Sterkari saman

Sterkari
saman

Samtök iðnaðarins eru stærstu og öflugustu hagsmunasamtök atvinnurekenda á Íslandi

Sækja um aðild

22 maí 2024 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Sveinsbréf í rafiðngreinum afhent á Akureyri

10 rafvirkjar og 3 rafeindavirkjar útskrifuðust. 

22 maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun : Hraðstefnumót SSP og SI í Nýsköpunarvikunni

Samtök sprotafyrirtækja og Samtök iðnaðarins stóðu fyrir hraðstefnumóti frumkvöðla og fyrirtækja í Nýsköpunarvikunni. 

21 maí 2024 Almennar fréttir Félag pípulagningameistara Mannvirki Menntun : Þurfa að ráða 360 pípara á næstu fimm árum

Í nýrri greiningu SI kemur fram að fyrirtæki í pípulögnum þurfa að ráða 360 pípara á næstu 5 árum.

21 maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : SI með opinn fund um öflugt atvinnulíf í Árborg

Samtök iðnaðarins efna til opins fundar mánudaginn 27. maí kl. 12-13.30 á Hótel Selfossi.

17 maí 2024 Almennar fréttir Menntun : Skrifað undir samning um stækkun Verkmenntaskólans á Akureyri

Skrifað var undir samning ríkisins og sveitarfélaga við Eyjafjörð um stækkun á húsnæði VMA.

17 maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Aðgerðarleysi í orkumálum kostar samfélagið mikið

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um tapaðar útflutningstekjur vegna raforkuskerðingar Landsvirkjunar. 

17 maí 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Samkeppniseftirlitið tekur undir áhyggjur SI og SA af keðjuábyrgð

Samkeppniseftirlitið tekur undir áhyggjur Samtaka iðnaðarins og Samtaka atvinnulífsins af keðjuábyrgð.

17 maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : 14-17 ma.kr. útflutningstekjur hafa tapast vegna raforkuskerðingar

Í nýrri greiningu SI kemur fram að stjórnendur fyrirtækja í orkusæknum iðnaði telja að 14-17 ma.kr. hafi tapast vegna orkuskerðingar Landsvirkjunar.

Fréttasafn


Skýrslur og rit

Hlaupum hraðar

- slítum fjötrana og sækjum tækifærin

Starfsumhverfi

- 26 umbótatillögur

Nýsköpun

Tímarit Samtaka iðnaðarinsViðburðir

27.05.2024 kl. 12:00 - 13:30 Hótel Selfoss Öflugt atvinnulíf í Árborg

28.05.2024 kl. 16:00 Hús atvinnulífsins, Borgartúni 35 Aðalfundur Málms

29.05.2024 kl. 15:00 Hús atvinnulífsins, Borgartúni 35 Aðalfundur Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja

Sjá alla viðburði


Útgáfumál

24. apr. 2024 Greinasafn : Vegasamgöngur á rauðu ljósi

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um vegasamgöngur í ViðskiptaMoggann.

Lesa meira

22. mar. 2024 Myndbandasafn : Iðnþing 2024

Iðnþing 2024 fór fram í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 7. mars.

Lesa meira

Iðnaður á íslandi skapar

20% starfa á landinu

22%

starfa á landinu

23% landsframleiðslunnar

23%

lands­framleiðslunnar

30% gjaldeyristekna

44%

útflutnings­tekna

33% veltu fyrirtækja

31%

veltu fyrirtækja

30% hagvaxtar

33%

hagvaxtar