Gerum ísland að Nýsköpunarlandi

Samtök iðnaðarins eru stærstu og öflugustu hagsmunasamtök atvinnurekenda á Íslandi

Sækja um aðild

30 mar. 2020 Almennar fréttir : SVÞ, SAF og SI hafa tekið höndum saman um verkefnið Höldum áfram!

Höldum áfram! er samstarfsverkefni ætlað að vera liður í því að vernda störf og halda hjólum atvinnulífsins gangandi. 

30 mar. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Iðnaðurinn vel í stakk búinn fyrir auknar framkvæmdir

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um fjárfestingarátak stjórnvalda.

27 mar. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Rafrænn fundur um aðgerðir fjármálafyrirtækja

Rafrænn upplýsingafundur verður haldinn næstkomandi mánudag kl. 13.00 um aðgerðir fjármálafyrirtækja fyrir fyrirtæki.

27 mar. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : 42% færri íbúðir á fyrstu byggingarstigum

Í Morgunblaðinu í dag er rætt við framkvæmdastjóra SI um nýja talningu SI á íbúðum í byggingu.

27 mar. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Hugverk Mannvirki Nýsköpun Starfsumhverfi : Reykjavíkurborg sýnir gott fordæmi fyrir önnur sveitarfélög að fylgja

Samtök iðnaðarins telja Reykjavíkurborg með aðgerðum sínum sýna gott fordæmi fyrir önnur sveitarfélög að fylgja.

27 mar. 2020 Almennar fréttir Hugverk Nýsköpun : Krafa um aðkomu erlendra aðila að Kríu gæti reynst íþyngjandi

SA og SI hafa sent umsögn um frumvarp um nýjan fjárfestingarsjóð, Kríu, sem tekur þátt í fjármögnun sjóða sem fjárfesta í sprota- og nýsköpunarfyrirtækjum.

27 mar. 2020 Almennar fréttir : Verndum störf og fyrirtæki með því að kaupa íslenskt

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, hvetur til kaupa á íslenskum vörum í grein sinni í Fréttablaðinu í dag. 

27 mar. 2020 Almennar fréttir : Nú er tíminn til að kaupa íslenskar vörur

Samtök iðnaðarins hvetja landsmenn til kaupa á íslenskum vörum í nýrri auglýsingu.

FréttasafnViðburðir

30.04.2020 kl. 10:00 Rafrænn fundur Aðalfundur SI

18.09.2020 Tónlistar- og ráðstefnuhúsið Harpa Iðnþing SI 2020

14.10.2020 kl. 8:30 Norðurljós í Hörpu Umhverfisdagur atvinnulífsins

Sjá alla viðburði


Útgáfumál

27. mar. 2020 Greinasafn : Kaupum íslenskt!

Við erum flest að upplifa tíma sem eiga sér ekki hliðstæðu í okkar fortíð.

Lesa meira

12. mar. 2019 Myndbandasafn : Iðnþing 2019

Iðnþing 2019 fór fram í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 7. mars.

Lesa meira

Leit í félagatali

 

Iðnaður á íslandi skapar

20% starfa á landinu

22%

starfa á landinu

23% landsframleiðslunnar

22%

lands­framleiðslunnar

30% gjaldeyristekna

30%

gjaldeyris­tekna

33% veltu fyrirtækja

30%

veltu fyrirtækja

30% hagvaxtar

33%

hagvaxtar