Gerum ísland að Nýsköpunarlandi

Samtök iðnaðarins eru stærstu og öflugustu hagsmunasamtök atvinnurekenda á Íslandi

Sækja um aðild

30 okt. 2020 Almennar fréttir : Grímuskylda - plakat fyrir fyrirtæki

Fyrirtæki geta nálgast PDF af plakati sem segir að hér sé grímuskylda.

30 okt. 2020 Almennar fréttir : Félagsmenn SI geta setið netfund um viðskiptatækifæri á Indlandi

Félagsmönnum SI býðst að sitja netfund 5. nóvember um viðskiptatækifæri á Indlandi. 

30 okt. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Lóðaskortur flöskuháls fyrir hagkvæmt húsnæði

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu um ný hlutdeilarlán.

30 okt. 2020 Almennar fréttir Hugverk Starfsumhverfi : Einkaleyfaskráning fái meiri fókus í atvinnulífinu

Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í Morgunblaðinu um einkaleyfaskráningar íslenskra fyrirtækja.

29 okt. 2020 Almennar fréttir Hugverk Samtök upplýsingatæknifyrirtækja Starfsumhverfi : Tryggja þarf að Ísland standi framarlega í upplýsingatækni

Rætt er við Valgerði Hrund Skúladóttur, formann SUT, um ónýtt tækifæri í upplýsinga- og fjarskiptaiðnaði á Íslandi. 

29 okt. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Réttur til að skrá sambærilegt lén og skráð vörumerki

SA og SI gera athugasemdir við frumvarp til laga um íslensk landshöfuðlén.

29 okt. 2020 Almennar fréttir Hugverk Samtök upplýsingatæknifyrirtækja Starfsumhverfi : Ónýtt tækifæri í upplýsinga- og fjarskiptatækniiðnaði

Í nýrri greiningu SI er fjallað um ónýtt tækifæri í upplýsinga- og fjarskiptatækniiðnaði.

28 okt. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Hlutdeildarlánin eru framboðshvetjandi úrræði

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu möguleg áhrif hlutdeildaralána á byggingaiðnaðinn.

FréttasafnViðburðir


Útgáfumál

15. okt. 2020 Greinasafn : Fjárfesting sem skilar arði – endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar

Í umræðum og skrifum um ríkisútgjöld virðast margir falla í þá gildru að skilja ekki á milli hefðbundinna útgjaldaliða ríkisins annars vegar og fjárfestinga hins vegar.

Lesa meira

29. júl. 2020 Myndbandasafn : Tímarit SI um nýsköpun

SI hafa gefið út tímarit um nýsköpun.

Lesa meira

Leit í félagatali

 

Iðnaður á íslandi skapar

20% starfa á landinu

22%

starfa á landinu

23% landsframleiðslunnar

21%

lands­framleiðslunnar

30% gjaldeyristekna

30%

gjaldeyris­tekna

33% veltu fyrirtækja

30%

veltu fyrirtækja

30% hagvaxtar

33%

hagvaxtar