FréttasafnFréttasafn: mars 2019

Fyrirsagnalisti

29. mar. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ný stjórn Samtaka fyrirtækja í líf- og heilbrigðistækni

Ný stjórn Samtaka fyrirtækja í líf- og heilbrigðistækni hélt sinn fyrsta stjórnarfund í gær.

28. mar. 2019 Almennar fréttir Gæðastjórnun Mannvirki : Mikill áhugi á öryggismálum í byggingariðnaði

Á fjórða fundi um gæðastjórnun í byggingariðnaði var kastljósinu beint að öryggismálum.

28. mar. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Stór verkefni framundan í innviðauppbyggingu

Formaður umhverfis- og samgöngunefndar var gestur fundar Mannvirkis – félags verktaka sem fram fór í húsakynnum SI í dag.

28. mar. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Jafnvægi að skapast á íbúðamarkaði

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í frétt Morgunblaðsins í dag að jafnvægi sé að skapast á íbúðamarkaði.

28. mar. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ríkir mikil óvissa í kvikmyndagreininni

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, segir í Fréttablaðinu óvissu vera í íslenskum kvikmyndagreininni vegna nýs lögfræðiálits.

28. mar. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Bein útsending frá fundi um gæðastjórnun

Bein útsending er frá fundi Mannvirkjaráðs Samtaka iðnaðarins og IÐUNNAR fræðsluseturs um gæðastjórnun í byggingariðnaði.

28. mar. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Hægir á vexti íbúðabygginga á höfuðborgarsvæðinu

Í nýrri íbúðatalningu SI kemur fram að hægt hefur á vexti íbúðabygginga á höfuðborgarsvæðinu.

27. mar. 2019 Almennar fréttir : Klæðskera- og kjólameistari saumaði árshófskjól formanns SI

Selma Ragn­ars­dótt­ir, klæðskera- og kjóla­meist­ari, saumaði kjól á Guðrúnu Hafsteinsdóttur, formann SI, fyrir árs­hóf sam­tak­anna sem fram fór í Hörpu.

27. mar. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Lögfræðiálit í kjölfar krafna RÚV um stöðu samframleiðanda

Í Fréttablaðinu og Morgunblaðinu hefur verið greint frá lögfræðiáliti sem unnið var fyrir Samtök iðnaðarins og Samband íslenskra kvikmyndagerðarmanna.

27. mar. 2019 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Mikill auður í vel menntuðum og faglegum iðnaðarmönnum

Framkvæmdastjóri Samtaka rafverktaka skrifar um menntun og fagmennsku í 70 ára afmælisrit SART. 

27. mar. 2019 Almennar fréttir : Óvissuástand í lengri tíma hefur neikvæð áhrif á hagvöxt

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, ræðir um óvissuna sem fylgir stöðu WOW air.

27. mar. 2019 Almennar fréttir Gæðastjórnun : H. Árnason hefur fengið endurnýjun á D-vottun

Fyrirtækið H. Árnason hefur fengið endurnýjun á D-vottun gæðavottunarkerfis SI. 

26. mar. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Samningsskilmálar RÚV stangast á við reglur

Nýtt lögfræðiálit unnið fyrir SI og SÍK. 

26. mar. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Mikilvægt að tala sama tungumálið um kostnaðaráætlanir

Yngri ráðgjafar innan Félags ráðgjafarverkfræðinga, FRV, stóðu fyrir vel sóttum fundi um gerð kostnaðaráætlana. 

26. mar. 2019 Almennar fréttir : Námskeið í áhættustjórnun

Staðlaráð stendur fyrir námskeiði um áhættustjórnun fimmtudaginn 11. apríl næstkomandi. 

25. mar. 2019 Almennar fréttir Menntun : Afhending sveinsbréfa

Afhending sveinsbréfa fór fram fyrir skömmu á Hilton Reykjavík Nordica.

25. mar. 2019 Almennar fréttir : Mesta áskorunin að ná samningum á vinnumarkaði

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, í viðtali í sérblaði Morgunblaðsins um Iðnþing 2019.

25. mar. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Ábyrgð byggingarstjóra

Fyrirspurnir hafa borist til Samtaka iðnaðarins vegna ábyrgðar byggingarstjóra. 

25. mar. 2019 Almennar fréttir Menntun : Þurfum fleiri iðn-, verk- og tæknimenntaða

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, flutti ávarp við afhendingu sveinsbréfa sem fram fór á Hilton Reykjavík Nordica.

22. mar. 2019 Almennar fréttir : Nýsköpun forsenda þess að tryggja góð lífskjör

Iðnaðarráðherra í viðtali í sérblaði Morgunblaðsins um Iðnþing 2019.

Síða 1 af 4