
Heimsókn til félagsmanna í Vestmannaeyjum
Fulltrúar SI heimsóttu nokkra félagsmenn samtakanna í Vestmannaeyjum.

Stóriðjan komin að sársaukamörkum
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, skrifar um raforkumál í Morgunblaðinu.

Vöxtur hugverkaiðnaðar eykur stöðugleika og framleiðni
Aðalhagfræðingur og sviðsstjóri SI skrifa um vöxt hugverkaiðnaðar í nýjasta tölublaði Vísbendingar.

Iðnaður í lykilhlutverki í hagsmunagæslu Íslands gagnvart ESB
Samtök iðnaðarins hafa um árabil gegnt lykilhlutverki í hagsmunagæslu íslensks iðnaðar í Evrópumálum.

Opinber umræða um fagurfræði bygginga á villigötum
Eyrún Arnarsdóttir, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, skrifar um arkitektúr í grein á Vísi.

Viðhaldsskortur ógnar öryggi og framtíð vegakerfisins
Sigþór Sigurðsson, framkvæmdastjóri Colas, skrifar um skort á viðhaldi vegakerfis landsins.

SI leggjast gegn boðaðri leið um skattlagningu orkumannvirkja
Í umsögn SI kemur fram að aukakostnaður orkufyrirtækja verði velt út í raforkuverð til almennings og fyrirtækja.

Íslenskur iðnaður vel í stakk búinn að svara kallinu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um iðnað og hergagnaframleiðslu.
Skýrslur og rit
Sjónvarp
Viðburðir
Útgáfumál

Sterk staða Íslands er ekki sjálfgefin
Sigríður Mogensen, viðskiptastjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, skrifar um orkumál í Morgunblaðinu.
Lesa meira