
Iðnþing 2023
Iðnþing 2023 fór fram í Silfurbergi í Hörpu fyrir fullum sal af fólki og í beinni útsendingu.

Framleiða íbúðir til að eiga þegar landið fer að rísa
Rætt er við Vigni Steinþór Halldórsson hjá Öxa um áhrif vaxtahækkana á íbúðamarkaðinn.

Færumst fjær markmiðum um loftslagsmál
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um orkuskiptin framundan.

Vaxtahækkun stuðlar að ójafnvægi á íbúðamarkaði
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um vaxtahækkun Seðlabankans.

Samstarf stjórnvalda og atvinnulífs forsenda árangurs
Sigurður Hannesson, formaður Grænvangs og framkvæmdastjóri SI, flutti ávarp á ársfundi Grænvangs.

Fundur um öryggismál í mannvirkjagerð
Fjórði fundur í gæðastjórnun í byggingariðnaði fer fram 29. mars kl. 8.30 í Vatnagörðum 20 og á Teams.

Öfug orkuskipti þvert á markmið stjórnvalda
Rætt er við formann og framkvæmdastjóra SI í Dagmálum á mbl.is.

Mikilvægt að fjölga iðn- og tæknimenntuðum
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasvið SI, á Fréttavaktinni á Hringbraut.
Skýrslur og rit
Sjónvarp
Viðburðir
Útgáfumál

Mikil tækifæri fyrir hagkerfið í öflugum iðnað
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um tækifæri fyrir hagkerfið í iðnaði í sérblaði Viðskiptablaðsins um Iðnþing 2023.
Lesa meira