
Ný stjórn Rafverktakafélags Suðurnesja
Ný stjórn Rafverktakafélags Suðurnesja var kosin á aðalfundi sem haldinn var á Hótel Keflavík.

Viðmælandi í útvarpsþætti BBC
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, verður í útvarpsþætti BBC sem tekinn verður upp í Tjarnarbíói 7. febrúar.

Flestar einkaleyfisumsóknir á sviði lífvísinda frá Össuri
63% allra einkaleyfisumsóknar íslenskra lífvísindafyrirtækja undanfarin 11 ár eru frá Össuri.

Málþing á Degi götulýsingar hjá Rafmennt
Dagur götulýsingar fer fram í Rafmennt 2. febrúar kl. 13.00-15.00.

Fréttapíp Félags pípulagningameistara komið út
Fréttapíp Félags pípulagningameistara er komið út og hefur verið dreift til félagsmanna.

Vinnustofa um innleiðingu hringrásar í byggingariðnaði
Vinnustofan Hringborð Hringrásar fór fram í Grósku 19. janúar þar sem hagaðilar áttu samtal.

Njótum góðs af að vera utan orkumarkaða Evrópu
Rætt er við framkvæmdastjóra Samáls og sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI í frétt Arbeidsliv i Norden.
Skýrslur og rit
Sjónvarp
Viðburðir
Útgáfumál

Þrennt sem eykur forskot Íslands
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Kjarnann um áramót.
Lesa meira