Sterkarisaman

Samtök iðnaðarins eru stærstu og öflugustu hagsmunasamtök atvinnurekenda á Íslandi

Sækja um aðild

14 jún. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Mikilvæg nýsköpun á mörkum sjávarútvegs og iðnaðar

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í kvöldfréttum RÚV. 

11 jún. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Margþætt og gagnkvæm tengsl milli sjávarútvegs og iðnaðar

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, flutti erindi um umfang hugverkaiðnaðar og tengs við sjávarútveg á sameiginlegum fundi SFS og SI. 

11 jún. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök leikjaframleiðenda : Solid Clouds á markað

Solid Clouds stefnir á skráningu á First North markaðnum á Íslandi.

11 jún. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Flagga ætti ef víkja á frá reglu um opinber innkaup

Yfirlögfræðingur SI og sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI skrifa um samkeppnisrekstur hins opinbera í Viðskiptablaðinu.

11 jún. 2021 Almennar fréttir Félag húsgagna– og innréttingaframleiðenda Mannvirki : Ný stjórn Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda

Ný stjórn Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda var kosin á aðalfundi félagsins.

11 jún. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Fundur SFS og SI um samband sjávarútvegs og íslensks hugvits

Fundur SFS og SI um samvinnu sjávarútvegs, tækni- og iðnfyrirtækja er í beinu streymi föstudaginn 11. júní kl. 9-10.30.

10 jún. 2021 Almennar fréttir Menntun : Náið samstarf skóla og atvinnulífs innsiglað

Fulltrúar mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Iðunnar fræðsluseturs og Rafmenntar hafa undirritað samkomulag vegna breytinga á vinnustaðanámi. 

10 jún. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Samstarf um föngun kolefnis og nýtingu glatvarma

Viljayfirlýsing var undirrituð af fulltrúum frá Elkem, Veitum, CarbFix, Þróunarfélagi Grundartanga auk ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.

Fréttasafn


Skýrslur og rit

Hlaupum hraðar

- slítum fjötrana og sækjum tækifærin

Innviðir á Íslandi 2021

- ástand og framtíðarhorfur

Nýsköpun

Tímarit Samtaka iðnaðarinsViðburðir

06.10.2021 kl. 8:30 - 10:30 Norðurljós í Hörpu Umhverfisdagur atvinnulífsins

10.03.2022 Silfurberg í Hörpu Iðnþing 2022

Sjá alla viðburði


Útgáfumál

10. jún. 2021 Greinasafn : Hver vill hefja viðskiptasamband með kæru?

Björg Ásta Þórðardóttir, yfirlögfræðingur SI, og Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, skrifa um samkeppnisrekstur hins opinbera í Viðskiptablaðinu.

Lesa meira

5. mar. 2021 Myndbandasafn : Iðnþing 2021

Iðnþing 2021 fór fram fimmtudaginn 4. mars. 

Lesa meira

Iðnaður á íslandi skapar

20% starfa á landinu

22%

starfa á landinu

23% landsframleiðslunnar

21%

lands­framleiðslunnar

30% gjaldeyristekna

41%

gjaldeyris­tekna

33% veltu fyrirtækja

31%

veltu fyrirtækja

30% hagvaxtar

33%

hagvaxtar