Sterkari saman

Samtök iðnaðarins eru stærstu og öflugustu hagsmunasamtök atvinnurekenda á Íslandi

Sækja um aðild

23 ágú. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Mesti samdráttur í fjölda starfandi í ríflega 9 ár

Fjöldi starfandi í hagkerfinu dróst saman um 1,7% í júní síðastliðnum frá sama mánuði í fyrra. 

22 ágú. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Grípa á til vaxtalækkunar til að mæta samdrætti

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í Morgunblaðinu í dag að grípa eigi til vaxtalækkunar til að mæta samdrætti í hagkerfinu.

22 ágú. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : SI telja svigrúm til frekari lækkunar stýrivaxta

Í nýrri greiningu SI kemur fram að samtökin telja fulla ástæðu til frekari lækkunar stýrivaxta.

21 ágú. 2019 Almennar fréttir Nýsköpun : Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð

SI og Rannís standa fyrir kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð miðvikudaginn 28. ágúst í Húsi atvinnulífsins.

21 ágú. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla Mannvirki : Fresta CE-merkingum á brunahólfandi hurðum

Fyrirhuguð gildistaka á reglugerð um CE-merkingar á brunahólfandi hurðum hefur verið frestað. 

20 ágú. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Ný heimasíða SART í loftið

SART hefur opnað nýja heimasíðu. 

19 ágú. 2019 Almennar fréttir Hugverk Menntun : Ráðherra setur fyrsta skólaárið í tölvuleikjagerð á Ásbrú

Fyrsta skólaárið í námi með áherslu á tölvuleikjagerð í Ásbrú hófst í dag. 

14 ágú. 2019 Almennar fréttir Hugverk : Áform um lagasetningu ógna íslenskum kvikmyndaiðnaði

SI og SÍK mótmæla áformum um breytingar á endurgreiðslum vegna kvikmyndaframleiðslu á Íslandi. 

FréttasafnViðburðir

28.08.2019 kl. 8:30 - 10:00 Hylur, Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35 Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð

09.10.2019 kl. 8:30 - 12:00 Norðurljós í Hörpu Umhverfisdagur atvinnulífsins 2019

31.10.2019 kl. 14:00 - 16:00 Tónlistar- og ráðstefnuhúsið Harpa Framleiðsluþing SI

Sjá alla viðburði


Útgáfumál

12. ágú. 2019 Greinasafn : Lágmörkum kolefnissporin

Í sumar hef ég notið þess að hann Kristmundur garðyrkjubóndi, sem er með sína framleiðslu nánast á móti mínu húsi, setti upp verslun á sínum afurðum úti á götu.

Lesa meira

12. mar. 2019 Myndbandasafn : Iðnþing 2019

Iðnþing 2019 fór fram í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 7. mars.

Lesa meira

Leit í félagatali

 

Iðnaður á íslandi skapar

20% starfa á landinu

20%

starfa á landinu

23% landsframleiðslunnar

23%

lands­framleiðslunnar

30% gjaldeyristekna

30%

gjaldeyris­tekna

33% veltu fyrirtækja

33%

veltu fyrirtækja

30% hagvaxtar

30%

hagvaxtar