Alþingiskosningar 2021
Samtök iðnaðarins efndu til kosningafundar í Hörpu fyrir alþingiskosningarnar 2021.
Kosningafundur SI
Kosningafundur SI með forystufólki stjórnmálaflokkanna var í beinni útsendingu frá Norðurljósum í Hörpu miðvikudaginn 8. september 2021 kl. 13.00-15.00.
Samtök iðnaðarins vilja leggja sitt af mörkum til uppbyggilegrar umræðu í aðdraganda Alþingiskosninga og vekja athygli á þeim málefnum sem brýnust eru fyrir samkeppnishæfni Íslands; menntun – innviðir – nýsköpun – starfsumhverfi – orka og umhverfi. Í upphafi nýs kjörtímabils verða teknar ákvarðanir sem ráða miklu um efnahagslega framtíð Íslands. Miklu máli skiptir að stjórnvöld vinni að umbótum sem leiða til hagsældar, bæði fyrir fólk og fyrirtæki. Á fundinum voru málefnin fimm til umræðu auk þess sem kastljósinu var beint að þeim tækifærum sem grípa þarf til að auka útflutningstekjur þjóðarbúsins.
Þátttakendur í dagskrá
- Árni Sigurjónsson, formaður SI
- Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI
- Katrín Jakobsdóttir, VG
- Willum Þór Þórsson, Framsóknarflokkur
- Bjarni Benediktsson, Sjálfstæðisflokkur
- Daði Már Kristófersson, Viðreisn
- Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Miðflokkurinn
- Björn Leví Gunnarsson, Píratar
- Kristrún Frostadóttir, Samfylking
- Inga Sæland, Flokkur fólksins
- Gunnar Smári Egilsson, Sósíalistaflokkurinn
Útsendingin
Hér er hægt að nálgast útsendinguna:
Myndir
Á Facebook SI er hægt að nálgast myndir frá fundinum.
Ávarp formanns SI
Hér er hægt að nálgast ávarp formanns SI, Árna Sigurjónssonar, í upphafi fundarins.
Inngangsorð framkvæmdastjóra SI
Hér er hægt að nálgast inngangsorð framkvæmdastjóra SI, Sigurðar Hannessonar, á fundinum.
Könnun meðal flokkanna
Hér er hægt að nálgast niðurstöður könnunar sem gerð var meðal flokkanna sem þátt tóku í kosningafundi SI. Átta flokkar svöruðu spurningunum en Sósíalistaflokkurinn, einn flokka, svaraði ekki spurningunum.
Fimm flokkar af átta áforma að lækka tryggingagjald 29.09.2021
Allir flokkar á þingi vilja auka innviðafjárfestingar 28.09.2021
Viðreisn einn flokka vill ekki áframhald á „Allir vinna“ 17.09.2021
Átta flokkar áform að skapa stöðugleika 10.09.2021
Könnun meðal félagsmanna SI
Hér er hægt að nálgast niðurstöður könnunar sem gerð var meðal stjórnenda iðnfyrirtækja innan SI.
Myndbönd frá fundinum
Árni Sigurjónsson, formaður SI
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI
Willum Þór Þórisson, Framsókn
Björn Leví Gunnarsson, Píratar
Gunnar Smári Egilsson, Sósíalistaflokkurinn
Kristrún Frostadóttir, Samfylking
https://vimeo.com/605479028
Daði Már Kristófersson, Viðreisn
Inga Sæland, Flokkur fólksins
Bjarni Benediktsson, Sjálfstæðisflokki
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Miðflokkur
Katrín Jakobsdóttir, VG
Greinar
Við erum í dauðafæri - Morgunblaðið 23.09.2021
Skýr skilaboð um stöðugleika - Morgunblaðið 20.09.2021
Eitt öflugt innviðaráðuneyti - ViðskiptaMogginn 15.09.2021
Umfjöllun
mbl.is, 8. september 2021.
Vísir, 8. september 2021.
Viðskiptablaðið, 8. september 2021.
Vísir, 8. september 2021.
Nútíminn, 8. september 2021.
Vísir, 9. september 2021.
Mannlíf, 9. september 2021.
Miðjan, 10. september 2021.
Viljinn, 10. september 2021.
Fréttablaðið, 11. september 2021.
Auglýsingar