Fréttasafn



Fréttasafn: febrúar 2022

Fyrirsagnalisti

28. feb. 2022 Almennar fréttir Menntun : Óskað eftir tilnefningum til Íslensku menntaverðlaunanna

Framúrskarandi iðn- eða verkmenntun er nýr verðlaunaflokkur fyrir Íslensku menntaverðlaunin 2022.

25. feb. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Samtök iðnaðarins fagna flutningi fasteignaskrár til HMS

Samtök iðnaðarins fagna áformum um flutning fasteignaskrár yfir til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.

24. feb. 2022 Almennar fréttir Mannvirki : Vantar meiri fræðslu innan mannvirkjageirans

Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, tók þátt í pallborðsumræðum um vinnuvernd í mannvirkjagerð.

21. feb. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Ljósmyndarafélag Íslands : Viðurkenningar á norrænni ljósmyndasýningu í Hörpu

Forseti Íslands afhenti viðurkenningar á norrænni ljósmyndasýningu sem opnuð var í Hörpu síðastliðinn föstudag.

17. feb. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Orka og umhverfi : Loftslagsmál rædd af sífellt meiri þunga í atvinnulífinu

Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í Morgunblaðinu um Ár grænnar iðnbyltingar sem SI ýttu úr vör fyrir skömmu. 

17. feb. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Ljósmyndarafélag Íslands : Norræn ljósmyndasýning í Hörpu í tilefni 95 ára afmælis

Ljósmyndarafélag Íslands stendur fyrir norrænni ljósmyndasýningu í Hörpu í tilefni 95 ára afmælis.

16. feb. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Landssamband bakarameistara : Iðnaðarráðherra tók á móti fyrstu Köku ársins 2022

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, iðnaðarráðherra, tók á móti fyrstu Köku ársins 2022.

15. feb. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Rafiðnaður ekki kynntur almennilega fyrir konum

Rætt er við Ingibjörgu Lilju Þórmundsdóttur, mannauðsstjóra Rafals, í Fréttablaðinu.

15. feb. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Innviðir Mannvirki : Árleg kolefnislosun íslenskra bygginga metin í fyrsta sinn

Árleg kolefnislosun íslenskra bygginga samsvarar losun frá 145 þúsund bensínbílum.

14. feb. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Orka og umhverfi : Lausnir í loftslagsmálum munu koma frá atvinnulífinu

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um græna iðnbyltingu í Sprengisandi á Bylgjunni.

14. feb. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Orka og umhverfi : Íslensk fyrirtæki vilja leggja meiri áherslu á loftslagsmál

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um nýja greiningu SI um loftslagsmál iðnfyrirtækja.

14. feb. 2022 Almennar fréttir : Níu bjóða sig fram til stjórnar SI

Framboðsfrestur til stjórnar SI rann út 10. febrúar og bárust níu framboð.

14. feb. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Orka og umhverfi : Meirihluti iðnfyrirtækja með markmið í loftslagsmálum

Í nýrri greiningu SI kemur fram að meirihluti iðnfyrirtækja hefur sett sér markmið á sviði loftslagsmála.

11. feb. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Ár grænnar iðnbyltingar hvatning til aðgerða í loftslagsmálum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, stýrði dagskrá þegar Ári grænnar iðnbyltingar var ýtt úr vör. 

11. feb. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Þarf víðtækt samstarf stjórnvalda og atvinnulífs

Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp þegar Ári grænnar iðnbyltingar var ýtt úr vör.

10. feb. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Ár grænnar iðnbyltingar 2022

Ári grænnar iðnbyltingar var ýtt úr vör í starfsstöð Carbfix á Hellisheiði að viðstöddum forseta Íslands og tveimur ráðherrum.

10. feb. 2022 Almennar fréttir : Störfum í íslenskum tölvuleikjaiðnaði fjölgar um 35%

Rætt er við Þorgeir Frímann Óðinsson, formann IGI og framkvæmdastjóra Directive Games.

9. feb. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Boltinn er hjá sveitarfélögunum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um húsnæðismarkaðinn í Markaðnum í Fréttablaðinu.

8. feb. 2022 Almennar fréttir Innviðir Orka og umhverfi : Ekki verið að fullnægja orkuþörf samfélagsins

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, var í Silfrinu á RÚV.

8. feb. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Það mun ekkert breytast fyrr en fleiri íbúðir verða byggðar

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Vikulokunum á Rás 1.

Síða 1 af 2