Greinasafn

Fyrirsagnalisti

31. ágú. 2020 : Léttum kolefnissporið, prentum innanlands

Íslensk prentfyrirtæki eru brautryðjendur í umhverfismálum en þrátt fyrir það færist prentun í stórauknum mæli út fyrir landsteinana.

28. ágú. 2020 : Ekki er kyn þó keraldið leki

Eins og alþjóð veit er regluverk Evrópusambandsins svo flókið að langan tíma getur tekið að fá botn í það.

30. júl. 2020 : Leggjumst öll á eitt – áratugur nýsköpunar

Fram undan er tímabil lítils vaxtar verði ekkert að gert. 

1. júl. 2020 : Byggjum nýjan Tækniskóla

Samtök iðnaðarins hafa ávallt lagt þunga áherslu á menntamál í starfsemi sinni. 

22. jún. 2020 : Áratugur nýsköpunar

Fram undan er tímabil lítils hagvaxtar verði ekkert að gert. 

11. jún. 2020 : Verðmætin í verndun hugverka

Hugverk eru í dag ein helstu verðmæti fyrirtækja. 

3. jún. 2020 : Efniviður í tunglferðir

Fyrir fáeinum dögum þyrptist fólk á Canaveral-höfða í Flórída til að fylgjast með fyrsta mannaða geimskotinu í níu ár. 

22. maí 2020 : Flýta úthlutun til að auka húsnæðisöryggi

Nú er rétti tíminn til að byggja þar sem byggingariðnaðurinn er meðal þeirra greina sem vænst er mikils samdráttar í ár. 

20. maí 2020 : Sókn nýsköpunar er hafin

Við stöndum nú frammi fyrir stóru og krefjandi verkefni sem er að skapa tugi þúsunda nýrra starfa. 

6. maí 2020 : Mætum COVID-skellinum með innviðauppbyggingu

Á vordögum er hefðbundið að störfum fjölgi í byggingaog mannvirkjagerð og það dragi úr atvinnuleysi í greininni enda sumarið tími framkvæmda. 

11. apr. 2020 : Íslenskt, gjörið svo vel

Nú er unnið að því dag og nótt að tryggja heilsu almennings á tímum kórónuveirunnar. 

8. apr. 2020 : Treysta þarf samkeppnisstöðu íslensks áliðnaðar

Mikið sakna ég þess að geta ekki spjallað við vin minn Leif Eiríksson.

Síða 1 af 23