Fréttasafn



8. des. 2025 Almennar fréttir Mannvirki

Jólafundur Meistarafélags byggingarmanna á Suðurlandi

Meistarafélag byggingarmanna á Suðurlandi hélt jólafund á Hótel Selfossi á dögunum. Stjórnin býður byggingarfulltrúum gjarnan í óformlegt spjall með félagsmönnum og sköpuðust nú sem áður fjörugar samræður um stöðuna í faginu.

Nýr viðskiptastjóri félagsins hjá Samtökum iðnaðarins, Þorgils Helgason, kynnti sig til leiks og fór yfir helstu málin þetta haustið hjá SI.

 

2_1765192244938