Landssamband bakarameistara, LABAK
Landssamband bakarameistara var stofnað í Reykjavík þann 25. janúar 1958.
Landssamband bakarameistara var stofnað í Reykjavík þann 25. janúar 1958. Rétt til aðildar að LABAK sem fullgildir meðlimir hafa allir bakarameistarar og fyrirtæki sem standa fyrir rekstri brauð- og kökugerða, enda hafi þessi fyrirtæki í þjónustu sinni bakarameistara. Aukafélagar geta þeir orðið sem verið hafa fullgildir aðilar en hættir eru störfum í greininni.
Vefsíða félagsins: www.labak.is
Tengiliður hjá SI: Sigurður Helgi Birgisson, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, sigurdurhelgi@si.is
Stjórn
- Sigurður Már Guðjónsson hjá Bernhöftsbakaríi, formaður
- Sigurbjörg Sigþórsdóttir hjá Bakarameistaranum
- Sigurður Örn Þorleifsson hjá Bæjarbakaríi
- Ingibergur Sigurðsson hjá Sveinsbakaríi, varamaður
- Vilhjálmur Þorláksson hjá Gæðabakstri/Ömmubakstri, varamaður