
Framtíð grænnar tækni rædd á opnum fundi SI
Samtök iðnaðarins stóðu fyrir opnum fundi um framtíð grænnar tækni í Húsi atvinnulífsins í morgun.

Nýsköpunarkennari grunnskólanna vill efla sjálfstæði nemenda
Ásta Sigríður Ólafsdóttir var valin Nýsköpunarkennari grunnskólanna árið 2022.

Rætt um sjálfbæra framleiðslu húsgagna og húsmuna
Rætt var um sjálfbæra framleiðslu húsgagna og húsmuna á aðalfundi Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.

Margir verktakar náð að útvega aðföng í tæka tíð
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í útvarpsfréttum RÚV um verðhækkanir aðfanga í byggingariðnaði.

Rétt að framlengja Allir vinna vegna núverandi aðstæðna
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Reykjavík síðdegis um átakið Allir vinna.

Verðhækkanir á byggingarefnum er áhyggjuefni
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um verðhækkanir á byggingarefnum.

Fjölmennt á fræðslufundi um aukna þjónustu Veitna
Samtök rafverktaka og Félag löggiltra rafverktaka stóð fyrir fundi um aukna þjónustu Veitna við löggilta rafverktaka.

Skortur á íbúðum hamlar atvinnuuppbyggingu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Sprengisandi um húsnæðismarkaðinn.
Skýrslur og rit
Sjónvarp
Viðburðir
Útgáfumál

Húsnæði er forsenda hagvaxtar
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um íbúðauppbyggingu í ViðskiptaMoggann.
Lesa meira