Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
Höfundaréttur arkitekta til umfjöllunar á þremur fundum
Fyrsti fundur af þremur hjá Arkitektafélagi Íslands og Samtökum arkitektastofa fer fram 11. nóvember.
Fjölmennir fundir Akureyrarbæjar um íbúðauppbyggingu
Um 200 manns mættu á fundi um stöðu skipulags- og lóðamála Akureyrarbæjar.
Rangfærslum formanns Félags pípulagningameistara vísað á bug
Rætt er við yfirlögfræðing SI í Morgunblaðinu um rangfærslur formanns Félags pípulagningameistara.
Stofnun samstarfsvettvangs um mannvirkjarannsóknir og prófanir
Viðburðurinn fer fram í dag kl.12-13 í HMS í Borgartúni 21.
CRR III hefur neikvæð áhrif á íbúðauppbyggingu
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um áhrif CRR III.
Vel sóttur súpufundur Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði
Súpufundur Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði fór fram í Kænunni.
Bregðast þarf við erfiðri stöðu á húsnæðismarkaði
Framkvæmdastjóri SI og formaður Eflingar ræddu um húsnæðismarkaðinn í Bítinu á Bylgjunni.
SI vara við áhrifum CRR III á byggingariðnaðinn
Samtök iðnaðarins hafa skilað inn umsögn um CRR III.
Verðbólgan væri 3,3% en ekki 4,3% með gömlu aðferðinni
Framkvæmdastjóri SI, tók þátt í umræðum í Silfrinu á RÚV um húsnæðismarkaðinn.
Ekki næg áhrif af breytingu Seðlabankans á lánþegaskilyrðum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um húsnæðismarkaðinn í fréttum RÚV.
Framtíð stafrænna innviða til umræðu á haustráðstefnu Rafal
Rafal sem er aðildarfyrirtæki Sart og SI stóð fyrir haustráðstefnu um stafræna innviði.
Heilt yfir er hagkerfið að kólna
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um byggingariðnaðinn á Sýn.
Ýmislegt jákvætt í húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um húsnæðispakka sem kynntur var í gær.
Hörð lending ef löggjafinn og Seðlabanki bregðast ekki við
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um húsnæðismarkaðinn á Vísi.
Mikill áhugi á rafrænum vinnustaðaskírteinum
Meistaradeild SI hélt morgunfund þar sem rafræn vinnustaðaskírteini voru kynnt.
Hlé á íbúðalánveitingu óviðunandi staða
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, á mbl.is um hlé á lánveitingu bankanna.
Lífsferilsgreiningar til umræðu á fundi SI
Samtök iðnaðarins stóðu fyrir viðburði um lífsferilsgreiningar í Húsi atvinnulífsins.
Regluverk CRRIII hækkar byggingarkostnað íbúða
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, um áhrif CRRIII.
Strangari reglur hér á landi um mengaðan jarðveg
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu um nýja reglugerð um mengun í jarðvegi.
Mikill áhugi á tækifærum í framleiðslu og geymslu birtuorku
Fagfólk í rafiðnaði sótti fund Samtaka rafverktaka um birtuorku.
- Fyrri síða
- Næsta síða
