
Fundur um sókn íslensks matvælaiðnaðar
Matvælaráð SI stendur fyrir opnum fundi um sókn íslensks matvælaiðnaðar 19. maí kl. 11-12.30.

Nýsköpunarlykillinn eflir nýsköpunar- og frumkvöðlafærni
Nýsköpunarlykillinn sem hlaut styrk út Framfarasjóði SI hefur verið formlega opnaður.

Nýr starfsgreinahópur SI stofnaður á Vestfjörðum
Stofnfundur nýs starfsgreinahóps SI í byggingar- og mannvirkjagerð var stofnaður á Ísafirði.

Smáforritið Rafmennt Öryggi afhent með formlegum hætti
Smáforritið Rafmennt Öryggi var afhent með formlegum hætti.

Átak til að tryggja öryggi við uppsetningu hleðslustöðva
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun og Samtök rafverktaka hafa sameinast í átaki til að tryggja rafmagnsöryggi við uppsetningu hleðslustöðva rafbíla.

Væntingar um góðan árangur af nýju námi í jarðvirkjun
Innritun stendur yfir í námi í jarðvirkjun í Tækniskólanum.

Ánægja með samtöl stjórnar FRV við opinbera verkkaupa
Aðalfundur Félags ráðgjafaverkfræðinga, FRV, fór fram í dag í Húsi atvinnulífsins.
Skýrslur og rit
Sjónvarp
Viðburðir
Útgáfumál

Húsnæði er forsenda hagvaxtar
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um íbúðauppbyggingu í ViðskiptaMoggann.
Lesa meira