
Klæðskera- og kjólameistarafélagið 80 ára
Klæðskera- og kjólameistarafélagið bauð til afmælisfagnaðar í Húsi atvinnulífsins.

Hvetja ráðuneytið til að setja reglugerð um fylliefni
Félag íslenskra snyrtifræðinga gera athugasemdir við vinnubrögð sem lýst eru í þætti Stöðvar 2.

Ráðstefna norræns gagnaversiðnaðar í Reykjavík
Ráðstefna norræns gagnaversiðnaðar verður haldin í Grósku 24. október.

Vaxandi skuldir gætu verið hættumerki
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um vaxandi skuldir byggingarfyrirtækja.

Norrænir fulltrúar ræða um menntun í mannvirkjagerð
Fulltrúar systursamtaka SI á Norðurlöndunum komu til Íslands til að ræða um menntun í mannvirkjagerð.

Seðlabankinn skoðar ekki framvindustig íbúða
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um íbúðaruppbyggingu.

Samtal er lykill að árangri í húsnæðisuppbyggingu
Friðrik Ágúst Ólafsson, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, ávarpaði landsfund Félags byggingarfulltrúa.

Hvatningarsjóður Kviku úthlutar styrkjum til nema
Hvatningarsjóður Kviku hefur úthlutað 10 iðnnemum og 6 kennaranemum styrkjum.
Skýrslur og rit
Sjónvarp
Viðburðir
Útgáfumál

Byggjum í takti við þarfir landsmanna - gefa þarf í ef ekki á illa að fara
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um húsnæðismarkaðinn í sérblaði Viðskiptablaðsins um Orku og iðnað.
Lesa meira