Fréttasafn: mars 2024
Fyrirsagnalisti
Rannsókn á snyrtistofum sem fjölgar ört
Rætt er við Agnesi Ósk Guðjónsdóttur, fyrrum formann Félags íslenskra snyrtifræðinga, í Kastljósi.
Iðnaðarmannafélagið í Hafnarfirði gefur fjármagn til nýs Tækniskóla
Fyrsta eiginfjárframlag til nýs Tækniskóla kemur frá Iðnaðarmannafélaginu í Hafnarfirði.
Innleiðing lífsferilsgreiningar fyrir íslensk mannvirki
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, flutti ávarp á fundi HMS um innleiðingu lífsferilsgreiningar fyrir íslensk mannvirki.
Gullhúðunin til trafala, til kostnaðar og eyðir tíma
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um gullhúðun í kvöldfréttum RÚV.
SI bakhjarl Team Spark sem smíðar rafkappakstursbíl
SI eru bakhjarl Team Spark sem er lið verkfræðinema við HÍ sem hannar og smíðar rafkappakstursbíl.
SI styrkja lið Garðaskóla fyrir alþjóðlega Lego-keppni
SI styrkja lið Garðaskóla til að taka þátt í alþjóðlegri tækni- og hönnunarkeppni First Lego League.
Skattspor iðnaðar sýnir að huga þarf betur að samkeppnishæfni
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Innherja um skattspor iðnaðar á Íslandi.
Kraftmesta leiðin til að bæta lífskjör er að auka framleiðni
Formaður Hugverkaráðs SI er meðal greinarhöfunda að grein í Viðskiptablaðinu um framleiðni.
Konur í mannvirkjaiðnaði fjölmenntu á fund SI og KÍM
Fjölmargar konur sátu fund SI og KÍM sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Heimsókn í Brúnás
Fulltrúi SI heimsótti sýningarsal Brúnás í Ármúla.
Ný stjórn Ljósmyndarafélags Íslands
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Ljósmyndarafélags Íslands 13. mars.
Skattspor iðnaðar er 462 milljarðar króna
Í nýrri greiningu SI kemur fram að framlag iðnaðar til samfélagsins í formi skattgreiðslna sé umfangsmikið.
Samtök rafverktaka fagna 75 ára afmæli
Samtök rafverktaka fögnuðu 75 ára afmæli samtakann 8. mars.
Viðurkenningar fyrir ál- og kísiliðnaðarverkefni
Á Nýsköpunarmóti Álklasans voru afhentar hvatningarviðurkenningar fyrir ál- og kísiliðnaðarverkefni.
Full ástæða til að endurskoða sérfræðikerfið
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI um leyfi til að flytja sérfræðinga til landsins.
Árshóf SI 2024
Árshóf SI fór fram í Silfurbergi í Hörpu föstudaginn 8. mars.
Hetjur á Reykjanesi
Á Iðnþingi 2024 var sýnt myndband um hetjuleg afrek sem unnin voru á Reykjanesi.
Nýr formaður Félags dúklagninga- og veggfóðrarameistara
Aðalfundur Félags dúklagninga- og veggfóðrarameistara var haldinn 14. mars.
Aðalfundur Samtaka rafverktaka
Aðalfundur Samtaka rafverktaka fór fram á Grand Hótel Reykjavík.
Vegvísir um rannsóknir í mannvirkjagerð
Nýr vegvísir um mótun rannsóknarumhverfis mannvirkjagerðar hefur verið gefinn út.
- Fyrri síða
- Næsta síða