Iðþing 2005
Iðþing er aðalfundur Samtaka Iðnaðarins. Það hefur æðsta vald í öllum málefnum SI og er haldið ár hvert.
Iðþing er aðalfundur Samtaka Iðnaðarins. Það hefur æðsta vald í öllum málefnum SI og er haldið ár hvert.
Hádegisverður í boði Samtaka iðnaðarins Afhending verðlauna úr Verðlaunasjóði iðnaðarins
Samtök iðnaðarins ásamt iðnaðar- og viðaskiptaráðuneytinu hafa látið vinna skýrslu um þróun, stöðu, framtíð og tækifæri hátækniiðnaðar á Íslandi og stöðu og stefnu hans á Norðurlöndum og Írlandi.
Frétt frá Iðnþingi 2011
Staða hátækniiðnaðar á Íslandi eftir sex ár.
Úttekt á skýrslu um hátækniiðnað á Íslandi
Hvað þarf til að hátækniiðnaður skili verulegu framlagi til aukins hagvaxtar og bættra lífskjara?