og með 9. nóvember hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun.
Vilja minnka kolefnisspor með notkun vistvænni steypu
Þorgils Helgason, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, flutti erindi á Degi grænnar byggðar.
Öryggi á verkstað mannvirkja er númer eitt, tvö og þrjú
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Kastljósi RÚV um öryggi á verkstað.
Finnskir fulltrúar kynna sér mannvirkjagerð á Íslandi
Fulltrúar systursamtaka SI heimsóttu Ísland fyrir skömmu til að kynna sér mannvirkjagerð á Íslandi.
Ný stjórn Mannvirkis - félags verktaka
Innviðaráðherra var gestur á aðalfundi Mannvirkis - félags verktaka.
Þarf að auka orkuöflun og virkja meira
Rætt er Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um raforkuskort.
Fundur HMS og SI um stöðu íbúðauppbyggingar
HMS og SI boða til fundar um stöðuna á húsnæðismarkaði 24. september kl. 12 í Borgartúni 21.
Áforma að leggja nýja háhraðagagnastrengi
Í Morgunblaðinu og mbl.is er sagt frá áformum um nýja háhraðagagnatengingar neðansjávar.
Stjórn MIH segir ummæli seðlabankastjóra taktlaus og röng
Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði hefur sent frá sér ályktun stjórnar vegna ummæla seðlabankastjóra.
Stórt og mikilvægt hlutverk að sinna eftirliti við framkvæmd
Rætt er við Reyni Sævarsson, formann Félags ráðgjafarverkfræðinga, í Bítinu á Bylgjunni um eftirlit framkvæmda.
Engin útboð fyrirsjáanleg og uppsagnir í haust
Rætt er við Sigþór Sigurðsson, formann Mannvirkis, í Morgunblaðinu um samdrátt í jarðvinnu- og malbiksverkefnum.
Ástand vegakerfisins versnar með tímanum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Bítinu á Bylgjunni um samgöngumál.
Það þarf meira fjármagn í innviði landsins
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um samgöngumál.
Samkeppniseftirlitið tekur undir áhyggjur SI og SA af keðjuábyrgð
Samkeppniseftirlitið tekur undir áhyggjur Samtaka iðnaðarins og Samtaka atvinnulífsins af keðjuábyrgð.
Stjórnvöld rói öllum árum að því að styrkja framboðshliðina
Umsögn SI um fjármálaáætlun 2025-2029 hefur verið send fjárlaganefnd.
Færa þarf vegasamgöngur af rauðu ljósi yfir á grænt
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar í ViðskiptaMoggann um vegasamgöngur.
Einungis ríflega 1.000 íbúðir á byggingarhæfum lóðum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Sprengisandi um lóðaframboð í Reykjavík.
Upplýsingaóreiða um byggingarhæfar lóðir í Reykjavík
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um byggingarhæfar lóðar í Reykjavík.
Fjölga þarf verulega rafvirkjum sem ljúka sveinsprófi
Hjörleifur Stefánsson, formaður Samtaka rafverktaka, skrifar í Morgunblaðið um 75 ára afmæli samtakanna.
Meistaradeild SI á Verk og vit
Meistaradeild SI tekur þátt í Verk og vit.
- Fyrri síða
- Næsta síða