Innviðir

Uppfæra þarf samgönguáætlun og ríkisfjármálaáætlun vegna innviða

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar í grein í Fréttablaðinu í dag um mikilvægi þess að ný ríkisstjórn forgangsraði í þágu innviða. 

Lesa meira

Ný ríkisstjórn verður að forgangsraða í þágu innviða

Ný ríkisstjórn verður að forgangsraða í þágu innviða. Samgönguáætlun og ríkisfjármálaáætlun þarf að uppfæra í ljósi þess að auka þarf framkvæmdir og aukið fjármagn þarf í innviðaframkvæmdir á næstu árum. 

Lesa meira

Innviðir

Uppbygging innviða er forsenda þess að atvinnulíf blómstri um land allt. Lesa meira