Sterkari saman

Sterkari
saman

Samtök iðnaðarins eru stærstu og öflugustu hagsmunasamtök atvinnurekanda á Íslandi

Sækja um aðild

9 feb. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Iðnþing 2024

Iðnþing 2024 fer fram fimmtudaginn 7. mars í Silfurbergi í Hörpu kl. 14-16.

23 feb. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Samtök gagnavera Starfsumhverfi : Áskoranir hér á landi í uppbyggingu gagnavera

Rætt er við Björn Brynjúlfsson forstjóra og einn eigenda Boralis Data Center og formann DCI í ViðskiptaMogganum.

23 feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka Starfsumhverfi : Fyrirtæki í rafiðnaði þurfa að ráða 800 rafvirkja á næstu 5 árum

Í nýrri greiningu SI kemur fram að ráða þurfi 800 rafvirkja á næstu 5 árum.

23 feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Finna lausnir í íbúðauppbyggingu með iðnfyrirtækjum

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í sérblaði Viðskiptablaðsins um sýninguna Verk og vit. 

20 feb. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök menntatæknifyrirtækja : Málþing um framtíðarfyrirkomulag útgáfu námsgagna

Málþing um framtíðarfyrirkomulag útgáfu námsgagna fór fram fyrir skömmu.

19 feb. 2024 Almennar fréttir Félag vinnuvélaeigenda Mannvirki : Stefnumótun og nafnabreyting til umræðu á félagsfundi FVE

Félag vinnuvélaeigenda, FVE, efndi til félagsfundar síðastliðinn föstudag.

19 feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði : Stjórn MIH endurkjörin

Aðalfundur Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði, MIH, fór fram á Hótel Selfossi.

Fréttasafn


Skýrslur og rit

Hlaupum hraðar

- slítum fjötrana og sækjum tækifærin

Starfsumhverfi

- 26 umbótatillögur

Nýsköpun

Tímarit Samtaka iðnaðarinsViðburðir

06.03.2024 kl. 14:00 - 15:30 Hús atvinnulífsins, Borgartúni 35 Vinnustofa um umhverfisskilyrði í útboðum og verksamningum

07.03.2024 kl. 14:00 - 16:00 Tónlistar- og ráðstefnuhúsið Harpa Iðnþing 2024

07.03.2024 kl. 10:00 - 12:00 Hús atvinnulífsins, Borgartúni 35 Aðalfundur SI

Sjá alla viðburði


Útgáfumál

12. feb. 2024 Greinasafn : Vöxtur tækni- og hug­verka­iðnaðar krefst sér­hæfðs mann­auðs

Fulltrúar SI skrifa um mannauðs- og færniþörf í tækni- og hugverkaiðnaði á Vísi.

Lesa meira

13. mar. 2023 Myndbandasafn : Iðnþing 2023

Iðnþing 2023 fór fram í Silfurbergi í Hörpu 9. mars 2023.

Lesa meira

Iðnaður á íslandi skapar

20% starfa á landinu

22%

starfa á landinu

23% landsframleiðslunnar

23%

lands­framleiðslunnar

30% gjaldeyristekna

44%

útflutnings­tekna

33% veltu fyrirtækja

31%

veltu fyrirtækja

30% hagvaxtar

33%

hagvaxtar