Fáðu meistara í verkið
Hvers vegna að velja meistara?
Færni - Þekking - Réttindi - Menntun - Ábyrgð - Trygging
Hagnýtar upplýsingar fyrir þá sem vilja fá meistara í verkið
Samningur við verktaka - mikilvæg atriði
Endurgreiðsla á virðisaukaskatti vegna vinnu við íbúðarhúsnæði
Eigendum íbúðarhúsnæðis er endurgreiddur sá virðisaukaskattur sem greiddur er af vinnu iðnaðar- og verkamanna á byggingarstað vegna nýbygginga, endurbóta og viðhalds. Endurgreiðsuhlutfallið er 60%. Á vef Skattsins er hægt að nálgast frekari upplýsingar.