Sterkari saman

Samtök iðnaðarins eru stærstu og öflugustu hagsmunasamtök atvinnurekenda á Íslandi

Sækja um aðild

11 mar. 2019 Almennar fréttir : Myndir og upptökur frá Iðnþingi 2019

Hátt í 400 gestir sátu Iðnþing 2019 sem fram fór í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 7. mars.

17 maí 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Athafnaborgin standi undir nafni

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um athafnaborgina Reykjavík í Morgunblaðinu í dag.

17 maí 2019 Almennar fréttir Menntun Nýsköpun : Styttist í úrslit nýsköpunarkeppni Verksmiðjunnar

Nýsköpunarverðlaun Verksmiðjunnar verða afhent á miðvikudaginn 22. maí í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu.

16 maí 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Sterk rök fyrir lækkun stýrivaxta

Fréttablaðið segir frá því í dag að sterk rök séu fyrir að stýrivextir verði lækkaðir samkvæmt nýrri greiningu SI.

16 maí 2019 Almennar fréttir : Um 80 sýnendur verða á Lifandi heimili í Laugardalshöllinni

Sýningin Lifandi heimili 2019 hefst í Laugardalshöllinni næstkomandi föstudag og stendur fram á sunnudag.

15 maí 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Innistæða fyrir vaxtalækkun

Talsvert svigrúm er til lækkunar stýrivaxta Seðlabankans samkvæmt nýrri greiningu SI.

15 maí 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Ný stjórn Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda

Ný stjórn Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda, FHI, var kosin á aðalfundi í gær.

14 maí 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Ný stjórn Félags ráðgjafarverkfræðinga

Ný stjórn FRV var kosin á aðalfundi félagsins í dag.

FréttasafnViðburðir

21.05.2019 kl. 12:30 - 17:00 Tónlistar- og ráðstefnuhúsið Harpa Umbylting í iðnaði - ráðstefna

23.05.2019 kl. 8:30 Grasagarðurinn, Laugardal Vaxtarsprotinn 2019

24.05.2019 kl. 16:00 - 17:30 Hilton Reykjavík Nordica Aðalfundur SÍK

Sjá alla viðburði


Útgáfumál

17. maí 2019 Greinasafn : Athafnaborgin standi undir nafni

Borgarskipulag þar sem iðnaður, verslun og þjónusta þrífst í bland við íbúabyggð tryggir blómlegt samfélag.

Lesa meira

12. mar. 2019 Myndbandasafn : Iðnþing 2019

Iðnþing 2019 fór fram í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 7. mars.

Lesa meira

Leit í félagatali

 

Iðnaður á íslandi skapar

20% starfa á landinu

20%

starfa á landinu

23% landsframleiðslunnar

23%

lands­framleiðslunnar

30% gjaldeyristekna

30%

gjaldeyris­tekna

33% veltu fyrirtækja

33%

veltu fyrirtækja

30% hagvaxtar

30%

hagvaxtar