Sáttmáli um eflingu vinnustaðanáms

Fjölmörg fyrirtæki innan SI hafa staðfest sáttmála um eflingu vinnustaðanáms.

Aðkoma fyrirtækja að iðn-, verk- og tækninámi er mjög mikilvæg, ekki síst þegar kemur að því að taka nemendur í vinnustaðanám (á samning). Fjöldi fyrirtækja leggur sitt af mörkum í þessum efnum en þörf er á að gera enn betur eins og kemur fram í menntastefnu Samtaka iðnaðarins. Í því skyni hafa fjölmörg fyrirtæki innan SI staðfest sáttmála um eflingu vinnustaðanáms.

Undirritað fyrirtæki hafa staðfest sáttmálann og lýst yfir einlægum vilja sínum til að auka aðgengi nemenda að vinnustaðanámi í fyrirtækjum til að efla og bæta iðn-, verk- og tæknimenntun ungs fólks. Lögð verður áhersla á að:

  • taka vel á móti nemum með skipulögðum og ábyrgum hætti
  • bjóða nemum samning um vinnustaðanám
  • skrá laus vinnustaðanámspláss á vefinn www.verknam.is
  • auglýsa lausar nemastöður

Með þessu vilja fyrirtækin axla ábyrgð á að nemendur geti öðlast góða menntun sem stenst alþjóðleg viðmið og opnar fjölmargar dyr. Um leið styrkja fyrirtækin stöðu atvinnulífsins og skapa ný tækifæri til framtíðar.

Ef þú hefur áhuga á því að þitt fyrirtæki staðfesti sáttmálann sendu póst hér með nafni fyrirtækisins, kennitölu og forráðamanni.

FYRIRTÆKI   
Aðalmúr

GK snyrtistofa    

Alcoa Fjarðarál

Alefli byggingaverktakar

Alexander Arnarson

Allraverk

Almarsbakarí

Á. Guðmundsson

Árvirkinn

Benni pípari

Bergraf

Bergsmíði

Bergur Ingi Arnarson - Aðalvík

Bílaumboðið Askja ehf.

Björns bakarí

BL

Blikksmiðja Guðmundar

Blikksmíði

Byggingarfélagið Hyrna

Bústólpi

Bær Byggingafélag

Carbon Recycling International

Comfort snyrtistofa

Dekur snyrtistofa

Doddi málari

Elektro CO

Elektrus

Elkem

Eltech

Endurvinnslan

Enorma

Esja Gæðafæði

Fagsmíði

Fjarðarmót

Fjarðarsmíði

Flötur

Frostmark

G. Skúlason Vélaverkstæði

G.M. Einarsson

Gaflarar

Garðvík

Geosilica Iceland

Glugga og hurðasmiðja SB

Greiðan hárgreiðslustofa

GT Tækni

Guðni Guðjónsson - Viðvík

Gyðjan snyrtistofa

H. Árnason

H-3

Hagmálun

Hampiðjan

Harald og Sigurður

Hársnyrtistofan Medulla

Hástígur

Heilbrigð hús

Héðinn

Húsbygging

ÍAV

Ísaga

Íslenska kalkþörungafélagið

Íslenska Gámafélagið

Ísloft Blikk & Stálsmiðja

Ístak

Jáverk

Jón Svavar V Hinriksson

JS-hús

Járnsmiðja Óðins - JSÓ

JVB-Pípulagnir

Kaffitár

Katla

Kjarnafæði

Kjörís

K-TAK

Lagnaþjónusta Suðurnesja

Launafl

LEE Rafverktakar

Lipurtá

Litaland

Litalausnir

Litamálun

Litbrigði

Límtré Vírnet

Ljósgjafinn

Ljósmyndir Rutar

Ljósvakinn

Lóðalausnir

LNS Saga

Marel

Málaraverktakar

Málco

Málmsteypan Hella

Meitill

Miðás

Miðstöð

Mótx

Múr- og terrazzolagnir

Múrdeildin

Múrlína

N.Hansen

Nesraf

Norðlenska

Norðurál

Oddi

Okkar bakarí

Olíudreifing

Orka Náttúrunnar

Orkuveita Reykjavíkur

Pegasus

Pípulagnir Samúels og Kára

Praktík

Prentmet

Prentsmiðjan Eyrún

Rafal

Rafeyri

Rafholt

Raflax

Rafmagnsverkstæði Andrésar

 


Rafmagnsverkstæði Jens og Róberts

Rafmenn

Rafmiðlun

Rafmúli

Rafstöð Djúpavogs

Raftaug

Raftækjasalan

Rafver

Rafverkstæði IB

Rafvirki

Rafþekking

Rafþjónustan

Rásin

Reynir bakari

Rosamosi

RST Net

Sagafilm

SAH Afurðir

Samey

Saumsprettan

SI raflagnir

Sigurgeir Svavarsson

Síld og fiskur

Skipasmíðastöð-Njarðvíkur

Skipavík

Sláturfélag Suðurlands

Snyrtimiðstöðin  

Snyrtistofa Ágústa

Snyrtistofan Alda

Snyrtistofan Dimmalimm

Snyrtistofan Helena fagra

Sólóhúsgögn

SS Byggir

Stálsmiðjan - Framtak

Stelkur ehf

Stjörnu Oddi

Stjörnumálun

Straumvirki

Svansprent

Tannsmiðjan Króna

Teknís

Tengill

Tímadjásn

Trésmiðjan Akur

Trésmiðjan Rein

Tréverk

Veitur

Vélamiðstöðin  

Vélsmiðja Ólafs R.Guðjónssonar

Vélsmiðja Suðurlands

Vélsmiðja Steindórs

Vélvík

Viðmið

Vífilfell

Víkurfréttir   

Þingvangur

Ölur trésmiðja

Örtækni

Össur