Iðnþing 2012
Iðnþing 2012 var haldið í Íþrótta- og sýningarhöllinni Laugardal fimmtudaginn 15. mars kl. 13.00.
Dagskrá:
Ávarp Helga Magnússonar, formanns SI
Ávarp iðnaðarráðherra, Oddný G. Harðardóttir
- Jón Daníelsson, prófessor London School of Economics
- Rannveig Rist, forstjóri Alcan á Íslandi
- Sigsteinn P. Grétarsson, aðstoðarforstjóri Marels
Orri Hauksson framkvæmdastjóri SI stýrir pallborði
Fundarstjóri: Guðrún Hafsteinsdóttir, markaðsstjóri Kjöríss
Aðalfundur samtakanna fór fram að morgni 15. mars kl. 10.00.
Félagsmönnum var boðið til hádegisverðar að fundi loknum.
Árshóf Samtaka iðnaðarins var haldið í Gullteig á Grand Hóteli Reykjavík föstudaginn 16. mars 2012.
Dagskrá:
Svana Helen Björnsdóttir setti hófið
Veislustjóri Kolbeinn Kolbeinsson, framkvæmdastjóri Ístaks
Ræðumaður kvöldsins Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Alcoa í Evrópu
Skemmtikraftar hófsins, Ari Eldjárn og Jóhann Alfreð Kristinsson
Hljómsveit
Þórður Árnason, Jóhann Ásmundsson, Einar Valur Scheving og Jakob Óskar Jónsson leika fyrir dansi
Matseðill:
Forréttur
Gæsa-, anda- og hreindýrapaté, grafið og reykt, borið fram með brauði og bláberjavinaigrette
Milliréttur
Kampavíns ískrap
Aðalréttur
Appelsínumaríneruð andabringa og kjúklingarúlla með parmesan, parmaskinku og kardimommusósu
Eftirréttur
Hindberjafrauð á vanillu-möndluköku
Kaffi /te Nóa-konfekt.