
Ráðstefna um menntatækni í skólastarfi
Nýsköpunarstofa menntunar í samstarfi við Samtök menntatæknifyrirtækja stóð fyrir ráðstefnu í Nýsköpunarvikunni.

Fulltrúar SI og SA á fundum Business Europe í Madrid
Fulltrúar SI og SA sátu fundi Business Europe sem fóru fram í Madrid á Spáni.

Ræddu framtíð leikjaiðnaðar í Nýsköpunarvikunni
Samtök leikjaframleiðenda stóð fyrir fundi um framtíð leikjaiðnaðar í Nýsköpunarvikunni.

Kynningarátak fyrir málmiðngreinar
Allir iðn- og verkmenntaskólar sem eru með nám í málmiðngreinum standa fyrir átakinu Vertu stálslegin.

Dregur hratt úr uppbyggingu á húsnæðismarkaði
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um húsnæðismarkaðinn.

Danskir málarameistarar í heimsókn á Íslandi
Danskir málarameistarar funduðu með Málarameistarafélaginu fyrir skömmu.

Stjórnvöld hraði stefnu um nýtingu vindorku á Íslandi
Reynir Sævarsson, formaður Félags ráðgjafarverkfræðinga, skrifar um vindorku í grein á Vísi.

Nú er þörf fyrir öðruvísi sérfræðinga en áður
Nanna Elísa Jakobsdóttir, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, skrifar um háskólanám í grein á Vísi.
Skýrslur og rit
Sjónvarp
Viðburðir
Útgáfumál

Sonur minn er þörungasérfræðingur
Nanna Elísa Jakobsdóttir, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, skrifar um háskólanám í grein á Vísi.
Lesa meira