Fáðu meistara í verkið

https://vimeo.com/546045649

Hvers vegna að velja meistara? 

Færni - Þekking - Réttindi - Menntun - Ábyrgð - Trygging 

Hagnýtar upplýsingar fyrir þá sem vilja fá meistara í verkið

100% endurgreiðsla á virðisaukaskatti

Alþingi hefur samþykkt lög sem kveða á um tímabundna hækkun á endurgreiðslu virðisaukaskatts úr 60% í 100%. Endurgreiðslan er af vinnu við íbúðar- og frístundarhúsnæði sem veitt er fram til 31. desember 2021. Á vef Skattsins er hægt að nálgast frekari upplýsingar.

Leitarvél meistarafélaga

Í þessari leitarvél eru fyrirtæki með starfandi iðnmeisturum sem eru félagsmenn meistarafélaga innan Samtaka iðnaðarins en rétt er að taka fram að ekki eru allir meistarar hér á landi í meistarafélagi innan samtakanna. Hér fyrir neðan er hægt að velja meistara eftir landssvæðum. Samtök iðnaðarins bera ekki ábyrgð á verkum einstakra meistara.


Alvöru meistarar


Aðildarfélög

  • Meistarfélag byggingarmanna í Vestmannaeyjum
  • FHI_1583850255984

Tengdar fréttir

21.1.2022 : Útboðsþing SI 2022

Útboðsþing SI 2022 fór fram í beinu streymi 21. janúar kl. 13-15.

Lesa meira

24.1.2022 : Samvinna flýtir fyrir innviðauppbyggingu

Innviðaráðherra og formaður SI segja að samvinna flýti fyrir innviðauppbyggingu.

Lesa meira

21.1.2022 : Orkuskortur kallar á sérstakar ráðstafanir

Árni Sigurjónsson, formaður SI, opnaði Útboðsþing SI með ávarpi.

Lesa meira

21.1.2022 : Bregðast þarf við þungu skipulagsferli og lóðaskorti

Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, flutti ávarp á Útboðsþingi SI.

Lesa meira

Fréttasafn