Sterkari saman

Samtök iðnaðarins eru stærstu og öflugustu hagsmunasamtök atvinnurekenda á Íslandi

Sækja um aðild

12 mar. 2019 Almennar fréttir : Árshóf SI í Hörpu

Hátt í 450 gestir fylltu Silfurberg í Hörpu í árshófi SI sem haldið var síðastliðinn föstudag. 

11 mar. 2019 Almennar fréttir : Myndir og upptökur frá Iðnþingi 2019

Hátt í 400 gestir sátu Iðnþing 2019 sem fram fór í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 7. mars.

21 mar. 2019 Almennar fréttir : Iðnþingsblað sem fylgir Morgunblaðinu

Með Morgunblaðinu í dag fylgir 16 síðna Iðnþingsblað.

20 mar. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Prentmet kaupir prentsmiðjuna Odda

Prentmet og Oddi hafa komist að samkomulagi um að Prentmet kaupi alla prentvinnslu Odda ásamt tækjum.

20 mar. 2019 Almennar fréttir Gæðastjórnun Mannvirki : Öryggismál eru gæðamál

Fjallað verður um öryggismál á fjórða fundinum í fundaröð um gæðastjórnun í byggingariðnaði.

20 mar. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla Nýsköpun : Háskólanemar fá viðurkenningar

Fjórir háskólanemar fengu hvatningarviðurkenningar á Nýsköpunarmóti Álklasans sem haldið var í Hátíðarsal Háskóla Íslands.

20 mar. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Ráðstefna um sérstöðu íslenskrar matvælaframleiðslu

Samstarfsvettvangur um Matvælalandið Ísland efnir til ráðstefnu miðvikudaginn 10. apríl kl. 10-12 á Hilton Hótel Nordica. 

19 mar. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Nýr verkefnastjóri Íslenska byggingavettvangsins

Nýr verkefnastjóri Íslenska byggingavettvangsins hefur hafið störf. 

FréttasafnViðburðir

21.03.2019 kl. 16:00 Hús atvinnulífsins, Borgartúni 35 Betri kostnaðaráætlanir - Ný verkfæri

28.03.2019 kl. 17:00 - 19:00 Hús atvinnulífsins, Borgartúni 35 Aðalfundur Málms

28.03.2019 kl. 8:30 - 10:00 Hús atvinnulífsins, Borgartúni 35 Öryggismál eru gæðamál

Sjá alla viðburði


Útgáfumál

12. mar. 2019 Myndbandasafn : Iðnþing 2019

Iðnþing 2019 fór fram í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 7. mars.

Lesa meira

21. feb. 2019 Greinasafn : Kjöraðstæður fyrir innviðaframkvæmdir

Eftir uppsveiflu síðustu ára dregur nú hratt úr hagvexti og atvinnuleysi eykst. 

Lesa meira

20. feb. 2019 Greinasafn : Gengið á höfuðstólinn

Á undanförnum árum hafa orðið breytingar til hins betra á íslensku hagkerfi þó enn sé nokkuð í land með að langþráður stöðugleiki verði að veruleika. 

Lesa meira

Leit í félagatali

 

Iðnaður á íslandi skapar

20% starfa á landinu

20%

starfa á landinu

23% landsframleiðslunnar

23%

lands­framleiðslunnar

30% gjaldeyristekna

30%

gjaldeyris­tekna

33% veltu fyrirtækja

33%

veltu fyrirtækja

30% hagvaxtar

30%

hagvaxtar