Sterkari saman

Samtök iðnaðarins eru stærstu og öflugustu hagsmunasamtök atvinnurekenda á Íslandi

Sækja um aðild

22 feb. 2019 Almennar fréttir : Iðnþing 2019 framundan

Skráningar standa yfir á Iðnþing 2019 sem fram fer í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 7. mars næstkomandi kl. 14.00.

22 feb. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Nýr formaður sviðsstjórnar Málm- og véltæknigreina

Guðrún Birna Jörgensen, viðskiptastjóri á framleiðslusviði SI, tók í gær við formennsku í sviðsstjórn Málm- og véltæknigreina hjá Iðunni.

22 feb. 2019 Almennar fréttir Hugverk : Gagnaver á Blönduósi kemur hreyfingu á atvinnulífið

Í Morgunblaðinu í dag er sagt frá því að uppbygging gagnavers á Blönduósi hafi komið hreyfingu á atvinnulífið og fasteignamarkaðinn á svæðinu. 

22 feb. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Stjórn Málms heimsækir Borgarholtsskóla

Stjórn Málms heimsótti í vikunni Borgarholtsskóla og málmsvið skólans.

22 feb. 2019 Almennar fréttir Umhverfis og orkumál : Óskað eftir tilnefningum fyrir Kuðunginn

Óskað er eftir tilnefningum fyrir Kuðunginn sem verður afhentur 25. apríl næstkomandi.

21 feb. 2019 Almennar fréttir : Aðalfundur SI í mars

Aðalfundur SI verður haldinn fimmtudaginn 7. mars kl. 10 í Norðurljósum í Hörpu.

21 feb. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Arkitektar og kanarífuglinn í kolanámunni

Sigurður Hannesson, framkvæmdstjóri SI, segir í Viðskiptablaðinu í dag að nú séu kjöraðstæður fyrir innviðaframkvæmdir. 

21 feb. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Fundur um hæfislýsingu bjóðenda

SI og Félag vinnuvélaeigenda standa að fræðslufundi með Ríkiskaupum um samevrópska hæfisyfirlýsingu bjóðenda næstkomandi þriðjudag.

FréttasafnViðburðir

22.02.2019 kl. 8:30 - 10:00 Rafmennt, Stórhöfða 27 Ábyrgð rafverktaka - morgunverðarfundur

26.02.2019 kl. 8:30 - 10:00 Hús atvinnulífsins, Borgartúni 35 Samevrópsk hæfislýsing bjóðenda

07.03.2019 kl. 14:00 Silfurbergi í Hörpu Iðnþing SI 2019

Sjá alla viðburði


Útgáfumál

21. feb. 2019 Greinasafn : Kjöraðstæður fyrir innviðaframkvæmdir

Eftir uppsveiflu síðustu ára dregur nú hratt úr hagvexti og atvinnuleysi eykst. 

Lesa meira

20. feb. 2019 Greinasafn : Gengið á höfuðstólinn

Á undanförnum árum hafa orðið breytingar til hins betra á íslensku hagkerfi þó enn sé nokkuð í land með að langþráður stöðugleiki verði að veruleika. 

Lesa meira

19. mar. 2018 Myndbandasafn : Iðnþingi 2018

Iðnþing 2018 fór fram í Silfurbergi í Hörpu 8. mars fyrir fullum sal.

Lesa meira

Leit í félagatali

 

Iðnaður á íslandi skapar

20% starfa á landinu

20%

starfa á landinu

23% landsframleiðslunnar

23%

lands­framleiðslunnar

30% gjaldeyristekna

30%

gjaldeyris­tekna

33% veltu fyrirtækja

33%

veltu fyrirtækja

30% hagvaxtar

30%

hagvaxtar