Sterkarisaman

Samtök iðnaðarins eru stærstu og öflugustu hagsmunasamtök atvinnurekenda á Íslandi

Sækja um aðild

7 jan. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Útboðsþing SI í beinu streymi

Útboðsþing SI fer fram í beinu streymi föstudaginn 21. janúar kl. 13-15. 

18 jan. 2022 Almennar fréttir Mannvirki : Þarf umframframboð af lóðum til að samkeppni sé virk

Vignir S. Halldórsson, byggingaverktaki og stjórnarmaður í SI, skrifar um byggingamarkaðinn í áramótablaði Frjálsrar verslunar. 

17 jan. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Nýsköpun : Tækninám á Íslandi annar ekki eftirspurn í hugverkaiðnaði

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, um hugverkaiðnaðinn í Fréttablaðinu.

13 jan. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Almennt ekki tafir á afhendingu íbúða hjá verktökum innan SI

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hádegisfréttum RÚV um tafir á aðföngum vegna kórónuveirufaraldursins. 

12 jan. 2022 Almennar fréttir Mannvirki : Íbúðatalning SI skiptir máli fyrir fjármögnun verka

Rætt er við Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóra á mannvirkjasviði SI, um íbúðatalningu SI í hlaðvarpi Iðunnar.

11 jan. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Mikill áhugi á fræðslufundi SI um nýja flokkun mannvirkja

Um 150 manns voru skráðir á fræðslufund SI um nýja flokkun mannvirkja.

11 jan. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Tryggja að fólk fái daglegar neysluvörur hnökralaust

Rætt er við Gunnar Sigurðarson, viðskiptastjóra á iðnaðar- og hugverkasviði SI, í Morgunblaðinu.

5 jan. 2022 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Myndi lækka tryggingagjaldið á fyrirtæki

Rætt er við Úlfar Biering Valsson, hagfræðing hjá SI, í sérblaði Morgunblaðsins um skóla. 

Fréttasafn


Skýrslur og rit

Hlaupum hraðar

- slítum fjötrana og sækjum tækifærin

Innviðir á Íslandi 2021

- ástand og framtíðarhorfur

Nýsköpun

Tímarit Samtaka iðnaðarinsViðburðir

21.01.2022 kl. 13:00 - 15:00 Rafrænn fundur Útboðsþing SI

27.01.2022 kl. 16:00 Rafrænn fundur Aðalfundur Samtaka leikjaframleiðenda - IGI

Sjá alla viðburði


Útgáfumál

29. des. 2021 Greinasafn : Ár efnahagslegra framfara fram undan

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um árið framundan í Markaðnum.

Lesa meira

5. mar. 2021 Myndbandasafn : Iðnþing 2021

Iðnþing 2021 fór fram fimmtudaginn 4. mars. 

Lesa meira

Iðnaður á íslandi skapar

20% starfa á landinu

22%

starfa á landinu

23% landsframleiðslunnar

21%

lands­framleiðslunnar

30% gjaldeyristekna

41%

gjaldeyris­tekna

33% veltu fyrirtækja

31%

veltu fyrirtækja

30% hagvaxtar

33%

hagvaxtar