Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
Verðbólgan væri 3,3% en ekki 4,3% með gömlu aðferðinni
Framkvæmdastjóri SI, tók þátt í umræðum í Silfrinu á RÚV um húsnæðismarkaðinn.
Ekki næg áhrif af breytingu Seðlabankans á lánþegaskilyrðum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um húsnæðismarkaðinn í fréttum RÚV.
Framtíð stafrænna innviða til umræðu á haustráðstefnu Rafal
Rafal sem er aðildarfyrirtæki Sart og SI stóð fyrir haustráðstefnu um stafræna innviði.
Heilt yfir er hagkerfið að kólna
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um byggingariðnaðinn á Sýn.
Ýmislegt jákvætt í húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um húsnæðispakka sem kynntur var í gær.
Hörð lending ef löggjafinn og Seðlabanki bregðast ekki við
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um húsnæðismarkaðinn á Vísi.
Mikill áhugi á rafrænum vinnustaðaskírteinum
Meistaradeild SI hélt morgunfund þar sem rafræn vinnustaðaskírteini voru kynnt.
Hlé á íbúðalánveitingu óviðunandi staða
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, á mbl.is um hlé á lánveitingu bankanna.
Lífsferilsgreiningar til umræðu á fundi SI
Samtök iðnaðarins stóðu fyrir viðburði um lífsferilsgreiningar í Húsi atvinnulífsins.
Regluverk CRRIII hækkar byggingarkostnað íbúða
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, um áhrif CRRIII.
Strangari reglur hér á landi um mengaðan jarðveg
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu um nýja reglugerð um mengun í jarðvegi.
Mikill áhugi á tækifærum í framleiðslu og geymslu birtuorku
Fagfólk í rafiðnaði sótti fund Samtaka rafverktaka um birtuorku.
Iðnaðarsýningin opnuð í Laugardalshöll
Iðnaðarsýningin 2025 var opnuð með formlegum hætti í Laugardalshöllinni í gær.
Iðnaðurinn leikur stórt hlutverk í gangverki hagkerfisins
Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp við opnun Iðnaðarsýningarinnar í Laugardalshöll.
Sannarlega dýrkeypt ákvörðun að halda stýrivöxtum óbreyttum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í kvöldfréttum RÚV um vaxtaákvörðun Seðlabankans.
Háir vextir fjölga ekki lóðum né flýta fyrir skipulagi
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í frétt Sýnar.
Iðnaðarsýningin 2025 í Laugardalshöllinni opnar í dag
Iðnaðarsýningin 2025 sem opnar í Laugardalshöllinni í dag stendur í þrjá daga.
Öflugur iðnaður grunnstoð lífsgæða og öryggis
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Sóknarfæri.
Norrænir blikksmiðir funda í Danmörku
Fulltrúar Íslands sátu fund norrænna blikksmiða í Kaupmannahöfn.
Sterk samstaða norrænna innviðaverktaka
Fulltrúar Samtaka innviðaverktaka sóttu fund norrænna systursamtaka í Osló.
- Fyrri síða
- Næsta síða
