
Útilokað að frumvarp um forgangsorku fari í gegn
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um frumvarp um forgangsorku.

Nýr vettvangur fyrir hringrás í byggingariðnaði
Stofnfundur Hringvangs verður 13. desember kl. 15-16.30 á Grand Hótel Reykjavík.

Átta fundir um þróun íbúðamarkaðar
Fulltrúar SI fluttu erindi á átta fundum sem haldnir voru um allt land um þróun íbúðamarkaðar og atvinnuuppbyggingu.

Málmur þakkar Bjarna Thoroddsen fyrir stjórnarsetu
Bjarna Thoroddsen var þakkað fyrir framlag sitt til Málms eftir rúmlega 30 ára stjórnarsetur.

Yngri ráðgjafar kynna starf ráðgjafarverkfræðingsins
Fulltrúar Yngri ráðgjafa hafa kynnt starf ráðgjafarverkfræðingsins fyrir nemendum.

SI leggjast gegn samþykkt frumvarps um forgangsorku
SI hafa sent inn umsögn um frumvarp um breytingu á raforkulögum sem snýr að forgangsorku.

Einn alþjóðlegur sérfræðingur skapar fimm
Rætt er við Nönnu Elísu Jakobsdóttur, viðskiptastjóra á iðnaðar- og hugverkasviði SI, á Vísi um erlenda sérfræðinga.

Endurkjörin formaður Samtaka menntatæknifyrirtækja
Íris E. Gísladóttir, stofnandi og rekstrarstjóri Evolytes, var endurkjörin formaður Samtaka menntatæknifyrirtækja á aðalfundi.
Skýrslur og rit
Sjónvarp
Viðburðir
Útgáfumál

Gullhúðað ákvæði sem skilar litlu
Jóhanna Klarar Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, skrifar í ViðskiptaMogganum um áformað lagaákvæði.
Lesa meira