Framboðsfrestur útrunninn
Framboðsfrestur rann út í gær og bárust eftirfarandi framboð.
Í kjöri til formanns:
Haraldur Þór Ólason, framkvæmdastjóri Furu
Svana Helen Björnsdóttir, forstjóri Stika
Í kjöri til almennra stjórnarstarfa:
Bolli Árnason, framkvæmdastjóri GT Tækni
Halldór Einarsson, framkvæmdastjóri Hensons
Hilmar V. Pétursson, forstjóri CCP
Sigsteinn P. Grétarsson, aðstoðarforstjóri Marels
Vilborg Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Mentors