Fáðu meistara í verkið

Haus-fyrir-vef

Hvers vegna að velja meistara? 

Færni - Þekking - Réttindi - Menntun - Ábyrgð

Hagnýtar upplýsingar fyrir þá sem vilja fá meistara í verkið

Samningur við verktaka - mikilvæg atriði

Endurgreiðsla á virðisaukaskatti vegna vinnu við íbúðarhúsnæði

Eigendum íbúðarhúsnæðis er endurgreiddur sá virðisaukaskattur sem greiddur er af vinnu iðnaðar- og verkamanna á byggingarstað vegna nýbygginga, endurbóta og viðhalds. Endurgreiðsuhlutfallið er 35%. Á vef Skattsins er hægt að nálgast frekari upplýsingar.

Þú finnur þinn meistara hér

Í þessari leitarvél eru fyrirtæki með starfandi iðnmeisturum sem eru félagsmenn meistarafélaga innan Samtaka iðnaðarins en rétt er að taka fram að ekki eru allir meistarar hér á landi í meistarafélagi innan samtakanna. Hér fyrir neðan er hægt að velja meistara eftir landssvæðum. Samtök iðnaðarins bera ekki ábyrgð á verkum einstakra meistara.


Alvöru meistarar


Aðildarfélög

  • Meistarfélag byggingarmanna í Vestmannaeyjum
  • Félag pípulagningameistara

Tengdar fréttir

14.11.2024 : Nýjar upplýsingar um orkuskipti kynntar á fjölmennum fundi

Orkuskipti voru til umfjöllunar á fundi sem fór fram í Kaldalóni í Hörpu. 

Lesa meira

3.12.2024 : Opnað fyrir tilnefningar til Menntaverðlauna atvinnulífsins

Verðlaunin verða afhent 11. febrúar og hægt er að skila tilnefningum fram til 28. janúar.

Lesa meira

25.11.2024 : Árangur og áskoranir í iðnmenntun

Þrír stjórnarmenn SI skrifa á Vísi um iðnnám á Íslandi. 

Lesa meira

22.11.2024 : Kallað eftir fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum

Þrír stjórnarmenn SI skrifa á Vísi um fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum. 

Lesa meira

Fréttasafn