Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
Samdráttur í byggingariðnaði hefur víðtæk áhrif
Rætt er við aðalhagfræðing SI og framkvæmdastjóra Jáverks í fréttum RÚV um samdrátt í byggingariðnaði.
Hætta á að við lendum í efnahagslegum vítahring
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um nýja greiningu SI.
Samdráttur í byggingariðnaði er hafinn eftir 4 ára vaxtarskeið
Í nýrri greiningu SI kemur fram að samdráttur í byggingariðnaði geti leitt til efnahagslegs vítahrings.
Fjölmennt á fundi um atvinnumál og innviðauppbyggingu
SI og SSNE stóðu fyrir opnum hádegisverðarfundi í Hofi á Akureyri 9. september.
Stjórn og starfsmenn SI á ferð um Norðurland
Stjórn og starfsmenn SI heimsótti fjölda fyrirtækja og stofnana á ferð sinni um Norðurland.
Gríðarlegur kraftur og tækifæri á Norðurlandi
Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp á opnum fundi SI og SSNE á Akureyri.
Beint streymi frá fundi SI og SSNE í Hofi á Akureyri
Samtök iðnaðarins og Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra eru með fund sem hefst kl. 12 í dag.
HMS tryggir aðgengi íslenskra gluggaframleiðenda að prófunum
Í tilkynningu HMS kemur fram að unnið sé að breytingum á byggingarreglugerð um CE-merkingar glugga.
Tryggja þarf að íslenskur iðnaður nái að starfa undir regluverkinu
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, á RÚV um CE-merkingar glugga.
Fulltrúi SI á norrænum fundi um mannauð í mannvirkjaiðnaði
Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir, sérfræðingur í mennta- og mannauðsmálum hjá SI, tók þátt í norrænum fundi í Osló.
SI auglýsa eftir viðskiptastjóra innviða á mannvirkjasviði
Umsóknarfrestur er til og með 15. september.
Fulltrúar Íslands á fundi norrænna ráðgjafarverkfræðinga
Fulltrúar Félags ráðgjafarverkfræðinga funduðu með norrænum systursamtökum í Helsinki.
Fræðslufundur FRV um gerð kostnaðaráætlana
Fræðslufundurinn fer fram 16. september kl. 8.30-10 í Húsi atvinnulífsins
Opinn fundur SI og SSNE í Hofi á Akureyri
Fundurinn fer fram í Hofi á Akureyri 9. september kl. 12-13 þar sem rætt verður um atvinnumál og innviðauppbyggingu.
Ný krafa um lífsferilsgreiningu nýbygginga
Ný krafa í byggingarreglugerð tók gildi 1. september.
Húsnæðismarkaðurinn er lykill að samkeppnishæfni
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, skrifar á Vísi um húsnæðismarkaðinn.
Bein útsending frá ráðstefnu um brunavarnir
Ráðstefnan Brunavarnir og öryggi til framtíðar - samhæfð viðbrögð, lagaumgjörð og hlutverk stofnana og atvinnulífs.
SI fagna endurskoðun á fyrirkomulagi hlutdeildarlána
Samtök iðnaðarins hafa skilað umsögn til félags- og húsnæðismálaráðuneytisins.
SI fagna áformum um sameiningu Skipulagsstofnunar og HMS
Samtök iðnaðarins segja í umsögn að sameiningin sé mikilvægt skref í átt að einföldun stjórnsýslu.
Fyrirsjáanleiki gæti sparað tugi milljarða króna
Í forsíðufrétt Morgunblaðsins er vitnað til orða framkvæmdastjóra SI á Innviðaþingi.
- Fyrri síða
- Næsta síða