Almenn dagskrá - 18. mars 2005
12:00 - Opin dagskrá
Hádegisverður í boði Samtaka iðnaðarins Afhending verðlauna úr Verðlaunasjóði iðnaðarins
- Ræða formanns, Vilmundar Jósefssonar
- Ræða iðnaðarráðherra, Valgerðar Sverrisdóttur
- „Þriðja stoðin“ - Tilboð til stjórnvalda Ingvar Kristinsson, form. Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja
14:10 - Hátækniiðnaður á Íslandi
Samtök iðnaðarins ásamt iðnaðar- og viðaskiptaráðuneytinu hafa látið vinna skýrslu um þróun, stöðu, framtíð og tækifæri hátækniiðnaðar á Íslandi og stöðu og stefnu hans á Norðurlöndum og Írlandi.
Frétt frá Iðnþingi 2011
Staða hátækniiðnaðar á Íslandi eftir sex ár.
Úttekt á skýrslu um hátækniiðnað á Íslandi
14:45 - Skilaboð frá hátæknifyrirtækjum
Hvað þarf til að hátækniiðnaður skili verulegu framlagi til aukins hagvaxtar og bættra lífskjara?
- Stefán Jökull Sveinsson, framkv.stj. Actavis Group hf.
- Jón Ágúst Þorsteinsson, formaður Samtaka sprotafyrirtækja
- Hörður Arnarson, forstjóri Marels hf.
- Einar Mäntylä, í stjórn Samtaka íslenskra líftæknifyrirtækja
- Hilmar B. Janusson, framkv.stj. þróunarsviðs Össurar hf.