FréttasafnFréttasafn: Mannvirki

Fyrirsagnalisti

1. jún. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Dregur hratt úr uppbyggingu á húsnæðismarkaði

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um húsnæðismarkaðinn.

1. jún. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Málarameistarafélagið : Danskir málarameistarar í heimsókn á Íslandi

Danskir málarameistarar funduðu með Málarameistarafélaginu fyrir skömmu.

1. jún. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi : Stjórnvöld hraði stefnu um nýtingu vindorku á Íslandi

Reynir Sævarsson, formaður Félags ráðgjafarverkfræðinga, skrifar um vindorku í grein á Vísi.

31. maí 2023 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : HR með nám í upplýsingatækni í mannvirkjagerð

Háskólinn í Reykjavík býður upp á nám í BIM sem nefnt er Upplýsingatækni í mannvirkjagerð. 

26. maí 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Carlsberg-ákvæðið hamlar íbúðauppbyggingu

Sviðsstjóri mannvirkjasviðs SA og lögmaður á efnahags- og samkeppnishæfnissviði SA skrifa um Carlsberg-ákvæðið í Viðskiptablaðinu.

25. maí 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Háir vextir þýða að of fáar íbúðir munu koma inn á markaðinn

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Bítinu á Bylgjunni um áhrif vaxtahækkunar Seðlabankans á íbúðamarkaðinn.

25. maí 2023 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Vandinn er að vaxtahækkun slær líka á framboðshliðina

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í kvöldfréttum RÚV um nýja stýrivaxtahækkun Seðlabankans. 

24. maí 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Hætta á að markmið um uppbyggingu íbúða náist ekki

Ingólfur Bender, skrifar um áhrif nýrrar vaxtahækkunar Seðlabankans í grein á Vísi.

24. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Mörg tækifæri á Suðurnesjum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Víkurfréttum.

23. maí 2023 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : Útskrift 15 nýrra meistara í rafiðn

Rafmennt útskrifaði 15 nýja meistara í rafiðn við hátíðlega athöfn síðastliðinn laugardag.

22. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Vel sóttur fundur SI um atvinnulíf á Reykjanesi

Samtök iðnaðarins stóðu fyrir opnum fundi um atvinnulíf á Reykjanesi í hádeginu í dag.

22. maí 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Útlit fyrir færri nýjar íbúðir strax árið 2025

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í sérblaði Viðskiptablaðsins um fasteignamarkaðinn.

17. maí 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Félagsfundur SI um húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík

SI standa fyrir félagsfundi 23. maí kl. 16-17.30 í Húsi atvinnulífsins um húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík.

17. maí 2023 Almennar fréttir Mannvirki Samtök arkitektastofa : Framtíðararkitektinn til umræðu á aðalfundi SAMARK

Aðalfundur SAMARK fór fram í dag í Húsi atvinnulífsins þar sem rætt var um framtíðararkitektinn. 

17. maí 2023 Almennar fréttir Mannvirki Nýsköpun : Fundur HMS um nýsköpun í mannvirkjagerð

HMS stendur fyrir fundi í Nýsköpunarvikunni um nýsköpun í mannvirkjagerð 25. maí kl. 9-12.30.

16. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : SI með opinn fund um öflugt atvinnulíf á Reykjanesi

Samtök iðnaðarins efna til opins fundar mánudaginn 22. maí kl. 12-13.30 á Courtyard by Marriott í Reykjanesbæ.

15. maí 2023 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki : Loftmyndir kæra útboð á öflun loftmynda sem þegar eru til

Rætt er við framkvæmdastjóra Loftmynda á mbl.is um útboð ríkisins um öflun loftmynda af Íslandi sem þegar eru til.

12. maí 2023 Almennar fréttir Mannvirki : Vantar rannsóknir í byggingariðnaði

Rætt er við Gylfa Gíslason, framkvæmdastjóra Jáverks og formann Mannvirkjaráðs SI, í frétt mbl.is um byggingariðnaðinn.

11. maí 2023 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Horfur á að vítahringurinn á íbúðamarkaði haldi áfram

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um stöðuna á íbúðamarkaðinum í Kastljósi ásamt Jóhanni Páli Jóhannssyni, þingmanni Samfylkingarinnar.

9. maí 2023 Almennar fréttir Félag blikksmiðjueigenda Mannvirki : Formaður FBE hlýtur gullmerki

Formaður Félags blikksmiðjueigenda hlaut gullmerki félagsins á árshátíð sem haldin var í Tallin í Eistlandi. 

Síða 1 af 53