Iðnþing 2008

Ísland og Evrópa - Mótum eigin framtíð

Á Iðnþingi Samtaka iðnaðarins á Grand Hótel Reykjavík, fimmtudaginn 6. mars, verður efnt til umræðu um Evrópumálin.

Dagskráin hefst kl. 13.00 og lýkur kl. 16.00.

DAGSKRÁ:

helgi magnússo

Ávarp formanns Samtaka iðnaðarins

Helgi Magnússon

Össur Skarphéðinsson

Ávarp iðnaðarráðherra

Össur Skarphéðinsson

ÍSLAND OG EVRÓPA

MÓTUM EIGIN FRAMTÍÐ

lógó iðnþings 2008 trans


Illugi Gunnarsson

ESB, evra og breytt heimsmynd

Illugi Gunnarsson,

alþingismaður

Valgerður Sverrisdóttir

Framtíðin liggur í heimsvæðingunni

Valgerður Sverrisdóttir,

alþingismaður



Jón Karl Ólafsson

Krónan og ferðaþjónustan – Nauðsyn á kennslu í sveifluhagfræði

Jón Karl Ólafsson,

Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar

Sigrún Davíðsdóttir

Ísland og Evrópa – Mótum eigin framtíð. Já, af hverju ekki

Sigrún Davíðsdóttir,

blaðamaður

Hörður Arnarson

Lífskjör ráðast af samkeppnishæfni fyrirtækja

Hörður Arnarson,

forstjóri Marel Food Systems hf.


Þinginu stýra Árni Snævarr, fréttamaður og Erna Indriðadóttir, framkvæmdastjóri hjá Alcoa Fjarðaáli.

Þingið er öllum opið og aðgangur ókeypis.

Á þinginu verður lagt fram ritið Ísland og Evrópa – Mótum eigin framtíð. Það fjallar um eitt stærsta hagsmunamál iðnaðarins og um leið þjóðarinnar allrar; Aðild Íslands að Evrópusambandinu og upptöku evru í stað íslensku krónunnar. Fjallar er um fjölmarga þætti málsins, leitað til innlendra og erlendra sérfræðinga og reynt að nálgast viðfangsefnið frá sem flestum sjónarhornum.

Auk þess verða sýnd fjögur myndskeið: fólkið, fullveldið, fyrirtækin, framtíðin úr stuttmyndinni Ef sem gerð var í tengslum við Iðnþing. Árni Snævarr, fréttamaður hafði umsjón með gerð rits og kvikmyndar.

Aðalfundur Samtaka iðnaðarins

Árshóf Samtaka iðnaðarins

Efni af Iðnþingi 2008:

Mótum eigin framtíð - upplýsingarit SI um Evrópumál

Ávarp formanns SI

Ávarp iðnaðarráðherra

Ályktun Iðnþings

Niðurstöður úr stjórnarkjöri

ESB kannanir

Valgerður Sverrisdóttir

Illugi Gunnarsson

Jón Karl Ólafsson

Hörður Arnarson