Sterkari saman

Samtök iðnaðarins eru stærstu og öflugustu hagsmunasamtök atvinnurekenda á Íslandi

Sækja um aðild

7 nóv. 2018 Almennar fréttir : Vel sóttur fundur SI um atvinnustefnu

Fundur SI í Hörpu um nýja skýrslu samtakanna var vel sóttur.

18 des. 2018 Almennar fréttir : Heimsókn í Kauphöllina

Fulltrúar SI heimsóttu Kauphöllina í morgun.

18 des. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Áhrif af hækkun byggingarvísitölunnar

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, ræðir um áhrif hækkunar byggingarvísitölunnar í Morgunblaðinu í dag.

18 des. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Vilji til að nýta krafta íslensk iðnaðar

Formaður og framkvæmdastjóri SI áttu fund með framkvæmdastjóra íbúðafélagsins Bjargs. 

17 des. 2018 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Háir vextir koma niður á samkeppnisstöðu

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um fjármálamarkaðinn og íbúðamarkaðinn í útvarpsþættinum Harmageddon í morgun.

17 des. 2018 Almennar fréttir Framleiðsla : Norræn vinnustofa um hringrásarhagkerfið

Norræn vinnustofa um hringrásarhagkerfið og framleiðslufyrirtæki verður haldin í janúar hér á landi.

17 des. 2018 Almennar fréttir Menntun : Síðasti dagur fyrir tilnefningar menntaverðlauna

Í dag er síðasti dagur til að senda inn tilnefningar fyrir Menntaverðlaun atvinnulífsins.

14 des. 2018 Almennar fréttir Menntun : Gríðarlegur skortur á fólki með hæfni í verklegum greinum

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar um nauðsynlegar breytingar á menntakerfinu í tímaritinu Sjávarafl.

FréttasafnViðburðir

24.01.2019 kl. 13:00 - 17:00 Grand Hótel Reykjavík Útboðsþing SI 2019

14.02.2019 kl. 8:30 - 12:00 Tónlistar- og ráðstefnuhúsið Harpa Menntadagur atvinnulífsins

07.03.2019 Silfurbergi í Hörpu Iðnþing SI 2019

Sjá alla viðburði


Útgáfumál

13. des. 2018 Greinasafn : Ríkið getur lækkað vexti

Háir vextir, dýrt og okur eru þau orð sem komu oftast fyrir í niðurstöðum skoðanakönnunar Gallup. 

Lesa meira

26. nóv. 2018 Greinasafn : Trúverðugleikavandi Seðlabankans

Seðlabankinn á við trúverðugleikavandamál að stríða sem hefur birst í auknum verðbólguvæntingum að undanförnu. 

Lesa meira

19. mar. 2018 Myndbandasafn : Iðnþingi 2018

Iðnþing 2018 fór fram í Silfurbergi í Hörpu 8. mars fyrir fullum sal.

Lesa meira

Leit í félagatali

 

Iðnaður á íslandi skapar

20% starfa á landinu

20%

starfa á landinu

23% landsframleiðslunnar

23%

lands­framleiðslunnar

30% gjaldeyristekna

30%

gjaldeyris­tekna

33% veltu fyrirtækja

33%

veltu fyrirtækja

30% hagvaxtar

30%

hagvaxtar