• Iðnþing 2010

Mótum eigin framtíð - vilji til vaxtar

Iðnþing 2010 verður haldið á Grand hótel 4. mars næstkomandi. Yfirskrift þingsins hefur verið ákveðin: Mótum eigin framtíð - Vilji til vaxtar. Árshóf Samtaka iðnaðarins verður haldið föstudaginn 5. mars á Grand hótel.

Iðnþing 2010 var haldið á Grand Hótel Reykjavík 4. mars. Yfirskrift þingsins var:

Mótum eigin framtíð - Vilji til vaxtar

Aðalfundur Samtakanna fór að vanda fram fyrir hádegi. Þar var meðal annars kosið til stjórnarsetu og samþykkt ályktun Iðnþings. Að loknum hádegisverði hófst opin dagskrá Iðnþings sem stóð frá klukkan 13:00 til 16:00.

Helgi_Magnusson

Helgi Magnússon

Formaður Samtaka iðnaðarins

Katrin_Juliusdottir_idnadarradherra

Katrín Júlíusdóttir

Iðnaðarráðherra

Kristin_Petursdottir

Kristín Pétursdóttir

Forstjóri Auðar Capital

Jon_sigurdsson_Ossuri

Jón Sigurðsson

Forstjóri Össurar



Pallborðsumræður

Ari_Kristinn_Jonsson

Ari Kristinn Jónsson

Rektor Háskólans í Reykjavík 

Tomas_Mar_Sigurdsson

Tómas Már Sigurðsson

Forstjóri Alcoa Fjarðaáls

Vilborg_Einarsdottir

Vilborg Einarsdóttir

Framkvæmdastjóri Mentors 

Torsteinn_Ingi_Sigfusson

Þorsteinn Ingi Sigfússon

Forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands 

torsteinn_Viglundursson 

Fundarstjóri er Þorsteinn Víglundsson

Forstjóri BM Vallár


Fundarlok kl. 16.00 

MYNDBÖND FRÁ IÐNÞINGI 2010

Á Iðnþingi 2010 voru m.a. sýnd tvö myndbönd um vaxtarmöguleika íslensks atvinnulífs. Í myndunum er stiklað á stóru um orsakir hrunsins og hvaða leiðir okkur eru færar út úr efnhagslægðinni. 35.000 manns þurfa störf við hæfi næstu 10 árin. Vellaunuð, fjölbreytt og gjaldeyrisskapandi störf. Vaxtarmöguleikarnir felast í iðnaði, framleiðslu, þjónustu og ferðaþjónustu. Við þurfum að framleiða og selja vörur og þjónustu úr landi og búa fyrirtækjum okkar hagfelld rekstrarskilyrði. Sýnum viljann í verki og mótum eigin framtíð. Hér hafa myndböndin verið sett saman í eitt.

 

Þá hafa verið tekin hafa verið saman tvö myndbönd með því helsta frá Iðnþingi 2010.

Myndband 1

--

Myndband 2

Einnig eru hér helstu atriði úr ræðu Jón Sigurðssonar forstjóra Össurar


Iðnþing 2010

Mótum eigin framtíð - vilji til vaxtar

Iðnþing 2010 var haldið á Grand Hótel Reykjavík 4. mars. Yfirskrift þingsins var:

Mótum eigin framtíð - Vilji til vaxtar

Aðalfundur Samtakanna fór að vanda fram fyrir hádegi. Þar var meðal annars kosið til stjórnarsetu og samþykkt ályktun Iðnþings. Að loknum hádegisverði hófst opin dagskrá Iðnþings sem stóð frá klukkan 13:00 til 16:00.

Helgi_Magnusson

Helgi Magnússon

Formaður Samtaka iðnaðarins

Katrin_Juliusdottir_idnadarradherra

Katrín Júlíusdóttir

Iðnaðarráðherra

Kristin_Petursdottir

Kristín Pétursdóttir

Forstjóri Auðar Capital

Jon_sigurdsson_Ossuri

Jón Sigurðsson

Forstjóri Össurar



Pallborðsumræður

Ari_Kristinn_Jonsson

Ari Kristinn Jónsson

Rektor Háskólans í Reykjavík 

Tomas_Mar_Sigurdsson

Tómas Már Sigurðsson

Forstjóri Alcoa Fjarðaáls

Vilborg_Einarsdottir

Vilborg Einarsdóttir

Framkvæmdastjóri Mentors 

Torsteinn_Ingi_Sigfusson

Þorsteinn Ingi Sigfússon

Forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands 

torsteinn_Viglundursson 

Fundarstjóri er Þorsteinn Víglundsson

Forstjóri BM Vallár


Fundarlok kl. 16.00 

MYNDBÖND FRÁ IÐNÞINGI 2010

Á Iðnþingi 2010 voru m.a. sýnd tvö myndbönd um vaxtarmöguleika íslensks atvinnulífs. Í myndunum er stiklað á stóru um orsakir hrunsins og hvaða leiðir okkur eru færar út úr efnhagslægðinni. 35.000 manns þurfa störf við hæfi næstu 10 árin. Vellaunuð, fjölbreytt og gjaldeyrisskapandi störf. Vaxtarmöguleikarnir felast í iðnaði, framleiðslu, þjónustu og ferðaþjónustu. Við þurfum að framleiða og selja vörur og þjónustu úr landi og búa fyrirtækjum okkar hagfelld rekstrarskilyrði. Sýnum viljann í verki og mótum eigin framtíð. Hér hafa myndböndin verið sett saman í eitt.

 

Þá hafa verið tekin hafa verið saman tvö myndbönd með því helsta frá Iðnþingi 2010.

Myndband 1

--

Myndband 2

Einnig eru hér helstu atriði úr ræðu Jón Sigurðssonar forstjóra Össurar