Sterkari saman

Samtök iðnaðarins eru stærstu og öflugustu hagsmunasamtök atvinnurekenda á Íslandi

Sækja um aðild

7 nóv. 2018 Almennar fréttir : Vel sóttur fundur SI um atvinnustefnu

Fundur SI í Hörpu um nýja skýrslu samtakanna var vel sóttur.

16 jan. 2019 Almennar fréttir Hugverk : Vilja fá nýjan sæstreng fyrr

Rætt er við sviðsstjóra hugverkasviðs SI í Morgunblaðinu í dag um nýjan sæstreng og fjárhagslega endurskipulagningu á Farice. 

15 jan. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Dagur prents og miðlunar haldinn fimmta árið í röð

Dagur prents og miðlunar verður haldinn 25. janúar næstkomandi í fimmta sinn í fræðslusetri IÐUNNAR í Vatnagörðum. 

15 jan. 2019 Almennar fréttir : Áfram dregur úr fjölgun launþega og atvinnuleysi eykst

Áfram dregur úr fjölgun launþega og atvinnulausum fjölgar sýna nýjar mælingar Hagstofunnar. 

15 jan. 2019 Almennar fréttir Hugverk : Ísland eftirbátur annarra í R&Þ

Ísland er eftirbátur annarra landa þegar horft er til útgjalda sem fara í rannsóknar- og þróunarstarf. 

15 jan. 2019 Almennar fréttir Umhverfis og orkumál : Heimsókn í Gámaþjónustuna

Formaður SI heimsótti Gámaþjónustuna fyrir skömmu.

14 jan. 2019 Almennar fréttir Hugverk : Nám í tölvuleikjagerð verður að veruleika

Ný námsleið til stúdentsprófs með áherslu á tölvuleikjagerð verður í boði á vegum Keilis frá og með næsta hausti.

14 jan. 2019 Almennar fréttir Menntun : Bein útsending frá fundi um menntamál

Beint útsending frá fundi Framleiðsluráðs SI um menntamál í iðnaði.

FréttasafnViðburðir

18.01.2019 kl. 16:30 Hilton Reykjavík Nordica Aðalfundur SÍL og SHI

24.01.2019 kl. 13:00 - 17:00 Grand Hótel Reykjavík Útboðsþing SI 2019

25.01.2019 kl. 15:00 - 18:00 IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 Dagur prents og miðlunar

Sjá alla viðburði


Útgáfumál

2. jan. 2019 Greinasafn : Treystum ekki á tilfallandi búhnykki

Eftir umbrotatíma í stjórnmálum á árunum 2008-2017 er nú við völd ríkisstjórn sem hefur breiða skírskotun. 

Lesa meira

2. jan. 2019 Greinasafn : 2019 er ár aðgerða

Árið 2018 var ár grein­inga og umræð­u en árið 2019 verður ár ákvarð­ana og upp­bygg­ing­ar til fram­tíð­ar. 

Lesa meira

19. mar. 2018 Myndbandasafn : Iðnþingi 2018

Iðnþing 2018 fór fram í Silfurbergi í Hörpu 8. mars fyrir fullum sal.

Lesa meira

Leit í félagatali

 

Iðnaður á íslandi skapar

20% starfa á landinu

20%

starfa á landinu

23% landsframleiðslunnar

23%

lands­framleiðslunnar

30% gjaldeyristekna

30%

gjaldeyris­tekna

33% veltu fyrirtækja

33%

veltu fyrirtækja

30% hagvaxtar

30%

hagvaxtar