Sterkari saman

Samtök iðnaðarins eru stærstu og öflugustu hagsmunasamtök atvinnurekenda á Íslandi

Sækja um aðild

15 feb. 2019 Almennar fréttir : Skráning hafin á Iðnþing 2019

Skráning er hafin á Iðnþing 2019 sem fram fer í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 7. mars kl. 14.00.

15 feb. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Svigrúm fyrir viðamiklar innviðafjárfestingar

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um áformaðar fjárfestingar í innviðum. 

15 feb. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Fundur um nýja byggingargátt Mannvirkjastofnunar

Á þriðja gæðastjórnunarfundi IÐUNNAR og Mannvirkjaráðs SI verður fjallað um nýja byggingargátt Mannvirkjastofnunar. 

14 feb. 2019 Almennar fréttir Menntun : Höldur og Friðheimar fá menntaverðlaun

Höldur og Friðheimar fengu menntaverðlaun atvinnulífsins sem afhent voru í Hörpu í dag.

14 feb. 2019 Almennar fréttir Menntun : Læsi frá ýmsum sjónarhornum

Læsi var til umfjöllunar á Menntadegi atvinnulífsins sem fram fór í Hörpu í morgun. 

13 feb. 2019 Almennar fréttir Nýsköpun : Nýsköpun til að styrkja samkeppnishæfni

SI og Icleandic Startups stóðu fyrir kynningu um nýsköpun innan starfandi fyrirtækja í Húsi atvinnulífsins í vikunni. 

13 feb. 2019 Almennar fréttir : Stórsýningin Lifandi heimili í Laugardalshöll

Stórsýningin Lifandi heimili verður haldin í Laugardalshöllinni 17.-19. maí næstkomandi.

12 feb. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Stjórn Landssambands bakarameistara endurkjörin

Á aðalfundi LABAK sem haldinn var síðastliðinn laugardag var stjórn endurkjörin. 

FréttasafnViðburðir

26.02.2019 kl. 8:30 - 10:00 Hús atvinnulífsins, Borgartúni 35 Samevrópsk hæfislýsing bjóðenda

07.03.2019 kl. 14:00 Silfurbergi í Hörpu Iðnþing SI 2019

07.03.2019 kl. 10:00 Norðurljós í Hörpu Aðalfundur SI

Sjá alla viðburði


Útgáfumál

2. jan. 2019 Greinasafn : Treystum ekki á tilfallandi búhnykki

Eftir umbrotatíma í stjórnmálum á árunum 2008-2017 er nú við völd ríkisstjórn sem hefur breiða skírskotun. 

Lesa meira

2. jan. 2019 Greinasafn : 2019 er ár aðgerða

Árið 2018 var ár grein­inga og umræð­u en árið 2019 verður ár ákvarð­ana og upp­bygg­ing­ar til fram­tíð­ar. 

Lesa meira

19. mar. 2018 Myndbandasafn : Iðnþingi 2018

Iðnþing 2018 fór fram í Silfurbergi í Hörpu 8. mars fyrir fullum sal.

Lesa meira

Leit í félagatali

 

Iðnaður á íslandi skapar

20% starfa á landinu

20%

starfa á landinu

23% landsframleiðslunnar

23%

lands­framleiðslunnar

30% gjaldeyristekna

30%

gjaldeyris­tekna

33% veltu fyrirtækja

33%

veltu fyrirtækja

30% hagvaxtar

30%

hagvaxtar