Sterkari saman

Sterkari
saman

Samtök iðnaðarins eru stærstu og öflugustu hagsmunasamtök atvinnurekenda á Íslandi

Sækja um aðild

16 okt. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Kosningafundur SI - umræður með formönnum flokka

Kosningafundur SI verður 5. nóvember kl. 11.30-13.30 í Hörpu.

21 okt. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi : Rætt um grænni framkvæmdir á Umhverfisdegi atvinnulífsins

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, er umræðustjóri á einni af málstofum sem verða haldnar á Umhverfisdegi atvinnulífsins.

21 okt. 2024 Almennar fréttir Félag íslenskra gullsmiða Iðnaður og hugverk : Mikill hugur í gullsmiðum sem fagna 100 ára afmæli

Rætt er við Örnu Arnardóttur, formann Félags íslenskra gullsmiða á Stöð 2. 

21 okt. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Kosningar draga úr óvissu

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, og Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur, framkvæmdastjóra SFS, í hlaðvarpi

17 okt. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Græn orka og sjálfbærni í lykilhlutverki í stefnumótun Evrópu

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í pallborðsumræðum í ríkisheimsókn forseta Íslands til Danmerkur.

16 okt. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Tekur þátt í umræðu um sjálfbær matvælakerfi á Arctic Circle

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tekur þátt í umræðum á Arctic Circle Assembly.

16 okt. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Vetnis- og rafeldsneytissamtökin : Fundur VOR um grænt vetni og vindorku á Arctic Circle

Vetnis- og rafeldsneytissamtökin og SI standa fyrir fundi á Arctic Circle Assembly 19. október kl.9-955 í Reykjavík Edition.

15 okt. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Tækifæri í gervigreindarvinnslu fyrir Ísland og Danmörku

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, á Vísi um umræður á ráðstefnu í ríkisheimsókn forseta Íslands.

Fréttasafn


Skýrslur og rit

Hlaupum hraðar

- slítum fjötrana og sækjum tækifærin

Starfsumhverfi

- 26 umbótatillögur

Nýsköpun

Tímarit Samtaka iðnaðarins



Viðburðir

21.10.2024 kl. 12:00 Edinborgarhúsið á Ísafirði Staða íbúðauppbyggingar og framtíðarhorfur - Ísafjörður

22.10.2024 Hilton Reykjavík Nordica Umhverfisdagur atvinnulífsins

05.11.2024 kl. 11:30 - 13:30 Tónlistar- og ráðstefnuhúsið Harpa Kosningafundur SI - umræður með formönnum flokka

Sjá alla viðburði


Útgáfumál

10. okt. 2024 Greinasafn : Árangur með samstarfi vinaþjóða

Framkvæmdastjóri SI og formaður Grænvangs og forstöðumaður Grænvangs skrifa grein í Morgunblaðið. 

Lesa meira

22. mar. 2024 Myndbandasafn : Iðnþing 2024

Iðnþing 2024 fór fram í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 7. mars.

Lesa meira

Iðnaður á íslandi skapar

20% starfa á landinu

22%

starfa á landinu

23% landsframleiðslunnar

23%

lands­framleiðslunnar

30% gjaldeyristekna

44%

útflutnings­tekna

33% veltu fyrirtækja

31%

veltu fyrirtækja

30% hagvaxtar

33%

hagvaxtar