Sterkari saman

Samtök iðnaðarins eru stærstu og öflugustu hagsmunasamtök atvinnurekenda á Íslandi

Sækja um aðild

7 nóv. 2018 Almennar fréttir : Vel sóttur fundur SI um atvinnustefnu

Fundur SI í Hörpu um nýja skýrslu samtakanna var vel sóttur.

14 nóv. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Vel sótt ráðstefna um byggingarúrgang

Yfir 100 manns sóttu ráðstefnu um byggingarúrgang sem Fenúr, Grænni byggð og SI stóðu fyrir. 

13 nóv. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Framúrskarandi byggingarfyrirtækjum fjölgar

Í Morgunblaðinu er rætt við Friðrik Ólafsson, viðskiptastjóra byggingariðnaðar á mannvirkjasviði SI, um fjölgun framúrskarandi byggingarfyrirtækja.

12 nóv. 2018 Almennar fréttir : Meira til skiptanna fyrir alla með því að vinna að umbótum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, var gestur Kristjáns Kristjánssonar í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni um helgina.

12 nóv. 2018 Almennar fréttir Framleiðsla : Sjálfbær stóll úr endurunnum álbikurum sigraði

Stóllinn Kollhrif, stóll Portland, hannaður af Sölva Kristjánssyni bar sigur úr býtum í samkeppni um sjálfbæra stóla.

12 nóv. 2018 Almennar fréttir : Vantar rauða þráðinn í stefnumótun hins opinbera

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um atvinnustefnu í útvarpsþættinum Í bítinu á Bylgjunni. 

9 nóv. 2018 Almennar fréttir Framleiðsla : Rúmenía sigurvegari í Ecotrophelia Europe keppninni

Rúmenía var sigurvegari í keppni um þróun vistvænna matvæla sem fram fór í París fyrir skömmu.

9 nóv. 2018 Almennar fréttir : Óskað eftir tilnefningum fyrir Hvatningarverðlaun jafnréttismála

Hægt er að senda tilnefningar fyrir Hvatningarverðlaun jafnréttismála til 13. nóvember næstkomandi. 

FréttasafnViðburðir

29.11.2018 kl. 17:00 - 19:00 Vox Club, Hilton Reykjavík Nordica Aðventugleði kvenna í iðnaði

24.01.2019 kl. 13:00 - 17:00 Grand Hótel Reykjavík Útboðsþing SI 2019

07.03.2019 Silfurbergi í Hörpu Iðnþing SI 2019

Sjá alla viðburði


Útgáfumál

6. nóv. 2018 Greinasafn : Mótum framtíðina

Iðnaður hefur fylgt mannkyninu um margra alda skeið.

Lesa meira

11. okt. 2018 Greinasafn : Læra börnin það sem fyrir þeim er haft?

Mikil spurn er eftir iðnmenntuðum á vinnumarkaði. 

Lesa meira

19. mar. 2018 Myndbandasafn : Iðnþingi 2018

Iðnþing 2018 fór fram í Silfurbergi í Hörpu 8. mars fyrir fullum sal.

Lesa meira

Leit í félagatali

 

Iðnaður á íslandi skapar

20% starfa á landinu

20%

starfa á landinu

23% landsframleiðslunnar

23%

lands­framleiðslunnar

30% gjaldeyristekna

30%

gjaldeyris­tekna

33% veltu fyrirtækja

33%

veltu fyrirtækja

30% hagvaxtar

30%

hagvaxtar