FréttasafnFréttasafn: Mannvirki

Fyrirsagnalisti

29. maí 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Arkitektar vilja endurskoðun á rammasamningi Ríkiskaupa

Samtök arkitektastofa hafa sent erindi til Ríkiskaupa og óskað eftir endurskoðun á rammasamningi.

26. maí 2020 Almennar fréttir Hugverk Mannvirki Nýsköpun Starfsumhverfi : Þróunin hagfelldari en óttast var

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um stöðuna í iðnaði um þessar mundir. 

22. maí 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Stjórnvöld flýti úthlutunum til að auka húsnæðisöryggi

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, segir í grein sinni í Morgunblaðinu að stjórnvöld ættu að flýta úthlutunum stofnframlaga til uppbyggingar í almenna íbúðakerfinu.

20. maí 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Dómsmál að hefjast um innviðagjöld Reykjavíkurborgar

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Markaðnum um dómsmál sem er að hefjast í dag um innviðagjöld Reykjavíkurborgar. 

19. maí 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Nú er hægt að sækja um 100% endurgreiðslu á virðisaukaskatti

Frá og með deginum í dag er hægt að sækja um 100% endurgreiðslu á virðisaukaskatti. 

15. maí 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Óásættanlegt að hafa ekki útboð vegna LED-væðingar

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Fréttablaðinu í dag um kæru SI vegna LED-væðingar í borginni.

11. maí 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Norrænir ráðgjafarverkfræðingar fóru yfir stöðuna á fjarfundi

Norrænir ráðgjafarverkfræðingar fóru yfir stöðuna á fjarfundi sem stýrt var frá Íslandi.

11. maí 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Borgin afhendi upplýsingar um LED-væðingu götulýsinga

Reykjavíkurborg er skylt að afhenda SI upplýsingar um endurnýjun og LED-væðingu götulýsinga. 

11. maí 2020 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Yngri ráðgjafar á Instagram

Yngri ráðgjafar halda úti Instagram-síðu til að vekja athygli og áhuga á að starfa sem ráðgjafarverkfræðingur.

8. maí 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Útboð á þjónustu iðnmeistara

Útboð á þjónustu iðnmeistara eru komin á tilboðstíma. 

7. maí 2020 Almennar fréttir Framleiðsla Hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : COVID-19 hefur mikil neikvæð áhrif á rekstur iðnfyrirtækja

Í nýrri könnun meðal stjórnenda aðildarfyrirtækja SI kemur fram að COVID-19 mun hafa mikil neikvæð áhrif á rekstur iðnfyrirtækja.

7. maí 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Lág verð hvatning til að bæta í opinberar framkvæmdir

Rætt er við framkvæmdastjóra SI í kvöldfréttum Stöðvar 2.

6. maí 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Atvinnuleysi eykst hratt í bygginga- og mannvirkjagerð

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um innviðauppbyggingu í Markaðinn í dag. 

4. maí 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Fjarfundur norrænna ráðgjafarverkfræðinga

Félag ráðgjafarverkfræðinga í samvinnu við systursamtök á Norðurlöndum stendur fyrir fjarfundi um áhrif COVID-19 á verkefnastöðu ráðgjafarverkfræðinga.

27. apr. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla Hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Með átakinu verði störf varin og helst fjölgað

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í frétt RÚV.

24. apr. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla Hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Sameiginlegt kynningarátak stjórnvalda og atvinnulífsins

Stjórnvöld og atvinnulífið hafa tekið höndum saman um kynningarátak vegna COVID-19 undir heitinu Íslenskt - gjörið svo vel.

22. apr. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Framleiðsla Hugverk Mannvirki Nýsköpun Starfsumhverfi : SI fagna öðrum aðgerðarpakka stjórnvalda

Samtök iðnaðarins fagna öðrum aðgerðarpakka stjórnvalda sem kynntur var í gær.

22. apr. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla Mannvirki Starfsumhverfi : Rafrænn fundur um vinnutíma iðnaðarmanna

Rafrænn fundur um vinnutíma iðnaðarmanna var haldinn fyrir félagsmenn SA og aðildarfélaga í dag.

21. apr. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Fundur um forvarnir gegn innbrotum á vinnustað

SI efndu til rafræns fræðslufundar fyrir félagsmenn Mannvirkis og Félags vinnuvélaeigenda. 

17. apr. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Yngri ráðgjafar með rafræna heimsókn í Hús íslenskunnar

Yngri ráðgjafar standa fyrir rafrænni heimsókn í Hús íslenskunnar miðvikudaginn 22. apríl.

Síða 1 af 24