
Útboðsþing SI verður í beinu streymi
Útboðsþing SI 2021 verður haldið 27. janúar kl. 13.00-14.30 í beinu streymi.

Aukning í útgjöldum til R&Þ er fagnaðarefni
Að mati SI er hækkandi hlutfall R&Þ af vergri landsframleiðslu Íslands fagnaðarefni.

Norrænar blikksmiðjur draga úr magni málmúrgangs
Félag blikksmiðjueigenda tekur þátt í norrænu verkefni sem ætlað er að draga úr magni málmúrgangs.

Verðmætin verða til í atvinnulífinu en ekki hjá hinu opinbera
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni.

Ný stjórn Félags rafeindatæknifyrirtækja
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags rafeindatæknifyrirtækja.

Mikill áhugi á endurvinnslu og endurnýtingu á malbiki
Hátt í 60 manns sátu rafrænan fund Yngri ráðgjafa um nýsköpun í mannvirkjagerð.

Misráðnar lagabreytingar á tímum mikils atvinnuleysis
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, í Morgunútvarpi Rásar 2.

Félag vinnuvélaeigenda opnar nýja vefsíðu
Ný vefsíða Félags vinnuvélaeigenda, vinnuvel.is, er komin í loftið.
Sjónvarp
Viðburðir
Útgáfumál

Koma tímar, koma ráð
Árni Sigurjónsson, formaður SI, skrifar um árið sem er að líða og hvað er framundan í Morgunblaðinu.
Lesa meira