Sterkarisaman

Samtök iðnaðarins eru stærstu og öflugustu hagsmunasamtök atvinnurekenda á Íslandi

Sækja um aðild

20 okt. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Fundur um kapphlaup að kolefnishlutleysi

Kapphlaup að kolefnishlutleysi er yfirskrift fundar sem haldinn verður 21. október kl. 14-16 á Grand Hótel Reykjavík.

19 okt. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Góð mæting á rafrænan fræðslufund SI um verktakarétt

Björg Ásta Þórðardóttir, yfirlögfræðingur SI, og Steinunn Pálmadóttir, lögfræðingur SI, fjölluðu um verktakarétt á rafrænum fundi.

19 okt. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Samtök álframleiðenda á Íslandi : Viðtalsþáttur Samáls um áliðnað og loftslagsmál

Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, ræðir við framkvæmdastjóra Álklasans og lektor við HR um áliðnað og loftslagsmál.

18 okt. 2021 Almennar fréttir : Samtal um hönnun og hönnunarverðlaun

Hönnunarverðlaun Íslands og Samtal um hönnun fara fram í Grósku 29. október kl. 15-20.

18 okt. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Tillaga um 3.000 nýjar íbúðir í Reykjavík er skref í rétta átt

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um tillögu að uppbyggingu 3.000 íbúða í Reykjavík. 

15 okt. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda : Nýr formaður SÍK

Nýr formaður var kosinn á aðalfundi Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda.

15 okt. 2021 Almennar fréttir Mannvirki : Efla sýnir frá starfsemi sinni á Instagram

Efla tekur yfir Instagram-reikning SA og sýnir frá starfsemi sinni.

15 okt. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Fræðslufundur SI um verktakarétt

Samtök iðnaðarins standa fyrir  rafrænum fræðslufundi fyrir félagsmenn SI um verktakarétt 19. október kl. 9-10.

Fréttasafn


Skýrslur og rit

Hlaupum hraðar

- slítum fjötrana og sækjum tækifærin

Innviðir á Íslandi 2021

- ástand og framtíðarhorfur

Nýsköpun

Tímarit Samtaka iðnaðarinsViðburðir

21.10.2021 kl. 14:00 - 16:00 Grand Hótel Reykjavík Kapphlaup um kolefnishlutleysi

28.10.2021 kl. 16:00 Hús atvinnulífsins, Borgartúni 35 Aðalfundur Málms

29.10.2021 kl. 15:00 - 20:00 Gróska í Vatnsmýri Samtal um hönnun og hönnunarverðlaun

Sjá alla viðburði


Útgáfumál

23. sep. 2021 Greinasafn : Við erum í dauðafæri

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, skrifar um hugverkaiðnað í Morgunblaðinu.

Lesa meira

5. mar. 2021 Myndbandasafn : Iðnþing 2021

Iðnþing 2021 fór fram fimmtudaginn 4. mars. 

Lesa meira

Iðnaður á íslandi skapar

20% starfa á landinu

22%

starfa á landinu

23% landsframleiðslunnar

21%

lands­framleiðslunnar

30% gjaldeyristekna

41%

gjaldeyris­tekna

33% veltu fyrirtækja

31%

veltu fyrirtækja

30% hagvaxtar

33%

hagvaxtar