Fáðu meistara í verkið

Haus-fyrir-vef

Hvers vegna að velja meistara? 

Færni - Þekking - Réttindi - Menntun - Ábyrgð - Trygging 

Hagnýtar upplýsingar fyrir þá sem vilja fá meistara í verkið

Samningur við verktaka - mikilvæg atriði

Ábyrgðarsjóður MSI

Endurgreiðsla á virðisaukaskatti vegna vinnu við íbúðarhúsnæði

Eigendum íbúðarhúsnæðis er endurgreiddur sá virðisaukaskattur sem greiddur er af vinnu iðnaðar- og verkamanna á byggingarstað vegna nýbygginga, endurbóta og viðhalds. Endurgreiðsuhlutfallið er 60%. Á vef Skattsins er hægt að nálgast frekari upplýsingar.

Þú finnur þinn meistara hér

Í þessari leitarvél eru fyrirtæki með starfandi iðnmeisturum sem eru félagsmenn meistarafélaga innan Samtaka iðnaðarins en rétt er að taka fram að ekki eru allir meistarar hér á landi í meistarafélagi innan samtakanna. Hér fyrir neðan er hægt að velja meistara eftir landssvæðum. Samtök iðnaðarins bera ekki ábyrgð á verkum einstakra meistara.


Alvöru meistarar


Aðildarfélög

  • Meistarfélag byggingarmanna í Vestmannaeyjum
  • FHI_1583850255984
  • Félag pípulagningameistara

Tengdar fréttir

6.6.2023 : SI sjá ekki hvernig lækkun VSK bæti afkomu ríkissjóðs

SI hafa sent minnisblað til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vegna samantektar fjármála- og efnahagsráðuneytisins.

Lesa meira

5.6.2023 : Ójafnvægi á íbúðamarkaði með framboð langt undir þörf

Í nýrri greiningu SI kemur fram að það stefni í mikla fækkun fullbúinna íbúða inn á markaðinn á sama tíma og fólksfjölgun er mikil.

Lesa meira

2.6.2023 : Kynningarátak fyrir málmiðngreinar

Allir iðn- og verkmenntaskólar sem eru með nám í málmiðngreinum standa fyrir átakinu Vertu stálslegin.

Lesa meira

1.6.2023 : Dregur hratt úr uppbyggingu á húsnæðismarkaði

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um húsnæðismarkaðinn.

Lesa meira

Fréttasafn