Fréttasafn: mars 2019
Fyrirsagnalisti
Ný stjórn Samtaka fyrirtækja í líf- og heilbrigðistækni
Ný stjórn Samtaka fyrirtækja í líf- og heilbrigðistækni hélt sinn fyrsta stjórnarfund í gær.
Mikill áhugi á öryggismálum í byggingariðnaði
Á fjórða fundi um gæðastjórnun í byggingariðnaði var kastljósinu beint að öryggismálum.
Stór verkefni framundan í innviðauppbyggingu
Formaður umhverfis- og samgöngunefndar var gestur fundar Mannvirkis – félags verktaka sem fram fór í húsakynnum SI í dag.
Jafnvægi að skapast á íbúðamarkaði
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í frétt Morgunblaðsins í dag að jafnvægi sé að skapast á íbúðamarkaði.
Ríkir mikil óvissa í kvikmyndagreininni
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, segir í Fréttablaðinu óvissu vera í íslenskum kvikmyndagreininni vegna nýs lögfræðiálits.
Bein útsending frá fundi um gæðastjórnun
Bein útsending er frá fundi Mannvirkjaráðs Samtaka iðnaðarins og IÐUNNAR fræðsluseturs um gæðastjórnun í byggingariðnaði.
Hægir á vexti íbúðabygginga á höfuðborgarsvæðinu
Í nýrri íbúðatalningu SI kemur fram að hægt hefur á vexti íbúðabygginga á höfuðborgarsvæðinu.
Klæðskera- og kjólameistari saumaði árshófskjól formanns SI
Selma Ragnarsdóttir, klæðskera- og kjólameistari, saumaði kjól á Guðrúnu Hafsteinsdóttur, formann SI, fyrir árshóf samtakanna sem fram fór í Hörpu.
Lögfræðiálit í kjölfar krafna RÚV um stöðu samframleiðanda
Í Fréttablaðinu og Morgunblaðinu hefur verið greint frá lögfræðiáliti sem unnið var fyrir Samtök iðnaðarins og Samband íslenskra kvikmyndagerðarmanna.
Mikill auður í vel menntuðum og faglegum iðnaðarmönnum
Framkvæmdastjóri Samtaka rafverktaka skrifar um menntun og fagmennsku í 70 ára afmælisrit SART.
Óvissuástand í lengri tíma hefur neikvæð áhrif á hagvöxt
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, ræðir um óvissuna sem fylgir stöðu WOW air.
H. Árnason hefur fengið endurnýjun á D-vottun
Fyrirtækið H. Árnason hefur fengið endurnýjun á D-vottun gæðavottunarkerfis SI.
Samningsskilmálar RÚV stangast á við reglur
Nýtt lögfræðiálit unnið fyrir SI og SÍK.
Mikilvægt að tala sama tungumálið um kostnaðaráætlanir
Yngri ráðgjafar innan Félags ráðgjafarverkfræðinga, FRV, stóðu fyrir vel sóttum fundi um gerð kostnaðaráætlana.
Námskeið í áhættustjórnun
Staðlaráð stendur fyrir námskeiði um áhættustjórnun fimmtudaginn 11. apríl næstkomandi.
Afhending sveinsbréfa
Afhending sveinsbréfa fór fram fyrir skömmu á Hilton Reykjavík Nordica.
Mesta áskorunin að ná samningum á vinnumarkaði
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, í viðtali í sérblaði Morgunblaðsins um Iðnþing 2019.
Ábyrgð byggingarstjóra
Fyrirspurnir hafa borist til Samtaka iðnaðarins vegna ábyrgðar byggingarstjóra.
Þurfum fleiri iðn-, verk- og tæknimenntaða
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, flutti ávarp við afhendingu sveinsbréfa sem fram fór á Hilton Reykjavík Nordica.
Nýsköpun forsenda þess að tryggja góð lífskjör
Iðnaðarráðherra í viðtali í sérblaði Morgunblaðsins um Iðnþing 2019.
- Fyrri síða
- Næsta síða