Fáðu meistara í verkið

https://vimeo.com/546045649

Hvers vegna að velja meistara? 

Færni - Þekking - Réttindi - Menntun - Ábyrgð - Trygging 

Hagnýtar upplýsingar fyrir þá sem vilja fá meistara í verkið

100% endurgreiðsla á virðisaukaskatti

Alþingi hefur samþykkt lög sem kveða á um tímabundna hækkun á endurgreiðslu virðisaukaskatts úr 60% í 100%. Endurgreiðslan er af vinnu við íbúðar- og frístundarhúsnæði sem veitt er fram til 31. desember 2021. Á vef Skattsins er hægt að nálgast frekari upplýsingar.

Leitarvél meistarafélaga

Í þessari leitarvél eru fyrirtæki með starfandi iðnmeisturum sem eru félagsmenn meistarafélaga innan Samtaka iðnaðarins en rétt er að taka fram að ekki eru allir meistarar hér á landi í meistarafélagi innan samtakanna. Hér fyrir neðan er hægt að velja meistara eftir landssvæðum. Samtök iðnaðarins bera ekki ábyrgð á verkum einstakra meistara.


Alvöru meistarar


Aðildarfélög

  • Meistarfélag byggingarmanna í Vestmannaeyjum
  • FHI_1583850255984

Tengdar fréttir

21.1.2022 : Útboðsþing SI í beinu streymi

Útboðsþing SI fer fram í beinu streymi í dag föstudaginn 21. janúar kl. 13-15. 

Lesa meira

20.1.2022 : Alvarlegt þegar grunnþörf fólks fyrir íbúðir er ekki mætt

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um íbúðamarkaðinn.

Lesa meira

18.1.2022 : Þarf umframframboð af lóðum til að samkeppni sé virk

Vignir S. Halldórsson, byggingaverktaki og stjórnarmaður í SI, skrifar um byggingamarkaðinn í áramótablaði Frjálsrar verslunar. 

Lesa meira

13.1.2022 : Almennt ekki tafir á afhendingu íbúða hjá verktökum innan SI

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hádegisfréttum RÚV um tafir á aðföngum vegna kórónuveirufaraldursins. 

Lesa meira

Fréttasafn