Greinasafn

Fyrirsagnalisti

15. júl. 2019 : Orkuspá missir marks

Daglegt líf okkar er háð notkun raforku og því mikilvægt að sú grunnstoð sem raforkukerfið er standi traustum fótum og sé áreiðanlegt. 

4. júl. 2019 : Haldlítil rök fyrir aukinni skattheimtu

Samtök iðnaðarins eru fylgjandi því að lýðheilsa landsmanna sé efld og Embætti landlæknis er vel treystandi til þess að stuðla að góðri og öruggri heilbrigðisþjónustu, heilsueflingu og öflugum forvörnum í samræmi við sitt hlutverk. 

28. jún. 2019 : Ræktum orðspor Íslands

Nýta ætti hvert tækifæri til þess að auka veg íslenskrar framleiðslu og hönnunar og rækta þannig orðspor Íslands með tilheyrandi verðmætasköpun.

26. jún. 2019 : Undirbúum næsta hagvaxtarskeið

Nú þegar hagkerfið siglir inn í samdrátt er það áleitin spurning á hverju við byggjum næsta hagvaxtarskeið.

24. jún. 2019 : Grundvöllur lífskjara

Aldarfjórðungur er liðinn síðan EES-samningurinn tók gildi á Íslandi.

18. jún. 2019 : Til fyrirmyndar

Íslensk húsgögn prýða nú suðurstofu Bessastaða í fyrsta sinn og eru það kaflaskil. 

31. maí 2019 : Ísland taki forystu í umhverfis- og loftslagsmálum

Þjóðir heims hafa tekið höndum saman um aðgerðir til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og er Ísland þar enginn eftirbátur. 

17. maí 2019 : Athafnaborgin standi undir nafni

Borgarskipulag þar sem iðnaður, verslun og þjónusta þrífst í bland við íbúabyggð tryggir blómlegt samfélag.

9. maí 2019 : Verðmætasköpun í hálfa öld

Fyrir um 50 árum fór að skilja á milli efnahagslegrar velmegunar hér á landi og í öðrum Evrópuríkjum. 

9. maí 2019 : Öflugur bakhjarl nýsköpunar

Hugvit verður drifkraftur vaxtar á þessari öld rétt eins og hagkvæm nýting náttúruauðlinda var forsenda vaxtar og verðmætasköpunar á 20. öldinni. 

2. maí 2019 : Nýtt skeið er runnið upp

Áratugur endurreisnar efnahagslífsins er að baki og skiluðu skýr sýn og markvissar aðgerðir sterkri stöðu til að takast á við áskoranir fram undan.

18. apr. 2019 : Starfsnám opnar dyr

Mikil tækifæri bíða þeirra stelpna og stráka sem ljúka starfs- og tækninámi.

Síða 1 af 20