27. maí 2025 Almennar fréttir Mannvirki Meistarafélag húsasmiða

MFH býður nýútskrifuðum meisturum í félagið

Meistarafélag húsasmiða, MFH, bauð nýtúskrifuðum meisturum í húsasmíði í mat og drykk á Gilligogg í kjölfar útskriftar þeirra í Hörpu laugardaginn 24. maí. Þar var skálað fyrir útskrift meistaranna og spjallað.

Meistarafélag húsasmiða bauð meistarana velkomna í hópinn og gaf þeim eins árs aðild að félaginu í útskriftargjöf. Þetta er liður í að auka nýliðun ungra meistara í félagið.

2_1748253188328

 



Fáum við leyfi þitt til að nota Google Analytics til að safna nafnlausum upplýsingum um notkun þína á þessum vef?

Sjáðu nánar á persónuverndarsíðu okkar hvaða áhrif svar þitt hefur.