Framleiðslufyrirtæki

Hér má sjá þá beinu aðila að Samtökum iðnaðarins sem teljast til framleiðslufyrirtækja. 

Þau fyrirtæki sem teljast til framleiðslufyrirtækja hjá Samtökum iðnaðarins, starfa á hinum ýmsu sviðum. Má þar nefna málningar-, áburðar- gas- og álframleiðslu svo eitthvað sé nefnt. Helstu hagsmunamál þessara fyrirtækja undanfarin ár hafa snúist um umhverfismál, öryggismál og vinnuverndarmál. Miklar breytingar hafa orðið á löggjöf á þessu sviði og hún er orðin talsvert umfangsmikil. Samtök iðnaðarins hafa fylgst með þróun mála og í gegnum þau hafa atvinnurekendur getað komið á framfæri athugasemdum við lög og reglur sem eru í smíðum og einnig um framkvæmd þeirra. Samtökin hafa einnig barist fyrir jafnri samkeppnisstöðu innlendrar vöru og innfluttrar, t.d. hvað varðar íslenskar merkingar á hættulegum vörum.

Tengiliðir hjá SI: Guðný Hjaltadóttir, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, gudnyh@si.is


Fyrirtækin í félaginu

Ekkert fannst í leit að "".