
Iðnþing 2021 í beinni útsendingu
Iðnþing 2021 verður í beinni útsendingu fimmtudaginn 4. mars kl. 13.00-15.00.

Innviðir á Íslandi 2021 - ástand og framtíðarhorfur
Beint streymi frá kynningarfundi um nýja skýrslu SI og FRV um ástand og framtíðarhorfur innviða á Íslandi.

Klár merki um viðsnúning
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um niðurstöður nýrrar könnunar meðal stjórnenda aðildarfyrirtækja SI.

Stjórnendur iðnfyrirtækja vænta viðsnúnings í rekstri
Ný greining SI segir frá helstu niðurstöðum úr könnun sem framkvæmd var meðal stjórnenda íslenskra iðnfyrirtækja.

SI fagna breytingum á vinnustaðanámi
Samtök iðnaðarins fagna breytingum sem fram koma í nýrri reglugerð um vinnustaðanám.

Kallað eftir tilnefningum fyrir Kuðunginn
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið kallar eftir tilnefningum fyrir umhverfisviðurkenninguna Kuðungurinn.

Velja ætti íslenska hönnun í nýbyggingar hins opinbera
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í ViðskiptaMogganum um íslenska húsgagnaframleiðslu og -hönnun.
Sjónvarp
Viðburðir
Útgáfumál

Koma tímar, koma ráð
Árni Sigurjónsson, formaður SI, skrifar um árið sem er að líða og hvað er framundan í Morgunblaðinu.
Lesa meira