Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
Opinn fundur SI og SSNE í Hofi á Akureyri
Fundurinn fer fram í Hofi á Akureyri 9. september kl. 12-13 þar sem rætt verður um atvinnumál og innviðauppbyggingu.
Ný krafa um lífsferilsgreiningu nýbygginga
Ný krafa í byggingarreglugerð tók gildi 1. september.
Húsnæðismarkaðurinn er lykill að samkeppnishæfni
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, skrifar á Vísi um húsnæðismarkaðinn.
Bein útsending frá ráðstefnu um brunavarnir
Ráðstefnan Brunavarnir og öryggi til framtíðar - samhæfð viðbrögð, lagaumgjörð og hlutverk stofnana og atvinnulífs.
SI fagna endurskoðun á fyrirkomulagi hlutdeildarlána
Samtök iðnaðarins hafa skilað umsögn til félags- og húsnæðismálaráðuneytisins.
SI fagna áformum um sameiningu Skipulagsstofnunar og HMS
Samtök iðnaðarins segja í umsögn að sameiningin sé mikilvægt skref í átt að einföldun stjórnsýslu.
Fyrirsjáanleiki gæti sparað tugi milljarða króna
Í forsíðufrétt Morgunblaðsins er vitnað til orða framkvæmdastjóra SI á Innviðaþingi.
Áhyggjuefni að ekki verði hægt að vinna á uppsafnaðri viðhaldsskuld
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Kastljósi um innviðauppbyggingu.
SI sakna ákveðnari innkomu ríkisins í húsnæðismálum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um hátt aðhaldsstig peningastjórnunar.
Seðlabankinn heldur eftirspurn á húsnæðismarkaði niðri
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Reykjavík síðdegis um húsnæðismarkaðinn.
Ráðstefna um brunavarnir og öryggi
Ráðstefnan fer fram 4. september kl. 9-10.30 á Grand Hótel Reykjavík.
Vítahringur skapast á íbúðamarkaði
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Sýnar um íbúðamarkaðinn.
Ójafnvægi á íbúðamarkaði ógnar hagvexti
Aðalhagfræðingur SI og sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI skrifa um íbúðamarkaðinn í Viðskiptablaðinu.
Háir vextir hafa bæði áhrif á eftirspurn og framboð íbúða
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um íbúðaruppbyggingu.
Alvarlegt að umtalsverð fækkun er í íbúðauppbyggingu
Rætt er við sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI í hlaðvarpinu Borgin um íbúðauppbyggingu.
Bæði ríki og sveitarfélög þurfa að liðka fyrir íbúðauppbyggingu
Rætt er við framkvæmdastjóra SI í Morgunblaðinu um væntanlega fækkun íbúða í byggingu.
Umtalsverð fækkun íbúða í byggingu væntanleg
Í nýrri greiningu SI kemur fram að samdráttur verður í byggingu íbúða fyrir almennan markað á næstu 12 mánuðum.
Heimsókn til félagsmanna í Vestmannaeyjum
Fulltrúar SI heimsóttu nokkra félagsmenn samtakanna í Vestmannaeyjum.
Opinber umræða um fagurfræði bygginga á villigötum
Eyrún Arnarsdóttir, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, skrifar um arkitektúr í grein á Vísi.
Viðhaldsskortur ógnar öryggi og framtíð vegakerfisins
Sigþór Sigurðsson, framkvæmdastjóri Colas, skrifar um skort á viðhaldi vegakerfis landsins.
- Fyrri síða
- Næsta síða