Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
Ný sjálfbærnistefna húsgagna- og innréttingaframleiðenda
Ný sjálfbærnistefna Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda var kynnt í Björtuloftum í Hörpu.
Stefnir í fjölda stórra útboða á árinu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um fyrirhuguð útboð opinberra aðila á árinu.
Fjárfesting í húsnæði og innviðum rennir stoðum undir hagvöxt
Árni Sigurjónsson, formaður SI, setti Útboðsþing SI.
Fjölmennt á Útboðsþingi SI
Hátt í 150 manns mættu á Útboðsþing SI þar sem fulltrúar 9 opinberra aðila kynntu fyrirhuguð útboð ársins.
65 milljarða aukning í fyrirhuguðum útboðum
65 milljarða aukning er á milli ára í fyrirhuguðum útboðum opinberra aðila.
Vilja meiri rafræna og samræmda stjórnsýslu í mannvirkjagerð
Annar fundur af fjórum um gæðastjórnun í mannvirkjagerð fjallaði um rafræna og samræmda stjórnsýslu í mannvirkjagerð.
Fagna beitingu nýrrar aðferðafræði fyrir Þjóðarhöll
Formenn SAMARK, FRV og Mannvirkis skrifa grein á Vísi um kostnaðaráætlun nýrrar Þjóðarhallar.
Útboðsþing SI 2023
Útboðsþing SI 2023 fer fram 24. janúar kl. 13-16 í Háteig á Grand Hótel Reykjavík.
Vegakerfið skapar Íslandi verðmæti
Rætt er við Stefaníu Kolbrúnu Ásbjörnsdóttur, hagfræðing hjá SA, í Morgunútvarpi Rásar 2 um vegakerfið.
Þverfaglegt samtal um hringrás í byggingariðnaði
Opinn fundur um innleiðingu hringrásarhagkerfisins í byggingariðnaði verður í Grósku 19. janúar kl. 14.30-16.00.
Kynning á nýjum kjarasamningi FRV og VFÍ, SFB og ST
Nýr kjarasamningur var kynntur á félagsfundi Félags ráðgjafarverkfræðinga fyrir skömmu.
Fundað um rafræna og samræmda stjórnsýslu í mannvirkjagerð
Iðan og SI efna til fundar um gæðastjórnun í byggingariðnaði 19. janúar kl. 8.30-9.45.
Fagnar samkomulagi um aukna húsnæðisuppbyggingu
Rætt er við Sigurð Hannesson framkvæmdastjóra SI í hádegisfréttum Bylgjunnar um samkomulag ríkis og Reykjavíkurborgar um aukna húsnæðisuppbyggingu.
SI fagna jákvæðri stefnubreytingu Reykjavíkurborgar
SI fagna jákvæðri stefnubreytingu borgaryfirvalda sem felst meðal annars í aukinni uppbyggingu, að lóðir séu ávallt tiltækar og að ferli verði einfölduð og afgreiðslu hraðað.
Nýtum árið 2023 til góðra verka
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, hvetur til þess að árið 2023 verði nýtt til góðra verka.
Furðar sig á orðræðu um skort á verktökum í snjómokstri
Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu um snjómokstur Reykjavíkurborgar.
Framfarasjóður SI úthlutar styrkjum til þriggja verkefna
Framfarasjóður SI hefur veitt þremur verkefnum styrki samtals að upphæð 14,4 milljónir króna.
Kjarasamningar undirritaðir milli FRV og VFÍ, SFB og ST
Kjarasamningar milli Félags ráðgjafarverkfræðinga og Verkfræðingafélags Íslands og tengdra félaga hafa verið undirritaðir.
Opið fyrir umsóknir í Vinnustaðanámssjóð
Opið er fyrir umsóknir í Vinnustaðanámssjóð fram til 20. janúar.
Góð mæting á jólafund Meistaradeildar SI
Góð mæting var á jólafund Meistaradeildar SI sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins.
- Fyrri síða
- Næsta síða