Fáðu meistara í verkið

Haus-fyrir-vef

Hvers vegna að velja meistara? 

Færni - Þekking - Réttindi - Menntun - Ábyrgð

Hagnýtar upplýsingar fyrir þá sem vilja fá meistara í verkið

Samningur við verktaka - mikilvæg atriði

Endurgreiðsla á virðisaukaskatti vegna vinnu við íbúðarhúsnæði

Eigendum íbúðarhúsnæðis er endurgreiddur sá virðisaukaskattur sem greiddur er af vinnu iðnaðar- og verkamanna á byggingarstað vegna nýbygginga, endurbóta og viðhalds. Endurgreiðsuhlutfallið er 35%. Á vef Skattsins er hægt að nálgast frekari upplýsingar.

Þú finnur þinn meistara hér

Í þessari leitarvél eru fyrirtæki með starfandi iðnmeisturum sem eru félagsmenn meistarafélaga innan Samtaka iðnaðarins en rétt er að taka fram að ekki eru allir meistarar hér á landi í meistarafélagi innan samtakanna. Hér fyrir neðan er hægt að velja meistara eftir landssvæðum. Samtök iðnaðarins bera ekki ábyrgð á verkum einstakra meistara.


Alvöru meistarar


Aðildarfélög

  • Meistarfélag byggingarmanna í Vestmannaeyjum


Tengdar fréttir

13.10.2025 : Mikill áhugi á tækifærum í framleiðslu og geymslu birtuorku

Fagfólk í rafiðnaði sótti fund Samtaka rafverktaka um birtuorku.

Lesa meira

10.10.2025 : Iðnaðarsýningin opnuð í Laugardalshöll

Iðnaðarsýningin 2025 var opnuð með formlegum hætti í Laugardalshöllinni í gær. 

Lesa meira

10.10.2025 : Iðnaðurinn leikur stórt hlutverk í gangverki hagkerfisins

Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp við opnun Iðnaðarsýningarinnar í Laugardalshöll.

Lesa meira

9.10.2025 : Sannarlega dýrkeypt ákvörðun að halda stýrivöxtum óbreyttum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í kvöldfréttum RÚV um vaxtaákvörðun Seðlabankans.

Lesa meira

Fréttasafn