Fréttasafn: nóvember 2011
Fyrirsagnalisti
Fjármálaráðherra fellur frá breikkun gjaldstofns kolefnisgjalds
Samtök atvinnulífsins og fulltrúar helstu fyrirtækja sem ætlað var að greiða kolefnisgjald af föstu kolefni áttu í dag fund með fjármálaráðherra og fulltrúum iðnaðarráðuneytisins og umhverfisráðuneytisins.
SMK vill að aðildarumsókn og viðræður við ESB verði lagðar til hliðar
Meistarafélag húsasmiða gengur til liðs við Samtök iðnaðarins
Í dag var undirritaður samningur um aðild Meistarafélags húsasmiða að Samtökum iðnaðarins og Samtökum atvinnulífsins. Helgi Magnússon, formaður SI, Grímur Sæmundsen, varaformaður SA og Baldur Þór Baldvinsson, formaður MH skrifuðu undir samninginn.
Dregur úr prentun bóka innanlands - óréttmæt mismunun
Bókasamband Íslands hefur gert könnun á prentstað íslenskra bóka sem getið er í Bókatíðindum Félags íslenskra bókaútgefenda 2011. Fjöldi titla sem prentaðir eru innanlands dragast saman um rúmlega 3 prósentustig milli ára en árið 2010 var 71,4% hlutfall á prentun bókatitla innanlands.
Samtök iðnaðarins gagnrýna áform um kolefnisskatt
Nagli.is - nýr vefur fyrir verktaka og neytendur
Nýr vefur, Nagli.is, var opnaður í síðasta mánuði. Um er að ræða vettvang fyrir iðnaðarmenn og þá sem vilja nýta sér þjónustu þeirra. Markmið Naglans er að spara báðum aðilum tíma og pening, stuðla að gegnsærri samkeppni og minnka umstang við framkvæmdir.
Lýst er eftir tilnefningum til heiðursverðlauna fyrir tækninýjungar eða framlag til nýsköpunar
Verkfræðingafélag Íslands verður 100 ára á komandi ári. Af því tilefni hefur stjórn félagsins ákveðið að veita viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur við tæknilegar uppfinningar eða nýsköpunarverkefni, sem hafa haft þjóðhagslegt eða alþjóðlegt mikilvægi og byggja á þekkingu í raunvísindum og tækni.
SART og SI sameinast
Ári nýsköpunar ekki lokið...
Uppskeruhátíð Árs nýsköpunar var haldin í Listasafni Reykjavíkur sl. miðvikudag. En átakinu var hleypt af stokkunum í Marel 29. október fyrir ári síðan. Uppskeruhátíðin var vel sótt en til hennar var boðið félagsmönnum SI og samstarfsaðilum.
Carbon Recycling hefur framleiðslu á vistvænu eldsneyti
Íslenska hátæknifyrirtækið Carbon Recycling International hefur hafið framleiðslu á vistvænu eldsneyti úr koltvísýringsútblæstri og orku frá jarðvarma. Verksmiðja CRI, sem er við Svartsengi, er sú fyrsta sinnar tegundar í heiminum sem framleiðir eldsneyti með því að endurvinna koltvísýring.
Hilmar Veigar Pétursson endurkjörinn formaður SUT
Hátíðarfundur í tilefni af þátttöku Íslands í World
Verkiðn, samtök um keppnir í iðn- og verkgreinum stóð fyrir hátíðarfundi að lokinni World Skills International sem haldin var í London 2011. World Skills er alþjóðleg í starfsgreinum sem haldin er annað hvert ár og verður næst í 2013 í Leipzig í Þýskalandi.
Alþjóðleg athafnavika
Aðalfundur SUT 17. nóvember
Boðað er til aðalfundar Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja (SUT) fimmtudaginn 17. nóvember nk. í Húsi atvinnulífsins Borgartúni 35, 6. hæð.
Ár nýsköpunar - uppskeruhátíð
Samtök iðnaðarins bjóða félagsmönnum sínum, starfsfólki þeirra og samstarfsaðilum til Uppskeruhátíðar á Ári nýsköpunar.
Spennandi verkefni og miklir vaxtamöguleikar hjá líftæknifyrirtækjum
Samtök íslenskra líftæknifyrirtækja, SÍL, hélt aðalfund sinn í liðinni viku. Fundurinn var haldin í húsakynnum Matís. Fyrirtækin Matís, Kerecis, DIS og Prokazyme kynntu starfsemi sína, en þau eru öll með aðstöðu í húsinu. Spennandi verkefni og miklir vaxtamöguleikar virðast vera hjá fyrirtækjunum.
Hönnunarteymið Stáss hlaut Skúlaverðalaunin 2011
Framhaldsskólanemar hugsa út fyrir BOXIÐ
BOXIÐ – framkvæmdakeppni framhaldsskólanna fór fram í Háskólanum í Reykjavík sl. laugardag. Átta skólar tóku þátt í æsispennandi keppni sem lauk með sigri Verslunarskóla Íslands. Markmið keppninnar sem nú var haldin í fyrsta sinn er að kynna og vekja áhuga á tækni, tækninámi og störfum í iðnaði.
Samtök iðnaðarins óska eftir afskiptum Fjármálaeftirlitsins
BOXIÐ - framkvæmdakeppni framhaldsskólanna haldin á morgun
Næstkomandi laugardag fer BOXIÐ - framkvæmdakeppni framhaldsskólanna, fram í Háskólanum í Reykjavík en markmið keppninnar er að kynna og vekja áhuga á tækni, tækninámi og störfum í iðnaði.
- Fyrri síða
- Næsta síða