Meistarafélag húsasmiða, MFH
Allt frá stofnun hagsmunafélags húsasmiða og fram til dagsins í dag hafa störf húsasmiða verið einkar fjölbreytt. Sérþekking húsasmiða er mikilvæg í dag sem aldrei fyrr, og mun halda áfram að vera lykilþáttur í áframhaldandi uppbyggingu íslensks samfélags.
Húsasmiðir komu á fót hagsmunafélagi árið 1904 með stofnun Trésmíðafélags Reykjavíkur. Árið 1954 áttu sér stað þáttaskil þegar félagið skiptist í tvær sveitir, sveina og meistara. Varð þá Meistarafélag húsasmiða formlega til þann 4. júní 1954.
Félagið gekk til liðs við Samtök iðnaðarins árið 2012 og er aðili að Meistaradeild Samtaka iðnaðarins og Ábyrgðarsjóði MSI.
Vefsíða MFH: http://www.mfh.is/
Tengiliður hjá SI: Þorgils Helgason, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, thorgils@is.is.
Hér er hægt að nálgast upplýsingar um Ábyrgðarsjóð Meistaradeildar SI.
Stjórn
Stjórn kosin 2023
- Jón Sigurðsson formaður
- Bergur Ingi Arnarson varaformaður
- Pétur Þórarinsson gjaldkeri (s: 6658867, haghus@internet.is)
- Einar Árnason ritari (s:8970770, einar@thingvangur.is)
- Magnús Einar Ingibergsson vararitari(s:6992919, nybygging33@gmail.com)
- Reynir Gylfason
- Daníel Steinarr Jökulsson
- Hilmar Páll Marinósson
Stjórn kosin 2024
- Jón Sigurðsson, formaður
- Bergur Ingi Arnarsson, varaformaður
- Svanur Karl Grjetarsson, gjaldkeri
- Kristmundur Eggertsson, ritari
- Pétur Þórarinsson, vararitari
Varastjórn
- Magnús Sverrir Ingibergsson
- Reynir Gylfason
- Þorsteinn Erlingsson
- Jón Sigurðsson, formaður
- Einar Hauksson, varaformaður
- Svanur Karl Grjetarsson, gjaldkeri
- Kristmundur Eggertsson, ritari
- Bergur Ingi Arnarson, vararitari