Sterkari saman

Sterkari
saman

Samtök iðnaðarins eru stærstu og öflugustu hagsmunasamtök atvinnurekanda á Íslandi

Sækja um aðild

3 feb. 2023 Almennar fréttir : Kosningar og Iðnþing 2023

Tilnefningar þurfa að berast eigi síðar en 9. febrúar. 

3 feb. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Ný stjórn Rafverktakafélags Suðurnesja

Ný stjórn Rafverktakafélags Suðurnesja var kosin á aðalfundi sem haldinn var á Hótel Keflavík. 

2 feb. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Viðmælandi í útvarpsþætti BBC

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, verður í útvarpsþætti BBC sem tekinn verður upp í Tjarnarbíói 7. febrúar.

2 feb. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Flestar einkaleyfisumsóknir á sviði lífvísinda frá Össuri

63% allra einkaleyfisumsóknar íslenskra lífvísindafyrirtækja undanfarin 11 ár eru frá Össuri. 

1 feb. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Málþing á Degi götulýsingar hjá Rafmennt

Dagur götulýsingar fer fram í Rafmennt 2. febrúar kl. 13.00-15.00.

1 feb. 2023 Almennar fréttir Félag pípulagningameistara Mannvirki : Fréttapíp Félags pípulagningameistara komið út

Fréttapíp Félags pípulagningameistara er komið út og hefur verið dreift til félagsmanna.

1 feb. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Orka og umhverfi : Vinnustofa um innleiðingu hringrásar í byggingariðnaði

Vinnustofan Hringborð Hringrásar fór fram í Grósku 19. janúar þar sem hagaðilar áttu samtal. 

1 feb. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Njótum góðs af að vera utan orkumarkaða Evrópu

Rætt er við framkvæmdastjóra Samáls og sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI í frétt Arbeidsliv i Norden.

Fréttasafn


Skýrslur og rit

Hlaupum hraðar

- slítum fjötrana og sækjum tækifærin

Starfsumhverfi

- 26 umbótatillögur

Nýsköpun

Tímarit Samtaka iðnaðarinsViðburðir

09.02.2023 kl. 9:00 - 10:30 Hús atvinnulífsins, Borgartúni 35 VOR - Fundur með orkumálastjóra

14.02.2023 kl. 9:00 Norðurljós í Hörpu Menntadagur atvinnulífsins

09.03.2023 kl. 14:00 - 16:00 Silfurberg í Hörpu Iðnþing 2023

Sjá alla viðburði


Útgáfumál

3. jan. 2023 Greinasafn : Þrennt sem eykur forskot Íslands

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Kjarnann um áramót.

Lesa meira

5. mar. 2021 Myndbandasafn : Iðnþing 2022

Iðnþing 2022 fór fram fimmtudaginn 10. mars 2022. 

Lesa meira

Iðnaður á íslandi skapar

20% starfa á landinu

22%

starfa á landinu

23% landsframleiðslunnar

23%

lands­framleiðslunnar

30% gjaldeyristekna

45%

útflutnings­tekna

33% veltu fyrirtækja

31%

veltu fyrirtækja

30% hagvaxtar

33%

hagvaxtar